Morgunblaðið - 08.06.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.06.1923, Blaðsíða 3
Sá sem ekki n e y t i p Mackintosh’s T of f ee f e r mikiis á mis. Sfúfka -óskar eftir vist á góðu sveita- irieimiili í sumar við ljett inni- og úti verk. A. v. á. Kaupmenn! Heilbaunir. Hrísgrjón. Sagó. Högginn sykur. Rúsínur. Sveskjur. í heildsölu hjá Kð, Matthíassyni, Túngötu 5. Sími 532. úr eigín verksmiðju, seljum vj«r í heildsölu: Fiskbollur, 1 kgr. dósir. Kjöt, beinlaust, 1 kgr. dósir. Do. beinlai^t y2 kgr. dósir. Kæfa, 1 Ikgr. dósir. Do. ]/2 kgr. dósir. Kaupmenn! bjóðið viðskiftavin- im yðar fyrst og fremst íslenskar vörur, það mun reynaet hag- kvæmt fyrir alla aðila. Sláðurfjel. Suðurland'3 Sími 249, tvær línur. Iincoln) á einni af rúð'unum — «n viðstaðan var engin, aðeins 10 mín. til þess að skifta um lest. Frh. ------e------- W, ir Sri lisB, á íslensku. Hamsnn er nú talinn frægast- ur allra skálda á Norðurlöndum, ■og hefir fyrir löngu hlotið heims- frægð, og voru honum fyrir nokkr itm árum veitt verðlaun Nobels- ‘fijóðsins í viðurkenningarskyni ivrir störf sín. Hjer á landi er hann og ,að góðu kunnur og hefir ein af sög- um hans, Viktoría, birtst í íslenskri þýðingu eftir Jón Sigurðsson frá Kaldað’arnesi, skrifstofustjóra Al- þingis; og enda þótt þýðingin væri hið miesta vandaverk, hefir hún tekist snildarlega. Nú hefir Jón Sig. þýtt fræg- lastu sögu Hamsuns, Pan, og gefið þýðinguna. til styrktar fyrirhuguð- um stúdentagarði. „Pan“ er nú ■með öllum menningarþjóðum við- urkend sem einn af gimsteinum bókmentanna, og efast enginn, er lesið hefir ísl. útgáfnna af Viktor- ío, nm ágæti þýðingarinnar. Stúdentaráðið hefir nú ákveð- íð, ef nógu margir áskrifendur fást, að gefa þýðinguna út í snm- ar, í minst 500 tölusettum eint. með áprentaðri tileinkunn þýð- anda. — Verður bókin prentuð á ÚTvals-pappír; kápan litprentuð og brot það sama og var á Vik-' toría. Frágangur allur verðurhinn vandaðásti, sem kostur er á. Defst möniium hjer tækifæri til þess að slá tvær flugur í einu höggi, öðlast eina af bestu skáld- áögum Norðurlanda í mjög prýði- kgri útgáfu og um 'leið að styrkja eitt besta og gagnlegasta mál- efni, sem nú er á döfinni. Áskriftargjald bókarinnai- er kr. 12.00. Verður hún send áskrif- endum hvert á land sem er, án bt rðargjalds, gegn greiðslu and- virðis við móttöku. Vísum vjer til auglýsingar ann- arstaðár í blaðinu og eru þeir, sem eignast þessa fyrstu útgáfu af „Pan“, beðnir nm að útfylla áskriftaseðillinn og senda bann hið fyrsta til stúdentagarðsnefnd- arinnar. -------o------ Signe Liljeqiiist. Svo mun fara fyrir fllestum áheyrendum Signe Liljequist, að því oftar sem þeir heyra söng hennar, þess hugnæmari verða þeir og’ töfraðir af rödd hennar; hljómblærinn er svo yndislegur og henni lætur jafnvel að syngja um gleðina sem sorgina, vöggu- ljóð sem föðurlandskvæði, svo eðli.srík er sönglist hennar og full- komin, að benni veitir iljett að' S’yngja 2 svo gagnólíklög — hrein- ar mótstæður, svo sem hið sterka, harmþrungna sorgarlag Sibelinsar „Svarta rosor“ og bið leikiandi, ljetta lag Járnfelts „Titania“, bæði jafn snildarlega, og líður þó ekki hálf mínúta á milli þeirra, svo fljótt lætur henni og ijett aði skifta um efni, liún gerir það sto eðiilega að áheyrandinn, sem situr töfraður af sorgarkendinni í „Svarta rosor“ veit ekki af fvr tn hjarta hans tekur ljettari siög og hugur lians er fullur orðinn af gleðinni og kætinni í „Titaniu“ söngnum. f „GeistOiehes Wiegen- Led eftir Brahms, þar sem Þór- arinn Guðmundsson ]jc*k undir á fiðlu sína mjög snoturt, fengu áheyrendur fult tækifæri til að dást að hinum nndurfagra liljóm- blæ ungfrúarinnar á dýpra tón- sviðinu, þar mátti hver og einn sannfærast um, að okkiert hljóð- færi þessa heims er jafn fullkom- ið og hin mannlega söngrödd, þeg- ar hún birtist jafnvel tamin og öll meðferð á henni er jafn fullkom- in og þarna gaf a.