Morgunblaðið - 02.09.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.09.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAftlft == Tilkynningar. — Drýgri engin dagbók er, Dranpnis smíCa hriaga, «n dagbókanna dagbók hjer: Dagbók auglýsinga. Allar auglýsingar í MorgunblaCið, sendist til A. S. í. (Auglýsingaskrif- stofu íslands), Austurstræti 17. „ísafold“ er lesin um allar sveitir landsins. Er því best til þess fallin, að flytja auglýsingar yðar þangað. Fá sveitaheimili geta verið án þess, að fá eitthvað keypt úr Reykjavík. peir, sem vilja ná í þau viðskifti, hafa hag af að auglýsa í „ísafold.“ Ung stúlka, siðprúð og af góðri fjolskyldu, og sem hefði löngun til að ^ara til Danmerkur, getur, 15. sept- ember eða 1. október komist á fyrir- myndarheimili á Jótlandi. Ætlast er til, að hún taki þátt í húsverkum. Ferðina 'kostar hún sjálf, og verður að borga meS sjer mánaðarlega 70 —80 kr. Lysthafendur leggi umsóknir •sínar inn á skrifstofu A. S. í., merkt: Siðprúð Amatörar! Komið í Ingólfsstræti 6. Yiískifti. Enginn getur fengið betri stað fyr- ir smáauglýsingar en Auglýsingadag- bókina í blaði voru. Hreinar ljereftstuskur kaupir ísa- foldarprentsmiðja hæsta verði. Morgan Brothers vins Portvín (double diamond). Sherry. Madeira, ern viCnrkend bert. A. S. í. annaist um útsendingu aug- lýsinga í hvaða blað og tímarit sem er hjer á landi og til útlanda. Tíminn er peningar, hver sem sparar hann er ríkari, en hann áður var. A. S. f. verður yður tíma- spamaður. Dívanar, borðstofuborð og stólar, ódýrast og best í Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin föt nýsaumuð fró kr. 95,00. Föt af- greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes- son, Laugaveg 3, sími 189. Nokkur þúsund krónur í Veðdeild- arbrjefum af 2. flokki óskast keypt. Sömuleiðis nokkur hundruð af 3. og 4 flokki, Tilboð um upphæð og verð óskast sent til A. S. L, merkt „Veðdeild." Nýkomnir: ferðajakkar vatnsheldir. Andersen og Lauth, Austurstræti 6. — ---- Vinna. —— Góð stúlka getur nú þegar fengið fengið vist á Sjómannaheimilinu í Herkastalanum. Dugleg stúlka, heíst vön afgreiðslu í búð og góð í skrift og reikningi, óskast nú þegar. Tilboð sendist A. S. f. fyrir klukkan7 í kvöld. Merkt: Stúlka. Dagbók. Jarðarför frú Margrjetar Egilsdótt- uf, konu Hjólmars porsteinssonar kaupmanns, fer fram í dag kl. 2, frá Frakkastíg 14. Sigurður Sigurðsson búnaðarmála- ^stjóri kom hingað til bæjarins í fyrra- jkvöld. Hefir hann verið á ferðalagi síðan í júnímánuði, að hann fór hjeð- aa norður í land. paðan hjelt hann austur í Múlasýslu. Segir hann tíðar- far og sprettu bærilega þar eystra, Og eins í Skaftafellssýslum, en þá jeiðina kom hann hingað. Mjólkurverðið hækkaði um 10 aura |lítirinn hjá Mjólkurfjelaginu í gær. (Stafar hækkun þessi af verðhækkun á kjamfóðri svo og af rýrum töðu- afla hjer í næstu sveitunum, eftir því sem Mhl. hefir verið skýrt frá. Fyrirspum þessa hefir Mbl. fengið: '„Hvenær kemur 4. heftið „Ferða- minninga,“ eftir Sveinbjöm Egilson lút. Margir vilja fá framhaldið sem fyrst; en það var gefið í skyn í 3. jieftinu að „Ferðaminningunum“ væri (þar eigi lokið.