Morgunblaðið - 01.06.1983, Page 24

Morgunblaðið - 01.06.1983, Page 24
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1983 „ Fyrsta tölublaö af STORÐ er komið út í 25 þúsund eintökum. Við setjum okkur að gefa út áhugavert tímarit um íslenskt mannlrf, náttúru landsins, sögu og menningu, en líta þó einnig til umheimsins. Við setjum okkur að færa íslenskum lesendum betra blað en þeir hafa átt að venjast. Það er því von okkar að ekki þurfi að fletta STORÐ lengi til að komast að raun um að blaðið markar tímamót - bæði hvað varðar efni og útlit. STORÐ mun koma útársfjórðungslega. Það er rit allrar fjölskyldunnar og við viljum jafnan gera það þannig úr garði aðfengurþyki að því á hverju heimili. Viö erum sannfærö um aö auðvelt veröi aö eiga ánægjulegar stundir meö STORÐ Askriftarsíminn er 76700. STORÐ kemur út ársfjórðungslega. í ár koma út 3 tölublöð og er áskriftarverðið fyrír áríð 1983 270 kr. Ég undtrrítaður óska að gerast áskrífandi að Storð. Nafn Nafnr. Heimili Póstnr. Klippið út og sendið Storð. Pósthólf 93,121 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.