Morgunblaðið - 10.12.1985, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 10.12.1985, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR10. DESEMBER1985 47 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar .. . .............*____________ *. 'íi' Hárgreiðslustofan Edda Sólheimum 1 Permanent kr. 935. Sími 36775. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt., Hafn- arstræti 11, Rvík. Símar 14824 og 621464. Dyrasímar — Raflagnir Gestur ratvirkjam., s. 19637. Rafl.- & dyrasímaþjón. Sími 21772, kvöldsimi 651765. I.O.O.F. 8= 16712118% = J.F. □ EDDA 5985 12107 1. FRL. □ Sindri 598512107 — 1. □HELGAFELL 598512107IV/V — 2 I.O.O.F.Rb.1. = 13512108% - E.K. Jv. □ Hamar 598512107 — 1. kjör Stm., Atkv. Skíöadeild Fram Aöalfundur skíöadeildar Fram verður haldinn miðvikudaginn 11. desember 1985 kl. 20.00, i Framheimilinu viö Safamýri. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. fómhjólp Dorkaskonur fundur í kvöld kl.20.30. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bíblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Einar J. Gíslason. Ad.KFUK Amtmannsstíg 2B Bænastund i kvöld kl. 20.00. Fundur kl. 20.30. Bæn: Laufey Geirlaugsdóttir. Messíasar spá- dómar: Guöni Gunnarsson hefur biblíulestur. Allar konur velkomnar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld Ferðafélagið veröur meö myndakvöld þriöjudaginn 10. des., kl. 20.30 í Risinu, Hverfis- götu 105. Jóhannes I. Jónsson sýnir myndir úr helgarleröum, dags- feröum, einstakrí ferö i Arnarfell hiö mikla sl. sumar og óvissu- ferö F.i. Hér gefst tækifæri til þess að sjá fjölbreytt sýnishorn ur feröum Feröafélagsins. i hléi eru veitingar. Aögangur kr. 50.00. Allir velkomnir félags- menn og aörlr. Feröafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Áramótaferö í Þórsmörk 29. des.-1. jan. (4 dagar). Brottför kl. 07.00 sunnudag 29. des. Aöstaöan í Skagfjörðsskala er sú besta í óbyggöum á is- landi. Svetnpláss stúkaö niöur, miöstöövarhitun, tvö eldhús og rúmgóö setustofa fyrir kvöld- vökur. i áramótaferöum Feröa- felagsins eru allir meö í aö skemmta sjálfum sór og öörum. takmarkaöur sætafjöldi. Far- miöa þarf að aækja akki aainna en 20. daa. Upplýsingar og far- miöasala á skrifstofu F.i., Öldu- götu 3. Feröafélag islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Framtíð Fossvogsdalsins? Á aöalfundi mál- fundafélagsins Baldurs Kópavogi i kvöld 10. des. aö Hamraborg 1, Kópavogi, fjalla þeir Gunnar G. Schram og Richard Björg- vinsson um framtíö Fossvogsdalsins. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20.30. Gunnar Richard Stjórnin. Kjós — Kjalarnes — Mosfellssveit Fundur Fulltrúaráð sjálf- stæöisfélaganna i Kjósarsýslu heldur fund fimmtudaginn 12. des. kl. 21.00 í Fólkvangi. Á fund- inn koma alþingis- mennirnir Ólafur G. Einarsson og Hall- dór Blöndal og ræöa stjórnmálavlö- horfið. Á fundinn eru ennfremur boö- aöir stjórnarmenn sjálfstæöisfélaganna og fulltrúar Sjálfstæöisflokksins í sveitarstjórn. Stjórnin. Hafnarfjörður Þriðjudaginn 10. desember kl. 20.15 heldur Landsmálafélagiö Fram almennan fund i sjálfstæðishúsinu aö Strandgötu 29. Fundarefni: 1. Peningamál. Frummælandi er dr. Sig- urður B. Stefánsson, hagfræðingur hjá Kaupþingi hf. 2. Fyrirsþurnir og umræöur. Frummælandi situr fyrir svörum. i upphafi fundar mun Elvar Berg Sigurös- son leika létta píanótónlist. Notum þetta góóa tækifæri til aö fræöast og taka þátt í nauösynlegri umræðu um peningamál. Öllum er heimill eögangur. Landsmáiatéiagió Fram. Jólatré frá Ham- borg í tuttugasta sinn Kveikt var á jólatrénu frá Hamborg við Reykjavíkurhöfn sl. laugardag. Þetta er í tuttug- asta sinn sem klúbburinn Wik- ingerrunde, félagsskapur fyrr- verandi sjómanna, blaða- og verslunarmanna í Hamborg og nágrenni gefa Reykvíkingum og fslenskum sjómönnum jólatré fyrir jólin. Að þessu sinni komu tuttugu klúbbfélagar til landsins og afhentu tréð um leið og minnst var þessara tímamóta. Athöfnin á laugardaginn hófst með ávarpi, sem Hr. Hoenige flutti og að því loknu kveikti Frú Hoenige á trénu. Gunnar B. Guðmundsson hafnarstjóri veitti trénu móttöku. Nokkrir félagar úr Lúðrasveit Reykjavíkur léku við athöfnina. MorKunblaftið/ÓI. K. M. Frá vinstri Gunnar B. Guðmundsson hafnarstjóri, frú Hoenige og hr. Hoenige í raeðustól. Jólatréð frá Hamborg á hafnarbakkanum í Reykjavík Blömastofn Friöfmm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. Þú svalar lestrarþörf dagsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.