Morgunblaðið - 18.09.1936, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.09.1936, Blaðsíða 8
8 MORGJN^LAÐIÐ Föstudagur 18. sept. 1936-. J£aufis£ajiue Vil selja fyrir afar lágt verð „partí“ af ýmiskonar glysvarn- ingi og snyrtivörum. Einnig „partí“ af kápu- og kjólaspenn- um. Nýja hárgreiðslustofan — Austurstræti 5. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Vjelareimar fást bestar hjá ■ Poulsen, Klapparstíg 29. j Rabarbaraplöntur, stórar og | ódýrast fást í Suðurgötu 10. Sími 4881. Hjónarúm, sem nýtt, til sölu, ódýrt. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. Falleg vetrarkápuef'ni ný- komin. Saumastofan „Uppsöl- um“, Aðalstræti 18. Hildur Sí- vertsen. Til sölu! Barnakerra, lítið notuð og gömul saumavjel, — Þórsgötu 25, kjallaranum. Gott piano til sölu, til sýnis á. Laugaveg 5, — Hatta- og Skermaverslunin. Stoppaðir stólar, ottomanar, legubekkir, og dýnur, altaf ódýrast í Körfugerðinni. Kaupi gull hæsta verði. Ái*ni Björnsson, Lækjartorgi. Nýkominn saumur, 11/2 til 8 tomma. Innrömmun ódýrust. — Verslunin Katla, Laugaveg 27. Nýtísku rammalistar fyrir- Jiggjandi, Friðrik Guðjónsson, Láugaveg 17. Trúlofunarhringana kaupa menn helst hjá Árna B. Björns- syni, Lækjartorgi. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- ufbjörnsson, Lækjartorgi i. — Opið 1—4. Hállsaiitniir Lokaslíg 5. Gluggahreinsun og loftþvott- ur. Sími 1781. Maður með trjefót sat í járn- brautarklefa anc^pænis forvitnum náunga. Sá f orvitni spyr: — Hvern- ig vildi það til, að þjer mistuð fótinn? Var það í ófriðnum? — Nei, svaraði maðurinn. —- Á verkstæði? — Nei. — Járnbrautarslysi? — Nei. — Sprengingu? — Nei. — Þjer hafið kannske dottið á Oraviðgerðir afgreiddar fljótt svelli? og vel af úrvals fagmönnum: — Nei. hjá Árna B. Björnssyni, Lœkj- _ Hvernig mistuð þjer þá fót artorgi. inn? r~~~~ 7 7~“ 7,7 77 i Sá einfætti hvesti Otto B. Arnar, löggiltur ut- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799-. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu 10, gerir við lykkjuföll, stopp- ar sokka, dúka o. fl.r fljótt, vel, daginn ódýrt. Sími 3699. augun a spyrjandann og sagði síðan: ; — Mig dreymdi eina nótt, að jeg væri hnndur, en fóturinn væri sviðafótur, og jeg át hann. Talið fjell níður. * f blaði einu í Bergen birtist um svohljóðandi aðvörun: ! Dyhwad Brokmann talar í út- j varpið á þriðjudagskvöldið kl. j 22.40. Mnnið að loka útvarps- tækjum yðar í tæka tíð. * Páfínn et að láta gera fjarsýn- Borðið í Ingólfsstræti 16. —jisstöð í páfagarði. Marconi sjer Sími 1858. , um Þettó- # Ef þú ert svangur, farðu á j Þýsku járnbrautirnar eru nú Heitt & Kalt. Ef þú ert lystar- farnar að nota sjerstaka útsýn- lítill, farðu á Heitt & Kalt. ! isvagna með glerþökum, svo að Mikill og góður matur á Heitt farþegarnir geti litið betur í & Kalt. Fyrir lágt verð. j kringum sig þegar þeir ferðast. — Ilvað hefir komið fyrir gamli vinur. — Á jeg ekki að fyl&ja þjer heim? — Nei, jeg kem að heiman! — Og þetta kallar þú ást, Anna! Nú höfum við setið hjer saman í tvær stundir og þú liefir ekki tekið eftir að jeg hefi skift hárinu í hinum vangannm. * — Ert það þú, sem hefir gefið Nonna þetta hláa auga? — Nei, augað hafði hann áð- ur, en jeg setti bara litinn á það. * f Ameríku er menn farnir að matreiða hafragraut á þann hátt, að þykkur grauturinn er skorinn í sneiðar, frystur og fram.reiddur þannig. * Kanadamaður einn af sænskum ættum, Gösta Odelmark að nafni, lagði af stað í opnum bát frá Kanada snemma í júlí austur yf- ir Atlantshaf. Snemma í ágúst kom hann lieilu og höldnu