“ Væntanlega verður hægt að fá vitn- eskju um það innan skamms hvað útkomu næsta heftis líður, og verður jfyrirspurninni þá svarað. „Díana“ fór hjeðan í gær klukkan jsex, átti upphaflega að fara klukkan /þrjú. Meðal farþega vora: Ivoefod- Hansen, Kristján Asgeirsson verslun- armaður á Flateyri og ýmsir erlendir menn. Vinnustofu Stefáns heitins Eiríks- sonar skurðlistarmanns verður haldið jáfram undir stjórn Soffíu dóttir hans. En hún tók fullnaðarpróf í vor í skurðlist hjá föður sínum. Var sveins- stykki hennar á heimilisiðnaðarsýn- ingunni hjer í vor, og þótti mjög fagurt. Álftarungamir, sem hurfu af Tjöm- inni, eru nú fundnir. Sáust þeir vest- ur á Eiðstjörn í fyrradag og voru stygðir þaðan, en flugu þá hingað á Tjörnina. Flugfjaðrimar hafa nú verið kliftar af þeim. Víkingsmótið. Fyrsti kappleikur jmótsins fór fram á sunnudaginn milli K. R. og Fram. Leifcar fóru svo að (K. R. vann Fram með 3:0. Leikurinn yar hinn fjörugasti á fcöflum, sem vænta mátti milli þessara gömlu BiSjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum , frá Khöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá SvíþjóS. P- W. Jacobsen & Sön Timburverslun. stofnuð 1824. Kaupmannahöfn C, Símnefni: Gxanfum. Carl-Lundsgade. New Zebra Code. Bollapör á kr. 0.50, 0.65, 0.75. — Matardiskar á kr. 0.75, 0.85, 1.00. — Stell, Kaffi, Súkkulaði og matar, Könnur, Kökuðiskar, Skálar og allsk, postulíns og leirvöruiv K. Einarsson & Ðjörnsson. Bankastræti 11' Heildsala — Smásala. Sími 915. Veiöarfæri frá Bergens Notforretning eru viðurkend fyrir gæði. — UmboðsmeDn:J I. Brynjólfsson 5 Kuaran. keppinauta, en K. R. hafði þó ber- sýnilega yfirhöndina sjerstaklega í síðari hálfleiknum og voru þá þessi 3 mörk_gerð. Var auðsjeð K. R. hefir pft sig vel í suraar og naut nú ávaxta hinna dyggilegu æfinga sinna. En (,,Fram“ mun lítið hafa æft. iMega öll knattspyrnufjelögin muna það, að því aðeins fer þeim fram í knattspyrnu, að þau æfi sig vel. — [Valur er nú ekki með vegna æfinga- leysis og er það illa farið. Næsti kappleikur verður á morgun milli Fram og Víkings. Munu Víkingar nú leggja mikið kapp á að vinna þennan hikar, en það hefir þeim ekki hlotnast enn. Og K. R. mun ekki láta sitt eftir liggja að halda honum. Kapp- (leikir mótsins verða því áreiðanlega hinir fjörugustu og ættu bæjarbúar- að f jölmenna á síðasta mót ársins. „Fidalgo,“ kolaskip, kom hingað § laugardaginn með farm hingað og I Jíafnarfjörð. ,„Dronning Thyra' ‘ hertir skonnorta,. ;sem hingað kom um helgina með- fimburfarm til ,,Völundar.“ Saltfarm hafa „Kveldúlfur1 ‘ og \„Kol og Salt“ nýlega fengið með (skipi, er Fndtjov I. heitir. Frjú flntningaskip. „Annaho,** („Anna B.“ og „Barflo,“ fóru hjeðan í gær, og fyrradag, öll með fisk og lýsisfarma. Hefnd jarlsfrúarinnar.] Eftir Georgie Sbeldon. Beint á móti honum situr kona hans, forkunnap fríð sýnnm, en kölrl á svip o<f hvöss í augum. Auðsjeð er, að þar er .kona, sem fer sínu fram og þolir eigi aflskifti annara um eigin mál. Á hægri hlið húsbóndans situr dóttir hans, á að giska seytján ára og piltur, sextán vetra, en andspænis þeim situr hávaxinn og tígulegur piltur, tuttugu og þriggja vetra gamall. Húsbóndinn er Dudley Durward jarl á Leamgton Towers. Átján ár eru liðin síðan hann giftist liinni fögru Miss Trevors og á þeim árum hafði hann komist að raun um, að vilji hans sjálfs var ekki sterkasta aflið á heimili hans. J?ví þótt hin fagra kona hans væri mörgnm árum yngri en hann, sýndi hún það fljótlega í öllu, að þún vildi vera húsmóðir á sínu heimili og að hún var honum jafnrjetthá í öllu. Tæpu ári eftir að þau giftust, ól hún fconum dóttir. Og mikill var fögnuður jarlsins, er hún ári