Morgunblaðið - 22.04.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.04.1951, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. apríl 1951 ö I v a r p i $ 8.30—9.30 Morgunútvarp. — 10,10 Vrðurfregnir. 11,00 Morguntóoleikar (plötur): a) Kvartetí i B-dúr op. 76 nr. 4 (Sólaruppkoman) eftir Haydn (fnternational strengjakv. leikur). b) Kvartett í a-moil op. 132 eftir Beethoven (Capet-kvartettinn leikur). 12,10—13,15 Hádcgisútvarp. 14 00 Messa í Aðventkirkjunni: Öhóði Frí- kirkjusöinuðurinn i Reykjavík (sjera Emil Björnsson). 15.15 Miðdegistfwi- leikar (plötur): a) Þátlur um franska tónskáldið Hector Beriioz, ásamt tón- leíkum af píölum (öigurður Sigurðs- scn). b )„Fordæming Fausts“, hljómsveitarverk cftir Bei lioz ' Pliil- harm.hljómsveitin i London; Beec- ham stj.). 16,15 íltvarp til ísícnd- inga erlendis: Frjettir. 16,30 Veður- fregnir. 18.30 Barnatími (Baldur Pnimason): a) í’rásaga (Theódór Ámason). b) Harmonikuleikur (Gunnar Guðmundsson). c) Fram- haldsagan: „Tveggja daga ævintýrí" (Gunnar M. Magnússon). 19.25 Veð- urfregnir. 19,30 Tónleikar (piötur): Ballade Godowsky o. fl. leika). 19,45 Auglýsir.gar. — 20,00 Frjettir. 20,20 Tónleikar (plötur); „Dansskólinn", balletmúsik efiir Boccherini (Phil- harm.hljómsv. i London; Dorati slj.). 20,35 Erir>4;. Hugieiðingar útlend- ings um Island; I.: Danir og ís- 1“. ... un Larsen lektor). — 20,55 Einleikur á píanó; Þórunn S. Jóhannsdóttir ieikur: a) Fantasia 0( fughettíi i B-dúr eftir Bach. b) Són ata op. 79 i G-dúr eftir Beethoven c) Prelúdia op. 11 eftir Scriabin. d) \als i Des-dúr op. 64 nr. I efti Chcpin. e) Polonaise í c-moii* op 40 nr. 2 efdr Chopin. 21,25 Gppiest ur: „Mona“, smásaga eftir Dorothy Parker (Edda Kvaran leikkuna) 21,45 Tónleikar (plötur): Ungversl fantasía fyrir flautu og píanó eftir Doppler (Marcel og Louise Moys' ioika). 22,00 Frjcttir og veðurfregnir 22,05 Danslög: a) Danslagakeppni Sknmmtifjelags góðtemplara. 9) Yinis danslög áf plötum. -— 01,00 Dag- skrárlok. itlánndagur 23. apríl: 8.30 Morgunútvarp. — 9,00 IIús- mæðrajiátfur. — 10,10 Veðurfrognir. 12,10 Hádegisútvarp — 13,00 O.ka lög sjúklinga (BRE). 15,30 Miðdegis- ú'varp. — 16,25 Veðurfregnir. 18.20 Framburfcarkennsla; II. fl. — 19,00 Þýskukennsla; I. fl. 19,25 Veður- frcgnir. 19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmvndum (plötur). 19,45 Aug- lýsiogar. 20,00 Frjettir. 20,20 fJt- varpshljómsveitin; Þiirarinn Guð- mundsson stjórnar: a) Islensk alby'ðu lög. b) „Suite I7ArJesienne“ eftir Bizet. 20,45 Um daginn og veginn (Ingilfur Kristjánsson blaðamaður). 21,05 Einsöngur: Alexander Kipnis syngur (plötur)_. 21,20 Eriudi: Sauð- f; •r''i(Tn fslendinga á síðari óldum (Gísli Guðmundsson alþm.). 21.45 Tónleikar fplötur). 