ð heyra. Ekki lætur Signe Liljequist illa að syngja íslensku söngvana, sni'ld \ar t. d. að' heyra meðferð hsnn- ar á „Sofðu unga ástin mín“ og framburður hennar á tungu vorri var «vo, að margur söngvarinn Útvega frá 1» l lini Kaupmannahöfn. Ofna og Eldavjelar. Miðstöðv- artæki. Vaska. Skólprennur, og allar steypivörur. Baðker. Þvottaskálar. WC.-skálar og Gólfílísar. Látið mig gefa yður tilboð í allar þessar vörur, sem þjer þarfnist til byggingarinnar og fáið vör- in-nar beint og ódýrar- Sýnishom og talsvert af vörum fyrirliggjaiidi. Þvottapottar 50 lítra 108 kr., 65 lítra 122 kr., 75 lítra 134 kr. Isleifur Jónsson Hafnarstræti 15. Tegnérlunden 10, Stockholm, tekur að sjer allskonar lögfræði- störf, ennfremnr innheimtur, í Evrópu og Bandaríkjunum. Góð sambönd og msðmæli. okkar gat þar einu sinni heyrt hvernig hann á að vera svo vel fari og málið verði skýrt og fag- urt. Hið sama mætti segja um hin lögin, hvort heldur hin ís- ilens'ku eða útlendu. Hljóðstafir allir njóta sín svo nndurvel hjá Signe Liljequist og hún syngur þá” með svo miklum vel-hreim og svo rjett, að þar í heyrist engin undantekning. Það fer a® líða að brottför hennar hjeðan, hefir hún verið hi'rrn besti gestur á söngsviðinu, sem hingað hefir komið og mun henni fagnað mjög, ef hún heim- sækir okknr aftur. Tækifæri mun þó enn, eitt eða tvö kvöld, fyrir áheyrendur hennar til að votta henni aðdáun sína og þakkilæti fyrir ánægjustnndirnar. 1. Th. -------o-----——I ]. 1.1 Hmroiariliii. Eins og kunnugt er, voru kon- ungkjörnu þingmennirnir afnnmd ir með stjórnarskrárbreytingunni frá 19. júní 1915, og þá jafnframt innleiddir 6 þingmenn, sem voru kosnir með hlutbundnum kosning- um um landið alt. Fengu þeir sæti í efri deild, eins og konungkjörnu þingmennirnir. Þessu fvrirkomu- lagi var haldið áfram í nýju stjórn arskráuni frá 18. maí 1920. Þegar þéssi breyting var gerð, var reynt eftir megni að sporna við því, að við landkjörið yrðu aðrir í boði en menn, sem hefðu unnið sjer traust og hylli lands- manna, *ð það yrðu aðeins úr- valsmenn, sem væru þar í kjöri. Ætlunin var áfram að Ed- væri einskonar hemill á Nd. Stjórn- arskráin setti hjer hærra aldurs- arskráin átti hjer hærra aldurs- takmarkið til kolfeinga og kjör- , gengis, 35 ár, í stað 25 við* 1 kosn- ingar í hjeraði. Kosningalögin settu ennfremur ýmiskonar sjer- stök, aukin skilyrði við Tand- k.jörið. Þau kröfðust fleiri með- mælenda með hverjum lista, og að þeir skiftust niður á lands- fjórðungana, shr. 61. gr. kosn- ing'daganna. FvririiggjanÖi: Niðupsoöin mjólk, 16 oz. öos. áyset tegund og ódýr. Hjs&fiti Björnsson & C o . Simi 720. Alt þetta á að stuðla að því, iv) aðeins þektir og gætnir menn verði í kjöri við landskosningar, og sporna við því, að þangað komi lítilsigldir skrumarar eða óþektir menn. Það er ekki lítil ábyrgð sem hvílir á þeim mauni, sem þjóðin hefir valiði til þess að ráða til lykta vandamálnm sínum. Og það mun altaf verða fyrsta kraf- an, sem þjóðin á heimting á af fulltrúa sínum, að hann gefi henni sanna og rjetta skýrsln af því sem haun og þingið hefir aðhafst. Þjóðin á hinsvegar enga kröfn á a.