Vísir - 05.10.1936, Blaðsíða 2

Vísir - 05.10.1936, Blaðsíða 2
Alvarlegar óeirðir i London í gær. Lögreglan bannaði útifund facista í Gyðinga- hverfinu í austurhluta borgarinnar. — 69 menn handteknir. — Kommúnistar bygðu virki á götunum og hótuðu að ráðast á fasista. og verdgildi vinnunnar. Ætla stjórnarflokkarnir aíbeita sér fyrir verðfelling krónunnar? London, í morgun. Alvarlqgar óeirðir urðu í Lon- don í gær, er ^ommúnistum og fasistum lenti saman. 69 menn voru handteknir. Það hefir verið búist við ó- eirðum í London sökum þess, að Sir Oswald Mosely, leiðtogi breskra fascista,hafði boðað úti- fund og hópgöngu í Gyðinga- hverfi Lundúnaborgar, en kommúnistar boðuðu einnig til mótmælafundar gegn þessu á- formi fasista. f gær tók yfir- stjórn lögreglunnar þá ákvörð- un að banna fund fascista, en þröng var mikil á götunum, London, í morgun. Frá París er símað, að þar hefði verið gerðar víðtækar ráð- stafanir í gær til þess að koma i veg fyrir óeirðir. Voru 20.000 lcgreglumenn, ríðandi og fót- gangandi, á verði, til þess að af- stýra upþotum og spellvirkjum. Óeirðirnar óttuðust menn sök- um þess, að de la Roque, foringi Eldkrossfélaganna, sem ieyst De la Roche. voru upp, hafði boðað útifund nýs flokks, sem hann hefir stofnað, „social“-flokksins, en fj*á Mapokko. London, laugardag. FÚ. Stjórnin hefir í dag sent all- mörg herskip frá Bilbao til Gi- braltarsunds, til þess að hrekja þaðan herskip uppreistarmanna og hefta herflutninga þeirra frá Marokko. Frá Bilbao fóru í dag m. a. eitt orustuskip, tvö beiti- skip og tveir tundurspillar. Síð- ustp tvo sólarhringa er sagt að miklfr herflutningar hafi átt sér stað frá Marokko til Alge- ciras. Flugvélar uppreistarmanna flugu i gærkvéldi yfir Madrid og köstuðu niður 14 sprengj- um. Eftir likum að dæma, mun iilgangurinn hafi verið að hæfa hernaðarflugvélaskýli stjómar- innar, utarlega í borginni. Það var skotið á flugvélarnar, og flugu þær þá burtu. Samkvæmt fregnum frá Tol- edo, eru hersveitir uppreistar- manna hvergi innan 40 milna (64 kílómelra) frá Madrid. Stjórnarherinn hefir sett upp ekki síst í hverfunum í nánd við hinn fyrirhugaða fundar- stað. Verkamenn höfðu í hótun- um að ráðast á fascista og voru sumstaðar bygð virki á götun- um. Var mikil æsing meðal \erkamanna, sem bjuggust til árásar á fascista, ef þeir færi í hópgöngu sína. Lögreglan kom xíðast í veg fyrir óeirðir, en sumstaðar tókst henni ekki að ganga í milli fyrr en margir höfðu særst. Alvarlegustu ó- eirðirnar urðu í austurhluta borgarinnar. (United Press. — FB. þessi félagsskapur er í rauninni Eldki-ossfélögin undir nýju nafni og með nokkuð breyttu skipulagi. Kommúnistar höfðu einnig boðað til útifundar og óttuðust menn það mest, að þessum tveimur hatrömu and- stæðingum mundi lenda saman. Auk fyrrnefnds lögregluliðs var herlið haft til taks. Komm- únistafundurinn var haldinn í ,.Parc des Princes“ og urðu al- varlegar óeirðir, þegar „Eld- krossmenn“ gerðu tilraun til þess að brjótast gegnum varð- mannalínu lögreglunnar, til þess að tvístra fundi kommún- ista. Er talið, að um 15.000 Eldkrossmenn hafi gert tilraun