Morgunblaðið - 27.03.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.03.1942, Blaðsíða 2
2 MÖRGUNBLAÐit) Föstudagur 27. mars 1942. MESTA LOFTORUSTA STRÍÐSINS YFIR MALTA Innrás Kínverja í Thailand Sókn Japana i Ðurma Það var tilkyat í Tschungking, höfuðhorg kínversku stjórn- arinnar í gær, að tvær öflugar kínverskar hersveitir hefðu gert innrás í.Thailand, frá Shan fylk- inu í Efri-Burma, Engar nánari fregnir hafa borist af þessari inn- rás. Á Tðungoo; :Vígstöðvunum í Buruia ho.ri’uruar enn hinar alvarlegustu JÖÍI®ía- Fregnir í gærkvÖldi hepudy, ,að Japanaf hefðu áigerlega tnnkringf Houn- goo, >en Kír»erjax, sern verja þefiná hlúta B'urmÉjj -'vígstöðvanna, halda þó uppi öflugri vörn. Á Iimvaddý 'vígstöðvnnum eru .Tapanar nú aðeins 50 km. frá Prome,: Peiuuj hfúta vígstöðvanná verja breskar hersveitir. Japanar erui sagðír ,'hafa sett niður fall- hiííarhermemi áð baki vígstöðvum Breta, Og ef Íalío- Íilutverk þeirrá sje áð’skípuleggja sveifir burmansfcra lippréísnarmanna • ---!-» •'*---- ’ j, f Flllippiseyfar Japanskar flugvjelgr hafa und- áhfarna d^aga Iiaidið uppi mfíkltfm árásum á herstöðvar Bandaríkjamanna á Bataanskaga. Auknar hernaðaraðgerðir á landi ; þykjf éimiig benda til þess, að * Japánar hafi- fengið liðsauka. Brefavlnna einnig i Iran TKHBKÁX (Ti’iinV t gær: — Brérar' vérjá stórhin upphæðum stérlfiígspunda á fhánuði hverjutn í Iran. en bændur þar eru óvanir því. áð áfla sjer beinharðra pen- ihga óg hafa því safnað þeim í handraðanri, én af því hefir aftur leit.t peningaSkorf. Ólíklegt er talið áð nýir seðlar verði gefnir út fyr en viðbótar- sainningur hefir verið undirskrif- aður milli Iran og Bretlands og Iranar gerast aðilar að sterling- bandalagimt og nýtt, verðhlutfall ákveðið milli gjaldmiðils þeirra og sterlingspundsins. — Reuter. Öfriðaraðilar búa sig undir úrslitaátök i Miðjarðarhafi FREGNIR bárust í gær um einhverja mestu loft- hardaga, sem háðir hafa verið yfir Malta. Sú skoðun ryður sjer nú stöðugt meir til rúms,, ekki síst í Englandi, að hernaðaraðgerðir á vígstöðvun- um 1 löndunum við austanvert Miðjarðarhaf kunni að hafa úrslitaþýðingu í stríðinu á þessu ári. Veltur á miklu fyrir Breta, að þeir geti hindrað að Þjóðverjar nái Suezskurðinum á sitt vald og hindri með því samgöngur þeirra við Indiand og aðrar vígstöðvar í Austur-Asíu, að öxulsríkin nái hinum miklum olíulindum við austanvei’t Mið- jarðarhaf á sitt vald, að samgöngur milli Bretlands og Rússlands og Bretlands og Tyrkl. verði stöðvaðar, .og síðast en ekki síst, að Þjóðverjar og Japanar taki höndum saman og geti þannig futl- nægt hráefnaþörfum hvors annars, en af því myndi leiða, að hafn bannið myndi lítil áhrif hafa upp frá því. Um bardagana á landi í Li- En bæði Þjóðverjar og Jap- anar mvndu þó verða að sigrast á mörgum erfiðleikum áður én þetta gæti orðið. Þjóðverjar þyrftu ekki aðeiris að sigrast á hinum nýskipulögðu herjum Rússa í Suður-RúsSlandi, held- ur yrðu þéir að líkindum einnig að brjóta tyrkneska herinn á bak áftur, þeir yrðu að sigrast á breska hernum bæði í Litlu-Ás- íu og í Egiptíilandi, og Jáþariár yrðu að leggja