ð þingmaður hennar fari svo eða svo með hin ýmsn mál, sem koma fyrir þingið. Hver þingmaður er þar sjálfráður, hann er óbundinn aíi öllu, og sjálf stjórnarskráin ver hann í þeim efnum. Þjóðin hefir þessvegna þau einu ráð, ef henni mislíka gerðir eins þing- manns, að hún neitar að senda bann á þing aftur, eftir að hans kjörtímabil er útrunnið. í sambandi við þetta, ier vert að minnast ofurlítið1 á grein í 16. tbl. „Tímans“ frá 26. maí þ. á. Nefnist grein þessi „Yfirlit yfir þingstörfin‘ ‘ og er undirskrifuð J. J., sem mun vera Jónas Jóns- son frá Hriflu, núverandi fiinti landskjörinn þingmaður. Greinin byrjar svo: það sem einkendi hið nýafstaðna þiug, voru átök Framsóknar- og Moiyunblaðsflokksins. Annar sótti á. Hinn varðist. Báðir vorn hjer um bil jafnsterkir. Hvorugur kom nokkru verulegu fram. Eftir eðli málsins, hafði þó sá flokkurinn betur, sem óskaði kyrstöðu. Sigur hans var fólginn í því, að hindra framfaramál frá því að vera gerð að veruleika. Og síðar í greininni stendur: pað má segja, að í vetur stæði einskonar kapphlanp milli flokk- anna, þar sem annar sagði: Jeg vil lyfta landinu með alhliða fram- förum. Rjetta við fjárhaginn, lág- gengið og atvinnnvegina. Halda á- fengisibölinu í skefjum, minka dýr- tíðina. Bæta samgöngurnar, póst- göngurnar og mentun þjóðarinnar. En hinn flokkurina (Morgunhlaðs- menn) sögðu: Yið viljum ekkert af þessu. Ekkert nema kyrstöðu lággengi, litlar hömlur á smyglara Ijelega al'þýðufræðslu o. s. frv. Ekki ólagleg skýrsla, sem þessi ffilltrúi þjóðarinnar sendir frá sjer, er hann gerir þjóðinni skil fyrir störfum sínum og þingsins. Sætir það furðu, a.ð önnnr eins skýrsla skuli ikoma frá þingmanni og það landskjörnum þingmanni. Enn meiri furðu sætir það1, að skýrslan skuli einmitt koma frá þessum þingmanni, þar sem vitan- legt er öllum, sem nokkuð eru i kunnugir störfum síðasta þings, að aðrar eins meinlokur og hugs- 8navillur, sem koma frá þessum þingmanni, hafa aldrei þetkst í sögu alþingis. Og ekki gerir þing- maðúrinn Framsóknarfl.mönnam nein sóma með því að telja að hann ba.fi verið fylgjandi þeim „alhliða framförum“ er hann einn var að Islenslcar vöpup ágætar tegundir, seljum vjer í heildsölu: Dilkakjöt 112 kgr. í tunnu Sandakjötll2 — - — Do. 130 — - — Tólg í skjöldum og smástykkj- um mjög hentugum til smásölu. Kcefa i belgjum. Spegepylsa o. fl. Gjörið svo vel að spyrja uta verð og vörugæði hjá oss, áður en þjer festið kaup annarstaðar. Sfmi 249 tvær línur. fwm~ Nýjar vörur . Með síðustu skipum höfum við fengið miklar birgðir af nýjum vörnm. Hálstau Manehetskyrtnr, flibbar, bindi, slaafur, einnig mikið úrva! af Gummihálstaui.. Möruhúsið, 5 snemmbærar kýr til sölu. Upp'ýsingar á skrífstofu mjólkurfjelags Reykjavik- ur. basla við í þinginu, og enginn vikli líta við, hvorki flokksmenn bans nje aðrir. •Teg minnist tveggja mála á þingi þar sem Eramsóknarflokk- urinn kom fram sem heild og studdi J. J. í þessum „alhliða framfaramálnm“. Aimað var við íhitning þing.sályktunar um skip- vn rannsóknarnefndar til þess að rannsaka íslandsbanka. Hitt var við atkvæðagreiðslu í neðri deild, um stjórnarskrárbreytingu þá er Magnús Guðhanndsson flutti, að 1 afa. þiug aðeins annað hvert ár og einn ráðherra. Framsóknar- flokkurinn var sammála jim að fella þetta frumvarp. Þó skal þess h'etið, að einn þm. xir floMmum, Stefán Stefánsson frá Fagraskógi fylgdist ekki með flokknnm í þess málum. En alment mmi svo \erða litið á þessi mál, að Fram- sóknarflokkurinn hafi lítinn sóma baft af aifskiftum símrm þar. — „Tíminn“ telur einnig að' flokkur- inn hafi verið sammála um stofn- un á nýjum mentaskóla á Akur- eyri„ en þar hefir hann þá senni-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.