til þess að brjótast inn á fund- aistað kommúnista, en lögregl- an kom í veg fyrir að áformið hepnaðist. Um 1000 menn voru handteknir. Ef áform Eldkross- manna hefði hepnast, hefði vafalaust orðið um mjög alvar- lega viðureign að ræða í Parc des Princes. bækistöðvar sínar í þorpi 9 míl- ur frá Toledo, og þangað hefir verið sendur talsverður lið- styrkur frá Madrid. Er sagt, að þetta hafi hleypt kjarki í stjómarliðið á þessum slóðum, en sigur uppreistarmanna við Toledo hafði áður mjög lamað mótstöðuafl stjómarhersveit- anna. Keflavík laugardag. FÚ. I dag eru tvö flutningaskip í Keflavík og von á því þriðja í kvöld. Skipin eru: Scotland, sem tekur 1600 pakka af Labrador- fiski til Spánar og Magnhild, semj kom i dag með 800 smá- lestir af kolum til Guðmundar Kristjánssonar. Von er á Svanholm í kvöld með 3600 tómar tunnur. Þrir bátar fóru á veiðar i kvold. Sú ákvörðun frönsku stjórn- arinnar, að lækka verðgildi frankans um jafnvel alt að þriðjungi, hefir vakið mikla at- hygli urn allan heim. Og það er i rauninni alt að því furðulegt, að það skvldi verða hin fyrsta ráðstöfun lxinnar nýju verka- mannastjornar í Frakklandi, sem nokkuð verulega kveður að. Því að slíkur niðurskurður á verðgildi gjaldeyrisins er um leið og í raun og veru fyrst og fremst róttækur niðurskurður á verðgildi vinnunnar ,og þá einn- ig viðurkenning á því, að al- ment kaupgjald sé orðið svo hált, að framleiðslan fái ekki risið undir því, og að verka- mennirnir verði að láta sér nægja minna fyrir vinnu sína. Verkamannaflokkajr allra landa liafa alt fram að þessu talið það eitthvert lielsta hlut- verk sitt, að halda uppi verð- gildi vinnunnar og héu kaup- gjaldi. Með kx-öfum sinurn um hækkað kaupgjald og bætt vinnukjör unnu verkamanna- samtökin í Frakklandi liinn „glæsilega sigur“ í siðustu kosn- ingum, en sigurlaunin. urðu þau, að skipuð var fyrsta „verka- mannastjórnin" þár i landi. En fyrsta verk þessarar fyrstu frönsku verkamannastjórnar, varð þessi ráðstöfun hennar til allsherjar kauplækkunar verka- lýðsins í landinu. Og hér „úti á hjara veraldar”, var þessari ráðstöfun frönsku stjórnarinnar tekið með mikl- um fögnuði af málgagni verka- lýðssamtakanna. Það sagði frá þessari ákvörðun frönsku soci- alistastjórnarinnar, um að fella frankann í verði, á þá leið, að hún væri fjTsta skref stjórnar- innar til þess að greiða úr örð- ugleikunum, til þess að bjarga frnösku þjóðinni út úr krepp- unni. Og þannig er yfirleilt mælt fyrir þessari ráðstöfun frönsku socialistastjórnarinnar, að hún eigi að miða að þvi að vinna bug lá kreppunni. En er þá ekki líka viðurkenl með þessu, að höfuðorsök kreppunn- ar sé of hátt kaupgjald? Það er kunnugt, að hér á landi hefir verið alhnikið deilt um það, hvort „gengi krónunnar“ væri ekki of hátt. Ef krónan væri feld í verði, mundu fram- leiðendur fá hærra verð að krónutali fyrir afurðir sínar, og atvinnureksturinn borga sig bet- ur, ef framleiðslukostnaðurinn yxi ekki einnig að sama skapi að krónutali. Ef kaupgjaldið hækkaði að sama skapi, mundi „alt hjakka í sarna farinu“. Og einmitt fyrir þá sök m. a., að gert hefir verið ráð fyirr því, að Drengnr druknar í bæjarlæk. 