Morgunblaðið - 04.06.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.06.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1967. 21 Nýjur vörur Mynztruð sumargluggatj alda- efni, einlit spun-rayon efni, •dacron-efni, með og án, pífu, (handgerðir smádúkar. Gardínubúðin Ingólfsstræti. Teg. 693. Stærðir: S, M, L, XL. Litur: skántone. KANTER’S og þér fáið það bezta. kóleu ElliliMIIKMiIimiW Hafnarstræti 19. Sími 19252. Kanter’s Teg. 69*1. Stærðir S, M, L, XL. Litur skintone. KANTER’S og þér fáið það bezta. %óleu Hafnarstræti 19. Sími 19252. Björnsbakarí á Hringbraut 35 óskar eftir bakara. Upplýsingar í síma 11532 og 14443 eftir kl. 3. ÁkvæSisvinna Menn óskast í vinnu. HELLU OG STEINSTEYPAN, HafnarfirSi Simi 50994 og 50803. Húseigendur Tökum að okkur að annast frágang lóða, svo sem gangstéttalögn, hellur eða steypu. Kantsteinslögn, og steypu. Jarðvegsskipti, frárennslislagnir, og malbikun, með útleggjara, og Vibro valtara. Vönduð vinna á vægu verði. Leitið t’æknilegra upp- lýsinga og tilboð, síma 36454, milli kl. 13 og 18.30. Heimasímar 37824, 37757 og 41290. Hlaðprýði hf. ? TRJÁPLÖIVTUR í ÚRVALI Birki frá 3 cm — 2 ^n. Alaskaösp frá 60 cm — 1 m. Iilynur frá 60 cm — 140 cm. Ilmreynir frá 100 cm — 120 cm. Við sendum heim Skrúðgarðaþ j ónustan Sími 23361. Já? Nei? Hvenær? Þúsundir kvenna um heim allan nota nú C. D. INDICATOR, svissneskt reikningstæki, sem reiknar nákvæmlega út þá fáu daga í hverjum mánuði, sem frjóvgun getur átt sér stað. Læknavísindi 60 landa ráðleggja C. D. INDICATOR fyrir heilbrigt og farsælt hjónaband, jafnt ef barnaeigna er óskað sem við takmarkanir þeirra. Vinsamlega sendið eftirfarandi afklippu — ásamt svarfrímerki (kr. 10,00) — og vér sendum yður að kostnaðarlausu upplýsingar vorar. — Ódýrt. — Auðvelt í notkun. íslenzkur leiðarvísir. C. D. INDICATOR, Pósthólf 314, Rvík. Sendið mér upplýsingar yður um C. D. INDICATOR. Nafn: ....'.................................... Heimili: ...................................... 17. JÚNÍ blússurnar eru komnar. GLUGGINN, Laugavegi 49. Blómakassar á svalir með festingum fyrir stein og járnhandrið. Útsölustaðir: Alaska, við Miklatorg. Blómaskálinn, Kópavogi. Burkni, Hafnarfirði, Erika, Miðbæ, Háa- leitisbraut, Eden, Hveragerði, Gróðurhúsið, Sigtúni, Michelsen, Suðurlandsbraut 10, Sölufélag garð- yrkjumanna. Sálarrann- sóknarfélag * Islands Tilkynning til félagsmanna: Brezki miðillinn Horace S. Hambling heldur nokkra einkafundi og hópfundi fyrir félagsmenn á tímabil- inu til 15. júní næstkomandi. Tekið við pöntunum í skrifstofu félagsins, Garða- stræti 8 kl. 6.30—7 eftir hádegi næstu daga. Sími 18130. STJÓRNIN. Hnsqvama Þér getið va/ið um 4 gerðir af Husqvarna saumavélum. Allar eru þcer með frjálsum armi og nytjasaumum. Vegna frjálsa armsins er mikið auðveldara að bœta buxnaskálmar eða ermar, souma barna- föt o.fl. EgflPiliPBIgl Husqvama 2000 Variett Practlca Zig-Zag Með Husqvarna nytjasaumum getið þér m.a. saumað teygjanlega sauma í teygjan- legt etni, saumað „overlock" saum, sem er í senn bœði beinn saumur og varp- saumur. Bœtt og saumað með þriggja þrepa zig-zag og margt fleira. Verð frá kr. 7.540,— Leiðarvísir á íslenzku, Kennsla innifalin í verði. HUSQVARNA GÆDI - HUSQVARNAÞJÚNUSTA %uinai Sfyzeimon h.f. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik Sírrmefni: íVolver* - Simi 35200 Útibú Laugavegi 33.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.