Morgunblaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 8
Laugardagur 28. mars 1942L fl m°n Uatit Æfing- á morgun kl. lOi/^ f. á Ííþróttavellinum. — Mætið E.Ilir. t^rniO' KARLMANN vantar á kúabú í Reykjavík, þarf helst að kunna að mjólka. Hátt kaup. Uppl. í síma 5814. NOKKRAR STOLKUR óskast við iðnað (saum). Hátt kaup. Uppl. á Baldursgötu 36, 1, hæð. Hr ein ger ningar! Sá eini rjetti Guðni Sigurd- eon. Mánagötu 19. Sími 2729. SZC/íffnningac K. F. U. M. Kristniboðsamkoma annað kvöld kl.8y%. Samskot til kristni tsoðs. Ástráður Sigursteindórs- Eon talar. Allir velkomnir. DIVAN tií sölu með tækifærisverði í Tjarnargötu 8. SMOKING iítið notaður og sumarföt á lít- inn mann, til sölu Ásvallagötu 71, uppi. SPÓNLAGT BORÍ) «g 4 stólar með stoppaðri setu, til sölu. Ármann Sveinsson, — líringbraut 33, DÖMUBINDI iócúlus, Austurstræti 7. bónflð fína er bæjarins besta bón. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR seypt daglega. Sparið millilið- na og komið til okkar, þar sem |>jer fáið hæst verð. Hringið 1 íraa 1616. Við sækjum, Lauga egs Apótek. ÞEGAR HÆTTAN STEÐJAR AB r 34. .ia»íur Eftir Maysie Greig Þegar hún kom heim, ljet hún fallast niður í stól og sat og starði fram fyrir sig, án þess að segja orð. Naney færði henni te og er hún var að drekka það, heyrði hún að dyrabjölluiini var hringt, og hún vissi strax að það var Alek. Hún sá að hann var reiður, á svip, hárið var úfið af vindinum og hann var frakkalaus. Hann hlaut að hafa farið beint úr dans- salnum, eins og hún. — Hvern and.......... meinarðu með því að hlaupa þannig burt ? spurði liann öskuvondur. iBifðir þii ekki það mikla skynsemi að þú gæfir beðið og horfst í augu við fólkið þó að í ógöngur væri komið. — Bn mjer var ómögulegt að vera þarna kvr, jeg varð að kom- ast burt.. — Þú ættir ekki að hafa gert það. Með því að hlaupa þannig burt, gerðir þú mig ekki aðeins að lygara í augum þeirra, sém stóðu næst okkur, heldur einnig að bjána. Þú ættir að hafa verið þarna kyr og tekið öllu eðlilega, Hún vissi að það, sem liann sagði, var satt, Hún hafði hegðað sjer heimskulega og það var barnalega gert af henni að hlaupa burt. En henni gramdist samt að hann skyldi' segja það. — Það var alveg ástæðulaust fyrir þig að segja að við værum trúlofuð. Jeg reiddist þjer. Jeg geri ráð' fyrir, að þú haldir, að þú hafir gert mjer eitthverí gustukaverk. E£ þú heldur að jeg sje Jijer þakklát, þá skal jeg láta þig vita, að svo er ekki. — Þú vildir þá heldur að þau hjeldu að þú værir ástmey mín. — Já, jeg vikli það heldur. Það er stundum betra að taka því sem að höndum ber,, heldur en að eiga einhverjum mikið að þakka. Ilann gekk til hennar. — Með öðrum orðum: Þjer finst sú hugsun óbærileg, að þú skulir eiga mjer eitthvað að þakka, spurði hann rólega. Hvernig stend ur á því? Mjer væri ánægja að hjálpa þjer, þó að ekki væri nema að gera þjer smávegis greiða, Jeg varð bara gramur, þegar þii fórst burt, án þess að láta mig vita. Það er enginn liarmur kveð- inn, ])ó að fólk haldi að við sjeum trúlofuð. Þjer er frjálst að slíta trúlofuninni hvenær sem er. — Og segjum svo, að jeg vilji' slíta trúlofuninni strax? — Jeg held, að það væri ekki rjett, svaraði hann stuttur í spuna. — Hjer í þessum bæ er fólkið af- ar þröngsýnt. Ef þú vilt fara að mínuirí ráðum, þá gerðu það ekki. Jeg lofa að færa mjer hana ekki í nyt, bætti hann við og brosti. — Hvers vegna komstu eigin- lega hingað í kvöld, spurði hún alt í einu. — Attu við hvers vegna jeg kom alla leið hingað til þess að fara með þjer á dansleikinn? — Já. Jeg bjóst ekki við þjer. Þú gafst mjer ótvírætt í skyn, að þú myndir ekki koma, sagði hún og horfði beint framan í hann. Snöggvhst var öll samúð lians með lienni liorfin, og liann var blátt áfram reiður við hana. — Jeg lield að þú gerir þjer rellu út af því sem í raun og veru er mjög einfalt. Jeg kom vegna þess að mig langaði til þess að fara með þjer á dans- leikinn. Finnst þjer nokkuð at- hugavert við það? — Nei, það er það víst ekki, svaraði hún hægt en bætti svo við hvatlega: — Jeg skil ekkir livers vegna þú gerðir þjer það ómak. Ekki ert þú .......... Ilún þagnaði skyndilega. — Hrifinn af mjer og öfugt.,. sagði hann hjer um bil glottandi. Blessað barn. Þetta er blátt áfraiu hlægilegt. Þarf maður endilega að vera hrifinn af stúlku þó að maður bjóoi henni út? Jeg sagði ])jer síðast ]>egar jeg var hjer^ að mjer þætti mjög v.