Morgunblaðið - 19.03.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.03.1922, Blaðsíða 3
MORGUMBLAÞIi Biskups-greinin. „Því að bisknp á að vera ó- aðfinnanlegur, «ins og ráðs- maður Guðs, ekki sjálfbirg- ingur, ekki reiðigjarn .. ‘ ‘ (Tít. 1, 7). Jeg sje af „Morgunblaðinu”, að herra biskup dr. Jón Helga- son, befir enn hlaupið á sig, er hann fjekk fregnir af erindi því, ■er jeg flutti á fimtudagskvöldið í Nýja Bíó. Sj'álfur hefir hann ekki viljað sýna Stódentafjelagi Reykjavíkur þá velvild og kurt- uisi, að flytja erindi á trúmála- fundunum, er það gengst fyrir, nje heldur komið þar nerna fyrsta kvöldið. Hann margber mier á h'rýn, að jeg sje óstjórnleguV fauti og hafi í „'heiftarham” helt yfir 'sig úr „reiðiskálum” í trú- málaerindi mínu. Enginn samviskusamur stilling- armaður lætur sjer til hugar koma að hlaupa í blöðin með stórkost- legar ákærur og mciðandi um inenn og málefni eftir lausum fregnum og órökstuddu skvaldri. Þó að menn geri ekki nje geti gert meinar sjerstakar kröfnr til biskups, þá væri það þó ekki ó- ■samngjamt að vænta þess, að hann væri ekki ógætnari en aðrir. Hann vissi, livað um átti að tala, en hirti ekki að hlýða á þáð. Hann veit einnig, að jeg hefði með orðinu ljeð honum handritið til yfirlesturs, ef hann hefði ósk- að þess. Þetta dettur honum ekki í hug að nota, en isest niður og ritar „geðstillingar”-grein sína í Morgunblaðið. Jeg mun svara greininni síðar með þeim hætti, sem mjer þykir eiga best við. En til þess, að almenningur geti geng- iS úr skugga um, hvað jeg hefi sagt um hann í trúmálaerindinu, bið jeg Morgunblaðið að prenta orðrjettan niðurlagskaflann, þar Sem vikið var að hiskupnum og grein hians í norsku blöðunum. Jeg skrifaði fyrirlesturinn mjög rólegur og mörgum fanst jeg flytja hann með fjöri, sem stafar líklega af sigurvissu minni í þessu &óða máli. Auðvitað prenta jeg þýðing mína, en ekki bans, og mun jeg síðar sýna vegna hvers. Har Níelsson. Niðurlag á erindi próf. H. N. Þegar jeg var á fyrirlestrarferð- inni í sumar í Danmörku, beiddust ýmsir blaðamenn eftir að mega láta blöð sín flytja samtal við mig. Þá i’eyndi jeg að sfeýra sem best jeg gat í fám orðum frá sldlningi mínum á afstöðu kirkjunnar til spiritismans. Meðal annars stendur þetta í grein- inni, sem „Nationaltidende“ fluttu: uJeg hefi í mörg ár reynt aö vinua að því á íslandi, að spiritisminn verði þar ekki gerður að neimun sjer fi'úarflokki. . . Jeg lít svona á málið : Kirkjan á að tileinka sjer árangur- ]nn af hinum vísindalegu sálarrann- sóknum og hún á að láta hina nýju °pinberun gagnsýra boðskap sinn. ®f niðurstaða hins vísindalega spíri- tlsma. er sannleikur, þá getur kirkj- f,n bkki staðið á móti honum! Eftir bví sem vjer kynnumst lögmálum Mheimsins hljóta þau aS leiðrjetta frúarsetningar kirkjunnar. En trú- ^rsetningar kirkjunnar geta ekki V sett alheiminum reglur um, hvernig lögináls hans eigi að vera“. Jeg er enn sömu skoðunar. Til þess að vinna að þessu markmiði hefi jeg haldið uppi prjedikunar- starfi hjer í Reykjavík um 7 ára skeiö. Jeg setti það upp, þegar jeg hóf það starf, að enginn maðnr, sem þær guðsþjónustur sækir, fari úr sínum söfnuði. Yður er öllum kunnugt, aö þær guðsþjónustur virð ast hafa fullnægt að einhverju leyti trúarþörf ýmissa manna í þessum bæ. Hvgg jeg að sálarrannsókna- menn og guðspekisnemar sjeu þar