Morgunblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ K'^^K K^. x m DuglVsingadagbök Loftherbergi til leigu fyrir eiu' ÍLleypt folk á Grettisgötu 65 —• (þoruhúsið) uppl. í dag milli 1—2, Vorblómlaukarnir komnir. Ran xu kler. Ahimoner. Gladioler. Be góníur. Georgínur. Rósastilkar 95 au. Blómaáburður o. fl. Blóma- •versl. Sóley, Bankastrseti 14. — Sími 587. Tapast hefir stafur, merkur Guðmundur Magnússon. Skiiist á SúðurgÖtu 16. Mynda og rammaverslunin Freyjugötu 11, Sig. Þorsteinsson sími 2105, hefir fjölbreytt úrval af Veggmyndum, ísl. malverk bæði í olíu og vatnslitum, sporöskju rammar af mörgum stærðum. Verð- ið sanngjamt.. Munið að „Flóra“ hefir fjölda af trjáplöntum: Skógbjörk, silf- urreyni, reyni. gtdvíði, rauðber, «.ólber, spirea. hyldetrje, rósir, syren, dvergbeinvið, geitblað og fleira. Sími 2138. ... Munið, að besta fiskinn fáið þið á Nönnugötu 5. Sími 655. „örð úr viðskiftamáli" er nauð- eynleg handbók hverjum verslun- •rmanni. ----- Fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Vindlar í kössum og stykkjavís kaupa þeir aftur sem reynt hafa í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Hokkur hlutabrjef í útgerðarfjelagi í Reykjavík, til s'du. Semja ber við Gástaf Sveinssðn, málflutningsmann, Austurstræti 14. Sími 67. ferskír ávextir Býkomnlr f HeUdfortliu Garðars fiislasonar Raflagnlr. Viðgerðir, breytingar og nýjar lagnir. Unnið fljótt, vel og ódýrt. Júlins Bfðrnsson. Austurstræti 12. Uppboð. Opinbert uppboð verður baldið að Arnarhváli mánudaginn 9. þ. mán. kl. 2 síðd. og verður þar seld bifreiðin RE 741. Oreiðsla fari fram við hamars- högg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 1. maí 19S2. Bförn Þórðarson. Cafe „Uífíll“ opnar í öag Blöa salinn (út að Austurstræti) Sunömót í sumar. m Gleymdð ekki að vátryggja Vátryggingarfj elagií B.f. Stofnað í Drammen 1857. Brnnatrygging. Aðalumboð á íalandi: Jón Ólafsson, málaflm. Lækjartorgi 1, Reykjavík. Sími 1250. Duglegir umboðsmenn gefi sig fram, þar sem umboðs- menn ekki eru fyrir. Frú Kristín Matthíasson flytur- annan fyrirlestur sinn í kv.öld kl. 8%, í Guðspekifjelagshúsinu, um guðspeki og dulskynjanir. Kaffibætisgerð hefir firmað Ó. Johnson og Kaaber ' ákvéðið að stofnsetja hjer á næstunni, og hef- ir unnið að undirbiiningi þess máls undanfarna mðnuði. Hefir firmað tekið á leigu fiskþurkunar- hús þau við Aðalstræti, sem H. P. Duus átti áður en nú er eign P. L. Mogensen Iyfsala, og verður kaffibætisgerðin starfrækt þar. — Vjelar állar verða af fullkomnustu gerð, og kaffibætir sá er fram- leiddur verður nákvæmlega sama tegund og Ludvig David í Ham- borg hefir selt hingað til lands í nn'danfarin 60 ár. Hefir Ó. J. & K. samið við Ludvig David hjer að lútandi, og mun þýskur fag- maður væntanlegur híngað bráð- lega til þess að hafa umsjón með framleiðslunni þangað tíl að inn- lendur maður hefir öðlast nauð- íiynlega tilsögn um alt er að fram- Itiðslunni lýtur. Nýlega var hjer hý.skur verkfræðingur til þess að gera nauðsynlegar teikningar að því er snertir uppsetningu vjela •t annað því um líkt. Búist er við að verksmiðjan geti tekið til starfa feinhvem tíma í næsta mánuði. Bethania. Samkoma í kvöld kl. 8V2. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Al- menn samkoma á Vatnsstíg 3. — annari hæð í kvöld kl. 8. Bygging Háskóla. Afgreidd var sem lög frá Alþingi í gær frv. um byggingu fyrir Háskóla íslands. Hefir áður verið skýrt frá efni bessa frv. hjer í blaðinu. Flugmálasjóður. Allharðar um- ræður stóðu enn í Nd. í gær um frv. G. fsbergs o. fl., um afnám I. nr. 17. 1930, nm stofnun flng- málasjóðs. Feld var rökstudd dag- skrá frá meirihl. sjútvn. um það, að málinu skyldi vísað frá, en frv. samþ. með 12:11 atkv. og sent Ed. Morgnnblaðið er 8 síður í dag og Lesbók. Sundráð Reyítjavíkur liefir nú ákveðið sundmótin í sumar og hve nær þau skuli fara fram: Stakkasundsmótið verður 21. júní. í sambandi við það fer fram 50 metra sund, frjáls aðferð, og 100 metra bringusund fyrir karla, konur og drengi innan 18 ára. Meistaraanótið stendur yfir dagána 20.