Morgunblaðið - 17.09.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.09.1925, Blaðsíða 4
4 Húsnæði. Ungnr, reglusamur maður óskar eftir einu herbergi belst með mið- stöðvarhitun. A. S. í. vísar á. msm vifakifti. 1181 Tðbaksvörur hverju nafni sem nefnast kaupa menn þar sem ur mestu er að velja. TÓbakshúsið, Austurstræti 17. I. D. S. E.s. „LYRA 44 fer frá Bergen i kveld, beint til Reykjavikur um Færeyjar og Vestmannaeyjar. Hjeðan fer skipið næstkomandi fimtudag þ. 24. þ. m. kl. 6 siðdegis. Ábyggilegustu og fljótustu ferðir ffyrir framhaldsflutnlng á fiski til SPÁNAR, PORTUGALS og ÍTALÍU, þar sem skip fer frá Bergen til Ítalíu þ. 30. þ. m. Farþegar og flutningur tilkynnist sem fyrst. Símar 157 og 1157. Nic. Bjarnason Taeldfærisgjafir, sem öllum kem- nr vel að fá, eru fallegu konfekt- kassarnir úr Tckakshúsinu, Aust- urslræti 17. Appelsínur og epli, selur Tó- bakshúsið, Austurstræti 17. Flýtið ykkur, sem eitthvað haf- ið að selja; mikil eftirspurn. — Xiausafjár og fasteignasala. Lauf- ásveg 5, opið virka daga frá 7— 8% síðdegis. Starfsstúlka GENGIÐ. Reykjavík ^terlingspund ........... Danskar kr............... óskast að Vífilsstöðum 1. okt óber n. k. Upplýsingar hjá yfirhjúkr- unarkonunni, sími 265. Norskar ikr. ... Sænskar kr. ... Dollar ......... Franskir frankar í gær. 22,75 114,90 99,73 126,16 4,70y2 22,46 Snjóhvítur strausykur 38 aura. Molasykur 43 aura. Ódýrar mat- vörur. Yesturgötu 52. Útsalan í versl. „Þörf‘ *, Hverfis- götu 55, sími 1137, heldur enn á- fram í nokkra daga. Selur vönduð postulíns bollapör á 0,60, 0,75, 0,85 parið. 12 manna matarstell, 55 stk., aðeins kr. 65,00 Diskar, djúp ir og grunnir, afaródýrir. Höfum nokkra kassa af smáhöggnum mel- ís, sem seldir verða fyrir 21 kr. kassinn. Reiðhjól, gummi og varabluíár í heildsölu. H. Nielsen, Weotend S. Kbfava. iiljllllliii Kenslu. MIIIIIH Enska. Þeir, sem hafa beðið mig að kenna sjer ensku í vetur, finni mig að máli næstu daga. Sími 1558. Kirkjustræti 4. Axel Thor- steinson. Stúlka með gangfræðaprófi, ætlar á komandi vetri að læra þýsku, frönsku og latínti og óskar eftir tveim til þremur hyrjendum með sjer í þessum greinum öllum eða einhverri. Upplýsingar í síma 270. Dökkrauður hestur hefir tapast úr Keflavík. Mark: Biti aftan bæði. Auðkenni, hvítur hlettur á lend vinstra megin. Finnandi beð- inn að gera aðvart Helga Jenssyni, Keflavík. Himilil Vinna. liBlill! Stúlku vantar í vist nú þegar, eða 1. október. A. S. 1. vísar á. Þorsteinsson. Leggur skólanefnd tii við bæjarstjórn, að ráðnir verði hinir sömu stundakennarar og í fyrra, en það eru Ingibjörg Guð- mundsdóttir, Hallgrímur Þorateina aon, Halla Jónsdóttir, Elías Eyj- úlfsson, Guðrún Björnsdóttir, og *uk þeirra Ragnheiður Jónsdóttir «£ íeak Jónsson. Óö ýrt. 100 heilsekkir strausykur (hvítur og fínn). 80 heilkassar melis, (grófur og smáhöggvinn). 100 hálfkassar melis, * (lilleput). 600 toppar melis, ágætur. 200 kassar kandís, rauður. 100 sekkir hveiti. 100 sekkir haframjöl. Rúgmjöl væntanlegt með næstu skipum, þá með lækk uðu verði. Talið við mig sjálfan ef þjer þurfið að kaupa ofantaldar vörur. Virðingarfyllst, Gunnar S. Sigurðsson lfon. Sextugsafmæli eiga þau í dag frú Stefanía Benjamínsdóttir og Guðmundur Ólafsson innheimtu- maður við Fjólugótu hjer í bæn- um. Þau giftust einnig þennan dag fyrir 34 árum síðan. í gengisnefndinni tóku þeir sæti 28. júlí Ólafur Thors og Tryggvi Þórhallsson. Kappleikur fór fram í gær- kvöldi á íþróttavellinum milli K. R. og hermannanna af enska her- skipinu Harebell. Lauk honum svo, að jafntefli varð, 1:1. Verslun Haraldar Árnasonar. — Breytingar allmiklar er nú verið að gera á verslunarhúsi Haraldar Árnasonar. Verður mikil bót að þessum breytingum, því þegar þeim er Iokið, verður gólfflötur verslunarinnar alt að því helmingi stærri. en áður. Noíkkuð þarf að skerða búðarplássið meðan á breytingunni stendur, og er það mikið þessvegna, að verslun H. A. auglýsir nú