Morgunblaðið - 27.07.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.07.1933, Blaðsíða 3
MORGUNRLAÐIÐ i l JPfforgtutMaMd ® !*»*.: H.1. Amkir, JUjWihtU: Bltatjðru*: Jön KJnrtanMOB. Valtfr BtafánuoK. Kltatlörn og afgraiOsla: Auaturatmtl 8. — Blatl 1808. Augrltalnaaatjörl: M. Hafbarc. A8cl?aln*aakrlfatofa: Auaturatrntl 17. — Slaal 1708 Katautalaiar: Jön KJartanaaon ar. 8741. Valtýr Stefánaaon nr. 4118. B. Hafberc nr. 8770. 4.&krlrtarJald: Innanlanda kr. 8.00 k allilL Utanlanda kr. 1.10 * mknaOL, 3 lacaaaölu 10 aura alntaklV. 90 aura maB IiaaMk. Flug Balbos. Plugvjelarnar komnar til Shediac. United Press. FB. Frá Shediae ,á Labrador var • símað í fyrradag að þangað væri komnar 22 flugvjelar úr flugflota Balbos. Seinna kom skeyti um það frá New York, livernig á því stóð að tvær flugvjelarnar vantaði. Önn- ur þeirra, sem „Igall" heitir, neyddist til þess að lenda hjá Rockland í Maine-ríki. — Hafði komið leki að olíupípu. Flugvjel- in lenti í þoku, en lendingin gekk ágætlega. Hin flugvjelin, sem „Ir- an“ heitir, lenti í St. Johns í New Brunswick til þess að fá sjer bensín. Skeyti, sem kom frá Shediae í gær, hermir það að þessar tvær flugvjelar sje komnar þangað heilu og höldnu. Frá Shediac fara flugvjelarnar' til Sehoolharbour., Eru. þar 940 km. á milli. Þar skiftast léiðir. Fljúga 12 þaðan til Valencia (3100 km.), þaðan til Amsterdam (1060 km.) og þaðan heim til “Orbetello (1365 km.) Hinn hópurinn flýgur til Punta Delgada í Portúgal (2460 km.), þaðan til Lissabon (1460 km.) og •þaðan heim til Orbetelló (2180 kílómetra). Hefir þá fyrri flokkurinn flog- ið samtals 17.148 kílómetra, eú Finn síðari 17.388 km. Shediác 26. júlí. United Press. FB. ítölsku flugvjelarnal* lögðu af >sta,ð kl. 8.43 árd. áleiðis til Val- •encia í írska fríríkinu. (Síðari fregn liermir, að flug- wjelarnar muni lenda í Shoal IHarbour). Síðustu fregnir. Kl. 17.41: Fregn frá Charlotte- town á Prince Edwvard Island hermir, að 23 flugvjelar hafi flog ið þar yfir kl. 11 f. h. Flugvjel, sem Rovis flugkapteinn stjórnaði, lenti í Victoria Harbour til við- rgerðar. Kl. 18,14: Fregn frá Shoal Har- ’bour hermir, að fyrstu flugvjel- arnar úr flota Balbos liafi lent kl. 12.40 e. h. Kl. 18.42: MacKay-Ioftskeyta- •stöðin hefir tilkynt, að 23 flug- vjelar fir flota Balbos hafi lent 3 Shoal Harbour. . Bíll (R. E. 64) fór á sunnu- ’daginn var alla leið heim á ldað á Múlakoti í Fljótshlíð. Er það fyrsti bíllinn ,sem þangað hefir komið í sumar. Rukaþing. Stjórnarskrárbreyting sú, sem samþykt var á síðasta þingi, felur í sjer tvö veigamikil nýmæli. Annað er, að hinir 6 landkjörnu þingmenn, eru feldir niður, en í stað þeirra koma „ált að 11 þing- menn tíl jöfnunar milli þing flokkanna, svo að hver þeirra hafi þingsæti í sem fylstu sam- ræmi við atkvæðatölu sína við al- rnennar kosningar." Hitt er, að kosningaaldur er færður úr 25 árum og niður 21 ár. Rjettarbæturnar eru því annars vegar þeim stjórnmálaflokkum til framdráttar, sem samkvæmt gömlu stjórnarskránni hafa haft hlutfallslega of fáa þingmenn, miðað við kjósendatölu, þ.e.a.s. Sjálfstæðisflokknum og