síðar 61 honum son og nafnerfingja. Og árin liðu og Durw- ard jarl hækkaði jafnt og þjett í met- orðastiganum. Og sjálfan sig leit hann æ stærri augum. pó leið vart dagur svo, að gamlar endnrminningar vöknuðu ekki í huga hans og oft leit hann fölt andlit Made- line fyrir augnm sálar sinnar, lifði aftur upp í huganum það atvik, er hún hvarf í bylgjunum fy4r augum hans. Stundum fanst honum jafnvel að hann heyrði að nýju orð þau, er hún mælti í örvænt- ingu sinni og heift. Og hann getur ekki varist því stundum, að óttast það, að spádómur Madeline rætist. Fimta persónan við horðið, er Kenn- eth Malcolm og er hann lítið eitt skyld- ur jarlinum. Hann er af skosknm ættum og er allur hinn gervilegasti, vel gefinn til líkama og sálar. Faðir hans dó fyrir tug ára eða svo, og hafði hann áður ákveðið, að jarlinn skyldi yera fjárráðamaður hans, uns hann næði myndugs aldri. pá fyrst átti hann að fá full umráð eigna sinna, en frá því hann yrði 21 árs, átti hann að fá 4 þúsund pund sterling í tekjur á ári. Jarlinn annast Kenneth vel, enda hafa miklar eignir og auðæfi fallið honum í skaut og er hann bæði barón og jarl að nafnbót. Hefir jarlinn ákveðið, að róa að því öllum árum, að dóttur hans falli sú gæfa í skaut, að verða kona hans. Kenneth er maður, sem fer sínu fram, hugsar sitt mál vel, og hefir sjerkenni- legar skoðanir í mörgu; og þó hann alt- af reyni að sýna fjárráðamanni sínum virðingu og vilji taka tillit til skoðana hans, kvikar hann þó aldrei frá sann- færingu sinni. Kenneth er fæddur leið- togi. pó borinn væri brandur að brjósti hans, mundi hann ei hörfa um hálft fet aftnr. pó á hann mjúklyndi til, eins og títt er um menn, sem eiga lundarfar líkt og hann. „Pabbi“, sagði dóttir jarlsins, „þú liefir ekki ennþá spurt mig um kennara minn og nafn mitt“. „Jæja, Caro, hvernig gengur þjer? Eru líkur á, að þú munir sbara fram úr öllum þeim, sem hin óviðjafnanlega mad- dama Leicester hefir kent?“ Jarlinn horfði brosandi í glaðlegt and- lit dóttur sinnar. „Geti jeg líkt eftir madömunni í öllu, þá verð jeg áreiðanlega sönn fyTÍr- mynd‘ ‘. „Ha, ha! Og er hún virkilega farin að vinna slíkt kraftaverk?“ „Kraftaverk! Pabbi; þú hefir víst ekki mikið álit á hæfileikum mínum. En jeg fullvissa þig um, að maddama Lei- cester er framúrskarandi kona. Er það ekki satt, mamma!“ „Jeg verð að viðurkenna, að madama Leicester virðist hafa margt til síns á- gætis. Framkoma hennar er tíguleg, og hún er forkunnar fögur. Hún er frábær- lega kurteis, og mál hennar er fagurt. pað verður eigi annað sjeð, en að hún hafi alla tíð alið aldur sinn með há- mentuðu fólki. pó er mjer sagt, að hítn' taki engan þátt í samkvæmum“. „Sannarlega sparið þið ebki hól ykk- ar“, sagði jarlinn. „En finst ykkur ekki kynlegt, að það er aðeins stutt síðan að við" fyrst heyrðum hennar getið* *. „Jeg veit ekki“, sagði lafði hans „Hún kom frá Rouen fyrir sex árunr síðan. Par hafði hún kent árum samao og fór hið besta orð af kensluhæfileik' nffl hennar“. „Hvers vegna kom hún þá hingað, fyrst henni gekk svo vel þar?“ „Jeg hefi heyrt, að loftslag þar ekki átt við hana. það var lafði Ascott, sem fyrst heyrði hennar getið hjer. Hún heyrði sagt frá hinum miklu kensluhæfi' leikum hennar, og m. a, að húr. g®íl kent mörg tungumál. Hún hafði átt örð' ugt með að fá hæfan heimiliskennflr3 fyrir Amabel, svo hún ákvað að reýa^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.