Morgunblaðið - 13.06.1951, Síða 4

Morgunblaðið - 13.06.1951, Síða 4
« MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. júní 1951 161. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 12. lf>. Síðdegisflæði kl. 24.35. Næturlæknir í læknavarðstofunní, sími 5030. Naíturvörður í Laugavegs Apóteki sími 1616. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elín Jónasdóttir, Skörðum, Dölum og Ármann Eydal vjelstjóri, Skagaströnd. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Þórdís Halldórsdóttir, Camp Knox C. 15 og H.alldór Óskars- son, háseti, M.s. Gullfoss. Fjórir nýir verkfræðingar Verkfræðiháskóla Illinoisríkis var sagt upp 8. þ.m. moö hátiðlegri at- höfn í Óperunni i Chicago, og braut skráðust nærri 600 verkfræðingar. Meðal þeirra voru 4 islenskir verk- fræðingar (B. Sc.) þeir Runólfur í>órðarson. efnaverkfræðingur, Stein- grimur Hermannsson rafmagnsverk- fræðingur og Sveinn Björnsson og Björn Sveinbjörnsson, iðnverkfræð- ingar. (Samkv. ske.vti frá ræðism. Islands i Chicago til utanrikisráðu- neytisins). Verkstjórar í Heiðmörk Verkstjórafjelagið efnir til Heið- merkurfarar í kvöld kl. 17.00 og er }>að fyrsta ferð fjetagsins á þessu ári. í fyrra afköstuðu verkstjórar miklu þar efra og er þess vænst að þeir fjölmenni einnig í sumar. Edvin Bolt heldur fvrirlestur í húsi Guðspeki fíelagsins miðvikudag- og fimmtudags kvöld kl. 9. Fyrra eriudið heitir „Nú tima skilningur á trúarbrögðum44. — Ilið síðara heitir „Heilsan og stjórn liinna skapandi afla“. Blöð of.‘ íímarit Víðförli, timarit um guðfræði og kirkjumál, hefir borist blaðinu. Efni: Skirn — ungbarnaskirn, eftir Sig- urbjörn Einarsson; Kirkjulif á Grikk iandi, eftir Eiic Segeiberg; Gildi lúthersku játningaritanna eftir Alfred Th. Jörgensen; Himnaför Maríu; — Iíefir kristindómurinn gert gagn?. fftir Sigurbjörn Einarsson; Til ai- þingisirianna, eftir Ingólf Ástmars- son; Niður í bráðan Breiðafjörð, eftir Sigurbjörn Einarsson. Höfnin Togarinn Tsborg kom af veiðum í gær. færeyskur kútter kom í gær á l úðinni til Grænlands. Askur og Eg- H1 Skall.agrímsson komu af veiðum. I slipp fór Skúli Magnússon. — Úr SIipp fóru: Röðull og Akurey. Ferðafjelag íslands fer í kvöld kl. 7 og á laugardaginn kl. 1.30 upp í Heiðmörk til að gróð- ursetja trjáplöntur. — Fjelagsfóik, fjölmennið. — Dagbók -n t gær var austan átt hjer á landi, viðasthyar 4—5 vindstig, mest á Stórhöfða og Miiðrudal 8 vindst. Um sunnanvert landið var rigning öðruhvoru, en á stöku stað snjókoma Norðan- lands og á Austfj. I Reykjavík var hiti 8 stig kl. 15.00; 6 stig á Akureyri; 3 stig í Boiungar- vik; 1 stig á Dalatanga. Mestur biti mæidist hjer á landi í gær á Kirkjubæjarkiaustri, Loftsöl- um 9 stig, en mmnstur á Dala- tanga, 1 stig. — 1 London var hitinn 16 stig, 16 stig í Kaup mannahöfn. — □-----------------------------D (~ BrúðkdUp ") Á morgun verða gefin saman í hjonaband í Chicago, Miss Barbara Rohrke og hr. Valtýr Emil Guð- mundsson, The Meadville Theo- logical School, 5701 Woodlawn Ave,, Chicago 37 111. USA. ( HjónTefni 1 í Reykjavík og í Kína eru þeir eins í sama töluhlaði „Shanghai Frelsis DajrhliiíVsiiis44 og fra*ðir Kín verja uni „vopnaða ameríkanska íh!utun“ á íslandi og „mótmæli l»jóðarinnar“ (sennilega 300 nianna), er hirt brjef frá kom- múnista cinum. Maður þessi, sem virðist vera mioaldra skóhtkennari, segir