Morgunblaðið - 16.02.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.02.1954, Blaðsíða 2
1 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. febrúar 1954 ( Iðnaðarmenn hafa aldrel verið andvígir fæknisfofnun 1 fyrir iðju og iðnað VEGNA FRÁSAGNA af hinum almenna iðnaðarmannafundi, er haldinn var í Austurbæjarbíó s. 1. laugardag, sem sumar eru Jaannig orðaðar, að líklegar eru til þess að valda misskilningi, óska Íg að taka það hér fram, að samtök iðnaðarmanna hafa aldrei verið Jtndvíg því, að hér yrði komið á fót tæknistofnun fyrir iðju og iðnað, og það hefir jafnan verið álit þeirra, að þau ættu að fá léttláta aðild að stjórn slíkrar stofnunar. ABILD AÐ IÐNAÐAR- MÁLASTOFUN Tillögur þær, er þeir Snæbjörn ■G. Jónsson og Guðmundur Jó- fcannsson báru fram á fundinum, var ekki hægt að skilja á annan veg en þann, að með því að sam- |»ykkja þær ætti fundurinn að lýsa sig ánægðan með aðgerðir íyrrverandi iðnaðarmálaráðherra <Og iðnaðarmálafundar varðandi •undirbúning stofnunarinnar, svo og frv. það til laga um Iðnaðar stofnun fsiands, er Iðnaðarmála- nefnd hefir samið, og rætt var é 15. Iðnþingi íslendinga s.l. haust, en þingið lýsti sig andvígt því frv. í heild með samhlj. atkv. Þcss var hinsvegar ekki að vænta -að iðnaðarmenn gætu lýst bless- nn sinni yfir því, að alveg hefir verið fram hjá þeim gengið við «llan undirbúning málsins, né að 2>eir snerust öndverðir gegn sjnni fyrri samþykkt um frumvarpið, ■en fyrir því ber ekki að skoða andstöðu þeirra gegn framan- jgreindum tillögum svo, að þeir Tiafi þar með snúizt gegn rétt látri aðild iðnaðarmanna að ■stjórn þeirrar tæknistofnunar, er §>eir vilja að komið verði á fót. Ég vil sérstaklega taká það fram, að á hinum almenna iðn- aðarmannafundi ríkti mikill ein- hugur, þar sem það voru aðeins tveir menn, er létu í ljós álit og báru fram tillögur, er gengu að nokkru í aðra átt, en tillaga frummælenda, og sú tillaga var í fundarlok samþykkt með sam- hljóða atkvæðum, enda þótt hún fæli í sér frávísun hinna tillagn- anna. ÓSKA SAMSTARFS Þótt iðnaðarinönnum hafi að vonum gramizt það mjög, að alveg skuli hafa verið fram hjá þeim gengið við undirbúning og stofnun Iðnaðarmálastofnunar ís- lands, þá er þó ályktun sú, er fundurinn samþykkti, hóflega orðuð, enda er hún gerð af ein- lægum vilja til þess að ná sem víðtækustu samstarfi viðkomandi aðila um stofnun þá, er í álykt- uninni greinir. Iðnaðarmenn leggja áherzlu á, að bráður bug- ur verði undinn að því, að setja stofnun þessari lög og starfs- reglur, og þeir munu halda fast við kröfu sína um að þeir fái réttláta aðild er sezt verður að því samningaborði. Eggert Jónsson. Hraða þarf lúkningu Iðnskól- ans og rannsaka shocbefon Ji. HINUM almenna iðnaðarmanna íundi, sem haldinn var í Austur- bæjarbíói á laugardaginn voru -auk ályktunar um Iðnaðarmála- stoEnunina samþykktar eftirfar- andi ályktanir um lúkningu Iðn- skólahússins og nauðsyn á rann- TBÓkn hinnar svonefndu „shock- beton-húsa“. BYGGING IÐNSKÓLANS t REYKJAVÍK Almennur iðnaðarmannafund- ur, haldinn í Reykjavík 13. febr. 1954, leggur áherzlu á, að tryggt verði nægilegt fjármagn til þess að ljúka hið allra fyrsta bygg- Ingu nýja iðnskólahússins í Reykjavík, og sérstaklega telur íundurinn nauðsynlegt, að í vor «g sumar verði unnið að þvi að fullgera nægilega mikinn hluta byggingarinnar, til þess að hægt -verði að flytja Iðnskólann í Jteykjavík í hana á hausti kom- .anda. RANNSÓKN BYGGINGA TJR „SCHOCKBETON“ Almennur iðnaðarmannafund- Ur, haldinn í Reykjavík 13. febr. 1954, ályktar að skora á ríkis- etjórnina að láta fara fram rann- sókn á byggingarefni því, sem aiefnt er „Schockbeton", en það befir nú þegar veiið flutt inn á ■vegum varnarliðsins til bygging- Mr radarstöðvar í Hornafirði, gegn mjög eindregnum mótmælum byggingaiðnaðarmanna, annara þeirra, er sérþekkingu hafa á byggingamálum, og ýmsra ann- airasamtaka iðnaðarmanna. Var.