Alþýðu- flokknum, og hinsvegar er æsku lýðnum á aldrinum 21—25 ára fengin nýr rjettur til stjórnmála áhrifa. Ef um venjulega stjórnarskrár- breytingu væri að ræða, mundi talið eðlilegt, að Alþingi kæmi saman á venjulegum tíma í fe brúarmánuði næstkomandi, sam- þykti eða feldi stjórnarskrána, en kosning hinna nýkjörnu Alþingis- m myndi gilda fyrir næsta jörtímabil þ. e. a. s. til ársins 1937. En síðasta Alþingi leit mi alveg rjettilega þannig á, að hjer væri n svo róttækar breytingar að "æða, að sjálfsagt væri að nýjar kosningar færu tafarlaust fram ..þegar stjórnskipulög þessi öðlast gildi“, eins og það er orðið í 8. gr. hinna nýju stjórnskipulaga, eða með öðrum orðum, að eftir að hið nýkjörna Alþ. kæmi saman og samþykti st j ór n arskr árbr eyt- inguna, bæri að rjúfa það, og boða til nýrra almennra kosninga. Það er nú ölhim vitanlegt eft- að kosningaúrslitin eru kunn orðin, að hið nýkjörna Alþingi samþykkír stjórnarskrána, senni- lega einróma, og sþurníngin er þá eingöngu um það, hvenær rjett- arbæturnar eiga að koma til framkvæmda; hvort heldur beri að kveðja saman aukaþing nú pegar, til að samþvkkja stjórn- arskrána og láta síðan kosningar fram fara í haust, eða að bíða ti1 reglulegs þings í febrúar næsta ár, og yrði þá kosið næsta vor. Þingflokkur Sjálfstæðismanna liefir nú borið fram þá kröfu, að aukaþing verði hvatt saman, taf- arlaust. Af mörgum ástæðum, er styðjá þá kröfu, skulu tvær tilfærðar. Hið óvenjulega ákvæði 8. gr. stjórnarskrárfrv., um að kosn- ingar skuli fram fara þegar í stað er stjórnarskrárbreytingin hefir öðlast gildi, er beint loforð Al- þingis til yngri kjósanda, um að þeir skuli tafarlaust fá að njóta hins nýja rjettar og að því lof- orði stóð Alþingi nær óskift. — Beinustu og eðlilegustu efndir þessa loforðs, eru auðvitað að láta kjósa strax í haust. Það skilja menn best, þegar þess er gætt, að nú, þegar stjórnarskrármálið er að verða til lykta leitt, a. m. k. í bili, þá verða það fjármálin, sem fyrst og fremst ráða aðstöðu manna til flokkanna. Það er áreið anlega víst að kjósendur lands- ins, bæði hinir eldri og einnig hinir nýju kjósendur, munu fyrst og fremst æskja þess, að neyta kosningarjettarins í því skyni að hafa áhrif á meðferð Alþingis á fje ríkissjóðs. En eina ráðið, til að fnllnægja anda 8. gr. stjórnar- skrárfrumvarpsins að því er þetta snertir, er að kveðja saman auka- þing, sem eins og kunnugt er ekki afgreiðir fjárlög, og hafa síðan haustkosningar. Verði það ekki gert, þá beinlínis svikin loforð 8. gr. stjórnarskrárfrumvarpsins, því þá fá nýir kjósendur engin áhrif á afgreiðslu almennra þingmála fyr en á Alþingi 1935. lÖnnur, mjög þungvæg ástæða kallar á aukaþing, en hún er sú, gð meðan kosningar blasa við, verður engin festa, hvorki yfir stöi’fum Alþingis nje athöfnum ríkisstjórnar. Þá er eins og allir bíði hins nýja þjóðardóms, og aldrei er meiri hætta á ferðum, en einmitt þá, um að flokkshags- munir sjeu settir yfir þjóðarhags- priuni í því skyni, að undirbúa kosningarnar. Hitt vita þó allir, að nú er meiri þörf festu, ein- lægni og alvöru í störfum þings og stjórnar, en