til Az- oreyja. * Gesturinn: Hvernig stendur á því, að allir veitingaþjónarnir hjer ern sköllóttir ? Gestgjafinn: Það er með tilliti til þess, að hár af þeim geti ekki farið í súpuna. * f Berliugatíðindum er sagt, að Danir hafi í ár fengið 3 milj. kr. meira í tekjur af erlendu slcemti- ferðafólki en í fyrra. I Spírella. Munið eftir hinum þægilegu Spírella lífstykkjum.. Til viðtals daglega kl. 1—3. síðd. Guðrún Helgadóttir, Berg- staðastræti 14. Sími 4151. I Hlín fáið þjer ódýrustu og^ smekklegustu, peysurnar,bæði á börn og fullorðna. Prjónastofan Hlín, Laugaveg 10. Sími 2779. Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. Tek að mjer smíði á allskon- ar húsgögnum. Harald Wendel, Aðalstræti 16. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Kensla í notkun bifreiða, undir minna og meira próf,. sími 3805. Heima kl. 5—7. — Zophonías. Jón hafði fengið ljeða bók í Alþýðubókasafninu. — Mikil djeskotans vitleysa er - þetta, sagði hann, þegar hann var komiim nokkuð fram í bók- ina. Svona bók ætti enginn að lesa. — Nú, hættu þá við hana, sagði kona hans. — Er það nú vit! Jeg sei* horgaði 25 aura fyrir lánið! BTHEL M. ÐBLL: ÁST OG EFASEMDIR 5Q. Stpllu og studdi hana. „Ralston hefði ekki átt að kræða þig svona. Hann er als ekki veikur“. En alt í einu varð honum ljóst, að hún átti við alt annað en hann. „Kæra Stella, er það drefcigurinn, sem er veikur?“, spurði hann. Titringur fór um hana. „Já, hann fekk hræðilega síæmt kast í nótt, og Ralston majór sagði. — Ó, Tdnimv, af þá vissir, hvað hhnn sagði. Hann bjó mig vaýlega isidir það, að jeg gæti átt von á því að miss* haain. Hann er eitthvað óeðlilega skapaður“. „Sagði Ralston þetta?“, spurði Tommy feimtraður. „Nei, hann sagði Bernard það, en jeg píndi Bernard til þess að segja mjer sannleikann. Jeg held líka, að hann hafi talið það rjettast, *að jeg fengi að vita það. Ralston major sagði við hann, að það væri ekki óskandi, að barnið lifði. Það væri best fyrir drenginn að fá að deyja“. „Kæra besta Stella mín, þetta er mjög hryggilegt“. „Æ, Tominy, hann var það eina, sem jeg átti eftir“. Tommy reyndi stöðugt að hugga hana. Svo sagði hann hikandi: „Gætirðu ekki hugsað þjer að biðja Everard að koma aftur „Nei! Aldrei!“, sagði hún fljótt og ákveðið. „Hvern- ig getur þjer dottið í hug að nefna slíkt? Þú veist, að það getur aldrei komið til mála“. „Hann er besti maður sem til er“, svaraði Tommy í sannfærandi róm. „Hlustaðu nú á mig, góða mín! Jeg veit, að útlitið er svart sem stendur, svo svart, að hann neyðist ef til vill að sækja um lausn. En þrátt fyrir það held jeg fast við það, að hann er prýðis- maður. Jeg var ekki þeirrar skoðnnar í fyrstu, en jeg veit það eitt, að jeg ber fullkomið traust +il hans nú. Mjer leið hræðilega illa meðan jeg fór þá villu vegar, en nú er jeg aftur búinn að fá heilbrigða skynsemi, og jeg fór til hans, til þess að segja honuin það. Við töluðum hlátt áfram um lilutina, og þó að hann tryði mjer ekki fyrir neinum leyndarmálum — og jeg fór þess heldur ekki á'leit — bundumst við aftur vináttu- böndum — og nú er alt orðið okkar á milli eins og það áðnr var“. Það leyndi sjer ekki að Tommy var feginm, og hann var rwestum hreykinn í rómnum. En Stella hörfaði frá honum með hálfgerðu ógeði. „Það er öðru máli að gegna með þig, Tommy“, sagði hún. „Karimenn hafa aðra skoðun á þessháttar málum en konur, þið sjáið ef til vill einhverja afsökun — mildandi kringnmstæð- ur — þó jeg geti ekki sjeð hverjar þær ættu að vera. En jeg er alt of þreytt, til þess að tala um það nú, þú afsakar, kæri Tommy. Jeg