meginstofninn, og mjer hafa þeir reynst einkar kirkjuræknir og ágætir safnaðarmenn. En hvort mjer og forseta Sálarrannsóknaf jelagsins, sem einnig leggur mikla stund a það, tekst aö varna þvi, að þeir er unua hinum nýju stefnum, gangi úr þjóð- kirkjiumi, fer mjög eftir því, hve umburðarlynd og víðsýn kirkju- stjórnin reynist. Jeg hefi ekki neitað því, að mjer kom það mjög á óvart, er mjer var sýnt fyrir nokkuru norskt blaö, þar sem birt eru ummæli biskupsvorsum spíritismann, og þá auðvitað einkum eins og liann þekkir hann hjer á landi. Önnur kynni hefir hann ekki af honum mjer vitanlega. Jeg ætla sem minst að fara út í þá blaðagrcin biskupsins þetta sinn, þó að mjer fimiist mjög óviðeigandi orö hans um einn fyrirrennara sinn, móður- bróður minn sáluga Hallgrím Sveins son og afskifti hans af rannsóknnm vor Tilraunafjelagsmanna, eins og lega og huggandi boðskap, sem kom- inn er yfir landamærin fyrir ást og frábæran dugnað þeirra, sem komn- ir ern vfir um á undau oss. Jeg heimsótti enska prestinn Eielding-Ould í sumar. Hann er tal- inn einhver gáfaðasti prjedikari Imndúna. Jeg hafði lesið tvær bæk- iii' eftir hann. ITcitir önnur „Er spíritisntinn frá djöflinmii?“ Hin er um kraftaverk helgra manna og spíritismann á vornm dögum. Prest- ur þessi hefir lengi kynt sjer spíri- tismann og er alsannfairður um sam- band vi§ framliðna menn. í grein, sem hann ritar í sumar urn Jeanne d’Arc, minti hann nteðal annars á, að sú kirkjudeild, sem hefði látið brenna Jeanne d’Arc á báli fyrir villutrú og galdra, af því aö lvún var sannfærð um samband sitt við lielga menn í ósýnilegum heimi, hefði að 500 árum liðnum gert hana að dýr- lingi. En eins áreiðanlega og hún hefði talað við heilagar verur, eins víst væri það, að ýmsir menn á vorum dögum hefðtt talað við fram- .liðna þjóna Ouðs, og þess væri ósk- andi, að það tæki ekki kirkjuna önn- ur 500 ár að koma þessari staðreynd inn í sitt fagra, en nokkuö skilnings- daufa höfuð. f fyrirlestri, sem sami prestur flutti í Spiritista-fjelagi í Lundiínaborg í haust um Fraus frá Assisi, var hann svo djarfur að geta >ess, að hanii væri sannfærður um, að hann liefði fengið skeyti frá sjálf um hinum heilaga Frans. Mundi biskup vor ekki tala um „óhæfu“, ef jeg þefði látið mjer slík orð urn vjer þá nefndumst. Jeg ætla að látajmunn fara? Mjer var sagt í London, mjer nægja í kvöld að lesa fyrir yð- ur þýðingar af beinum ummælum dr. Jóns biskups um spíritismann. Hún er á þessa leið: „Frá þeirri stund, er jeg las um þetta ógeðslega fyrirbrigði vorra tíma, hefi jeg verið mjög ein- dreginn mótstöðumaður spíritism- ans og allra þeirra óhæfu, sem fylgismenn lians liafa í frammi. Jeg tel spíritismann nánast vera hina ömurlegustu vandræða-upp- bót trúarbragðanna og boðskap hans handan að auvirðilegt hjal, algerlega engisvert þeim, í hverra hjörtu Guð hefir fyrir heilagan anda látið „þekkinguna á dýrö Guðs skína fram í ásjónu Krists' ‘. Gort spíritismans af vísindum og vísindalegum sönnunum virðist mjer vera hreinasti hjegómi“. Jeg veit ekki, livort yður finst þetta vinsamleg uminæli um starf vor sálarrannsóknarmanna hjer í Reykjavílt, og þá einkum um starf mitt, því að út af fyrirlestrum mín- um í Danmörku eru þau skrifuð ? Jeg ætla þetta siun ekki aö fara út. í það, að þetta kemnr ekki sem best heim við ummæli hans um spíritism- ann í