Morgunblaðið - 06.01.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.01.1956, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Föstudagur 6. janúar 1956 Skjalaskápar Hinir margeftirspurðu N.S.E. skjalaskápar, nýkomnir • Tvær stærðir fyririiggj andi. • Höfum einnig möppur í skápana • Skáparnir eru til sýnis í verzlun okkar. SnabjömJónsson&fb.hf THE ENGLISH BOOKSHOP Hafnarstræti 9 — Sími 1936 HRffflD BRLSflm Fitar ekki — en mýkir eins og krem Heildsölubirgðir: STERLING H.F. Höfðatúni 10. Reykjavík. Simi: 1977. jCaÁJbd&Ajoae Hendur yðar þarfnast umönnunar |>rátt fyrir daglegl anistur og uppþvott meft nýtízku uppþvotta efnum, haldið þér höndum yðar mjúkum og sléttum með nokkrum dropum af BKEINING HANDBALSAM — bezta vörn fyrir vinnandi hendur — ilmandi handáburður eftir hússtörfín. AiR-HfiCK - AIR-WICK Lykteyðandi og xofthreinsandi undraefni. Njótið ferska loftsins innan húoS allt árið. Aðalumboð: Ólafur Gíslason & Co. H.f., Sími: 8147«. Til sölu steinsteypt einbýlishús við Sogaveg, 4 herb., eldhús, bað og geymslur. Allt í ágætu ásigkomulagi, ásamt einum hektara ræktaðs lands og ýmsum útihúsum á því. Olíukynding. Skipti á íbúðarhæð í bænum koma til greina. Einar Sigurðsson lögfr. Ingólfsstræti 4 — simi 2332. Kópavogsbúar Dugleg afgreiðslustúlka óskast strax í matvörubúð í Kópavogi. — Uppl. í síma 1727. Síðo SUS — Ævisaga Tryggva Gunnarssonar Frh. af bls. 9 sjálfu ser. Ef svo f því að útskýra alla þá erfiðleika, | sem stöfuðu af ófullkomnu j talnakerfi. I Sæfara Fönikíu og hina rök- væri vísu stærð- og lögfræðinga Hell- I mundí skipan náttúrunnar vera j annan veg farið. Takmarkið hlýt- ur öllu fremur að vera það að asar ber næst fyrir augu. Hell- ensk menning lagði margt til stærðfræðinnar — t. d. hina landbúnaði, sjávarútvegi, verzl- hefja sig upp úr ófullkomnleik- stærðfræðilegu sönnun. — Arab- un og samgöngum, svo að fátt eitt anura. sá staður er því góður, sé nefnt. Naut hann þar full- sem vejtir hæfileikum manna tingis ýmissa merkra manna. Er færi ag þroskast og vaxa, þ. e. áhugi þeirra undraverður, þegar hafi þa erfiðleika að bjóða, sem á það er litið, að margir þeirra tij þroskunar megi verða að börðust í bökkum sakir ills ár- . vinna bug á. Ef ísland hefur ferðis um þær mundir. í bókinn er skilizt við Tryggva, er hann riður heim af Alþingi haustið 1869. Var það mikið harðindaár. — Gróðurlaust var með öllu fram í júnímánuð og ísavor eitt hið mesta. Hinn 23. september ríður Tryggvi Vaðla- heiði í brunafrosti og umbrota- i veitt þjóðinni færi á að móta sér- stæða menningu, sem skiptir máli í heimsmenningunni, er það 'slikur staður. En það er ekki sama, hvernig hér er lifað. Með ævistarfi s;^u gaf Tryggvi Gunnarsson þjóð- , T , fnni fordæmi um það, hvernig <* oðrum stortiðrrrdum. Þa og ar koma næst til. Fyrir 1100 ár- um var Bagdad mesta menn- ingarsetur heimsins, og þar var unnið úr lærdómum Austur- og Vesturlanda. Þaðan barst vitn- eskja um nýja list. „Hana fundu fyrst indverskir menn og skip- uðu með X stÖfum“, segir f Hauksbók. Tugakerfi okkar daga leysti rómversku tölurnar af hólmi. Hin nýja öld var nú skammt undan með landafundum sínum hún skal búa í landi sínu. Hann snjó, en undir snjónum lágu hey sýncji, að landið týnda, er undir hans og annarra bænda frá hrak- viðrasömu sumri. Var furða þótt honum væri þungt í skapi, þegar svona var nú komið eftir margra ára baráttu —eða eins og í bók- inni segir: „Voru ekki allar vonir um framtíðina í slíku landi grafn ar undir þessum snjó?