undir sig Ceyton, én með því áð gerá það; mýndu þeir þenja hættulega út víg- stöðvar sínar. En það er tálið líklegt, að fyrsta takmark öxulsríkjanna í hinum vsentarilegu Miðjarðar- hafsátökum verði að reyria að ná eýrini Maltá á 'sitt vald. LQftflotanum, seþn. Þjóðverj- ar sendu yl'ir Malta í fýrradag var þó aðallega stefnt gegn breskum skipum, sem.liggja þar í höfn. Það voru aðaliega steýpi flugvjelar sem sendar voru yfir eyna auk Messerschmitt orustu- flugvjela. Bretar segjast hafá I skotið niður tvær orustuflugvjel ar og eina steypiflugvjel, enn- fremur að líkindum 6 steypi- flugvjelar í viðbót og Íaskað 8 stevpiflugvjelar. Éngiri' bresk flugvjel var hæfð. og skipið, er árásunum var aðallega stefnt að, slapp óskaddað, segir í hinni opinberu tilkynningú 'írá Malta. í tilk. ítölsku herstjórnarinn- ar er þó skýrt frá því, að þýskar sprengjur hafi hæft eítt beiii- skip og eitt kaupfar. , íi fregn frá Róm í gær, var skýrt frá því, að 2 ítalskar tund i'rskeytaf 1 ugvjelar hefðu hæft tvö bresk beitiskip i austan- verðu Miðjarðarhafi og voru þau á heimleið frá Maltá. — Annað skipið hallaðist. í sjónum eftir árásina. Og í tilkynningu þýsku her- stjórnarinnar í gæi? var sagt frá því, að þýskur kafbátur befði sökt breskum tundurspilli og kaupfari við strendur Egipta- lands. byu var sagt í tilkynningu Kairo herstjórnarinnar í gær, að tals- verðrar umferðar ökjutækja hefði orði vart í víglínu öxuls- ríkjanna við Tmimi og Mekili. Bandaríkin taka loforð af Frökkum Bandaríkjastjórn hefir nú á- kveðið að hefja aftur sigl- ingar til nýlendna Frakka í Norð- ur-Afríku. þar sem Frakkar háfa gefið ákveðin loforð varðandi fránska flotann og Madagaskar. Ennfrernur muir Viehystjórnin Iráfa lofað áð flýtja ekki vistir til Rornméls r Libýu. Boðskapur Italfukon- flngs til Tyrklands- torseta C endiherra Tyrkja í Róma- borg er væntanlegur á næst unni til Ankara, höfuðborgar Tyrklands. Fregnir hafa borist um, að hann hafi meðferðis persónu-’ legán boðskap frá Victor Em- anuel Ítalíukonungi, til Inenus forseta Tyrkja. von Papen sendiherra Þjóð- verja í Tyrklandi er nú komirin til Beirlín. „Áritun á vegginn“ CANBERRA í gær; — „Áritun á vegginn“ hefir nú birst þeim, sem hjeldu, að þeir gætu stjórnað heiminum með ofbeldi, sagði Curtin forsætisráðh. Ást- ralíu í gær. Framtíð Japana myndi verða mörkuð vaxandi vonbrigðum og raunar ósigrum. Slr Stafford ræOlr vlð Gandhl I dag -’ Skýrsla á laugar- daginn Sir Stafford Cripps og Gandhíj hittast í Nýju DeÍhi í Tnd landi í dag. Sir Stafford skýrði hlaðamönnmn frá því í gær, að hann hefði gert, iGandhi orð og beðið hann að koma á l'tind siriri. Gajidhi svaraði með skeyti á þessa leið: ,.Yðnr er kurinugt tttn andúð þá, sem jeg hefi á styrjöld- utn. Óskið þjer samt sem áður að ræða yið tftig “ Sir. Stafford syaraði og bað Gandhi að hitta sig í'Nýju Delhi í dag. Sir Stafford sagði við blaða- mennina í gær, að samtöl hans yið leiðtóga kongressflokksins og Múhameðstrúarmenn í fyrradag hefðu yerið riijög vinsamleg. Hann kvtfðst ekki geta sagt að svo stödd.n, hvenær hann gæti skýrt opinberléga frá tillögum sínum, en liann kvaðst vpna að hann gæti gefið tííöðunum skýrslu á laugar- daginn. Sir Stafford sagði, að hann væri J Tndlandi sem fulltrúi bresku ‘t’}, ÍSS:.;¥ st riðsst jornítruniar os tiilogur .