Morgunblaðið - 31.03.1983, Page 32

Morgunblaðið - 31.03.1983, Page 32
112 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 ► i Fyrírpáska ferNói í hörku samkeppní víð hænumar! Páskacggin frá Nóa og Síríus, - eggín hans Nóa, hafa ýmislegt fram yfir þau „páskaegg" sem hænumar eru að kreista úr sér þessa dagana. Eggín hans Nóa fást í 6 stærðum, þau eru fagurlega skreytt og búin til úr hreinu súkkulaði. Þau hafa líka mun fjölbreyttara innihald en egg keppinautarins, t.d. bijóstsykur, karamellur, konfekt, súkkulaðirúsínur og kropp, að ógleymdum málshættinum. Þrátt fyrir þessa kostí mælum við ekki með eggjunum hans Nóa í bakstur, ofan á brauð eða með beikoni! Eggín hans Nóa eru gómsæt, - og úr hreínu súkkulaði! jMá ssSMw

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.