21.50 Frá Hæsta- rj-tti (Hákon Guðmundsson næsta ricttarritari). 22,00 Frjcttir og veður- f -ocni'-. 22.10 T jett lög (piötur). 22.30 Dag.krárlok. Erlendar útvarpsstöðvar G *T'r Noregur. Bylgjulengdir: 41,6l 25.50. og xa/ti. rrtetttr t 12 05 <8 OA r,a <i>0 in Au’ fiess m. a.: KI. 16,05 Hljómieik ar. F.I. 16.35 Frásaga. Ki. l/.o5 Illjómleikar. KI. 18,35 Lirtt Kl 19.30 Filh.hli. leikur. Kl. 21,35 Iþt'ótt ir. Kl. 21.45 Danslög. MI\NINGVp«*lOrilB * >7. r /1 mi’i’ rAm. 81, „ !;] 8 Sviþjoð. tlyigiutengilii. .»,t 19,80. Krjettir kl 7.0O. ■ i i" 18,00 og 21,15 Auk þess'm. a.: KI. 15,45 Symgdu með okkur, mamrria. Kl, 16,25 Eberí tríóið í Vin leikur. Kl. 17,00 Afían- söngur. Kl. 19,10 Fritz Busch stjórn- ar útvarpshljómsvi itirini. Kl. 20,05 Skemmtiþáttui'. Kl. 21.30 Meisa í G- moll eftir Vaughan Vvilliam. Oaiimork. öyIgjulengoir: :Z.zA 41,32. — Frjettir kl. 17,45 og 21,0f Auk þess m. a.: Kl. 18.45 Hljóm- sveit leikur. KI. 20,35 Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Grieg. Kl. 21,15 Józk hljómleikakeppni. Kl. 21,45 Danslög. n0lil * id. (Gen. Overs. Serv.j — Byigjuleugdir viósvegai i 15 - U - ty — zo — 31—41 og M) n bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 00 — 07 — 11 13 ir Auk þess m. a.: Kl. 11,15 Úr rit- stjórnargreirum dagblaðanna. Kl. 14.15 BBC-hljómsveit leikur. KI. 15,30 Guðsþjónusta. Kl. 18,15 Erinrii um trúmál. Kl. 20.15 Hijómíist. KI. 21.15 Öskalög. Kl. 23,15 Hljómleik- Ooktorsvöm Sigv.f'röar Sigurð'ssonar (. SaltfvinMoh ««HAUTG VtBZLUK UlJGAVCG ’» EGGI f{T KHISTJÁASSO.N hif’raðsdónislögniaður Austurstræti 14. .Síriu I04Í) Sknfstofulimi kl. 1—5 Annast alískonar löcfravðistörf. „Söiumaiur deyr" í KVÖLD verður frumsýning á .Sölumaður deyr“ í Þióðleikhús- inu. Frumsýning þessi fórst fyr ir í fyrrakvöld sökum veikinda aðalleikendans og leikstjórans, Indriða Waage. „Sölumaður deyr“ er áhrifa mikill nútíma leikur eftir ame- íska rithöfundinn Arthur Miller, sem meðal annars hefir getið sjer fræ,"ð fyrir leikritið ..All mv sons“, sem hann fjekk bókmennta verðlaun fj’rir. Leikrit þetta hef- ir verið sýnt í öllum helstu leik- húsum Evrópu við gríðarmikla aðsókn og var lengi sýnt í New York og öðrum borgum Ameríku. í London ljek Poul Muni aðalhlut /erkið. sölumanninn og bestu leik ■rar í hverju landi, þar sem það ’efir verið leikið hufa sp’eytt sig \ að túlka sölumann Millers. M.l.t K I 1 I 34 'M N r/sTiv a svrmsiw hæntarjpttarlnsTT'enr 3*m*f»• *mi*irit iiT ’ "'/irirvayCa *\ll*koTiar lösrfræðintorl TT» ;r*i a 1 fi Framh. af bls. 6. bcrklum hjer á landi. Hægt hefði verið að bólusetja fleiri en vegna þess að dánartalan af völdum veikinnar hefði farið ört lækk- andi og smitun orðið fátíðari en gert hafði verið ráð fyrir, hefði dregið nokkuð úr bólusetning- unni. í þessu