frá J»ví að hann hafi fengið „eðlilega, mannlega mcðaumkun“ með ekkju o{£ dóttur landeiganda eins, sem kommúnistar höfðu tekið af lífi en nú leituðu á náðir kennarans. „Síðar skihli jeg“, skrifar liann, „að meðaumkun með þeim var alvarleg villa og hættuleg hugs- un. Af höndum þeirra lekur hlóð fátæklinganna. Án frekari hiks sagði jeg Jögreglunni frá þeirn og sá um, að |»a*r væri teknar fastar. Eftir það hvarf stór óþægilegur kökkur, sem setið hafði fastur í hálsi mjer4fc. Manngæðin leyna sjer ekki. Nje heldur livaðan þessi hugsunarliátt- ur er kominn. Getur nokkrum, sem það athug ar dulist hinn andlegi skyldleiki milli þessa miðaldra kinverska skólakennara og miðaldra gnll- smiðs lijer í hæ, Aðalbjörns Pjet- urssonar? Mannsins, sem í fyrra bar fram þá ósk í Þjóðviljanum, að stjórnmálaandstæðingar hans fengi krahhamein. Loftmyndin af Reykjavík Við birtingu loftmyndar af Reykja vik síðastiiðinn fimmtudag hafði láðst að geta þess, að fyrstu loftmyndirn- ar. sem Islendingar unnu úr, voru teknar 1949 með tækjum, sem Geo- dætisk Institut, Kaupmannahöfn, góð fúslega ljeði Reykjavikurhæ. Mynd- irnar voru teknar úr einum af Kata- línuflugbátuny danska sióhersins. — Rorstöðumaður mælingadeildar Rvik- urbæjar, K. Haukur Pjetursson, stóð fyrir þessari fyrstu gerð loftmynda- kcrta hjer á landi. Gagnfræðaskóla Vesturbæjar verður sagt upp kl. 2 i dag. ( Skipa(fjeíTÍVf) Ríkisskip: Hekla er i Glasgow og fer þaðan á morgun til Reykjavíkur. Esja fór frá Reykjavík i gærkvold austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur i dag að ' austan og norðan. Skjaldbreið fer á morgun frá Revkjavík til Húnaflóa- hafna. Þyrill er i Faxaflóa. Ármann átti að fara frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: I Hvassafell er væntanlegt til Ibi/.a í dag frá Napoli. Amarfell er í Ibiza. Jökulfell er í Guayaquil i Ecuador. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga ki. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. 1.30 til 2.30. Tvennskonar tengdamæður er opinn kl. 13.00—23.30 fimmtu- daga og sunnudaga kl. 18.00—20.00 aðra daga. r! il 0 i eroir i- Kona ein segir frá, að hún hafi átt tvær lengdamæður um æfina. önnur þeirra var svo blið og góð, að umhyggja hennar var alveg tak- markalaus. — Jeg steinhætti að koupa gjaíir handa lienni, því hún komst alltaf að þeirri niðurstöðu, að það yrði henni til ennþá meiri ánægju, ef jeg notaði gjafirnar, til að prýða mitt eigið heimiii. Þannig sneri hún öliu í hendi sjer, svo að því kom að hún hlaut að standa i minum augum með geislabaug góðverkanna um höfuðið. Jeg hafði saumað hcnni ljómandi sófapúða. En i stað þess að taka á móti houum, stóð hún á því fastara en fótunum, að hann ætti mikið bet- ur við heirria hjá mjer. Hin tengdamóðirin er enginn eng- ill í niannsmynd. En ágæt samt, með- öilum sínum smágöllum. Við erum ágætir vinir og fjelagar, og hún tekur á móti öllum gjöfum mínum með innilegri ánægju. Hún blandar sjer aidrei með einu orði í málefni okkar hjónanna, en það var lif og yndi hinnar „með geislabauginn“ að leggja orð í belg, þegar við hjónin vorum ósátt og einkennilcgt var hvernig henni tókst að koma því svo fyrir að alltaf hefði sonur hennar á rjettu að standa. Tengdamæðrum er holit, að hafa það i huga, að það er list út af fyrir sig að taka á móti gjöfum, þannig að gefandinn verði ánægður, segir liin lifsreynda kona. daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er lokað um óákveðinn tima. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30, safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 1—4. — Náttúrugripa- safnið opið sunnudaga kl. 2—3. Listviiiasalurinn. Freyjugötu 41, Fimm mínúfna krossgáfa H Flugfjelag fslamls h.f. Innanlandsflug: — I dag ern ráð- gerðar fiugferðir til Akureyrar; Vest mannaeyja; Sauðárkróks; Hellissands Siglufjarðar; Isafjarðar og ILóima- vikur. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akurejrar; Vestmannaeyja Seyðisfjarðar; Neskaupstaðar; Reyð- arfjarðar; Fáskrúðsfjarðar; Sauðár- króks; Biönduóss; Siglufjarðar og Kópaskers. — Fiugferð verður frá Akureyri til Olafsfjarðar. — Milli- landaflug: Gullfaxi kom frá Lcndon í gærkveldi. Loftleiðir h.f.: í Aag er ráðgert að fljúga tii Ak- ureyrar; Vestmannaeyja; ísafjarðar Patreksfjarðar; Hólmavikur og Sauð árkrófes. -— Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Auk þess m. a.: Kl. 16.40 Sonata fyrir horn og fiðlu eftir Hindemith 18.35 Sex einleikarar skernmtn. 19.00 Sinfoniuhljomsveitin leikur. 21.30 Dnnslög. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30 18.00 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 16.30 Tónleik- ' ar af plötum. 17.35 I strætisvagni í London. 18.30 L'ngur maður fer til ; sjós. 19.00 Lög eftir Agrens. 20.15 i Frá Bretiandshátiðinni. 21.30 Nútíma dansiög. Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og i 41.32. — Friettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a. Kl. 17. 15 Jóskir söngvar og dansar. 19.10 Strokliljóm- sveit leikur. 19.35 Leiðir fiskigangn- anna — út i heiminn. (Frá Esbjerg) 20.05 Utvarpshljómsveitin. 21.35 Danslög. —• j England: (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 15 ! — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18. j Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Ur rit- stjórnargreinum blaðanna. 11.45 Jass lög. 12.15 Erindi. J. B. Priestlcy. — 14.15 I_.jett lög. 15.25 Öskalög (Ijett lög). 16.15 Óskalög (klassisk). 18.30 Spurningaþáttur. þáttur. 23.15 Spurninga- ( Utvarp 8.00—9.00 Morgunútvarp. -— 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn ir. 19.30 Tónleikar: Öperuiög (plöt- ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjett- ir. 20.30 Upplestur: Saga Gústafs Vasa eftir Jacob Riis, í þýðingu sr. Rögnvalds Pjeturssonar; fyrti lestur (Einar Guðmundsson kennari les). 20.50 Tónleikar: Norsk þjóðlög. — Gudrun Grave Nordlund syngur; — Magne Mannheim leikur á harð- angursfiðlu; Ölafur Gunnarsson frá Vik i Lóni flytur skýringar (tekið á plötur i Osló i nóv. s.l.). 21.20 Erindi: Alþjóðasamstarf veðurfræð- inga og alþjóða veðurfræðistofnunin (frú Theresia Guðmundsson veður- stcfustjóri). 21.40 Djasstónleik.ar: ,,Fats“ Waller og Count Basie leika (plötur). 22.00 Frjettir og veður- fregnir. 22.10 Danslög (piötur). 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar G. M. W. Noregur, — Byigjulengdir: 41.61 25.56, 31.22 og 19.79. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku kl. 12,15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og 31.40. — Frakkland: Frjettir á ensku mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 23.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — íltvarp S.