mikla rýmingarsölu. — ... Krækiber. Nú er óvenjulega gott berjaár. Það ættu húsmæðurnar að nota sjer og búa nú til saft í súpur og rauðgrauta sem entist þeim í heilt ár. Ekki er saftin svo gefin í búðunum. Af eigin raun get jeg borið um, að krækiberjasaftin er eins drjúg og að mjer finst mikið bragðbetri en sú aðkeypta. Það er meira að segja mesta furða að menn skuli ekki hreint og beint gera sjer það að atvinnu að tíná ber. Því þótt sumir hafi 1—2 kr. um tímann við vinnu, þá eru margir liðljettingarnir í bænum, sem gætu unnið sjer þarna inn laglegan skilding. —- Það fóru hjón að gamni sínu inn í Fossvog til herja á dögunum og tíndu á 3 tímum 7 lítra af krækiberjum. Ur þessum 7 lítrum fengu þau 4 lítra af saft og notuðu 2 kíló af sykri í saftina. Hjer er aðferð- in, ef einhver sem ekki þekkir ágæti krækiberjanna í sætsúpu vildi reyna: Berin eru skoluð í gatasigti, og látin í pott (ekki járnpott) Ekkert vatn er notað. Berin eru soðin litla stund, eða þangað til. þau eru orðin meir, þá eru þau síuð í grófri strigasíu, sumir vinda safann úr. (Þeir sparsömustu láta hratið aftur í pottinn, hella vatni h og sjóða það litla stund og ncta þá saft í súpur, sem á að nota næstu daga, í það sem á að ge/m’ er ekki vert að láta vatn). Nú er saftin látin aftur í pottinn og a. m. k. pund af sykri ætlað í hvern pott, og þetta soðið við hægan eld hjer um bil tvo tíma. Froðan sem kemur ofan á er fleytt af. Saftin er látin sjóðheit í hreinar, þurar flöskur, sem bak- aðar hafa verið í ofninum um stund. — Tappar þurfa að vera góðir, vel reknir í og lakkað yf- ir með flöskulakki, ef geyma þarf saftina lengi. Flöskurnar eru geymdar á þurrum og svölum stað. Ykkur mun ekki iðra þess, góðu húsmæður, að reyna þetta sparn- aðarráð. Holt er heima hvað. H. Over og andre Fortællinger, fyrsta bók Lárusar Sigu.björnssonar fæst á 4 kr. í B6kaw. Sigfúsar Eymundssonar. Kwölddeild Verslunarskóla Islands starfar næsta skólaár eins og að undanförnu. Námsgreinar: íslenska, danska, enska og reikning-l ur. — Námstíminn er 7 mánuðir frá 1. október, tvær| stundir á dag, frá klukkan 8—10. Skólagjaldið er kr. 105. — Umsóknir sendist skóla-| stjóra fyrir 1. október. Jón Sivertsen. Dansleiku verður haldinn að Bjarnastöðum á Álftanesi næstkom- andi laugardag 19. þ. m. kl. 9 síðdegis. Veitingar á staðnum. Stjórnin. Jlatfaversíurt Margrjetar Leví ■ i '■ ' • Hefir fengið mikið úrval af allskonar höttum, af allra nýjustu gerð. Nokkur stykki af mjög fallegum Parísarmodelum, verða seld með lágu verði. Altaf nýjasta tíska! Verdlækkun. I Hveiti frá 0,30. — Hrísgrjón 0,32. — Rúgmjöl 0,25. — Mola- sykur 0,45. — Strausykur 0,40. — Sætt Kex 1,15. Laukur smár; 0,45. — Olía „Sunna*‘ 0,35 itr. — Isl. smjör, egg og kartöflur og allar aðrar vörutegundir eftir því ódýrar, selur verslunin áður Skálholt, Grundarstíg 11, sími 432. Þar sem verðið d neðantöldum bókum er ált of lágt, miðað við framleiðslukostnað, einnig ef það er borið saman við verð á öðrum bókum, hœkkar það frá nœstkomandi dramótum sem hjer segir: Stjórnarbót eftir Guðm. Finnbogason (flytur merkilegar til- lögur um breytingar á stjórnarfyrirkomulagi, sem varðar alla al- þjóð) 4,00, verður kr. 5,00, innb. 6,0Ö, verður kr. 7,00. Undir Helgahnúk eftir Halldór Kiljan Laxness (þann höf- undinn, sem mest veður stendur um nú, í þessari bók er hann skáldið, sem stendur fyrir ntan og ofan allar dægurdeilur), 6,00, verður kr. 8,00, innb. 8,00, verður kr. 9,00. Vestan úr fjörðum eftir Guðm. G. Hagalín (mun vera að ná hvað mestri alþýðuhylli af yngri höf), 6,00, verður kr. 7,00, innb. 8,00, verður kr. 9,00. Vísnakver Fornólfs (sígilt listaverk eftir hinn nýlátna fræðiþul dr. Jón Þorkelsson), innb. 7,50, verður 8,50. Til áramóta geta menn fengið þessar ágætu bœkur með hinu upprunalega lága verði, hjd öllum bóksölum landsins. Eftir þann tima hœkkar verðið. Bókaw. Árssels Árnasanar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.