hirðisbrjefinu. „Óhæfan“ er víst tilraunir vorar og ef til vill prjedikunarstarf mitt og fyrirlestr- ar. Jeg skal ekki mæla mig undau þeim vitnisburði. En eitt langar mig til að taka fram. Ef allar fregnirnar er spíritistar telja sig hafa fengiö að handan, t. d. Júlíubrjefin, bók G. Vale Owen prests, í 4 bindum (Life beyond Death), rit enska prestsins Staintons Móse og ýms önnur, eru algerlega engisvert, hjal, þá ætla jeg að leyfa mjer að segja, að þá fer margt í Gamla testamentinu að verða rusl í mínum að þrátt- fyrir alt þejta athæfi Field- ing-Ould hjeldi Lundúnabiskupinn áfram aö vera aldavinur hans. Jeg þorði naumast að trúa að það gæti verið satt. En nú hefi jeg fengið beinharöa sönnun þess. Presturinn liefir gefið út ljóðabók í vetur, því að hann er skáld. í þeirri bók eru ýms kvæði, sem hann hefir áður birt í „Liglit“, aðalmálgagni mentaöra spíritista í Englandi. En sjálfur Lnndúnabisknpinn skrifar formála fyrir bók þessa spiritiska vinar síns, til þess að mæla með ljóðunum. Sá göfugi biskup er ekki hræddari en þetta við spíritismann. Ekki þarf heldur annað en að sjá andlitssvip lians til að sannfærast um að hann er nær því heilagur maður. Úr því yfirmaður kirkju vorrar hefir nýlega kveðiö upp svo harðan dóm yfir gerðmn vor Sálarrann- sóknamanna í Reykjavík, ætla jeg að enda mál mitt á að lesa upp fyrir yður álit annars manns á sama efni. Hann er raunar ekki biskup, en ein- hver alheimsfrægasti læknir, sem nú er uppi. — sjerfræðingur í berkla- fræöi; hann er prófessor og doctor í læknisfræði og á heima í Netv York. Ilann heitir S. Adolphus Knopf. Jónas Kristjánsson læknir á Sauð- árkrók, sem nú er á ferð í Ameríku, heimsótti hann og hefir skrifað mjer brjef um þá heimsókn. Er hann mjög hrifinn af lækninum. í ritlingi, sem hann gaf Jónasi, en Jónas sendi mjer og bað mig að geta um hjer heima, lýsir dr. Knopf yfir þessari trúarjátning (confessio fidei) sinni. Beriö hana saman við yfirlýsingu biskups vors: „Þegar jeg hefi metið allar sann- anirnar, hefir árangurinn hjá mjer orðið fullvissa um að til eru áreið- augum. — Munið eftir, að jeg sagði anleg fyrirbrigði, sem koma frá rusl —. Mjer blöskrar, að nokkur framliönum vitsmunaverum,og birta skuli tala svo um allan þann yndis- það. sem jeg nefni með lotningu Tennisfjelag Reykjavikur. Sollinn nei lausa natlanon verður sýndur þriðjudag kl. 9 og miðvikudag kl. 8V2 í Iðnó. Að- göngumiðar seldir fyrir báða dagana eftir kl. 3 á morgun í bóka- verslun Sigfúsiar Eymundssonar. Koilldiilioilun u bluliuelli verður haldin í Bárunni sunnud. 19. þ. m. (í dag) til ágóða fyrir fríkirkjuna í Reykjavík. Til skemtunar. Söngur: karlakór, (ág. kraftar). Sungnar giacmanvísur. A hlutaveltunni verður fjöldi ágætra muna svo sent: 1 tonn af kolum, 2 gólfteppi, 2 nýjar stundaklukkur (önnur 80.00 kr. virði), vasaúr, mikið af fiski hæði söltuðum og nýjum og margt fleira. Skemtunioi hefst kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Bárunni frá kl. síðd. og við innganginn og kosta 1 krónu. Drátturinh kost-ar 50 aura. Komið og reynið hamingjuna. Allir fá eitthvað gott. Nefndin guðdómlegan sannleika. Til þess að láta í Ijós, hvern árangur þessar margra ára rannsóknir hafa haft fyrir sjálfan mig, vil jeg leyfa mjer að nota orð Gerald Massey, meö því að jeg finn, að þetta skáld og djúp- hýggjumaður segir það betur en