get ekki vesrið þjer sam- mála, mjer'finst riæstam eins og jeg sjálf Þjafi drýgt ófyrirgefdhlega synd. Kannske verður barnið tekið frá mjer þess vegna. Bernard segir að vísu, að það sje ekki þess vegna — en hann er líka karlmaður“. Hún bandaði með hendinni, eins og hún vildi hrinda einhverju ógeðfeldu frá sjer, og Tommy sárkendi í brjósti um hana. „V^alings Stella“, sagði hann og tók báðar hendur hennar á milli slnna. Jeg ætti víst ekki að dvelja hjer og halda fyrir þjer vöku. Þú þarft vissúlega að hvíla þig“. Hún hallaði sjer upp að honum. „Þú ert mjög góður við mig, Tommy“, sagði hún. „Ekki veit jeg hvað jeg myndi gera, ef jeg hefði ekki þig og Bernard“. „Hvar er sá góði vinnr okkar?“, spurði Tommy. „Jeg held að hann sje að vinna inni í herbergi sínu. Hann er ekki vanur að fara langt frá húsinu“. „Jeg ætla að fara inn og rahha við hann“, sagði Tommy. „En þú verður að lofa mjer því, að taka inn svefnduftið, sem Ralston gaf þjer, og leggja þig til hvíldar. Gerðu það fyrir mig“. 30. kapítuli. Daginn eftir fór Bérnard til Ralston, til þess að vita hvernig Tessu liði. Sjer til slielfingar fann hann telp- una úti á veröndinni, föla og grátbólgna. í fanginu hjelt hún á köldu og stirðn líkinu af Scooter. Dýríð var með sár á höfðinu og kjóll Tessu var allur ataður í blóði. Hún kastaði sjer í fangið á Bernard í örvæntingar- æði. „Mamma er húin að drepa Scooter“, stundi hún. „Hún slepti sjer af bræði yfir því að hann hafði hlaup- ið inn í stofu til hennar, og jeg gat ekkj náð í hann. Hún kastaði stóru brjefapressunni á eftir honum, og nú er hann dáinn. Ó, hve jeg get hatað hana. Hún hefir altaf veriS vond við mig. Kæri Bernard fræyidi þú verður að lijálpa mjer“. Tessa æpti síðustu orðin hátt og gráthólgið andlit hennar var afskræmt af sorg og sársauka. Beynard gerði alt sem hann gat tii þess- að hugga barnið, en það var svo æst í garð móður sinnar, að honum gekk erfiðlega að stilla haua. Þegar hún var búín að gráta út í faðmi hans kom yfir hana ainhver dauðans deyfð, sem gerði Bernard óttasleginn. Frú Ralston var ekld heima, en tíl allrar hamingju kom Ralston majór heim rjett í þessu. Hann iaut niður að Teesu og ávarpaði hana með nokkrum vin- gjarnlegum orðum. En þegar honum varð litið framan í 'barnið varð honum hverft við. „Þetta er ekki alt með feldu. Yið verðum að koma. lienni í rúmið sem fyrst. Hvar er stúlkan?11 Hönd Tessu hjekk máttlaus niður og það var eins og telpan svæfi, en þegar Bernard tók hana upp, tók hún utan um háls hans og hvíslaði: „Góði frændi, vertu hjá mjer, þú mátt ekki (fara frá mjer“. „Nei, það skal jeg ekki gera, vina mín“, sagði hanm hughreystandi. Stúlkan fanst hvergi, og hún hefði heldur ekki get- að gert mikið til þess að lmgga Tessu, eins og á stóð. Enginn mátti snerta hana nema Bernard. Læknirinn var mjög alvörugefinn á svip, meðan Bernard háttaði hana og har hana inn í svefnherbergið og að lokum tók hann upp lítið meðalaglas og sagði lionum hvernig Tessa ætti að taka meðalið inn. Þegar Tessa var sofnuð, eftir að hafa tekið hið ró- andi lyf, fór Bernard til Ralston. „Viljið þjer ekki segja mjer hreinskilnislega, hvort ástæða er til þess að óttast um barnið?“, spurði hann. „Maður er aldrei öruggur um harn eins og Tessu“, svaraði hann. „Og í raun og veru er það glæpur aS láta liana vera í þessu loftslagi á uppvaxtarárum sín- um. Jeg held helst, að það sje hjartað, sem sje bilað, og taugar hennar hafa smátt og smátt eyðilagst af meðferð móður hennar. Það sem hún þarf fyrst og;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.