Morgunblaðið - 30.07.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.07.1935, Blaðsíða 7
cfe-'J'í: t&| 4S imksiIi : ■ •■■- -■ ■ *«¥?.■ •»’■■! -.. ■■ Þriftjudaginn % 3fr: júlí 1935. :.: A ■.■>: Wir ■!).«; n sg ^ t l \ •£■' . ... . i' '\Í i'i > ■ ?. •■ ' l ».* i r» MORGUNBLAÐIÐ íngairnir qetlá sýnilega að ^límá um. : Sjóferðaprófunum lauk í gær með því ða! Guðjón Teitsson ski*ifstofustjóri. , Skipaútgerðar- innar gaf skýrslu. Fróriri halda áfram í dag og hefjast kl. 10 árd. Öóðir Reykvikð ngar! V- :>Meða! hinna mörgu, sem erfíft eiga hjer í bæ, er einstæðing^s nióðir ein, sem í mörg ár hefir b^rist fyrir heimili sínu og er nú orðin útslitin og biluð á heilsu. Auk fátæktarinnar hefir hún mætt márgskonar raunum, sem ef til vill liafa orðið henni þyngri en fátæktin sjálf. í barnahópi þessarar konu ér lítil stúlka, sém er frá fæðihgu dálítið föthið, ágerist það og er tilí meiri óþæginda fyrir hana eftir því sem hún eldist. Telur. læknir, a^'hægt sje að laga þetta, ef það •erigert í tíma, en ef það dregst of lehgi, muni það verða ólæknán- Jegt. Til þéss að fá bót á þessu, þarf bárnið læknishjálp og spítalavist um óákveðinn tíma. Sjálf getur móðirin ekkert lagt fram til þess að barnið fái þá hjálp sem því er nauðsynleg, og af opinberu fje á hún ekki rjett á neinu hjer, því Inm er svo óheppinn að hafa verið gift útífendingi og hefir þar með mist íslenskan ríkísborgararjett. Hefir hún fengið að kenna. á því eiriu sinni fyrir fám ánirn,' er hún néydd ist' til að fá lijálp, en það kostaði það, að flytja átti hana utan með valdi, ásamt börnum. Var því af- stýrt fyrir aðstoð góðra manna, með því að borga skuld þá, sem hún hafði komist í. Eeykvíkingar hafa jafnan reynst allra manna hjálpfúsastir ef til þeirra hefir verið leitað í raun. í trausti þess, að svo muni enn reynast leita jeg því til þeirra og bið þá að verða nú svo góðir að hjálpa þessari móður eða litlu stúlkunni hennar svo vel að hún geti fengið þá meinabót, sem í mannlegu valdi stendur að veita henni. Morgunblaðið hefir góðfúslega lofað að taka á móti því, sem fólk kynni að láta af hendi rakna í því skyni. K. Bretar slgra Ameríknmenn í twímennlslelk í tennis. London 29. júlí F.Ú. Verðlaunabikarinn ,,The Da- vis Cup“, fyrir tvimenningsleik í Tennis, lenti enn á ný í hlut Breta. Bresku tennisleikararnir, Hughes og Tuckey, unnu í dag tvímenningstennis á móti Ame- ríkumönnunum van Ryan og Allison. Maria Markan söngkona kom hingað snöggva ferð með seinustu ferð „Dronning Alex- andrine“. Hún hefir sungið opinber- lega í Þýskalandi, fyrst í Ham- borg, síðan fjórum Sinnum í Beriín, seinast einsöng með orkestri í Beethovensal, ein- hverjum besta söngsal borgar- innar, og jafnan getið sjer á- gætan orðstír. v He.fir söngrödd hennar og rramkoma þótt svo fögur, að hún er nú ráðin söngkona við Schiller óperuna í Hamborg, og er það eitt nægilegt til þess að sýna hvernig sönghæfileik- ar hennar hafa snortið Þjóð- verja. Frjettaritari Morgunblaðsins hitti hana snöggvast að máli í gær.. — Ætlar farfuglinn okkar .fágri ekki að syngja fyrir okk- ur meðan hann dvelur hjer? — Jú, je£ er að hugsa um að syngja í næstu viku, en dag- urinn er ekki ákveðinn. Jeg er nú að æfa mig undir þann söng. — Hvað ætlið þjer að vera hjer lengi? — Jeg kom aðeins skyndi- för hingað til þess að fá mjer íslenskt sólbað og njóta fjalla- loftsins íslenska; það er svo hölt fyrir «öngröddina. Jeg verð að fara hjeðan aftur 21. ágúst til þess að vera komin í tæka tíð að æfa hlutverk mitt hjá Schilleróperunni. Það er Leonore í óperunni ,,Der Troubador“. Sú ópera verður fyrst þegar leikhúsið opnar í október, og þykir mjer sjer- staklega vænt um að mjer skuli hafa auðnast að fá þar eitt af aðalhlutverkunum. Kinverjar rœna bresbum blaðamanni. London 29. júlí F.