sambandi minntist Sigurður Sigurðsson á það að berklavarnir okkar hefðu vakið athygli víða erlendis. T. d. hefði heilbrigðisstolnun Sameinuðu þjóðanna óskað samvinnu við okkur og boðist til þess að greiða allt að helmingi kostnaðar við rannsóknarstarfsemina, eða allt . að 10 þús. dollara á ári. Nú væri í ráði að búa til spjald skrá yfir alla íslendinga til af- I nota við berklarannsóknirnar. — Væri áformað að samræma þær og skipuleggja sem best mætti ver ða. LOFS-'VMLEG UMMÆLI AND.MÆLENDA Af hálfu andmælenda tók fyrstur til máls Níels Dungal i prófessor. Gerði hann nokkrar athugasemdir við ritgerð aoktors- efnis en lauk annars miklu lofs- orði á hana og það starf, sem lægi bak við hana. Kvað það mesta afrek, sem unnið hefði ver ið í beilbrigðismálum þjóðarínn- ar. íslenska þjóðin ætti Sigurði Sigui ðssyni mikið að þakka fyrir forystu hans í berklavörnum hennar. Óskaði hann doktorsefni til hamingju með verk sitt. Þá töluðu auditorio þeir pró- fessor Jón Hjaltalín Sigurðsson og Helgi Ingvarsson yfirlæknir. Þökkuðu þeír Sigurði Sigurðssyni starf hans. Næstur talaði 2. andmælandi læknadeildar, Júlíus Sigurjóns- son prófessor. Gerði hann ýsmar athugasemdir við ritgerðina. Að lokum svaraði doktorsefni framlomnum athugasemdum og þakkaði þær mótttökur, eem hún hefði fengið. í lok máls síns komst Sigurður Sigurðsson að orði á þessa leið: Það er rjett, að mikið hefur á- ’.innist í baráttu þióðarinnar geg.n herklaveikinni. Rjenun berkla- dauðans hefur verið um það bil tíföld á sl. 20 árum eða úr 21,6, ef miðað er við 10 þús. íbúa árið 1930, í 2.6 árið 1949 og er senni- lega um eða undir tveimur árið 19.30. Er þetta örasta fall, er þekkist á berkladauða, enda hann nú orðinn mjög lítill hjer, ef miðað er við aðrar þjóðir. Þá hefir berklasmitun einnig minkað mjög ört og nýskráðum sjúkling- um fækkar árlega. Þegar jeg tók við berklavörnum þessa lands árið 1935, gerði jeg það með hálfum hug. Jeg hafði rnentað mig á öðru sviði læknis- fiæðinn^r, í lyflækninngum og taldi þekkingu mína á berldaveik- inni ekki nægilega til þess að veita Jíku s'arfi 'oirtöðu. En forsjónin hefur 1 átið þetta ':arf tlessast og því hefi jeg nargar þakkir fram að bera: f fyrsta iagi þakka ieg ríkis- „cjóm landsíns og Alþingi fyrir þann mikla stuðning, sem berkla- vömunum hefur verið sýndur. — Hafa öll fjárframlög verið veitt, sem farið hefur verið fram á í þessu skyni. Hefur heilbrigðis- stjórn landsins ávalt verið ein- huga um þessa starfsemi. í öðru lagi þakka jeg öllu því starfsfólki, sem að berklavörnum hefir unn- ið. Gildir það eigi aðeins um þá, er mér hafa fydgt á rannsóknarferð- um mínum útum landið og oft hafa lagt á sig ótrúlegt erfiði, heldur líka stafslið berklavarnarstöðva, heiisuhæla og s.júkrahúsa, sem