—‘22. júlí Þar keppa karlmenn í 100 metra sundi (frjáls aðferð), 200 metra bringusundi, 400 metra sundi (trjáls aðferð), 100 mtr. baksund og 4X50 metra boðsundi. Konur keppa í 100 metra suudi (frjáls aðferð) og 200 metra bringusundi. Drengir innan 15 ára keppa í 50 metra sundi (frjáls aðferð) og 200 metra bringusundi. Drengir 15—181 ára lceppa í 200 metra bringu- sundi. íslendingasundið fer fram 21. ágúst um leið og fer- þrautarmótið. íslendingasundið er 500 metra. Auk þess keppa karl menn í 50 metra hraðsundi. Konur keppa í 100 metra baksundi og drengir innan 18 ára í 300 metra bringusundi. Telpur, 15 ára og yngri keppa í 50 metra sundi (frjáls aðferð) og drengir innan 15 ára keppa í jafnlöngu sundi með frjálsri aðferð. Það er vonandi að þátttaka 1 þessum sundmótum verði meiri sumar heldur en nokkuru sinni áður. og fari vaxandi með ári hverju. Auðvitað eru margir full- vel sj'ndir, þótt þeir treystist ekki til Jjpss að taka þá-tt í kappsundi. Til jþ^ss að glæða áhuga manna fyrir sundíþróttinni, ætti því að stofna til sundsýninga á hverju sumri, og þar tefldi hvert fjélag fram öllum meðlimum sínum, sem kunna aó fleyta sjer. Gæti það bæði verið allsherjar sundsýning- ai og að einnig yrði sýnt í floklr- um. Eins^-væri gaman að því að hafa flokkakeppni í sundi, alveg eins og í öðrnm íþróttum, t. d. hlaupum 0g fimleikum. Er hjer með skorað á íþróttafjelögin og sundráðið að taka þetta til yfir- vegunar. Bolschevlsmns. er jafnandstæður öllum lýð- stjórnarhugsjónum eins og fas- cistastefnan á Italíu. Með of- beldi brutust bolschevikar til valda og með ofbeldi einu hafa þ eir haldist í völdum. Þeir hafa ekki aðeins svift almenning öllu frelsi heldur og öllum jöfnuði manna á milli. Með stjórnar- byltingunni 1917 voru öll sjer- rjettindi stjetta úr lögum num- in, en síðan hafa „öreigarnir“ eða rjettara sagt meðlimir kom- múnistaflokksins, sem er þó lítill hluti af þjóðinni, fengið mikil sjerrjettindi framar öll- um öðrum, svo ný yfirstjett er komin í stað hinnar gömlu og síst betri en hin var. (Próf. Joseph Barthétemy). Aövörun. Fjáreigendur eru hjer með varaðir við því, að láta sauðfje ganga. laust í landi bæjarins. Alt sauðfje. sem gengur laust í bæjarlandimi eða veldur átroðn- ingi eða usla á löndum eða lóðum einstaMinga, verður handsamað og eigendur látnir sæta sektum og greiða kostnað við handsömuir og varðveislu. Það sauðfje, sem ekki er hirt innan þriggja daga frá því, aS eiganda er tilkvnt handsömun þess, verðnr selt fyrir kostnaði. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30 apríl 1932. Hermann Júnasson. Á Siglufirði. Sölubúð á besta stað bæjarins, sjerstaklega hentug; fyrir vefnaðarvöru er til leigu frá 1. maí. Upplýsingar gefa Jóhann Sigurjónsson, Siglufirði og Gunnlaugur Guðjónsson, Laufásvegi 8, Rvík. Sími 591. *■; Oplibert uppboi verðnr haldifl að Mðnm á Kjalarnesi, iöstndaglnn 6. maí kl. 1. sífldegis. Þar verða seldar 10 kýr, 1 nant og 3—4 hross, 85 ar og 15 gemliugar, sláttnvjel, vagnar o. fl. Ferðatðskur og Handtðsknr i mjðg stflru og fjfllbreyttn árvalii ===== GEYSIR. ===== Tilkvnning. Hjer með tilkynnist að Gunnar Guðnason er genginn úr firmanu „Kristinn og Gunnar“ (Bifreiðastöð) og verður stöðin rekin áfram undir nafni Kristins Guðnasonar. Reykjavík, 30. apríl 1932. Krlxtlnn Gnðnason. Gnnnar Gnðnason. „Brnarfoss" fer til Breiðafjarðar og Vest- fjarða annað kvöld (mánudags- kvöld) klukkan 10. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 2, á morgun. Brúarfoss og Dettifoss hittast á Lsafirði. Brúarfoss fer svo hjeðan beint til Kaupmannahafnar væntanlega um 8. maí. niðir ÍSllSl í 2 til 3 vikur á heimili í grenS’ við Reykjavík, þarf að kunna að mjólka. Upplýsingar gefur Sigurgísli Guðnason. 2 stórar íbnðir til leigu frá 14. max n.lc. Tilboð merkt „íbúð“, leggist inn á A. 3. f. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.