Morgunblaðið - 16.11.1985, Side 8

Morgunblaðið - 16.11.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 í DAG er laugardagur 16. nóvember, sem er 320. dag- ur ársins 1985. Fjóröa vika vetrar. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 8.46 og síðdegisflóö kl. 21.15. Sólarupprás í Rvík kl. 9.59 og sólarlag kl. 16.25. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.13 og tungliö er í suöri kl. 17.20. (Almanak Háskól- ans). Sá sem færir þakkar- gjörð að fórn heiörar mig (Sálm. 50,23.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 11 ■ 13 14 1 1 16 m 17 □ Lárétt. — 1 skaðraeéisdýr, 5 upp- hrópun, 6 rauóan, 9 gras, 10 tveir eins, 11 isarasUeóir, 12 andartak, 13 biti, 15regn, 17hnöttinn. Lóórétt: — 1 verslunarvöru, 2 tóbak, 3 skap, 4 ráfa, 7 vióurkenna, 8 vcta, 12 þvoi, 14 trant, 16 greinir. Lausn sfðustu krossgátu: Lárétt: — 1 toga, 5 lugt, 6 ásar, 7 áá, 8 urtan, 11 lá, 12 dal, 14 eóla, 16 garmar. Lóðrétt: — 1 tjásuleg, 2 glatt, 3 aur, 4 strá, 7 ána, 9 ráða, 10 Adam, 13 lár, I5L.R. ÁRNAÐ HEILLA 90 17. þ.m. er níræður Gísli Arason Sogavegi 132, hér í Reykjavík. Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum í Kirkjubæ, safnaðarheimili Óháða safnaðarins, milli kl. 15 og 18 á afmælisdaginn. P'/k ára afmæli. Á morgun, tlU 17. nóvember er fimm- tugur sr. Bolli Gústafsson í Laufási við Eyjafjörð. Hann verður að heiman. Kona hans er Matthildur Jónsdóttir. Hann er þjóðkunnur fyrir prestsstörf og ritstörf sín. ára afmæli. Á morgun, 0\/ sunnudaginn 17. þ.m. er fimmtugur Magnús Oddsson rafveitustjóri Akraness Bjark- argrund 35 þar í bænum. hann er fyrrum bæjarstjóri þar í bæ. Kona hans er Svandís Péturs- dóttir. Munu þau taka á móti gestum í félagsheimili Odd- fellowa, Kirkjubr. 56 á af- mælisdaginn milli kl. 15 og 18. ára afmæli. í dag. 16. O vf nóvember er sextugur Pétur Blöndal forstjóri Vélsmiðj- unnar Stál á Seyðisfirði. — Kona hans er Margrét Gísla- dóttir Blöndal. fT /\ ára afmæli. í dag 16. nóv- • \/ ember er sjötugur Hjört- ur Jónsson fyrrv. umdæmis- stjóri Pósts & síma á ísafirði. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Víðimel 51 hér í Reykjavík kl. 16—19 í dag. (Húsnúmerið misritaðist í gær.) FRÉTTIR ÁEENGIS- og tóbaksverslun ríkisins augl. í nýju Lögbirt- ingablaði lausar tvær stöður þar. Staða framleiðslu- og sölu- stjóra og verður veitt frá næstu áramótum. Hin staðan er út- sölustjórastarf við nýja áfeng- isútsölu við Álfabakka í Breið- holtshverfi. umsóknarfrestur um þessar stöður er til 15. desember næstkomandi, segir í tilk. í Lögbirtingi. í LANDAKOTSSKÓLANUM efnir Kvenfélag. Kristskirkju til basars og kaffisölu á morg- un, sunnudag kl. 13. Einnig verður þar flóamarkaður og lukkupokasala. Ágóðinn geng- ur allur til viðgerðarinnar á Kristskirkju. KVENNASKÓLANEMAR halda kökubasar í skóla sínum á morgun, sunnudag milli kl. 14 og 16. SPILAKVÖLD Kvenfélags Kópavogs verður nk. þriðju- dagskvöld 19. þ.m. í félags- heimili bæjarins og verður að spiia kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG KOM Viðey til Reykjavíkurhafnar af veiðum. Hekla kom úr strandferð. Skóg- arfoss kom að utan og Hofsá lagði af stað til útlanda og Esja kom úr strandferð. í gær fór Dísarfell af stað til útlanda. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom af veiðum til löndunar. í gær var Ljósafoss væntanlegur af ströndinni og togarinn Ögri úr söluferð út. Þá kom danska eftirlitsskipið Ingolf. Útflutningur gámafisks til Bretlands: Vantar 24 millj- ónir upp á tolla? Sé ekki annað en verði að greiða þetta fé, segir Þórleifur Ólafsson, ifness í Grimsby Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 15. nóv. til 21. nóv. að báöum dögum meðtöldum er i Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en haagt er að ná sambandi viö l»kni á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. á mánudög- um er Isaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmiaaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin opin rúmhelga daga kl.8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Sími 27011. Garöabær: Heilsugæslustöö Garöafiöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. umvakthafandilækníeftirkl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, sími 23720. MS-fálagið, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Símí 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515(símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundí 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersímisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30—20. Saangurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknarlfml fyrir leður kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlaakningadaild Landapítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítaiinn í Fossvogi: Mánudaga til tðstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alladaga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Helmsókn- arlími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilauverndaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fnöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. — Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15III kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefaapitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlnknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 6. Sami siml á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landtbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskðlabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn íslands. Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aðalsafn — sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaöasafn — Bókabílar, síml 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar víö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladaga kl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö míö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn ámiövikud.kl. 10—11.Síminner41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksimi 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opín mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opín mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl.7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.