Morgunblaðið - 31.07.1964, Side 22

Morgunblaðið - 31.07.1964, Side 22
22 MORGU N BLADIÐ Föstudagur 31. júlí 1964 KJARTAN VANN TUGÞRAUT í FYRRAKVÖLD var haldið úl- tökumót fvrir tugþrautarkappa okkar og gekk mótið allvel. Mesti árangur mótsins mun senni lega vera kúluvarp Guðmundar Hermannssonar 16,32 en hann keppti sem gestur. Sem gestur keppti einnig Jón Þ. Ólafsson í hástökki og stökk 2 m. í tugiþrautinni byrjuðu fjórir, Valbjörn Þorláksson íslandsmet- hafi, Björgvin Hólm, Kjartan Guðjónsson og Ólafur Guðmunds sin. f>eir þrír fyrst töldu eru í ÍR en hinn síðastnefndi í KR. Valbjörn og Björgvin hættu keppninni eftir fyrri daginn enda hafði hvorugum tekizt vel upp. Kjartan Guðjónsson ÍR sigraði með 5905 stigum. Til samanburð- ar má geta þess að Örn Clausen setti frægt met í tugþraut 6444 stig sem lengi stóð. Síðar var stigatöflunni breytt og vteri af- iek Arnar reiknað eftir núgild- andi stigatöflu væri það 5651 stig. Er því Kjartan allmiklu hærri en það fræga met. Annar í þrautinni var Ólafur Guðmundsson KR með 5295 stig sem er nýtt drengjamet. Afrek Kjartans voru 100 m 11.7, langst. 6,31 - kúluv. 14,32 - i’.ástökk 1,95 - 400 m hl. 57.7. Samtals fyrri dagur 3450. Síðan 16.0 í 110 m gr. hl„ 43,96 í kringlu kasti, 3,15 á stöng, 55,65 í spjótk. og 5.28.4 í 1500 m - samtals 5905 stig. Afrek Ólafs í sömu röð 11.2, 6.65, 10.63, 1.65, 51.3 og 3341 stig eftir fyrri dag. Síðari dag 18.2, 33.29, 3.15, 33,68 og 4.26.3 Sem gestir kepptu einnig Þor- steinn Löve í kringlukasti og kastaði 47,90 og Þorsteinn Ai- freðsson 46,80. Keflavík vann í GÆRKVÖLDI léku Keflvfk- ingar við Þrótt í I. deildarkeppn inni. Leikurinn fór fram á Laug ardalsvellinum og lauk með sigri Keflvíkinga senj skoruðu 2 mörk gegn 1. Eftir þennan sigur eru Kefl- víkingar efstir í I. deildarkeppn- inni með 10 stig að visu hafa Akurnesingar jafnmörg stig en lakara markahlutfall og Kefl- víkingar hafa náð sinni stiga- tölu í færri leikjum en Skaga- menn. Sigurkin er i sjónfæri Kefiví'kingá en KR getur gert strik í rerkninginn. Staðan er nú svo í I. deild eftir leikinn í gærkvöldL L U J T M S Keflavík 7 4 2 1 16-10 10 Akranes 8 5 0 3 22-17 10 KR 6 4 0 2 12-8 8 Valur 9 3 2 4 18-17 8 Fram 8 2 2 4 15-18 6 Þróttur 8 12 5 10-21 4 Leikur liðanna í gær var all- sögulegur því t.d. fengu Þórtt- arar vítaspyrnu á Keflvíkinga en mistókst að skora. Nánar verður sagt frá leiknum síðar. HSÞ fagnar 50 ára afmæli HÉR slær Björn í Val knöttinn frá marki Vals — og bjargar marki. Valsmenn bíða og horfa á. Framarar voru næsta nærgöngul- ir er á leið. FH vann Fram Guðmundur Hermannsson, varð- stjóri, varpar hér kúlunni 16,32 — og getur betur. Húsavík, 7. júlí. Á ÞESSU ári er Héraðssamband Þingeyinga 50 ára og verður þeirra tímamóta minnzt á ýmsan hátt. Einn liður í þeim hátíða- höldum var héraðs-íþróttamót, sem haldið var sl. laugardag og sunnudag. Mótið setti Óskar Ágústsson, formaður HSÞ, og gat þess að þetta væri 41. héraðsmótið, sem sambandið gengist fyrir x frjáls- um íþróttum. Mótstjóri var Stefán Kristjáns- son, íþróttakennari, Reykjavík. Helztu úrslit í einstökum grein- um urðu þessi: 100 m hlaup. 1. Sigurður Frið- riksson, E, 11,4 sek., 2. Jón Beno- nýsson, E, 11,5, 3. Bergsveinn Jónsson, B, 11,6. 400 m hlaup. 1. Bergsveinn Jónsson, B, 57,5 sek., 2. Jón Beno- nýsson, E, 58,4, 3. Halldór Sig- urðsson, G, 59.0. 1500 m hlaup. 1. Ármann Ol- geirsson, B, 4,44 mín., 2. Davíð Herbertsson, B, 4,53, 3*. Hermann Herbertsson, B, 4,57. 3000 m hlaup. 