Morgunblaðið - 26.06.1930, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 26.06.1930, Qupperneq 17
sem báru um 3500 smálestir. En eftir að verslunin var gefin frjáls þegnum Danakonungs, sigldu hingað um 100 skip á ári og báru þau samtals um 7500 smálestir. Þegar verslunin er gefin öllum frjáls, fara sigling- ar stórum að aukast og hafa síð- an aukist ár frá ári svo að segja, nema á stríðsárunum. Þá hnign- aði þeim stórlega. — Árið 1857 kom fyrsta gufuskip til landsins. Fjölgaði gufuskipum smám sam- an og af 366 skipum, sem hing- að komu árið 1896, voru 150 gufuskip. Á næstu tveimur ára- tugum fækkaði seglskipum mjög, en á stríðsárunum fjölgaði þeim aftur að mun, og svo hefir þeim óðum farið fækkandi seinustu árin, eins og sjest á línuritinu. Á fimm árum (1922—1926, sem er seinasta árið er siglinga- skýrslur ná yfir), hefir þeim fækkað úr 73 niður í 15. — 1 þessum skýrslum eru aðeins tal- ín kaupför, en ekki fiskiskip. Smáverslanir í landinu eru nú taldar vera um 930 og umboðs- og heildverslanir um 65. Smáversl- -anirnar greinast aftur í ýmsa flokka eftir því, með hvaða vör- ur er verslað. Hafa hjer sem ann- ars staðar, einkum í hinum stærstu kaupstöðum, risið upp ýmsar sjerverslanir, sem vefsla svo að segja eingöngu með eina vörutegund. Má þar til nefna vefnaðarvöruverslanir, pappírs- og ritfangaverslanir, tóbaks- verslanir, skóverslanir, jám- vöruverslanir, glervöruverslan- ir, raftækjaverslanir o. s. frv. Áður fyrri var fyrirkomulag þannig, og er enn víða út um land, að hver verslun varð að hafa á boðstólum allar þær vöru- tegundir er viðskiftamenn henn- ar þörfnuðust. Umboðs- og heildverslanimar greinast einnig í flokka og þá aðallega í innflutnings- og út- flutningsverslanir. Meginþorri allra verslana í landinu, bæði smáverslana og heildverslana, er nú í höndum tslendinga. Hefir á seinni árum risið hjer upp fjölmenn verslun- arstjett, sem þegar hefir aflað sjer þeirrar mentunar, og reynslu, er gefur góða von um að hún nái því takmarki að gera verslunina sem hagkvæmasta fyrir land og lýð, ef henni er ekki íþyngt með óheppilegum ráðstöfunum ríkisvaldsins. r LanÖ5ími Islanös. Eftir öísla 1. Ólafson lanÖ5íma5tjóra. Árið 1906 gerðust þau stór- (2 eða 3 talsímaspottar, sem voru tíðindi, sem áreiðanlega hafa j eign einstakra manna, t. d. síma- valdið aldahvörfum í sögu ís- j línan milli Reykjavíkur og Hafn- lendinga. Það ár komst ísland, arf jarðar, sem lögð var 1890, í ritsímasamband við önnur, aðallega fyrir forgöngu Jóns lönd, þá komu hingað tveir, Þórarinssonar, sem þá var skóla- fyrstu íslensku togararnir (Jón stjóri í Flensborg. forseti og Mars) og þá var stofnuð hin fyrsta al-innlenda ' ■ Gísli J. Ólafson. heildverslun (Ó. Johnson & Kaaber). Það er einkennilegt, að þessir þrír viðburðir fóru Það var að sjálfsögðu miklum vandkvæðum bundið að finna heppilega leið fyrir símann frá Seyðisfirði til Reykjavíkur. Þurfti margs að gæta og þó einkum þess, að kostnaðurinn yrði sem allra minstur. Sumarið 1905 ferðuðust þeir hjer um landið F. Hansen mælingamaður og O. Forberg, til þess að at- huga línustæðið. Ráku þeir sig fljótt á það, að ekki var land- kortunum treystandi. Vegalengd- um yfir fjallvegi, h-úðar og dali gat skakkað um m..rga kílómetra á tiltölulega stuttu svæði. En þeir komu sjer saman um það hvaða leið skyldi valin og þá um haustið og veturinn eftir voru símastaurar fluttir á lín- una og sumarið eftir var síminn lagður. Gerðu það útlendingar, aðallega Norðmenn, undir yfir- umsjá O. Forbergs. Þótti þetta hið mesta þrekvirki, en síðan saman, því að fátt er vissara e„ aldrei hefði botvörpungaút- Tsfendfa'gár''sjá«ir"la7t gerðin og þó ennþá síður hin innlenda heildverslun getað þrif- ist svo, sem raun hefir á orðið, ef ritsímans hefði ekki notið við.