berkalsjúklinga vista. I þriðja lagi þakka jeg læknastjett iands- ins fyrir þá samvínnu og einliug, er hún hefir ávalt sýnt berklavarn arstarfseminni. Að lokum þakka jeg þjóðinni allri fyrir þann mikla skilning og það. traust, sem hún hefur sýnt þessari starfsemi. Er óhætt að fullyrða, að án hinnar fullkomnu þátttöku hennar í berklavörnun- um og þá einkum berklarannsókn- unum hefði eigi náðst sá árang- ur, sem hjer hefur átt s.jer stað á undanförnum áru.m. Nálægt því hver maður, sem fær hefur veiið um að koma til rannsóknanna hef- ur gert það. Er slíkt eins dæmi, ef miðað er við samsvarandi rann- sóknir erlendis. Þetta vil jeg sjerstaklega þakka. Það er ánægjulegt að vinna að starfi, sem á hug þjóðarinnar all- an. Þessari mentnastofnun, Háskóla íslands, árna jeg allra heilla. Öll fór þessi athöfn mjög virðu- lega fram. pfblt) 3t»Á v . » Auglýsendur [ athugið! að Tsafold og Vörður er nnsæl- I ; asta og fjölbreyttesta hlaðið 1 | j svemun landsms Kemur út | einu sinni i viku — 16 síður. ( | HeiifafugÍiiHi ( : er hcntugasta og frumlegasta | Í fermingakveðjan. Fæst hjá E : skrnutgripaverslun Franch Mic = I helsen, bókabúðum Lárusar = i Blöndals og Sigfúsar Eymunds- § 1 sonar og í Skátaheimilinu. — : 1 Útgefandi. s illllllllllllllllllMIIIIHIIIIIIHIIIIIill l•l•••lll•llt••IIIUIII•lk ■■■■■■■■■ STUDENTAFJELAG REYKJAVÍKUR um sf|órnar£'krármálið verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 23. apríl og' hefst kl. 20,30. Fnimmæíandi: Bjarni Bensdskísssn, utanríkisráðherra Fjelagsskírtcini verða afgreidd við innganginn. STJÓRNIN Mótorbátur 35—75 tonn óskast til kaups nú þegar eða síðar í vor. Tiiboð er grcini nafn og einkennismerki, senáist i póst- hólf 3, Vestmannaeyjum. lllíMIIIUIIIIIlnleU•lll•IUUIHI«•HI»IIIHII,MIUIIU,l,•IM,•IM•♦,••,•,*t••I*t•*,•,,,•,•, l«H»»l Markús Eftir Ed Dodd IIIHIIIMHHII 3? j/ GOLLX...VVONDER.....1F....I CAN c vER ... GET../VW HEART .... DOVVN ...OUTA ....MY.... t T5KOAT/ , C4 GOTTA FIND THAT T PGeON...eVERyTHING DEPENDS OM MiS GETT/fJG BACK TO CAiHys faikeh' mnm wm rWONDK WHAT THAT GUY G.QEASV' UP TO...SOMETH1NG FUíiW GOlNG C - HSSE, hs ivcuiOirr es S'.VIMMIKG BACk/ 1) ?-'arkÚá “el 'u ' sjer deuða- hann uppi á þi’fa inu, lafmóður.| 3) — Fyrst verð jeg að finr.a hann Geiri vera að ge-a? Eitt- a di í akkerisfestiiia. og hon- i — Jeg ætla varla að ná and- þessa dúfu. Alít er undir því hvað ihjög giunsamlegt befur :n er borgio. ja tum. ... og hjartað í mjer ætT| komið að skeytið komi sem fyrst gerst. Annais hefði hann varla 2) Slunda. korni siðar stendur ar alveg af göflunum að ganga til föður hennar Katrínar. i íarið að svnda gegnum alla há- 4) — Ilvað shyldi Lolriiuiinn hyrningaþvöguna. 11 '■ í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.