Morgunblaðið - 28.03.1936, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.03.1936, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 28. mars 1936, Ötgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltetjðrar: Jðn Kjartansson, Valtjr Stefánsson. Rltstjðrn og afgrrelðsla: Austurstrætl 8. — Slml 1600. Augrlýslngastjðrl: B. Hafberg. ; Augrlýsing-askrlfstofa: Austurstræti 17. — Síml 8700. Heimaslmar: Jön KJartansson, nr. 8742 ' Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 8045. B. Hafberg, nr. 8770. Áskrlftagjald: kr. 8.00 á mánuBl. f lausasölu: 10 aura elntaklö. 20 aura saeö Lesbök. Þjóðhollusfa og landlráð. Allir muna eftir þeim óskap- lega úlfaþyt, sem varð í Al- þýðuflokknum, eftir að norsku samningarnir voru gerðir haust- ið 1(I932. Samningagerðin ’var talin eifthvert skaðvænlegasta athsafi sotn framið hefði verið í sögu þessa lands. Samningarnir áttu að fela í sjer afsal lands- rjettinda vorra, og samninga- mennirnir voru nefndir „land- ráðamenn". Á þinginu 1933 fór Hjeðinn Valdimarsson með hinar sví- virðijegustu ákærur á hendur Óí^fj Thors fyrir hlutdeild hans í.þe^um ,landráðasamningum‘. Altifram yfir þingkosningarnar 1934 .yoru norsku samningarnir .hafðif íá oddi í árásum Alþýðu- tlokksins. ■ .-j.Jpftir kosningarnar var sem hugir Alþýðuflokksmanna sef- uðust nokkuð í þessu máli, en þó vax aldrei á samningana •miti.st. öðru vísi en sem „land- xáð^umninga“ og við og við hamp.að þeirri kröfu flokksins, að segja samningunum upp taf- arj^st. Seinni partinn i sumar sem leið ,fór svo Haraldur Guð- ,piundspon ráðherra til útlanda. 1 sambandi við utanför hans ypk^rði Alþýðublaðið frá því með feitu letri og gleiðu brosi, að nú yrði þjóðin leyst úr ánauðar- drqliia þeim, sem Ólafur Thors hefði hnept hana í með norsku sarflningunum. Nú yrði landráð- una $r-afljett. Síðan hefir verið furðu hljótt um þetta mál. En í gær rifjaðist þetta alt upp við umræður á Alþingi um dragnótaveiðar. I sambandi við það mál voru sósí- alistar spurðir, hvað liði upp- sögn norsku samninganna. Fyrir svörum varð Fiflnur Jónsson. Hann viðurkendi að sósíalistar hefðu kallað samn- ingana landráðasamninga. — Hann staðhæfði að þeir hefðu verið landráðasamningar. Hann sagði að sósíalistar hefðu viljað segja þeim upp. En — sagði Finnur — þá kom Framsókn og sagði: Ef þið segið landráðasamningunum upp, þá segi jeg ykkur upp! Þarna er því þá yfirlýst á alveg skýlausan hátt, að svo mikið leggja sósíalistar upp úr því að hanga við völd, að þeir hika ekki við að gerast land- ráðamenn, frekar en láta af völdum. Þegar þeir gefa sjálfir slíka lýsingu á sjer, þá er ekki að jipclra þótt aðrir dragi í efa þj'óðhollustuna, sem að baki stendur sambúð rauðu flokk- „HITLER STOFNAÐI TIL BLYS- FARAR UM PÚÐURGEYMSLU“. NLocarnoM, „Locarno“ . . . . J. Thomas, ráðherra samveldislandanna hresku, skýrir Sir W. Runcimann verslunarmálaráðherra frá sjónarnrði sínu um Hitler, Locarno og afstöðu Breta. Báðir virðast áhyggjufullir. En hið sama verður ekki sagt. um Baldwin, „the Premier“, sem hjer sjest vera að koma út úr ráðherrabústaðnum, Downing Street 10. Til tilbreytingar hefir Baldw’n tekið reykjarpípuna úr munninum,- gerir hann það til ]iess að geta brosað í örðugleikunum ? Eldgos orsakar flugslys: 14 manns bíða bana. 10 þjskir ferðamenn farast í Mexico. KAUPMANNAHÖFN I GÆR. FJÓRTÁN menn fórust í flugslysi í Mexico í dag. Orsök slyssins er talin hafa veriS elclgos. Loftskeytamerki flug- vjelarinnar Iiættu alt í einu er flugvjelin var stödd uppi yfir eldfjöll- unum Popocatepetj og Ixtaccihuatl í Mexico. — HjálparflugleiSangur var gerður út undir eins. Fann hann leifar fiug- vjelarinnar mitt á milli eldfjallanna. Lík voru öll skaðbrend. Er talið að gos úr öðruhvoru eldfjallinu hafi orsakað flug- slysið. í flugvjelinni voru 4 starfs- menn og -10 farþegar, allir Þjóð- verjar. Meðal þeirra sem fórust var Adolf, fursti í fríríkinu Schaumburg-Lippe í Þýskalandi og konu hans. Páll. 5 menn farast. í gær hrapaði einnig ensk flugvjel til jarSar og kom niður í skógarþykni í Lundhurst, Hampshire. Fimm menn biðu bana. Meðal þeirra sem fórust var kona og tveir bræður. Verður Stauning að beygja sig? Gerðardómur ætlar að sigra. Berlingske tid- ENDE gerir ráð fyrir að stefna stjórn- arandstæðinga, íhalds- flokksins og vipstri- flokksins sigri: — að gerðardómi verði falið að fella úrskurð í vinnu- stöðvuninni í Danmörku. Þó hefir Stauning lýst sig andvígan gerðar- dómi. En frumvarp hans, sem mið- ar að því að gera tillögur sátta- semjara að lögum, virðist ekki ætla að ná fram að ganga. Strandar það í landsþinginu á andstöðu íhaldsmanna og vinstri llokksins. Páll. LLOYD GEORGE. Stjórnmálamenn eiga annríkt í París. Flandin á fundi með Litvinoff. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. LITVINOFF, utanríkismálaráðherra Rússa, og Tefk Rufdi, utanríkismálaráðherra Tyrkja, komu til Parísar í fyrradag. I dag kom Flandin öllum að óvörum til Parísar, en hann hafði verið á ferðalagi í kjördæmi sínu. Átti hann þegar í stað tal við Litvinoff. Eftir að Litvinoff var farinn boðaði Flandin sendiherra Breta, Belga og Itala á sinn fund. von Ribbentrop fór í dag frá London til Þýskalands. Umræður í breska þinginu. Umræður um Locarnodeiluna hjeldu áfram 1 breska þinginu í gær, er Anthony Eden hafði lokið máli sínu. M. a. tók hinn alkunni foringi Lloyd George til máls. Lloyd George sagði m. a.: „Engin Ieið var greiðfærari til þess að stytta sjer leiðina til styrjaldar en að gera samninga eins og gerðir voru milli herforingjaráða Breta og Frakka“. Lloyd George kvaðst þó vona að hægt yrði að varðveita friðinn og finna varanlegan grundvöll til samkomulags. Um samningsrof Þjóðverja sagði hann: „Samningsrof eru engin nýlunda. Allar þjóðir hafa rofið samninga. Bretar eru engin undantekning; þeir hristu af sjer hlekki stríðsskuldanna með samn- ingsrofi“. „Það var ekki stærsti glæpur Hitlers að hann rauf gerðan samning, heldur hitt hversu óviturlegt fram- ferði hans var“. „Hitler stofnaði til blysfarar um púðurgeymslu“. Sir Austen: „Lögmál máttarins“. Auk Lloyd George talaði Sir Austeh Chamberlain. — Sir Austen kvað það merg málsins (segir FÚ.), að það yrði að gera bæði Þjóðverjum og öðrum þjóðum ljóst, að samningar væru bindandi og að ekki væri hægt að taka það gott og gilt að hver sem væri ryfi gerða samninga, eftir eigin geðþótta. Mussolini: Komið til Abyssiníu, ferðamenn! KHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS ítalir eru farnir að undir- búa stórfelda auglýsinga- starfsemi um Abyssiníu — sem ferðamannaland! Mussolini vantar fje til þess að standa straum af kostnaðinum við 350 þús. manna her í Abyssiníu. Á nú að hraða því sem mest að „virkja“ auðlindir Abyssiníu og þetta verður fyrsta tilraunin: Ferðist um Abyssiníu, hið fagra land, þar sem ítölsk menning er að ryðja sjer til rúms. Páll. ,,Á lögmál máttarins að ráða, eða máttur lag- anna?“, spurði Sir Au- sten. „Það er spurningin sem um er deilt?“ Frakkar öfundast. Ræðu Anthony Edens hefir verið yfirleitt vel tekið bæði í Frakklandi og Þýskalandi. í Frakklandi hefir ræðunni verið vel tekið, einkum þeirri yfirlýsingu Anthony Eden, að Bretland muni standa við skuld- bindingar sínar, hvað sem í skerst, og þeirri kröfu hans, að Þjóðverjar færi einhverjar fórn ir. — En í sumum blöðum gætir dá- lítillar óánægju yfir þeirri til- hneigingu sem þaa telja að fram komi hjá bresku stjórn- inni til þess að taka að sjer meðalgöngu í deilunni við Þýskaland. Segja þau blöð að Bretland standi aðeins sem á- byrgðaraðili að Locarnosáttmál- FRAMHALD Á SJÖTTU SÍÐU. anna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.