Morgunblaðið - 17.09.1936, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.09.1936, Blaðsíða 8
8 t MORGUNDLAÐÍÐ Fimtudagur 17. sept. 193€L HJ{auf*&éíapMV Gott piano til sölu, til sýnis á Laugaveg 5, — Hatta- og Skermaverslunin. Stoppaðir stólar, ottomanar, legubekkir, og dýnur, altaf ódýrast í Körfugerðinni. Laukur og alt krydd í slátr- ið. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247._________________ Rúgmjöl, og rýsínur, best að kaupa í Þorsteinsbúð. Grund- arstíg 12. Sími 3247. Hveiti, Alexandra í 10 pd. pokum og lausri vigt, ódýrt í Þorsteinsbúð. Grundarstíg 12. Grundarstíg 12. Sími 3247. Kartöflur 0.15 pr. l/2 kg. Gulrófur 0.15 pr. i/2 kg. Ódýrt í heilum pokum. Þorsteinsbúð. Grundarstíg 12. Sími 3247. Persil — Radion — Flik Flak — Sunlifeht sápa — Lux hajndsápa — Brazzo fægilögur — Geolin fægilögur — Ofn- sverta — Taublámi í pokum og dcisum — Bón í lausri vigt og dósum — Tauklemmur — Tau- snúrur — Skápapappír — Kranaslöngur — Vírsvampar o. m. fleira. Ódýrt í Þorsteinsbúð. Grundarstíg 12. Sími 3247. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Rabarbaraplöntur, stórar og ódýrast fást í Suðurgötu 10. Sími 4881. Búsáhöld allskonar og gler- ivörur fyrirliggjandi svo sem: 'Kaffikönnur og katlar, pottar, skaftpottar, skálar allskonar, ipönnur, fötur og balar, hnífa- | pör, mjólkurkönnur, diskar, bollar og skálasett. Hitabrúsar, margar tegundir, og gler í jhitabrúsa seljum við ódýrt. — iVerslunin NOVA, Barónsstíg 27 Sími 4519. | Útgerðarmenn! Sel Ódýra Og góða beitusíld, eins og að und- ;anförnu. Steingrímur Árnason, sími 1059. Ullarprjónatuskur, alumkl- íum, kopaj-, blý og tin, keypt á Vesturgötu 22. Sími 35'65. Enskur læknir, H. M Vernon að nafni, hefir rannsakað á- hrif áfengis á akstur bílstjóra. 15 reyndir bílstjórar fengu wh isky hjá lækninum og síðan rannsak- aði hann akstur þeirra. Bftir að þeir höfðu neytt áfengisins, óx ökuhraði þeirra um 6%, en ágöll- um á akstri þeirra fjölgaði um 12%. En sjerstaklega cftirtektar- vert var það, að enginn þeirra hafði hugmynd um, að hann hefði aukið aksturshraðann, eftir að hann hafði fengið áfengið. Lær- dómurinn af þessu er sá: Menn sem stýra bíl undir áhrifum á- fengis, verða að hafa það hug- fast, að enda þótt þeim sjálfum finnist þeir hafa meira vald yf- ir bílnum en áður, þá er það ekki I rjett. Ef þeir endilega vilja aka undir þessum kringumstæðum, ■ Orð hefir leikið á því, að í baðstaðnum Mandal í Nor- egi hafi tiltölulega margt af ungu skemtiferðafólki trúlofast. Með þetta fyi’ir augum hefir ferðafje- lagið í Mandal útbúið svohljóð- andi auglýsingu; Komið til Man- dal og trúlofist. Skamt frá Man- dal er annar bær, Risör, sem hef ir mildar tekjur af skemtiferða- fólki. Töldu Risörbúar, að trúlof- unarauglýsingin í Mandal myndi draga úr gestakomu til sín, þang- að til einn hnyttinn náungi bjó til auglýsingu fyrir þenna bæ, sem hljóðar þannig: Komið til Risör og slítið trúlofuninni. * tRC&mm&nacw 1 KVÖLD KL. Si/2r Söngur og hljóm- leikar. Nœrvik tal— ar: Efni: Hví, ! fylgdi hann ekki stjörnunni ?' Adj. Svava o. fl. aðstoða me5> ræðum og söng. Tvísöngur* i Finnur m. frú. Horn og strengja. sveit. Inng. 0.25. Velkomin. | NB. fimtudaginn 24. þ. m.. íverður skátadrengjasveitin vígcí> I Hlín fáið þjer ódýrustu og smekklegustu peysurnar, bæði á börn og fullorðna. Prjónastofan. Hlín, Laugaveg 10. Sími 2779. i_________________________ j Nýir kaupendur að Morgun- | blaðinu fá blaðið ókeypis tii inæstkomandi mánaðamóta. Frjett frá Rússlandi herm-' ir, að Stalin hafi lát-: Tek að mjer smíði á allskon- ið svo um mælt, að hann ar húsgögnum. Harald Wendel,. ætli að sjá um, að ekkja Aðalstræti 16. Lenins blandi sjer ekki framveg- j Kaupi íslensk frímerki hæsta ver®i og sel útlend. Gísli Sig- urfbjörnsson, Lækjartorgi 1. — Oísie i—4. Kaupi gull hæsta verði. Árai BjÖrnssoUi Lækjartorgi. Nýkominn saumur, iy% til 8 tomma. Innrömmun ódýrust.