Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 1

Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 1
 MENNING LISTIR PRENTSMIDJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ1985 BLAÐ LEIKHÚS FÁRÁNLEIKANS HEIMUR ABSÚRDLSTANS eftir Odd Björnsson („Hvernig ég skýri leikritin mín? Ætli þau lýsi ekki ofnœmi." Haft eftir leikritahöfundi.) ð ræða „absúrd-leikhús" er einna líkast því að blása í nefið á fíl (sem kall- ast rani): þú bólgnar mest sjálfur og getur endað sem blaðra. Þá er bara um að gera að springa ekki með lágum hvelli, það er m.ö.o. dá- lítið vandasamt ef ekki erfitt. Meðfram vegna þess að við upplif- um það á hverjum degi, og svo bætist oná það alltsaman að orð hafa meira eða minna glatað merkingu sinni, einkum vegna of- og misnotkunar þeirra sem þurfa að hafa hátt og vera með áróður. Gildir þetta sérílagi um auglýs- endur og ýmsa stjórnmálamenn — og reyndar flesta þá sem þurfa að láta ljós sitt skína. Hlutverk skáldsins, afturámóti, er m.a. að leitast við að ljá orðum merkingu. Kannski er þessi „harmleikur orðanna" þó forsenda þess að ná tökum á umræðuefninu — ef ekki sjálf forsendan fyrir „absúrd- leikhúsinu", leikhúsi fáránleikans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.