mjer væri unt. Spurningunni urn þaö, livaða álirif þessi nýja, en þó gamla trú hefði haft á hann, svarar hann þannig: „Spíritisminn hefir víkkað svo andlegan sjóndeildar- liring minn — eins og margra ann- ara — og veitt mjer það æðra út- sýni, breytt trú í sannreyndir með svo öflugum hætti, að hjeöan af verð jeg aS líkja lífinu án hans við sigl- ing á skipi, þar sem öll lúkugöt eru vandlega byrgð og menn verða að hýrast sem fangar undir þiljum viö kertistýru; en síðan er þeim leyft að ganga upp á þilfarið fyrsta sinn stjörnubjarta góöviðrisnótt, til þess að viröa fyrir sjer guðlega dýrð hins leiftrandi stjörnuhers“. Þó að jafnvel biskupar kjósi held- ur að býrast undir þiljum, þá ætla jeg og vjer Sálarrannsóknarmenn oss að hafast við á þilfarinu. -------o------ Iðunn. Iðunn, YII„ 3—4, er nýkomin út Er hún að þessu sinni fjölbreytt að efni og hin læsilegasta. Heftið byrj- ar á ljómandi fallegri þulu, eftir einhvern eða þó líklega einhverja „Ó“. Er sú tegund skáldskapar óð- um að ryðja sjer til rúms lijer á landi, en þó ekki nema fárra með- færi svo vel fari. Þá kemur smá- saga eftir ítalska skáldið G. Yerga. Næst kvæði eftir Guðm. Friöjóns- son: .,Til Huldar í Hliðskjálf“. Er það kvæði að ýmsu leyt-i ólíkt öðr- um kvæðum hans. Næst eru smá- brot eftir Jón Thoroddsen: Flugur. Þá kemur erindi það, er- Klemens Jónsson flutti á fundi „Stefnis“ fyrir nokkru, og nefnir hann það „Fjárhagshorfur. Þá skrifar Hall- grímur Hallgrímsson hreppstjóri á Rifkelsstöðum í Eyjafirði um sveita- líf á íslandi um og eftir miðja 19. öld, fróðlegt erindi að ýmsu leyti. Þá ei’ enn ltvæði eftir Guðm. Frið- jóusson, er hann nefnir „Hnit- björg“. Yrkir liann þar um lista- safnshús Einars Jónssonar og lista- verk lians; gagnort kvæöi og frum- legt. Næsta greinin er eftir ritstjór- ann, og er um Einar Jónsson og verk bans. Er þar lýst einkum hinnm minni verkum hans, sem almenningi eru ókunnug eða lítt kunnug, og fylgja myndir af þeim og húsinn. Er nú svo að sjá bæði á þessu, sem þarna er ritað og áður, sem nýlega hefir verið um þennan listamann okkar sagt annarsstaðar, að þjóð hans muni nú úr þessu geta farið að tileinka sjer hann og verk hans á annan hátt en verið hefir. Svip- all skrifar mest um Island og Kana- da. „Um frumeinda kenninguna“ heitir þýdd grein eftir Rutherford. Þá er kvæði eftir M, Á, (Magnús Árnason) „Efinn“. Næst er erindi, er ritstjórinn flutti hjer á áttaræðis- afmæli Brandesar. Framhald er og af ritgerð ritstjórans um „Höfuö- rit H. lbsens. Lagleg smásaga er þar eftir Guðmund Hagalín, „Að leiðar- lokum“. „Trú og sannanir“ eftir ritstj., framhald fyrri greina um það efni, „Fáein krækiber“, og loks ritsjá. — Er auösætt af þessu, að ritið er hið fjölbreyttasta. o -= DA6BÚK. =- □ Edda 59223217 — 0 A. B. C. Instr. Næturlæknir: Guðm. Thoroddsen. Sími 231. Vörður í Laugavegsapóteki. I. O. O. F. — H 1033208. í Hafnarfirði flytnr Halldór Jónas- son í dag kl. 4 af hálfu stúdenta- fræðslunnar erindi um efnið: Úr hverju er heimurinn skapaður? Verð- ur það alþýðleg frásögn um fyrri skoðanir manna á því efni og hinar merkilegu uppgötvanir síðustu ára. Fundur í „Stjörnufjelaginu” í dag kl. 31/2 síðdegis. — Barnafundur kl. 2% síðdegis. Ókeypis tannlækning Háskólans kl. 2 á þriðjudag lijá Bernhöft. Pósthús- stræti. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.