Ú. Frjett kemur um það, að kín- verskir ræningjar hafi náð á vald sitt breskum blaðamanni, Jones að nafni, sem um eitt skeið var einkaritari Lloyd Gréorge. Hann var á ferð í Mongólíu til þess að kynna sjér ástand landsins. Það er krafist 8 þúsund sterlingspunda lausnargjalds fyrir hann. Það mæla börnin--------Móðirin fóir með Ásu í strætisvagni og átti orðaskifti við bílstjórann út af borgun. Henni fanst Ása of lítil til þess að þyrfti að borga fult far fyrir hana. Þegar málið var útkljáð, með sigri frúarinnar, sagði Ása litla: *— Mamma. 1— Já, hvað er að góða mín? ■— Jeg íetla bara að biðja þig að borga altaf framvegis fyrir mig í „strætó“, svaraði sú litla og var bnakkakert. Mjer finst ekkert gaman að láta tala um ald- ur minn — svoná opinberlega! Dagbók. Veðrið (máuud. kl. lt) *: Veður er kyrt og þurt um ait land og hefir víðast vérið b.javt framan af deginum. En nú :er að þykna upp og. .loft.vog byrjuð að falla, vegna nýrrar lægðar, sem ér að nálgast suðvestan af hafi. Mun hún brátt valda S- óg SA-átt hjer á landi með rigningu a. m. k. á S- og V-landi. Hiti er víðast ÍÍK- 13 st. • Veðurútlit í Rvík í dag- SA- kaldi og rigning fyrst, en gengur síðan í SV méð skúrum. ísafoldarprentsmiðja — Stein- dórsprent. í gær fór fram kepni í knattspymu milli ísafoldarprent- smiðju og Steindórsprents. Fóru svo leikar, að ísafoldarprentsmiðja sigraði með 2:1. Geðveikur maður fyrirfer sjer. Síðastliðinn sunnudag vildi það til, að maður fanst hengdur í smá skúr rjett hjá Hjeðinshöfða. Við nánari athugun kom í ljós, að þetta var sjúklingur frá Nýa- Kleppi, Hjörtur Jónatansson, að nafni. Hafði hann dvalið þar síð- an í marsmánuði. Var hann að jafnaði stiltur sjúklingur og dag- Tarsgóður og var ekki að sjá, að líðan hans væri með öðrum hætti þenna dag en venjulega. Hann var að heyskap hinn róleg- asti á Kléppstúninu síðara liluta dagsins. '— Hjörtur Jónatansson var 45 ára gamall, ókvæntur. Enskur togari kom hingað í fyrrinótt til viðgerðar. Næturvörður er þessa viku í Réýkjavíkur Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Ferðafjelag íslands fór hina fyrirliuguðu Borgarfjarðarför um seinustu lielgi. Ekið var í bílum frá Reykjavík, kringum Hval- fjörð og að. Réykholti og gist þar á laugardagskvöldið, á sunnu- dagsmorgun var farið upp að Húsafelli, skógurinn skoðáður, farið ofan í Stórenda, sem er einn af allra fegurstu stöðum í Börg- arfirði. — Var svo haldið upp á Kaldadal. Af Langahrygg gekk ferðafólkið á Ok, en þaðan var dásamlegt útsýni. Var svo haldið áfram um Þingvöb til Reykjavík- ur. — Veður var hið fegursta all- an daginn og ljet ferðafólkið mjög vel af ferðinni. Næsta ferð Ferða- fjelagsins um næstu helgi er á- kveðin að Hvítárvatni. Eimskip. Gullfoss fer í kvöld kl. 8, um Vestmannaeyjar, til Leith og Kaupmannahafnar. Goðafoss fer annað kvöld vestur og