4. okt. FÚ'. Drengur tveggja ára gamall, sonur Ilalls bónda Jónssonar á Sílalæk í Aðaldal druknaði í morgun í bæjarlæknum. Lækn- ar var þegar sóttur en lífgunar- tilraunir urðu árangurslausar. kaupgjald mundi liækka sem svaraði gengislækkuninni, hefir verðfelling krónunnar fengið minni byr hér, en vænta mætti ella meðal frainleiðenda. Öðru máli yrði vafalaust að gegna, ef stjórnarflokkamir tæki málið upp á svipuðum grundvelli og frönsku stjórnarflokkarnir, því að með þeim hætti er sennilegt að verðfellingin næði þeirn til- gangi að gera framleiðsluna arðbærari. Nú hefir annar stjórnarflokk- urinn, alþýðuflokkurinn eða so- cialistar, lagt blessun sina yfir þessar aðgerðir frönsku stjórn- arflolckanna, sálufélaga sinna i stjórnmálum, og virðist því mega gera ráð fyrir þvi, að lagt verði fyrir næsta Alþing frum- varp um verðfelling íslenskrar krónu, hvernig svo sem síðar kann að takast að ráða niðurlög- urn kreppunnar. Vasabók Eysteins. „ísland“ og „Alþýðublaðið“. Það er sagt, að hlað þjóðern- isjafnaðarmanna hafi verið gert ipiptækt á dögunum vegna þess, að í því hafi átt að birtast ein- hverjar klausur úr vasabók, sem Eysteinn Jónsson í stjórn- arráðinu hafi lýnt eða tapað á einhvern hátt. Lögreglunni hafði verið tilkynt um fyrirætl- anir þjóðernisjafnaðarmanna, og gekk hún þá í það, að hefta útkornu blaðsins. Látið var i veðri vaka, að það sem birta ætti i hlaðinu „íslandi“, og tek- ið væri úr bók Eysteins, mætti ekki koma á prent eða fyrir al- menningssjónir. Menn skildu það svo, sem það gæti haft í för með sér mjög alvarlegar af- leiðingar fyrir þjóðina, ef upp- vist vrði um það, hvað Eysteinn hefði krotað í vasakompu sína. Prentun á blaðinu „íslandi“ var hönnuð og þar með átti hættan að vera liðin hjá. Enginn les það blað, sem aldrei er prent- að. Eg sé ekki blaðið „ísland“ og veit því ekki livað í því stend- ur. En eg' sá i Alþýðublaðinu fyrir skömmu eða um það levti, sem sagt var, að nrentun „ís- Iands“ hefði verið bönnuð, all- íanga grein um það, hvað hún hefði liaft að geyma — þessi horfna bók Eysteins. — Mér sýndist það ekki merkilegt. Þetta var eitthvert barnalegt pár, eins og fákunnandi krakka- grey hefði verið að krota þetta sér til dundurs. En hvaðan hafði Alþýðublað- ið sínar upplýsingar? Um það er vert að spyrja, þvi að ekki þykir líklegt, að það hafi haft þær úr blaðinu „Is- landi“, sem bannað var að prenta og lögreglan hefir vist séð um, að ekki yrði prentað. — Eg hefi orðið þess var, að mörgum manninum er það ráð- gáta, hvaðan Alþýðublaðið hafi haft upplýsingarnar, ef ekki úr vasabókinni sjálfri. Og hvernig stóð á því, að ekki skyldi neitt amast við þvi, að sjálft stjómarblaðið birti hrafl úr þessu forboðna ritverki Ey- steins? Höfðu socialistar vasa- bókina í höndum eða höfðu haft, áður en hún komst til þjóðernisjafnaðarmanna? Um þetta hugsa menn dálítið, sem full von er til, því að það er á- reiðanlega eitthvað bogið við málið alt saman. Og hversvegna var ekki Alþýðublaðið gert upp- tækt, undir eins og það vituað- ist, að það flytti eitthvað af því efni, sem í