ðandi byggingarefni þetta sé sérstaklega rjannsakað: ‘—-1. Byggingarkostnaður, þess í samanburði við önnur byggingar- <efni. v 2. Gæði þess samanborið við aðrar þekktari og reyndari bygg- ingaraðferðir. 3. Styrkleika þess fyrir ís- lenzka veðráttu og þol þess gegn jarðskjálftum. 4. Hvort hagkvæmt mun með tilliti til fjárhags- og gjaldeyris- getu þjóðarinnar að flytja til landsins sand og vatn. Fundurinn skorar ennfremur á ríkisstjórnina að tryggja það, að íslenzkum aðilum verði jafnan gefinn kostur á að gera tilboð í allar þær framkvæmdir, sem hér er ákveðið að gera á vegum varn- arliðsins, og sé þess sérstaklega gætt, að við þau útboð njóti inn- lendir aðilar eigi minni réttar en erlendir. Rögnvaldi Sgurjéns- syni éksfi fagnað á Akursyri AKUREYRI, 15. febr. — Rögn- valdur Sigurjónsson píanóleikari hélt tónleika s.l. sunnudag í Nýja bíói. Voru þeir haldnir á vegum Tónlistarfélags Akureyrar fyrir styrktarfélaga og gesti þeirra. Viðfangsefnin voru eftir Bach, Mozart, Schumann, Chopin og Liszt. — Aðsókn var ágæt, og fögnuðu tilheyrendur hinum frá bæra litsamanni með miklu og einlægu lófataki. — Lék Rögn- valdur að síðustu aukalag. — Bár ust honum blóm. Daginn áður lék Rögnvaldur ýmis tónlistarverk í Menntaskól- anum á Akureyri fyrir nemendur skólans og kennara eftir ósk skólameistarahjónanna, frú Mar- grétar Eiríksdóttur píanóleikara og Þórarins Björnssonar. — H. Vald. Nokkuð af skartgripum stolið úr búð um nótt AÐFARANÓTT sunnudagsins var framinn skarpgripaþjófn aður í húsi einu við Hverfisgöt- una. — Skartgripunum var rænt frá sofandi manni og skríni með skartgripum í. Gripir þessir eru þúsundir króna virði. HRINGIR OG ÚR Rannsóknarlögreglunni var til- kynnt um þjófnað þennan í gær- dag, — og hefur hún tekið málið til meðferðar. Maðurinn, sem stolið var frá, er hann var í fasta svefni, hafði lagt frá sér vandað gullúr sitt sem við var gullarmband. Frá honum var einnig stolið gull- hring sem í er rauður steinn. SKARTGRIPASKRÍNIÐ í öðru herbergi í íbúðinni var skríni með allskonar skartgrip- um í, stolið. í skríninu var t. d. hálsmen úr gulli, annað með rauðum stein, en hitt grænum, silfurarmband, kvenarmbandsúr í stálkassa, tveir krossar úr ein- hverskonar glerungi og tvöföld perlufesti. SMÁÞJÓFNAÐIR Rannsóknarlögreglunni hefur einnig verið tilkynnt um inn- brotsþjófnaði. í skrifstofu Inn- kaupasambands rafvirkja var þéttirofum stolið. Leit þar að peningum bar ekki árangur. — Þá var brotizt inn í raftækjaverk stæði Hauks og Ólafs í Mjölnis- holti og var þar stolið lítilsháttar af peningum, tæplega meira en 30 kr. Mb Brynjólf rah upp í Þorláksíiöfn STOKKSEYRI 15. febr. í morg- un slitnaði m/b Brynjólfur frá legufærum sínum þar sem hann lá á höfninni í Þorlákshöfn og rak í land. Stórbrim var og suðaust- an rok. Báturinn brotnaði mikið, en útlit er þó fyrir að hægt verðl að draga hann upp og gera við hann. Óvíst er þó hvað skemmd- svo mikið að hann er talinn al- irnar eru miklar. Björgvin er 22 smálestir og er eign h.f. Meitill í Þorlákshöfn. Þetta er annar bát urinn sem slitnar upp af höfninni í vetur, en 28. janúar rak m/b Ögmund upp og brotnaði hann gjörlega ónýtur. Hann var einnig eign h.f. Meitils. I Þorlákshöfn hefur verið land lega síðan á laugardag en þá reru flestir bátanna og var afli þeirra um 6 smálestir. Á Stokkseyri og Eyrarbakka hefur verið stórbrim undanfarna daga og hafa bátar, ekki farið á sjó siðan á fimmtu- daginn í síðustu viku. — Magnús. Handknattleiksmeistara- mót Islands hefst í kvöld Leikir í meistarafiokki karSa verða 21 HANDKNATTLEIKSMEISTARAMÓT íslands með keppni í meist- araflokki karla hefst í kvöld að Hálogalandi. Benedikt G. Waage, forseti ÍSÍ, setur mótið, en keppnin mun standa til 14. marz n. k. Þá hefst keppnin í öllum