nokkuru sinni fyr, og á þjóðin mikið í húfi um það að sem best notist af kröftunum, en ekki sje leikinn hverskonar loddaraleikur í sölum Alþingis. Þessi ástæða, þó. pþj væri, er svo mikilvæg, að hún fyrirskipar bráðar aðgerðir. Verði aukaþing kvátt samán, hefir þjóðin skapað festu til 4 ára þegar í október- mánuði næstkomandi. Ella helst reiðuleysi og glundroði a. m. k. fram á næsta sumar. Þessar og ýmsar aðrar ástæður knýja svo fast til aukaþings, að eigi verður sjeð að undan verði komist. Þó hefir orðið vart nokk- urar tregðu, og hefir formaður Framsóknarflokksins, Tryggvi Þórliallsson, alþm., mælt í gegn aukaþingi með þeim rökum, að hjer sje unx alóþarfan kostnað að ræða. — Jafnframt hafa heyrst raddir xxm, að kosningar gæti eigi fram farið fyr en xxndir áramót, svo tafsamur væri allur xxndir- búningur, en slíkt miðaði til nið- urdreps áhrifa hinna dreifðu bygða. Kostnaðargrýlan er nxx ekki framsett í alvöru, enda hrein f jar- slæða, frá livaða hlið, sem málið er skoðað. Það er íxxx í fyrsta lagi ekki viðfeldið, að lýðræðisþjóð horfi í xann kostnað sem af Alþingi leið- ir, ef á annað borð þaxi nxál liggja fyrir, sem þykja þess verð að fá afgreiðslxx. En axxk þess er lxjer alls ekki um aukinn kostnað að ræða — heldur beinlínis sparnað. Verði skipuð nefnd til að und- irbxxa kosningalög, er tæplega liægt að sitja lengur vfir stjórn- arskránni og kosningalögunum en 10—14 daga, íxema gerður sje leikur að því að tefja. Allxxr þingkostnaðurinn yrði þá í mestai lagi 20 þúsund krónur. Er það að vísxx nokkxir xxpphæð, þó heita megi glöggskygni að þeir skuli 5jálf5tœðisflokkurinn krefst aukaþings í sumar. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins sendi í gær forsætis- ráðherra eftirfarandi brjef: Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins leyfir sjer hjer með, fyrir hönd þingflokks Sjálfstæðismanna, að bera fram þá ósk og kröfu til yðar hæstvirtur forsætisráðherra, að þjer hlutist til um, að Alþingi verði kvatt saman til auka- fundar hið allra bráðasta, og eigi síðar en 15. ágúst, til þess að samþykkja stjórnarskrána og setja kosningalög. Lítur Sjálfstæðisflokkurinn svo á, að þetta sje í fullu samræmi við tilgang 8. gr. stjómarskrárfrumvarpsins. Jafnframt leyfir Miðstjórnin sjer að æskja þess, að eru nú þegar verði skipuð þriggja manna nefnd til þess að undirbúa kosningalögin' og ráði Miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins einum nefndarmanni, eH Eiuir sje tílnefndir af Framsóknarflokknum og Alþýðuflokknum. Athygli skal vakin á því, að nauðsyn ber til að kaíla þingið sem fyrst saíman til þess að trygt sje, að kosningar verði ekki síðar en fyrsta vetrardag. Virðingarfylst, Ólafur Thors, varaformaður. koma axxga á hana sem nokki’a 'ábyi’gð báru á eyðslu ríkisfjár á árunum 1928—31. Eix það er þá líka hægt að benda á ýmislegt til frádráttar. Einhvex’juixi tíma verður nefni- lega Alþingi að verja til af- greiðslu þessara mála, hvort held- ur þau verða til lykta leidd á aukaþingi eða reglulegu þingi, og sjálfsagt mxxnu ýmsir kunnugir játa að alveg sje óvíst hvort ódýrara verði