— Verslunin Katla, Laugaveg 27. Nýtísku rammalistar fyrir- ligagjandi. Friðrik Guðjónsson, Lawgaveg 17. Stúlka óskast í ljetta vist 1. okt. Sími 3699. Stúlku vantar nú þegar, hálfs mánaðartíma. Upplýsingar í síma 3459. Atvinnulausar stúlkur, sem hafa í hyggju að taka að sjer ; aðstoðarstörf á heimilum hjer í bænum á komandi vetri, ættu í tíma að leita til Ráðningar- stofu Reykjavíkurbæjar, þar eru úrvals stöður við hússtörf o. fl. fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningarstofa Reykja- víkurbæjar, Lækjartorgi 1. — Sími 4966, Gluggahreinsun og loftþvott- ur. Sími 1781. þá eiga þeir fyrst og fremst að is í stjórnmál, og verði henni vís- gæta þess, að aka ávalt hægt. j að úr landi til Síberíu, á sama * j stað og Trotsky var hjer um ár- Suður-Englandi hefir það ið. * Friggbónið fína, er bæjarin® besta bón. Trúlofunarhringana kaupa menn helst hjá Árna B. Björns- syni, Lækjartorgi. komið til orða að byggja ; sjúkrahús á undirstöðu, sem hægt er að snúa eins og hverfis- sviði í leikhúsi. Á að snúa hús- i inu eftir sólargangi, svo að sól- | ar geti notið inn um sömu glugg- ana allan daginn, ef sól er á lofti á annað borð. * * j Fjelag er stofnað í New York milii fyrverandi miljónaeigenda, sem nú eru ávaxtasalar, hafnar- verkamenn eða því um líkt. Fje- lagsmenn eru um 100. f , Sapiið hefir verið leikrit upp úr æfisögu Clemenceau, og @r ; nafn leikritsins „The Tiger“, en , það var viðurnefni h'ans. Leikrit- ’ ið verður bráðum leikið í London. ÚravISgerðir afgreiddar fljótt og vel af úrvals fagmönnum hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- artorgi. * — Hvernig líst þjer á nýja jklæSnaðinn minn. Jeg keypti harm fyrir slysatrygginguna- Estlenskur glímukappi, er vann tvo verðlaunapeninga á Olympíu- leikunum, f jekk stóran herra-, garð að gjöf, þegar hann kom j ferðamenn, og heim, í heiðursskyni fyrir hvað j Reykvíkingar; munið braut- Borðið í Ingólfsstræti 16. Sími 1858. hann hafði unnið sjer og þjóð ■ sinni til mikillar frægðar. Hann1 var áður dyravörður í fangelsi. * Maður kom til læknis í mjög æstu skapi og sagði, að nú væri bróðir sinn dáinn, en lækn- irinn hafði fullvissað hann um, að hann myndi geta læknað hann. — Hlýddi bróðir yðar ekki ráð- um mínum?“ spurði lækpirinn. — Jú, í heilt ár tók hann með- alíð frá yður, og samt er hann dáinn. Þá sagði læknirinn: — Þaruh sjáið þjer, jeg sagðl lionum, að hann ætti að taka meðalið í tvö ár. ryðjanda 1 ódýrum mat. Borð- ið á Heitt & Kalt. cfáu&fiœiU' Ibúð, 2 herbergi og eldhús,- með þægindum, óskast 1. okt.. Tilboð merkt: „Tvö“, sendist A... S. I. fyrir 20. þ. m. 'srx Smábarnasfeóli minn byrjar 1. okt. á Hávallagötu 33. Sig- ríður Magnúsdóttir. Sími 2416. £?HXL M. DBLL: Á3T QG EFAjSEMDIR 4Q# til Khanmulla? Um þetta leyti dags ættir j»ú aS sit-ja tii borðs í klúbhnum". „Jeg hiuði ekki hót um það“, sagði Tommy ákafar. „Þeir skamma mig hvort sem er á morgun, hvað sern jeg geri. Þeir mega segja hvað #em þeir vilja fyuir mjer. Þú ert eini maðurinn, sem jeg' kæri mig um. — Hamingjan góða, hvað þú Lítar flla út, maður!