glötuðu vasabókinni slóð og enginn mátti kjmnast? Eg veit að mörgum þykir þetta skrítið og óska eftir frekari upplýsingunx. Eg ætla nú að gera ráð fvrir, þó að eg viti ekkert um það raunar, að nokkur eintök af „íslandi“ hafi komist út og í hendur örfárra manna, og enn- fremur að socialistar liafi krækt i eitt blað og tekið þaðan þær klausur úr vasabókinni, sem það birti. Eg geri hara ráð fyrir þessu, án þess að eg viti nokk- uð um það með vissu. Þá horfir málið svona: Þegar víst er orðið um það, að blað þjóðernisjafnaðarmanna muni ekki, vegna lögreglubannsins, komast nema í örfárra manna hendur, þá tekur Alþýðublaðið sig til og heldur áfram, þar sem þjóðernisjafnaðarmenn urðu að hætta. Það tekur að sér út- breiðsluna á því lesmáli, sem það segir, að stórhættulegt hafi verið að birta, og lögreglan var búin að harðbanna að birt yrði. Það er m. a. þetta, sem öllum almenningi þykir dálítið undar- legt. Og fólkinu þykir sitt hvað fleira skrítið i sambandi við þetta mál. Eg vík kannske að því síðar, ef sérstakt tækifæri býðst. Bikarfrep, Kvaran-Fingerhut: Lehr- buch der islandischen Sprache. — Greifswald 1936; 125 bls. 8vo. Þessi litla bók er fyrir nokk- ru komin liér i bókaverslanir. Eg liefi ekki séð liennar enn getið i blöðurn, og af því að mér finst hún eiga það skilið, jafn- vel miklu frernur en ýmsar bækur aðrar, þá ætla eg að benda á hana og fara um hana nokkrum orðum. Bókin er ætluð Þjóðverjum, sem vilja kynna sér íslensku, og má vel segja, að hún sé, fyrsla verkið af því tæi. Að visu var áður til lítið kver eftir Heinrich Erkes, samið í þessu skyni og allrar virðingar vert, Jiegar á tilganginn er litið og þess gætt, að höf. var ekki mál- fræðingur, en sarnt að ýmsu leyti ófullkomið, og slæmar villur i, svo að þvi var ekki treystandi. —- Aðferðin við að taka saman þessa nýju kenslu- bók í íslensku lianda Jiýskum mönnum er vafalaust hin rétta: Mentaður íslendingur á frum- kvæðið og tekur að sér aðal- starfið, en nýtur að nokkru að- stoðar Þjóðverja, enda þótt liann sé sjálfur vel að sér i þýskri tungu. Aðalhöfundurinn, dr. Eiður S. Kvaran, hefir haft á liendi kenslu í íslensku við liáskólann i Greifswald og má þess vegna vera orðinn því kunnugur, hvaða tökum á að taka þýska nemendur til að ná góðum árangri. Bókin er tekin saman með kennarareynslu hans í lxuga. Sá, sem þessar lín- ur skrifar, hefir lítið fengist við að kenna Þjóðverjum íslensku og getur því ekki vel dæmt um, liversu lxentug kenslubók þeirra félaga er. Og þó að hann þykist frá öðrum sjónarmiðum sjá á henni ýmsa galla (slíkt er venjulega ekki mikill vandi, síst þegar um grundvallarrit er að ræða eins og hér), þá ætlar hann það ekki ómaksins vert Minni óeirdir í París en búist var viö. 15.000 Eldkrossmenn gerðu tilraun til þess að brjótast inn á fundarstað kommúnista, en lög- reglan kom í veg fyrir það. — 1000 menn handteknir. (United Press. — FB. Herskfp spænsku stjórnar- innar reyna að Jiefta her- HutKiinga uppreistarmanna að fara að telja þá upp fyrir blaðalesendum, en vill hinsveg- ar benda öllum á það, að höf- undunum er þölck á að fá at- hugasemdir við