norður. Dettifoss fór frá Hull í gærkvöldi áleiðis til Hamborgar. Brúarfoss er í Leith. Lagarfoss var á Ak- ureyri í gær. Selfoss fór frá Ham- borg á laugardaginn. Knattspyrna fór fram síðastlið- inn laugardag milli starfsmanna hjá Jóni Halldórssyni & Co. og starfsmanna hjá Þorsteini Sig- urðssyni, trjesmið. Fóru svo leik- ar, að starfsmenn hjá Jóni Hall- dórssyni & Co. unnu með 2:0. íslensk jarðarber. í glugga Morgunblaðsins voru í gær sýnis- horn af íslénskum jarðarberjum, sem Guðni Árnason, verslunar- stjóri hjá Matardeild Sláturfje- lags Suðurlands hefir ræktað í moldarbrekku hjá sumarbústað sínum hjá Varmadal. Þau eru ekki rmktuð við jarðliita. Til þeirra var sáð 19. maí ög vöru þau tek- in upp á sunnudaginn var. Fjöldi fóJks kom til að horfa á þau, og voru menn undrandi út af því að hægt skuli vera að. rækta svona lijer á landi og á svo stuttum tíma En galdurinn er aðeins sá — og það verða allir jarðrækt- í*\, Á tveimur dögum: Allg þriÖjijíj.aga, fimtudaga og iaugardaga. Á einum dégrí ðr^' Hraðféirð um Borgarnes, alla þriðjudaga og t jnum ið-l fc fostudaga. );(1 f . Frá Akureyri áfjfamhaldandi ferðir: Til AUstfjarða!. Afgreiðsia í Réyfejavík Bifreiðastöð íslands. — Sími 1540: “a ’ ** -t'cr r? BlfrelHastOII Akoreyrar. • o i:'! : ó''i> AA •!.•;/ .’<■ r DráttarYexllf falla á fyrita hluta útsfara ársins 1035 um þessft mánaðamét (|úlá-ágúst). íiiiq'H;/,íf .i': Annar hlutinn er falllnn i gfalddaga ffyrir mánuði. ÞrftOfi hlutinn fellur i gfald- 11 o t I daga núna uin mánaðamótin. Bæiaroialdkeri Rev.Jauikur. — Borgarf). Búðardals TftalflaneSS ern fastar bílferðir alla mánn- j > í. >r.:. daga og fimtudaga. — og Stárholts Þaðan alla þriðjud. og föstudaga. •' • ' 6ju( i Staðarfelli " Bifreiðastöðin Hekla Síml 1515. ni'ivjji, Kimi I5ii. armenn að muna — að leggja al- úð við ræktunina. Þá má ýíða hjer á íslandi rækta margskonav nytja- jurtir, mörgum sinnum fleiri held- ur en vjer gerum oss í hugarlipid, Knattspyrnukepni for fram í fyrsta sinn í gær milli Keflavikur og Hafnarfjarðar. VÍir '‘keþt1 í Keflavík á hinum nýá knatt- spyrnuvelli þar, og voru keppend- ur Knattspyrnufjelag Keflaviknr og Knattspyrnufjelagi$, í Hafnarfirði. Leikar fójrjp „Haukar“ unnu með 3 ;0 og ep þó Knattspyrnufjelag Kenavíkuij mjög áhugasamt, og' vonaficii. þar haldnir fleiri káþþíéilor'-Á næstunni. Íþróttahreyfííí’gunni ~T Keflavík hefir aukist niijög>í¥yþ»I að undanförnu. in' ; Farsóttir og manndauði ■ RvVk vikuna 7.—13. júlí (í síýlgum' töL ur næstu viku á undanÁ^* Háis* bólga 41 (36). KvefsótLÍZL .(5&)4 Kveflungnabólga 2 (1). Iðrakvef 22 (22). Inflúensa 3 (3). Taksótt 0 (1). Skarlatssótt 0 (1). Kíghósti 15 (13). Mænusótt 0 (1). Ristill 0 (1). — Mannslát 14 (9). Land- læknisskrifstofan. (FB). Dráttarvextir falla á fyrsta hluta útsvara þessa árs um næstu mánaðamót. Annar hlutinn er fall- inn í gjalddaga fyrir mánuði. Útvarpið: Þriðjudagur 30 júlí. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Skemtilög (plöt- ur). 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Erindi; Um Höllu og Heið- arbýlissögur Jóns Trausta, II (Guðmundur G. Hagalín rit- höfundur). 20,00 Frjettir. 21,00 Tónleikar: a) Tvísöngur (síra Garðar Þorsteinsson og Arnór Halldórsson); b) Lög á íslensku (plötur) ; e) Danslög.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.