þæý, sem hanii þefði fram að tíera, væru tilíogur stríðsstjórnarinnar. Hann sagði, að þessar tillögur væru hinar bestu, sem stríðs- stjórnin hefði getað komið sjer sairian um. Það vatrtt tnörg einstök atriði í þeim, sem hægt væri að leiðrjetta, en ■ grundvallaratriðnnum væri . ekkj ,þægU að hreyfa, . V|i Wðviöri á austur vfgstöðvunum -,-- T> ússneska herstjórnin tilkynti -4-*^ í nótt, að „engar markverð- ar breytingar“ hefðu gerst á víg- stöðvunum í gær, Ett bæði i þýsktt herstjórnar- tilkynningunni og í Moskvablað- imi ,,Prayda“ var í gser vikið að því, að vorið fer nú í tíönd. Þýska tíerstjórnin skýrði frá því, að bar- FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU „Við getum ekkl beðið ósigur" — segir Oiurelilll Churchill flutti ræðu á árs- fundi íhaldsmanna i Lon- don í gær. Hann rakti hrein- skilnislega ósigra Breta á um- liðnu ári frá því hann ávarpaði ársfundinn síðast, ósigrana í Grikklandi, á Krít og í Austur- Asíu. Um missi Singapore sagði hann að það hefði verið „hið hrapallegasta áfáll, sem bresk- ur her hefði orðið fyrir í sögu Englands“. 1 Efri-Burma stæðu yfir hurð- ir þardagar og Indl. og Ástra- líu væi’i ógnað. Og þar á oftfn bættgit að orustan um Atlants- haf, sem gengið hefði Bretum að óskunt unditnfarna , 5--‘6 mánuði. hufði nú í bili snújst þeim í óhag — en aðeins í bili, bætti Churchvill við. Það væri heimskulegt, sagði forsætisráðh., að gera ráðyfyrir að óhöppin væru. nú á end|a. Jeg get. ekki flutt ykkuri riiein fögur orð nje bjartar vonir, hjelt hann áfram, en eitt tel jeg mjer þó óhætt að segja: Á sama hátt og jeg sagði ykkur í fyrra. að ekki væri væri hægt að bú- ast við sigrum ári mótlæfcis, ,eins er ekki ástæða til að búast yið nú eintómu mótlæti. án þess, að úr því verði dregið með sigrtfm. Churchill sagði. að aðstaða Breta væri óttmræðilega miklu betri nú lieidur en fyrir einu árív Þá stóðum við éinir, en nú berjast við hlið okkar þrír öfl- agir bandámenn. Jég Iield; að :njer sje óhætt að segja riú, að við og bandamenn okkar, get- um ekki beðið ósigur, nema fyr- Sr eigiri handvömm, eða þeirra. Við höfrim safnáð hjá okluir miklttm herstylfk, gífurlegum herstyrk, til þess að getísjgra cvini ökkar. „Til fjandans með stjórnmálín0 | | rslit voru birt í atikaitosn- 1 j Jngtim, í pingkjordæini einu í Englándi 1 gær, og hlaút kosri- ingu óháður frambjóðandi, Ög er þetta í fyrsta skifti, síðan stjórn- málaflokkarnir gerðtt með sj'er vopnahlje, að þiugimtnnsefni, sern boðið hefir sig fram nieð þeirra sariiþykki, hefir ekki náð kosn- ingvt. Kjördæmið hafði verið í hönd- um íhaldsmanna og það var íhalds- inaður, Longmore flugliðsforingi, sem stjórnaðí breska. flrighernum í sókn Wa vells í Iiibýu í fyrra, sem/fjeH. l.!ijg,nr jðjiihöldur, 38 ára að aldri náði kosningn, en kjörorð hans var: Meiri framleiðsla og til í'jandans með öll stjórnmál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.