1. Davíð Herberts son, B, 11,06,9 mín., 2. Ármann Olgeirsson, B, 11,06,9, 3. Ilermann Herbertsson, B, 11,08,1. 4x100 m boðhlaup. 1. Efling 48,9 sek., 2. Gaman og alvara 50,4 sek. Langstökk. 1. Sigurður Frið- riksson, E, 6,75 m, 2. Ófeigur Baldursson, GA, 6,16, 3. Berg- sveinn Jónsson, B, 6,01. Þrístökk. 1. Sigurður Friðriks- son. E, 14,01 m, 2. Bergsveinn Jónsson, B, 12,85, 3. Ófeigur Baldursson, GA, 12,78. Hástökk. 1. Ófeigur Baldurs- son, GA, 1,65 m, 2. Tryggvi Valde marsson, EI, 1,60, 3. Páll Dag- bjartsson. M, 1,60. Stangarstökk. 1. Sigurður Frið- riksson, E, 3,28 m, 2. Ófeigur j Baldursson, GA, 3,28, 3. Ásgeir Daníelsson, V, 2,81 (14 ára). Kúluvarp. 1. Guðmundur Hall- grímsson, G, 14,84 m, 2. Ásgrím- | ur Geirsson. M, 10,05, 3. Örn Sig- urðsson, GA, 9,91. Kringlukast. 1. Guðmundur Hallgrímsson, G, 39,47 m, 2. Páll Dagbjartsson, M, 30,01, 3 .Har- aldur Karlsson, E, 29,50. Spjótkast. 1. Guðmundur Hall- 1 grímsson, G. 42,30 m, 2. Arngrím- 1 ur Geirsson, M, 40,59, 3. Kristján Yngvason, M, 36,45. KONUR: 100 m hlaup. 1. Lilja Sigurðar- dóttir, E, 13,2 sek., 2. Þorbjörg Aðalsteinsdóttir, G, 13,4, 3. Krist- jana Friðriksdóttir, E, 13,8. 4x100 m boðhlaup. 1. Efling 57,8 sek., 2. Geisli 59,4, 3. Magni 61,0. Langstökk. 1. Sigrún Sæmunds dóttir, MA, 4,53 m, 2. Lilja Sig- urðardóttir. E, 4,49, 3. Þórdís Jóns dóttir, B, 4,29. Hástökk. 1. Sigrún Sæmunds- dóttir, MA, 1,36 m, 2. Lilja Sig- urðardóttir, E, 1,30, 3. Hólmfríð- FH og Fram háðu harða keppni í handknattleiksmótinu í gær- kvöldi og mátti lengi vel ekki á milli sjá hvort félagið sigur fengi. Fram tókst að komast í 2—0 forystu og þótti ýmsum stuðn- ingsmönnum liðsins sem leikur- inn væri unninn, en svo fór að FH vann 19—16. En baráttan átti eftir að jafn- ast og verða afar hörð þannig að áhorfendur voru jafnvel staðnir upp og hrópuðu og hrópuðu. FH náði í fyrri hálfleik for- ystu 11—6 en á það forskot sax- aðist mjög í síðari hálfleik þannig að eitt sinn munaði ekki nema einu marki. En hinir reyndú landsliðsmenn FH sýindu hvað þeir geta ef á reynir og áttu létt með að Ijúka leiknum með hagstæðri stiga- tölu fyrri FH. ur Friðbjörnsdóttir, MA, 1,30. Kúluvarp. 1. Helga Hallgríms- dóttir. G, 9,08 m, 2. Hanna Stef- ánsdóttir, V, 8,58, 3. Hólmfríður Friðbjörnsdóttir, MA, 8,30. Kringlukast. 1. Kristjana Jóns- dóttir, V, 27,64 m, 2. Lilja Sigurð- ardóttir, E, 25,04. 3. Hanna Stef- ánsdóttir, V, 23,97. Stig félaganna 1. Efling, Reykjadal, 57 Ya 2. Bjarmi, Fnjóskadal, 36 3. Geisli, Aðaldal, 29% 4. Gaman og alvara, Kinn, 19 5. Magni, Höfðahverfi, 17 6. Mývetningur, Mývatnssv. 15 7. Völsungur, Húsavík, 13 8. Einingin, Bárðardal, 4 Úrslitaleikur í héraðskeppni í knattspyrnu fór þannig, að Völs- ungar unnu Mývetninga með 3:2. Ómar Ragnarsson, ÍR, keppti sem gestur á mótinu og varð fyrstur í 100 og 400 m hlaupi á 11,3 og 53,8 sek. — Einnig keppti Marino Eggertsson úr Norður- Þingeyjarsýslu sem gestur. Varð hann fyrst1”- í 1500 og 3000 m hlaupi. Eldur hjá Slátur- f élagi Suðurlands Á TÓLFTA tímanum á miðviku- dagskvöld kom upp eldur í húsi Slátunfélags Suðurlands við Skúlaigötu. Eldurinn mun hafa kviknað vegna hita í reykklefa, og komst hann í klefaveggina og meðfram reyklháfi. Eldurinn faafði verið slökktur á öðrum tímanum aðfaranótt fimmtudags, en hann gaus aftur upp um kl. átta um morguninn. Varð að rjúfa gat á þekjuna, til þess að vinna á eldinum. Töluverðar skemmdir urðu á húsinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.