Morgunblaðið - 13.06.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.06.1923, Blaðsíða 1
VVBLWD Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. 10. árg., 183. tbl. Miðvikudaginn 13. júni 1923. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bió Astmær Roslowskýs. Sjónleikur í 5 þáttum eftir hinni ágætu skáldsögu Georg Froschel’s; Tekin af Ufa FEIm, Berlin. Aðalhlutverkið leikur: Asta liielsen. Aðgöngumiða má panta í aíma 475. Sýning kl. 9. F yrirliggjandi s Mjólk, 16 oz. Ostar. Pylsur. Sykur, steyttur og högginn. Kandís, rauður. Kaffi, Kio. Exportkaffi, Kannan. Chocolade, fl. teg. Sveskjur. Rúsínur. purkuð epli, apríkósur. G-ráfíkjur, spanskar. Plöntufeiti, Vega. Smjörlíki. Kex. fl. teg. Hveiti, fl. teg. , Rúgmjöl, Havnemöllen. Hrísgrjón. I Sagógrjón, smá. Kartöflumjöl. Baunir o. fl. CAR4 Byggingare fni pakjárn nr. 24 og 26. Paksaumur. Saumur 1”—6”. Pappasaumur. Panelpappi. Gólfpappi. Pakpappi „Víkingur“. Ofnar. Eldavjelar. pvottapottar. Rör, eldf. steinn, leir. Asfalt. Kalk. Gaddavír. Málningarvörur allskonar. CAR4. imar IWorgunblaðsins: 500. Afgreiðslan. 700. Auglýsingaskrifstofan. Búnaðarbopfun. XI. Gráðaostagerðin. Það eru nú 10 ár síðan að byrj- að var að gera tilraunir með til- i'úning á gráðaosti hjer á landi. Sá maður er, bóf það starf, er Jón Guðmundsson ostag'erðarmaður frá Þorfinnsstöðnm í Örfundarfirði. — Hefir hann haldið þessum tilraun- um áfram síðan með virðingar- verðum dugnaði og þrautseigju. Um þessar gráðaosta tilraunir hafa öðru hvoru birtst skýrslur frá Jóni í hlöðnnum. Verður því saga þeirra elcki sögð hjer. Auk þeSs birtist í „Tímanum" árið sem leið, (23. tbl.) ágœt grein eftir Halldór skólastjóra Vil- hjálmsson á Hvanneyri um gráða- osta gerð og visast hjer til henn- ar. — Það sem hjer verður minst á þetta mál, er sú þýðing eða þáttur, sem gráðaostagerðin get- ur átt í aukinni framileiðslu, til hagsmuna fyrir bændur og þjóðina. Eins og kunnugt er, hefir nú undanfarin tvö sumur farið fram gráðaostagerð í Suður-Þingeyjar- sýslu. Sumarið 1921 var búinn til osDur úr 30.000 lítrum sauða- mjólkur, en í fyrra sumar ekki nema úr tæpum 24.000 lítrum. Kostnaður við ostagerðina hefir crðið mikill. Er hann talinn -— eftir skýrslu Jóns ostagerðar- manns, — rúmur 41 eyrir á hvern mjólkurlítra, en hefði ekki þurft að vera nema 22 aura. Annars er „brutto“-verðið talið að hafa verið 65—67 aurar fyrir lítrann. Ástæðumar fyrir því, hvað kostnaðurinn varð hár, eru aðal- lega tvær. Langur flutningtar á ostinum frá aukahúunum á aðal- stöðina, og nemendafjöldinn meiri en þörf var á til ostagerðarinuar. Fafaefni afmælt í föt, seljum við næstu daga mjög ódýrt. pjer sparið að minsta kosti 25 krónur á hverjum fötum, er þjer kaup- ið, með því að kaupa efnið í þau hjá okkur. par sem þetta eru síðustu „restimar' 1 frá saumastofu okkar, verður þetta selt sjerlega ódýrt. VSrahúsii. Nokkuð af nýjumi mjög ódýrum nýkomið ÁI af oss-útsalan Hafnarstræti 18. Vítisodi nýkominn í liHnsl. W Nýja Bió Þrír fóstbræöur. (De tre Hlusketerer). Tweir siðustu kaflar sýndir í kvöld kl. 8»/, 5. kafli: Dauðadómur hertogans. 8. kafli: Hefnd og sigur. Þessir tveir kafiar verða aðeins sýndir til laugardags. Vjen kaupum s bamb5kinn A aukabúum — og eins aðalbúum 1— er osturinn hleyptur og flutt- ur svo á aðalbúið, 6—10 daga gamaíl. En verkun hans og geyinsla fer að öðru leyti fram á aðalbúinu. Þetta, að hafa aukabú í sam- bandi við aðalbúið. kemmr sjer vel og er hentugt fyribkomulag, þar sem strjálbygt er, til þess að lietta, og stytta flutninginn á sauðamjóllkinni frá hinum ein- stöku lieimilium. Það sem hlýtur að ráða mestu um hag og afkomu gráðaostabúa er að þau sjeu hyggilega stofn- uð og rekin. Að öðru leyti er best að> stofna þáu þar, sem gott er undir bú, og ær gera mikið gagn. En eins og allir vita, er þetta afarmisjafnt eftir því hvar er á landinu. Vitanlega má gera gráðaost úr ærmjólk, hvort heldur er norður ? Þingeyjarsýslu, á Vestfjörðum ■eða í Flóanum- Hitt er nokkurn- veginu víst, að hagnaðurinn yrði rninni af þessari ostagerð í þeim svæðum, þar sem rýrt er undir bú — ásauð — heldur en í kosta- sveítunum. Og jafnvíst er og það, að ekkert vit er í því, að allir þjóti til og stofni til gráðaosta- gerðar, meðau það mál er enn á tilraunastigi og fólk vantar, sem 'kann þama til verka. Best er, eins og Halldór skóla- síjóri segir í áðumefndri grein, «ð fara varlega á stað, meðan verið er að safna revnsl'u og þekk- ingu á málinu, en síga þeim muu er opnað til veitinga, þar fæst gisting og alls- konar veitingar fyrir staerri og smærri höpa. Jónsdöttir. xjjxmuj JXXJLJ TrTTnTTymiTtTr| De FDVEOEdE IIlalEnn. FaruEmöllE Kaupmannahöfn Stofnsett 1845. Grönnegade 33. Simn.: Farvemðlle. □ISelur allsk. málningavörur. Margra ára noktun á ís- landi hefir sýnt að farfi vor á sjerlega vel við ísl. veður- áttufar. — Skrifið eða símið fyrirspurnir um verð o. þ. h. ntnmmu rmnum Notið aðeins Hreins skósvertu, E1 Þv* engin erlend er betri. 0 betur á, er reynslan sýnir til hvei*s er að vinna. Með smjörgerðina er nokkru cðru máli að gegua, þar sem hún á við- Þar er' ekki nm óplægðan akur að ræða, þó margt sje einn- ig þar enn að læra. Áðnrfengin remsla um smjörbúastarfsemina er óneytanlega nolikurs virði í sambandi við endurreisn þeirrar •‘darfisemi nú. Hinsvegar er jeg í °ugum vafa um það, að gráða- ostagerð úr sauðamjólk á fram- tið hjer, ef stofnað er til henn- með viti. En gæta verður þess að sníða stofnkostnað gráðaosta- búanna við hóf og halda reksturs- kostnaðintam í skefjum, eftir því sem unt er. TJm það hvar eigi að byrja,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.