“ DANSKA n. skáldið fótum okkar. Til þess að finna það verður hver og einn að fara að dæmi hans. Sigurður Lindal. — Sfœrðfrœðihókin Johannes V. síðan hefur stærðfræðin verið helzta tæki vísindanna til að ráða fram úr viðfangsefnum þeim, sem leysa hefur þurft til að auðga og bæta mannlífið. Meira verður ekki um efni bókaiinnar sagt. Óþarfi ætti að j vera að ítreka, að hún er að sjálfsögðu afar ágripskennd: Frh. af bls. 9 | „Leibnitz og Newton lögðu visu einkum ætluð börnum, en grundvöll að nýju og nytsömu mörg erum við böm í stærð- reikningskerfi, sem kallast diff- fræðinni, og bókin er svo góð erential ogintegralreikningur.Það Jensen "hefur ritað "þróunarsögu innan síns ramma, að fólk á öll- hefur valdið byltingu á öllum mannkynsins í miklu verki, er um aldri getur haft af henni sviðum þeirra vísinda, sem máli nefnist Ferðin langa. Hún hefst í Saman °S gagn- ! skipta fyrir iðnað nútímans. nskógum Norðurlanda, þar Bokm heltir= Mælmgar eru Einu sinni hefði maður gefiö forfeður okkar lifðu áhvggju m^num nauðsyn - Furðu- nokkra manuði af ævi smm fynr verold stærðfræðinnar (Man að fá lænfeður sma til að lata Must Measure — The Wonder- sér þessar upplýsingar nægja. ful Wórld of Mathematics), útg. I Og svo er þess að geta, að 1955 af Rathbone Books, verð það er látið liggja í þagnargildi, kr. 45,00 eða 15 s. Bókin er að- að stærðfræðin er tvíþætt að , , . eíns 72 síður, en í stóru broti. eðli. Hún er í eðli sínu árangur kostmn. Drengur het sa, er snen 4 f,gætir iistamenn hafa teiknað mannlegrar hugsunar einnar afli sinu gegn joklmum. Við hm jog htag fjöldamargar myndir og saman, og styðst ekki við ytri obhðu kjor varð hann asamt lifs- ; hort Myndirnar eru margar á reynslu. En hún er jafnframt förunaut sinum, höfundur menn- hverri sigU) ágætlega prentaðar. heizta hjálpartækið til að skrá ingar og manndóms. Niðjar þeirra í upphafi bókarinnar sjáum við og skýra mannlega reynslu, og tóku forystu mannkynsins og • frumstæðan mann, sem iagt hef- j þá hliðina eina ræðir Hogben. hafa haldið henni fram á þennan ur veiðidýr að velli. Hann vant- Hann er furðulegur maður. Hér- frumskógum Norðurlanda, þar sem : litlu lífi endur fyrir löngu. ísöld hefst, og bindur endi á þetta líf og gerir mönnum tvo kosti — leita undan eða brynja sig gegn kuldanum. Flestir tóku hinn fyrri dag. Af hinum, sem undan leit- uðu, fer lítil saga og niðja þeirra er trauðla að fínna neraa ínnst í frumskógum heitustu landa. En minningin gevmist með kynslóðunum um landið týnda, um sælutíð endur fyrir löngu, þar sem allt lék í lyndi og þær þráðu jafnan síðan. III. ÖRDUGLEIKAR þeir, er blöstu við íslendingum á því æviskeiði ar spjótsodda, en náungi hans á lendis munu margir hafa heyrt oddana en ekkert dýrið að eta. hans getið, bæði vegna þess, að Veiðimaðurinn bendir á dýrið hann hefur komið hingað til með einum fingri: Þú færð þetta lands, og vegna bóka hans dýr. Þrjá fingur réttir hann upp (Science for the Citizen er þeirra um leið: — ef þú lætur mig fá þekktust fyrir utan Mathematics svona marga spjótsodda. Þar með for the Million). Á unga aldri upphófst reikningslistin. Höf- virðist hann einkum hafa sinnt undurinn setur síðan fram ýms-1 dýrafræði, en hann hefur einn- ar fræðandi getgátur um þróun- ig sýslað við líffræði, þjóðfélags- ina í fomeskju. Hann kemur fræði og tölfræði. Hann hefur víða við og dvelst m. a. oft við verið prófessor við marga há- athuganir manna á himintungl- skóla, og mun nú vera við Birm- Tryggva Gunnarssonar, sem hér 1 unum. Brátt liggur leiðin til inghamháskóla og fást við um ræðir, virtust lítt viðráðan- legir. Víst var það engin furða, þótt þeir freistuðu ýmissa til upp gjafar. Þá var það gæfa íslend- inga að eiga menn á borð við Egyptalands, þar sem sveittir I „læknisfræðilega tölfræði", hvað verkamenn draga björg í pýra- sem það kann að vera. Skoðanir midana. Það hefur verið erfitt hans eru svolítið furðulegar sum starf, en byggingameistararnir ar, og í hinum fyrri og stærri stóðu ekki síður í ströngu. Einn bókum á hann