ænt um ]>ig, — En ekki svo vænt um mig, að þig langi til að giftast mjer. Hún vi.ssi varla af, fyr en hún hafði sagt ]>essi orð. Spurningin kom honum mjög k óvart. — Það er djarflega spurt. Framh. AUGLÝSING er gulls ígildi. REIKNINGDR Sparfl«|óð$ Reykfavibur og nágrennit 1941 Rekstursreikningur pr. 31. desember 1941. Tekjur: kr. au. Gjöld: kr. au kr. am 1. Vextir af lánum, verðbrjefum og forvextir af víxlum 305.908.54 1- Reksturskostnaður: 2. Ýmsar aðrar tekjur ................................ 438.75 a. Þóknun stjórnar ............................. 7.500.00 h. Þóknun endurskoðenda ................ 1.500.00 e. Laun starfsmanna..................... 36.986.47 d. Önnur gjöld (húsal., hiti, ritföng o .íl.) 19.176.42 65.162.89 2. Vextir af sparisjóðsinnstæðu ..................... 188.589.55 3. Afskrifað af skrifstofugögnum .................... 1.547.48 4. Tekjuafgangur lagður í varasjóð .................. 51.047.37 Kr. 306.347.29 Kr. 306.347.29 I Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1941. Eignir: kr. au. kr. au. 1. Skuldabrjef fyrir lánum: a. Skuldabrjef trygð með veði í fasteignum.......................... 2.363.833.15 b. Skuldabrjef með handveði og annari tryggingu ............................... 41.881.22 c. Reikningslán trygð með haudveði og anuari tryggingu......................... 21.428.36 2.427.142.73 Skuldir: kr. au. kr. au . 1. Innstæða sparifjáreigenda: a. á viðskiftabókum .................. 6.558.724.70 b. á viðtökuskírteinum ............... 1.115.280.55 ——-----------7.674.005.25 2. Fyrirfram greiddir vextir ......................... 33.102.16 3. Stofnfje 66 ábyrgðarmanna........................... 16.500.00 4. Varasjóður ................................. 450.982.06 SALTFISK jþurkaSan og pressaðan, fálS l>jer bestan hjá Harðflsksöl- t?nni. Þverholt xl. Síml 3448. TIL SÖLU Tvísettur klæðaskápur, stopp- iiðir stólar, dívanar og ottóman- Æir í öllum stærðum. Karlmanna íöt o. m. fl. Kaupum líka alls- lconar húsgögn, ný eða notuð, jkarlmannafatnað o. m. fl. Sölu- pkálinn, Klapparstíg 11. Sími J5605. AUGDÝSINGAI^ elga aB JafnaSI a» vera komnar fjrrlr kl. 1 kvöldinu áöur en blaCIB kem- nr tlt. Kkki eru teknar augíí’singar þar 9"in afgrelCalunnt er a.tlaS 0 vísa á auclýsanda. TUboC og umsöknlr eiga auglýs- -ridur ati sækja sjálfir. BtaHIC veitlr aldrei nelnar uppiýs- ln<r»r um auslýsendur, sem vilja fá skrtfleiir avör vlö augrlýsinKum alnum. % 2. Óinnleystir víxlar trygðir með handveði & fasteign 1.097.085.60 3. Veðdeildarbrjef, nafnverð kr. 646.800,00 ........... 584.841.00 4. Skuldabrjef bæjar og sveitarfjelaga nafnverð kr. 40.000.00 ........................... 37.800.00 5. Ríkisskuldabrjef nafnverð kr. 400.IMK).00 .......... 395.750.00 6. Bæjarskuldabrjef nafnverð kr. 240.500.00 ........... 235.980.00 7. Skrifstofugögn .......................... 8.468.53 þar af afskrifað......................... 1.547.48 6.921.05 8. Innéignir í bönkum .................................... 3.169.688.84 9. Ógreiddir vextir ...................................... 23.822.19 10. Sjóðseign ............................................ 195.558.06 Kr. 8.174.589.47 Reykjavík, þann 6. janúar 1942 f stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrenuis Guðm Ásbjörnsson. Jón Halldórsson. H. H. Eiríksson. i Kjartan Ólafsson. Jón Ásbjörnsson. Kr. 8.174.589.47 V Við höfum endurskoðað reikning Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis fyrir árið 1941 og vottum, að efnahágsreikningurinn er í fullu samræmi við bækur sparisjóðsins. Við höfum einnig fullvissað okkur um, að birgðir sparisjóðsins af víxlum, verðbrjefum, sjóðseign, og aðrar eignir samkvæmt reikni'ngf. þessum eru fyrir hendi. Reykjavík, þann 28. febrúar 1942. Oddur Ólafsson. Björn Steffensen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.