ríkissjóði, að hraða lengri en til ágúst loka. Að lögxxm eiga að líða fjórar vikur frá því framboðsfrestxir rennur út til kjördags. Nægjanlegt er, að fram boðsfrestur sje 10 dagar, þareð kosningar eru nýafstaðnar, og telja má líklegt, að flestir liiixir sömxx frambjóðendur verði aftxxr í kjöri. Verði nú þing rofið og nýj- ar almennar kosixiixgar boðaðar x september, gætu kosningar farið fram fyrir 10. októbex’, en 1. veti’- ardagur, sem af mörguní, þav á afgreiðslxxnni á axxkaþingi, eða meðal af bændaflokknum é Al- geyma hana til reglulegs þings, xegar ýmislegt blandast inn í sem tefxxr fyrir. En svo er annars að gæta. — ja stjórnarskráin ákveðxxr að fjárlög sliuli afgreidd í samein- ðu þingi, í stað þess að til þessa hafa þau gengið gegn xxm báðar deildir. Rök foxvsætisráðherra fyr- r þessari breytingu voru, að mig minnir, aðallega þau, að með ssxx mxxndi þingið stjrttast tals- vert, en jafnframt nxxxndxx útgjöld fjárlaganna verða lægri, enda sýixir reynslan að þaxx hækka æf- inlega við það að fara milli deilda. Með axxkaþingi í haxist næst all- xxr þessi spai’naður, og hann er þá lítill, ef hann vei’ðxxr ekki marg faldur á við kostnaðinn af auka- þingdim. Vænti jeg að kostnaðargrýlan fái nú að hvílast. Það er bein móðgxxn við þjóðina, að ætla að reyna að villa henni sjón með slíkxxm tyllirökxxm. Sú mótbára, að kosningar geti ekki farið fram fyr en xxndir ára- mót, er einnig xxr lausu lofti gripin. Alþingi getxxr komið saman þ. 15. ágxxst, og þó raxxnar fyr, ef vilji er til þess. Þá getur frum- varp til kosningalaga legið fyrir. þingi, hefir verið talinn heppi- legxxr kjördágxxr, og sem þá yrði kjördagur í haust, er hinn 21. október, og eru þá þannig 11 dag- ar fyrir vanhöldxxm. Af þessu nxá vænta að öllxxin skiljist, að sterk rök hníga að því að boða nxx þegar til axikaþings og haustkosixinga, og að enn þá lxafa engin frambærileg; rök verið færð gegn því. Er því þess að vænta, að forsætisráðherra verði við ósk Sjálfstæðisnxanna, og skal gert ráð fyrir að svo verði, '-ir til annað reynist. 1 Ólafur Thors. Flug Linöberghs. Godthaab 25. júlí. UniteiJ Press. PB. Lindbergh lagði af stað áleiðis til Holsteinsborgar klukkan 5 c. h, (GMT). Haxxn hafði meðferðis bensín til 15 klxxkkústunda flxxgs og mánaðar forða af matvælxim Manna kynbætur. Berlín 26. jxxlí. United Press. PB. Birt hafa verið í málgagni stjórnarinnar ný lög, sem ríkis- Verði það undirbxíið af þriggja |stjórnin hefir látið ganga i gildi. manna nefnd, sem hver þing- Samkvæmt þeim er heimild —• ef flokkur á sinn fulltrúa -í, er lík- vísindindin telja gildar ástæðxxi* legt að sá ágreiningxxr sem rísa fyrir hendi, -— að gera meixn kann um einstök fyrirkomulags- atriði innan ramma stjórnarskrár innar, verð til lykta leiddur, eða liggi a. m. k. skýrt fyrir. Alþingi á því að geta átt stxxtta setu, og að minsta kosti aldrei ófrjóva. Til dæmis ef fullvíst þyk- ir að afkomendxxrnir muni taka x erfðir hættulega sjxxkdóma og til- hneigingar, svo sem geðveiki, bliridu, lxeyrnarleysi, ofdrykkjn- lxneigð o. s. frv. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.