það til að hlaupa Tryggva Gunnarsson Hann hafði skekktur undirstöðusteinn gat útundan sé. Um sjálfan sig segir ríkulega erft eðli þeirra forfeðra iva!dið útrúlegum misfellum. | hann: „Mér fellur vel við Norð- okkar, er áður greinir. _ Kaus ' Talnagrindurnar í gluggum urlandabúa, skíða- og sundiðk- hann ’því að ráðast gegn erfið- tókfangaverzlananna virðast anir, og þá sósíalista, sem skilja, ekki búa yfir miklum leyndar- að við eigum að koma þjóðfé- dómurn. Þó hafa þær verið reikn-1 lagsumbótum til vegar á friðsam- ingsvélar mannkynsins um þús- legan hátt. Ég er andvígur knatt- undir ára, allt frá því að verzl- spyrnu, hagfræðingum, mann- unarmenn Súmera tóku að bótaírömuðum, fasistum, stalin- raða steinum í sandraufir og láta istum og skozkum íhaldsmönn- einn stein í annarri röð fá sama um.“ — Hann um það, en þessi gildi og alla steinana í fyrstu síðasta bók hans er ágæt. röð. Hogben talar um fyrstu tölu- táknin og kemur síðan oft að | leikunum og sigra þá. Með því þroskaði hann ekki einungis sjálfan sig heldur lvfti þjóðínni á hærra stig með fordæmi sínu. Enn hevrist því fleygt, að trauðla sé ísland byggilesrt. Vísir menn hafa á það bent, að landið liggi á mörkum hins hyggilega heims, og hví skvldu menn bvsgja svo harðbýlt land meðan önnur giöfulli bjóðast? — Frá j sjónarmiði sumra er slíkt rótar- misskilningur og á það sjónarmið : verður að fallast, ef telja á hóg- ! lífið æðst allra gæða. SAGA þessi er eftir Suður- En kuldinn og erfiðleikarnir Afríkanan Alan Paton og er í gerðu okkur að monnum, segir sjálfu sér fremur frásaga en skáld Johannes V. Jensen. Það eitt að saga, sögð af sannkristnum manní vera maður, eins og við þekkjum á átakanlegri og sennilegri máta þá veru, getur þó ekki verið neitt en flestar aðrar, sem fjalla um takmark í siálfu sér. Þróunin vandamálið mikla, sambúð hvítra Þór Vilhjálmsson. GRÁT, ÁSTKÆRA FÓSTURMOLD hlvtur að halda áfram þannig að mannverurnar þroskast á æðra og fullkomnara svið. Við örðugar aðstæður hefur hér í landi þróazt sérstæð menn- ing, sem auðgað hefur heims- menninguna. Ef til vill mætti manria og litaðra. Söguþráðurinn er sá, að gamall prestur af ætt innfæddra tekur sér ferð á hendur ti) Jóhannesar- borgar að leita að einkasyni sín- um og systur. Hann finnur fljót- arborgar kemur það ekki aftur", hafði konan hans sagt áður en hann lagði upp í ferðina. Á ferð gamla prestsins í leit að syni sínum bregður höfundur upp Ijóslifandi mynd af ástandinu eins og það gerist verst í sambúð hvítra manna og litaðra, af Jó- hannesarborg, borg óttans, hinu hvita valdi, hinu svarta hatri, hinum allsráðandi þjakandi ótta. Jafnvel gamla prestinn grípur óttinn slíkum heljartökum að lega systur sína, sem lent hefir á þær stundir koma yfír hann, að eins segja, að þetta hafi orðið glapstigum. Leitin að syninum er hann gleymir guði sínum og hatr- veena örðugra aðstæðna. — Við skulum að minnsta kosti trúa því, að þróun þeirrar mennmgar sé ekki lokíð og hún eigi eftir að gegna hlutverki sínu frekar i því að hefja mannkvnið á æðra stig. Þá er það ekki til einskis að hér hefur verið og hér er lifað. torsóttari, en honum verður fljót- ið nær tökum á honum. En höf- lega Ijóst að sonurinn hefir lent undur sýnir okkur einnig and- í vondum félagsskap. Soninn finn stæðuna, þegar kærleikurinn hef- ur hann í fangelsinu. Hann ir sigrað og stökkt óttanum og hefír játað á sig morð á hvítum tortryggnmni á brautj, hversu manni. Systir hans fellur aftur í eðlileg og sjálfsögð verður sam- feistní og gamli presturinn snýr búð þeirra manna, sem ekkert heim aftur sonarlaus og systur- skilur að nema litarhátturinn. Hóglífið er ekki takmark í laus. ,4>egar fólk fer til Jóhannes 1 Eramh. á blg. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.