Þ.: Frjettir á íslensku kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a. kl. 13 á 25, 31 og 49 m. band- inu. Kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. h. Í 68. sinn PARÍS, 12. júní -— Síðdegis í dag lauk 68. fundi fulltrúa utanríkis- ráðherra fjórveldanna í Paris. Enpinn áran«ur náðist. Fulltrúi Breta gerði grein fvrir, hvv,ekki væri hægt að taka Atlantshafs- bandalagið á dagskrá fyrirhug- 'aðst fjórveldafundar. Grómíkó svaraði með tveggja stunda ræðu. — Reuter—NTB. Hefir atvinnu NEW YORK — Pjetur, fyrrum konungur Júgó-Slafíu, hefir feng- ið sjer vinnu í New York. Er nann bifreiðasöiumaður þar. Alex- andra drottning hans hefir at- vinnu af að gera unpdrætti að búningum. Gengisskráning 1 £ 45.70 1 USA dollar kr. 16.32 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.00 1000 fr. frankar kr. 46.63 100 bel«. frankar kr. 32.67 100 svissn. frankar kr. 373.70 100 tjekkn. kr kr. 32.64 100 gyllini .... kr. 429.90 Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kiukkan 10-—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 mana — 6 iðka — 8 litið — 10 hár — 12 guð ef. — 14 dvali — 15 öðlast — 16 hæðir — 18 uppfylltust. Lóðrjett: — 2 fleyta — 3 umfi am — 4 á litin — 5 sópur — 7 illa þokkaður — 9 rifa— 11 á frakka — 13 straumólga — 16 borðaði — 16 borðaði — 17 tvíhijóði. Lausn síðustu krossgálu: Lárjett: — 1 kúfar — 6 fár — 8 aii —- 10 gul — 12 kcnnari -— 14 ap — 15 ðð — 16 æti — 18 aðfarir. Lóðrjett: — 2 úfin — 3 fá — 4 arga — 5 lakara — 7 kliður — 9 lep — 11 urð — 13 nýta — 16 æf — 17 ir. — ÞcS eru vandræði að ei*;a vlð þsssa jurt, Iiýn fylglr 'sólinni, ★ Kennslukcna í smábarnaskóla sá, að rjett hjá henni í strætisvagninum sat mcður, sem kom hcnni mjög kunnuglega íyrir sjónir. Hún brosti ástúðlega til hans og sneri sjer að honum eins og hún ætlaði að fara að tala við hann. En við nnnari athugun, þegar hann starði undrandi á hana, sá hún að henni hafði mis- sýnst. Hún sagði því afsakandi: — Ó, afsakið. Jcg tók yður í mis- gripum fyrir annan. Jeg hjelt að þér væruð faðir tveggja barnanna minna. Hann fór út úr Vagninum á næsta homi. ★ Eitt kvold þegar húshóndinn hafði eytt kvöidinu í kránni og slagaði dauðadrukkinn heim á leið fór hann að hugsa um heimkomuna. — Ja. hugsaði hann, ef konan min er á fótum, þegar jeg kem heim. þú skamma jeg hana; hvaða meining er það að véra að eyða þannig ljósinu? Og ef liún er háttuð þá skamma jeg liana líká því hvaða rjett hefir hún tii þess að hátta löngu áður en jeg kem heim. tfr — Mig langar til þess að gefa þjer eitthvað Elin. Hvenær er afmælið þitt? — Hvenær sem þú vilt, elskan. ★ — Eigum við að dansa eða cigum við að setjast og t.ala saman? — Æ. jeg er svo þreytt — við skulum heldur dansa. ★ Ætlarðu að gefa mjer þennaii hring? — 0 Iivað þú ert góður. En hversvegna standa stafirnir A. K. innan í honum? — Það þýðir átján karöt, elskan min. ★ I.æknir, húsameistari og stjórnmála maður sótu og vcru að þrefa um það hvers staða væri elst í veröldinni. — Ev.a var gerð úr rifi Adams. Það er læknisverk, sagði læknirinn. — Getur verið, sagði hiisameistar- inn. -—■ En áður en það skeði hafði jörðin verið sköpuð úr glundroða. — Það var skipulag. — En einhver hefir þá oiðið lil þess að valda glundroðanum, sagði tjómmálamaðurinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.