Morgunblaðið - 18.09.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.09.1947, Blaðsíða 12
12 MORGUKBLAÐltf Fimmtudagur 18. sept. 1947 Gullbrúðkaup «* Hjónin Ingibjörg Pjetursdóttir og Ásbjörn Guðmundsson, Njálsgötu 85, voru gefin saman í kirkjunni að Brjámslæk af sjera Bjarna Simonarsyni 18. september 1897 og eige því fimm- tíu ára hjúskaparafmæli í dag. Sama haust fluttu þau til Kefla- víkur og dvöldu þar til ársins 1903, er þau fluttu hingað til Reykjavíkur. — Þau hafa eignast átta börn og komust sjö þeirra til fullorðins ára og eru nú þrjú þeirra á lífi, auk þess fimmtán barnabörn og eitt barnabarnabarn. Þau hjón hafa alla tíð verið virt og vel látin og mun þeim berast margar góðar kveðjur á þessum merkisdegi þeirra. — MeðaS annara orða Gamla konan sem vinnur. Skammt frá sjúkrahúsinu komu blaðamennirnir að gam- alli konu, sem hvíldi sig við brunnið trje í kirlcjugarði borg arinnar. Hún sagði: Jeg misti manninn minn og þrjú börnin mín. Jeg hafði það af fyrir eitt- hvað undarlegt kraftaverk. Hún benti á þrjár konur, sem sátu hjá henni. Þær mistu líka alla ástvini sína og nú búum við fjórar í smákofa rjett ,hjá ráðhúsinu. Við vinnum hjer í kirkjugarðinum við að hreinsa ruslið burt og setja legsteinana aftur á sinn stað. Við gerum það sem við getum, þó að við eigum enga von um framtíð- ina. En framtíðin er fyrir unga fólkið. —' (Eftir Time). Nærri 3000 farast TOKYO: — Þvínær 3,000 manna hafa látið lífið eða er saknað af völdum hvirfilbyls og flóða fyrir norðan Tokyo. Þess er vænst, að skemmdir af völdum óveðursins nemi hundruðum miljóna yena. Framh. af bls. 1 halda áfrain að leggja á- herslu á framkomnar til- lögur um atomeftirlit, enda þótt minnihlutaafstaða tveggja meðlima Oryggis- ráðsins hefði gert það verk efni erfiðara en skyldi. í sambandi við Koreumálið iagði Marshall í ræðu sinni á- herslu á það, að í um það bil tvö ár hefðu Bandaríkin nú reynt að komast að samkomu- lagi við Rússa um sjálfstæði landsins. Þetta hefði ekki tekist, þrátt fyrir loforð rússnesku stjórnarinnar á ráðstefnunni í Potsdam í júlí 1945. — Nýlendupólifík (Framhald af bls. 2). við verðum orðnir nægilega seinþreyttir til þess að grípa til okkar ráða til þess að koma máli þessu fram. X. fimm mfnúfna krossgáfan SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 smáhús — 6 skrif — 8 fjall — 10 heimili — 11 ílátið — 12 fyrstir — 13 guð — 14 ennþá — 16 snjóa. Lóðrjett: — 2 gat — 3 skemti blaðið —'4 ryk — 5 sekkir — 7 skemmist — 9 gistihús — 10 langborð — 14 eins — 15 ó- nefndur. Lausn á seinustu krossgátu: Lárjett: — 1 Nehru-------6 lem — 8 fá — 10 aa — 11 steggur — 12 at — 13 ðð — 14 all — 16 gular. Lóðrjett: — 2 el — 3 Hengill — 4 rm. — 5 ufsar — 7 varða — 9 átt — 10 auð — 14 au — 15 la. - Framlíð Evrópu Framh. af bls. 5 hafa sjaldnast getað komið sjer saman. En vesturríkin bíða með ó- þreyju. Þrjú þau stærstu þeirra — Bretland, Frakkland og Ital ía — lýstu því yfir núna 6. september, að Marshall-áætlun in yrði að komast í framkvæmd fyrir næstkomandi nýjár, því að fyrir þann tíma yrðu þau komin í þrot með bæði hveiti og kol, ef ekki kæmi hjálp að vestan. Og hvað munu þá þeir hugsa, sem svelta í Mið-Evrópu löndunum? • Skúli Skúlason. — Tónleikar Norðmenn veiddu fyrir 25 miljónir á fslandsmfðum ÚTFLUTNINGSNEFND norskra fiskveiðimanna kom nýlega saman í Bergen og var þar rætt um fiskveiðarnar á Islandsmiðum í ár. Útgerðarmenn hafa sagt, að þeir sjeu ákaflega ánægðir með aflann. Knut Verdal, norskur útgerðarmaður sagði, að Norð- menn fengju 200.000 tunnur síldar á Islandsmiðum. Af því væri búið að selja 160.000 tn. Afganginn verður mjög auð- velt að selja. Verðmæti þessarar veiði er metin á 25 miljönlr norskra króna. | Foreldrar | I Kennaranema vantar her- | 1 bergi fyrir 1. okt. Kensla | j kemur til greina. T:lboð i i leggist inn á afgr. blaðs- I I ins fyrir föstudagskvöld, i j merkt: „Kennaranemi — i | 272.“ „LAGARFÖSS“ fer frá Reykjavík föstudaginn 19. sept. til Leith, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. H.f. Elmskipafjel. íslaeids FerÖaf jclag templara ráðgerir Hekluför í dag I kl. 6 e. h. Uppl. hjá Freymóði og Steinberg, símar: 7446 1 f og 7329. Mýr Ford vörubíll 1 nýtekinn upp, ásamt vjelsturtum, en pallalaus, er til i sölu strax. Staðgreiðsla. Tilboð merkt: „Nýr vörubill“, x sendist afgr. þessa blaðs fyrir n.k. laugardag. Athugið Fatahreinsun- og pressun opnuð á Lauganesvegi 77, sími 1819. (Framhald af bls. 7) enginn leikur heldur sjálf þján- ingin íklædd hjúpi fegurðar- innar. Megi allar góðar vættir vaka yfir framtíð Þórunnar litlu og greiða veg hennar til hinnar mestu fullkomnunar í list sinni. P. í. Vanur skrifstofumaður (gjaldkeri, Korrespondant, bókari) óskar eftir atvinnu Tilboð merkt: „Vanur", sendist afgr. blaðsins. Speedy Larking er kominn “ Apollo — i. I Eílir Robert Sloræ ‘ WíTi : HHA . v. Sí.AHCt AT Hií> 6LAIW 6WEET- , UVHR-LIPÖ 5LIPC GUICKLV 0W.R UTILIZIN6 EVERY ROCK 4ND 5HRU3 FDK COVHR, UE 5NAKE5 Hl£ WAV RETREATING FR0MTHE BURNING GARA6E, PHlL HAS N0T £EEN UVER-LIP5 E5CAPE BING...X FBBL LIKE éOMEONE’5 5ANDPAPERING Kalli klifrar niðu" svalirnar á kofanurn staðráðinn í að komast undan. Svo skríður hann í áttina að vatninu. En á sama andartaki skreiðis; Bing í átt- ina til Tuck og spyr hann, hvort alt sje í lagi. Tuck: Ætli það ekki, en mig sárkennir til. — Phil, sem orðið hefur að hörfa frá brennandi bílskúrn- um, hefur ekki sjeð Kalla flýja. Hsnn hugsar: — Benzíngeymirinn í bílnum hlýtur að fara að springa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.