“ Rödd hans var biðjandi og hann leit undan. Hann ætlaði að segja miklu meira, en gat það ekki. Hann varð að bíta á jaxlinn til þess að geta stilt sig. Everard beið nokkrar sekúndur, til þess að gefa lionum tíma til þess að jafna sig. Svo tók hann um herðar hans og hristi hann. „Tommy“, sagði hann. „Berðu þig eins og karlmenni sæmir, drengur“. Tommy sneri höfðinu stöðugt frá, honum. „Það er einmitt það, sem jeg ekki get“, sagði hann. Og jeg skammast mín fyrir. Erindi mitt hingað var í raun og veru það, að biðja þig að fyrirgefa mjer. En nú, þegar jeg er kominn hingað, hefi jeg ekki einu sinni hug til þess að stama því upp“. „Á hverju ætlar þú að biðjast afsökunar? Jeg hjelt að það væri jeg, sem ættti að biðja þig afsökunar?“ Það var einkennilegt sambland af gáska og sorg í röddu Moneks. Tommy sneri sjer snögglega við með svo drengslegu og ósjálfráðu ltábragði, að alt hik hvarf af honum. „Já, það er gamla sagan“, svaraði hann. „En nú stendur mjer orðið á sama, vertu viss! Jeg skil ekki í sjálfum mjer, hvcynig mjer gat nokkurntíma dottið í haig að láta þetta á mig fá. Og nú varð jeg að fara af stað ’Og vita, hvað þú hefðist að. Jeg þarf engar skýringar iengur. Jeg ber fulfkomið traust til þín og' þarf engra sannana við. Jeg er sannfærður um, að þú ert heiðursmaður í hvívetna, og bið þig aðeins fyrir- gefningar á því, að jag skyldi nokkra stund geta ef- ast um það. Annað hefi jeg ekki að segja“. Hann var með tárin í augunum , en hann reyndi ekki lengur að dylja geðshræringu sína. Alt það besta og göfugasta í fari hans kom í ljés og hann hugsaði ekkert um sjálfan sig. Monck sá það glögt, og átti bágt með að koma orðum að svari sínu. Þögull rjetti hann honum höndina, og þeir fundu það báðir, að með þessu eina fasta handtaki bundu þeir á ný með sjer vináttubönd, sem jafnvel dauðinn myndi ekki geta sundurslitið. 29. kapítuli. Dagsbirtan var rjett að brjótast fram, er tveir reið- menn komu ríðandi eftir veginum, sem lá til Kurum- pore, og námu staðar milli hrísakranna. „Viltu ekki fylgja mjer lengra", sagði Tommy, „þú hefir nægan tíma“. En förunautur hans hristi höfuðið. „Nei, það get jeg ekki“, sagði hann. „Jeg lofaði Barnes að koma bráðega aftur. Yertu sæll, Tommy, og vertu nú hraust- ur“. „Það skal jeg vera“, lofaði Tommy og rjetti honum höndina. „En þá verður þú að lofa mjer því á móti að fara vel með þig og ofbjóða ekki heilsu þinni“. „Því get jeg lofað þjer. Og — skilaðu kærri kveðju til Bermards frá mjer“. Everard talaði í sínum venjulega stuttaralega, djúpa. og birsta tón, en Tomrny var lengi minnisstætt hið fasta og hlýlega handtak hans. Hálfri klukkustund síðar barði Tommy óþolínmóð- lega að dyrum lijá systur sinni. Hún kom sjálf til dyra og Meypti honum inn, en svipurinn á andliti liennar kæfði fljó.tt hina glaðlegu kveðju,, sem hann, var með á vörunum. „Hvað hefir komið fyrir?“, spurði hann skelkaður. Hún nötraði öll af kulda, þó að sólin væri þegar komin hátt á loft. Tommy datt strax í hug, að hún hlyti að vera veik, og lagði handlegginn hughreystandi. utan um hana. „Kæra Stelia, segðu mjer, hvað gengnr að þjer“,„ sagði hann um leið og þau komu inn í stofuna. Hún hjúfraði sig upp að honum með grátekka. „Jeg var svo hrædd um þig, Tommy“, sagði hún. „Var það ekki annað en það“, sagði Tommy og ljettii stórum. „Þú þarft ekki að hafa áhyggjur mín vegna. Jeg gisti hjá Barnes. Þeir vildu ekki lofa mjer að ríða í gegnum skóginn í myrkrinu“. „Þeir?“, spurði hún. „Já, Barnes og Everard", svaraði Tommy og horfði sakleysislega framan í hana. „Jeg fór þangað til þess að heimsækja Everard". „ó—-“ Hún dró andann ótt og títt. „Ralston majór var hjerna, og hann sagði — hann sagði —“. Rödd liennar endaði í ekka, og hún flýtti sjer að fela and- Iitið við öxl hans. Tommy lagði handlegginn hughreystandi utanum<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.