* Þetta sama ár kom líka fyrsta fullkomna talsímalínan innan- lands. Að vísu voru hjer fyrir *) Árni Pálsson: Aldamót. — Minningarrit Landssíma íslands 1926. 'H* síma yfir miklu verri leiðir. — Pannsókninni á fyrstu símaleið- inni var að vísu í mörgu ábóta- vant og kom það fljótt í Ijós. n tvent var það þó, sem menn vöruðu sig ekki á í upphafi. Annað var það, að staurar standa illa; þótt þeir sjeu grafn- ir 1.5 m. í jörð niður, lyftir frostið þeim upp og þegar klaka leysir úr jörð á vorin, taka staur- arnir að hallast. Hitt var ísingin. Hefir hún verið versti vágestur símans öll þessi ár og valdið mestu tjóni á símalínunum. — Stundum hefir ísingin orðið svo n ikil, að vírarnir hafa orðið álíka gildir og sjálfir símastaur- arnir og hefir þá þungi þeirra (venjulega samfara veðurhæð) Li otið staurana hrönnum saman, eða þá að vírarnir sjálfir hafa kubbast sundur. Hefir ísingin valdið flestum og mestum síma- bilunum á landi, og hleypt þann- ig gríðarlega fram viðhaldskostn- aði. Á hverju ári hefir talsíma- r.etið verið stækkað stórum eins og sjá má á eftirfarandi línu- riti. En aldrei hafa þó á einu Landsímastöðin í Reykjavík. ári verið eins miklar fram- kvæmdir um það, síðan 1906, eins og í fyrra. Þá var t. d. unnið það þrekvirki, að tengja saman símalínurnar sunnanlands — lögð ný lína milli Víkur í Mýrdal og Hornaf jarðar. Er það 260 kílómetra vegur' og afar erfiður, yfir sanda og jökulár Jiar sem árlega eru jökulhlaup, meiri og minni. Á 10—15 km. kafla varð að hafa símalínuna fast uppi undir Skeiðarárjökli, til þess að henni væri minni hætta búin af jökulhlaupum, og mun síminn hvergi hjer á landi hafa verið lagður yfir jafnvond- an veg. Miklum erfiðleikum var það einnig bundið að koma hon- um yfir jökulvötnin, t. d. Skoið- ará. En síminn komst þó alla leið á þessu sumri og þar með var komið talsímasamband hring- inn í kring um landið. Er síma- netið nú orðið svo víðfeðma, að talsími er í hverju þorpi, og svo að segja í hvérri einustu sókn á landinu. Þess verður þó sjálf- sagt alllangt að bíða, að sími verði kominn heim á hvern bæ, en hver veit nema það verði eft- ir svo sem 25 ár, eða þegar Landsíminn er fimtugur. í öllum kaupstöðum landsins og flestum þorpum eru bæjar- símar og langstærstur er auð- vitað bæjarsíminn í Reykjavík. En hann mundi vera miklu miklu stærri en hann er, ef alt af hefði verið hægt að fullnægja þörfinni og eftirspurn að tal- síma. I miðstöðinni eru ekki nema 2400 númer, og eru þau öll fyrir löngu leigð. En þrátt fyrir það, að menn vita, að fleiri geta ekki áð komist, liggja þó frir hjá símanum 400 talsíma- pantanir, sem menn hafa sent í þeirri von, að einhver númer kunni að losna. Þegar litið er á símafjölda hjer á landi, í sam- £/iiburði við fólksfjölda, og það aftur borið saman við samskon- ar skýrslur frá öðrum löndum, verður að taka tillit til þessa hörguls á símum, því að ef hann ísing í ísafirði 1916. —- 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.