öðrum flokkum karla og kvenna og lýkur mtóinu síðast í marzmánuði. ÞorraHót Bffl, Höfðaströnd, 15. febr. — Skólasveinar á Hólum efndu til þorrablóts á laugardagskvöld og var þar margt manna og skemmt sér við ræðuhöld, kór- söng skólasveina, leikfimisýn- ingu. Sýndur var leikþáttur og dans stiginn, Ræðumennirnir voru Kristján Karlsson og skóla- sveinarnir Bjarni Gíslason og Björn Oddsson, báðir úr Skaga- firði. —Björn. DEILDAKEPPNI Eins og kunnugt er, er deilda- skipting í meistarafl karla. í A-deild eigast við 6 sterk- ustu félögin og fellur það lið- ið, sem fæst stig hlýtur niður í B-deiId að mótinu loknu, en efsta lið B-deiIdar vinnur' sér rétt til keppni í A-deild. í A-deild eru nú Fram, Valur, Víkingur, K. R., í. R. og Ármann. í B-deild eru Þróttur, Hafn- firðingar og Afturelding í Mos- fellssveit í þeirri deild keppir og sem gestur lið frá Stúkunni Sóley. Togarinn Jörundur á Akureyri, sem orðið hefur fyrirmynd rúss- neska togaraflotans. Rússar vilja kaupa tuffugu Jörundar-logara af Bretum rpOGARINN Jörundur er fyrirmynd 20 nýrra togara, sem Rússar kaupa í Bretlandi. En fyrirkomulag á Jörundi hefur vakið mikla aðdáun rússneskra. verkfræðinga. Þessir 20 togarar munu kosta 6 milljón sterlingspund. Fór Harry L. Dowsett, framkvæmda- stjóri Brooke Marine skipasmíðastöðvarinnar í Lowesstoft til Moskva fyrir nokkru, þar sem hann undirritaði verksamninginn, sem mun vera sá stærsti sinnar tegundar, sem nokkur skipasmíða- stöð í Englandi hefur gert. Leikirnir í meistaraflokki verða 21 talsins — Og verða leiknir á 10 kvöldum. f kvöld keppa í A-deild Víkingur og Fram og strax á eftir Ármann og Valur. — Slys í Giljareil Framh. af bls. 1. Snarbratt er þar sem bíllinn valt niður í gljúfrið, fram af 6 m háum kletti. Á leiðinni niður rakst bíllinn á stóran klett. Þeir félagar komust þó út úr bílnum, er hann nam staðar á hjólunum niðri í gljúfurbotninum. ílla til reika komust þeir af eigin ramm- leik upp að veginum, en þar varð Þór að skilja Stefán eftir, þar sem hann var ófær til gangs. Þór hélt vestur að Fremri Kotum, en það er um 8 km leið. Stefán lá eftir í snjóskafli við veginn. Heima á Fremri Kotum sagði Þór heimilisfólkinu frá því, sem gerzt hafði, en þangað kom hann kl. um 10. Þór sagði til félaga síns og fór bóndinn strax í bíl sínum norður á heiðina. — Svo var af Þór dregið að hann missti öðru hvoru meðvitundina. Þegar komið var með Stefán, var hlúð að honum og Þór eftir beztu föngum. Læknir kom í sjúkra- bifreið frá Akureyri og var kom- ið með þá Þór og Stefán hingað kl. 4 í dag. — Voru þeir báðir alldasaðir. — Meiðsli þeirra voru ekki fullkönnuð í kvöld. Vörubíllinn, sem er eign heild- verzl. Valgarðs Stefánssonar hér í Bænum, er mjög skemmdur. —• Þakið á húsinu hefur brotnað og brak úr bílnum og vörur, sem hann flutti, liggja dreifðar um stór svæði og sumt í allt að 150 m fjarlægð frá flaki bílsins. , — Vignir. FYRIR MIKIÐ FROST Jörundur var smíðaður árið 1949 í þessari sömu skipasmíða- stöð, fyrir Guðmund Jörundsson á Akureyri og komu fram í bygg ingu hans margar athyglisverðar nýjungar, sem síðar hafa „slegið í gegn“ á öðrum togurum. Þessar nýjungar gera m. a. kleift að vera að fiskveiðum allt niður í 30 stiga frosti. Telja Rússar það sérlega þýðingarmikið, þar sem togararnir eru ætlaðir til fisk- veiða í íshafinu. 44 MANNA ÁHÖFN Skipin eru knúin dísel-hreyfl- um og geta siglt 7000 mílur án þess ^að bæta við sig eldsneyti. Þau geta tekið 44 manna áhöfn. Var upprunalegum teikningum af Jörundi breytt nokkuð, þar sem Rússar eru vanir að hafa miklu stærri áhafnir en fslendingar. Togararnir verða afhentir Rúss- um eftir tvö ár. Harry L. Dowsett, framkvæmda- stjóri skipasmíðastöðvarinnár, sem samdi um smíði 20 togara fyrir Rússa, að verðmæti 6 millj, sterlingspund. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.