liana og uppá- stungur að breytingum og end- urbótum. Verður alt slíkt vand- lega athugað, og það tekið til greina í næstu útgáfu, senx fengur er í. Upplagið af bók- inni er lítið og nú þegar því nær uppselt; má af þvi ráða, livort ekki hefir verið orðin full þörf á lienni. Það liefir verið minkun að því fyrir oss, að þegar Þjóð- verjar liér liafa verið að spyrja um bók, sem þeir gæti haft til sluðnings sér við að læra mál vort, þá liöfum vér orðið að segja þeim, að hún væri ekki til. Samt sem áður hafa Jxeir ekki lagt árar í bát, heldur lært málið, sumir vel, aðrir sæmi- lega, og yfirleitt má segja það án þess að niðra neinum, að Þjóðverjarnir hér hafa síst staðið að baki öðrurn útiend- ingurn í þessu efni, heldur þvert á móti. Nú hafa þeir dr. E. S. Kvaran og félagi lxans bæít iir þessum kenslubókarskorti og eiga skilið þakkir íslendinga fyrir verk sitt. Útlendingur sagði einu sinni við mig: „ís- lendingar eru klaufar. Þeir liugsa ekkert um að kenna út- lendingum málið sitt.“ Þetta var víst alveg satt þá. En það er að breytast og verður að brejd- ast. Á þessu sviði eins og mörg- um öðrum er það núlifandi kynslóð, sem er að byrja að vinna nauðsynjaverk, sem for- feðurnir hafa lítið sint. Nokkr- ir ungir íslendingar starfa nú að því að breiða út þekkingu á rnáli' voru í öðrum löndum. Dr. E. S. Kvaran er eimx af þeim, og sem góður Íslendíngur notar hann tækifærið til að koma að í bók sinni fræðslu um land og þjóð að svo miklu leyti sem unt er; það getur orðið mikils virði. Eg skoða þessa bók aðeins sem fyrirrennara annarar tals- vert stærri og fullkomnari. Til Jiess að skýra nokkuð þau orð mín, vil eg að lokum bæta við fáeinum hugleiðingum. í kenslubók dr. Jóns Ófeigs- sonar í þýsku fyrir byrjendui* eru eitthvað 30 leskaflar sér- staklega ætlaðir til nxálfræðiæf- inga, og er það síst of mikið, kannske öllu heldur of lítið. 1 kenslubók Páls skólakennara Sveinssonar i frönsku er ííka fjöldi kafla, sem ætlaðir eru til að nota þá i þessu skyni, Sama máli gegnir um bvrjendabók G. T. Zoega rektors i ensku. í þess- ori kenslubók í íslensku eru að- eins 7 æfingakaflar til að læra eftir málfræðiatriðin. Nú er ís- lenska langsamlega mesta beyg- ingarmálið af öllum germönsk- um tungum og hefir altaf verið Jiað, ef til vill að undantekiiini lörnri liáþýsku og (að sumu leyti) gotnesku. En ofan á þetta bætist svo, að hún er full af undantekningum frá reglunum og af liættulegum gildrum, sem ekki er nema fyrir æfða og að- gætna menn að varast. Það ligg- ur þvi í augum uppi, að 7 stuttir æfingarkaflar í slíku máli eru algerlega ófullnægjandi. Eigi kemur mér til hugar að ætla, að höfundunum (að minsta kosti hinum íslenska) hafi, ekki verið Jxetlaj ljóst. En hér kemur annað til greina: Þýska, enska og franska eru mál stórþjóða og jafnframt heimsmál. í slík- um máluin eru ætíð gerðar strangari kröfur. íslenskan er mál lítillar, óþektrar þjóðar, og Jiað er af alveg sérstakri ástæðu, að henni er nokkuð sint utan landsins sjálfs. — Vér verð- um því vist í bráðina að láta oss lynda, að hún er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.