Vísir - 11.09.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 11.09.1931, Blaðsíða 3
Skátafélagið „Ernir“ hefir kveldskemtun i kveld kl. 8,30, hjá Theódóru Sveinsdóttur, í Kirkjustræti 4. uppi. Þar verö- i;r margt til skemtunar, svo sem: kaffidrykkja. upplestur og svo syngur Tolli gamanvísur. Kafíi'ö kostar t.co. Mætiö þiö nú vel. H. íttvarpið í dag. Kl. 19,30: Veöurfregnir. — Kl. .20,30: Hljómleikar (Emil Thor- ioddscn, píanó). — Kl. 20,50: iGrammófón-hljómleikar (celló- sóló) : Popper : Tarantella ; Sini- gaglia: Humoreska, leikiö af G. Succia ; H. Hardy : Fiörildin, leik- iö af Caspar- Cassado. — Kl. 21 : Veöurs])á og fréttir. — Kl. 21,25: JLesin upp dagskrá 39. útvarps- viku. Kl. 21,30: Grammófón- 'Jhljómleikar Haydn: Trio i G-dúr. Otflutningur á frostfiski nam 41.836 kg. á timabilinu jan.~ágúst, verð kr. 8.280.00, en á sama tíma í fyrra 1.083.050 kg., verð kr. 163.710.00. K. R. ■ætlar aö senda 2 sveitir fullorö- inna og eina sveit drengja á kapp- róörarmótiö á sunnudaginn. Hafa ræöarar þessir æft aö eins i 3 vik- ur, því aö hinn nýi bátur K. R., Ingólfur, kom hingað svo siðla •suniárs. Hlutavelta K. R. Allir félag'ar og aörir, sem ætla rað gefa muni á hlutaveltuna, eru beönir aö koma þeim í K. R.-hús- ið í kveld og á morgun. Hluta- veltunefndin er beöin aö mæta á -fúndi í K. R.-húsinu i kveld kl. m- Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: kr. 1,50 frá ónefnd- :iim. 10 kr. frá (i. P. Áheit á Elliheimilið, aíh. Vísi: 5 kr. Á'á S. J. Málverkð' ig grapliiksýniog Eggerts Guðmundssonar. —O— Hr. Eggert Guömundsson hefir íiim þessar mundir sýningu í Good- tíemplarahúsinu á nokkrum lista- ■verkum sínum. Eggert er ungur •maöur. Hefir hann undanfariö stundaö nám sitt i Múnchen, og liafa kennarar hans gefiö honum góöan vitnisburö, sem efnilegúm listamanni. Verk þau, er hann nú sýnir, segja fyrif uin, að hann muni eignast dýra framtíð, á glæsilegri braut hinnar máttugu listar. Hann ,er áreiðanlega fjölþættur lista- jnaöur. fer vel meö liti, yfir rnynd- tun hans flestum hvílir vorhug- blær. Þarna sýnir hann: Olíumyndir, fitagraphi, vatnslitamyndir, rauö- (kritarteikningar, kolteikningar, ra- deringar og dúkskurö. Teikningar hans virðast mér skara fram úr á þessari sýningn, .og mun honum sem stendur láta best að gefa sig viö þeirri grein. Nókkrar oliumyndir sýnir hann frá Þingvöllum, og eru sumar þeirra íburöarrik, sérstæö lista- rverk. Menn ætti aö nota tækifæriö, aö sjá og eignast verk jiessa unga og .efnilega manns, sem bera meö sér .lífsfjör, vinnugleöi og mentun. Ásmundur Jónsson frá Skúfstöðum. Mjðlknrvsrðið og kúabú Reykjavíkurbæjar. —0—- Framli. Nákvæmar skýrslur um mjólk- ursiilumagn Iiér i Rvik eru því niiöur ekki til; væri nauösyn aö læjarstjórn léti safna slíkum skýrslum sem fyrst. Einnig skýrsl- um um smjör, rjóma og' skyr- neyslu, ]>vi slikar skýrslur eru nauösynlegar, þar eö þær gefa ) firlit yfir notkun hollustu inn- lendra fæðutegunda. En samkv. áliti fróöustu manna er talið. aö mjólkursalan til bæj- arins hafi alls veriö síöastliöið ár nær 3 miljónum lítra (nánar ca. 2,8 miljónir lítra). Ef vér teljum læg'ri skattinn 19 aura á pott, er mjólkurskatturReyk- vikinga yfir hálfa miljón krónur á ári eÖa á 5 ára hili yfir tvær og hái f miljón krónur. Þetta er gifurlegur skattur, sem á Reykvíkinga er lag'Öur, og síst aÖ fur’Öa aÖ margir kvarti undan slikum drápsklyfjum. En þó er ekki hörmungasaga Reykvíkinga um mjólkurverðið þar með nema hálfsögÖ. Hér viÖ bætist, aÖ samkv. opin- berum skýrslum, hefir rikiÖ ofÖiÖ a'Ö leggja bæn'dum til beinan styrk til búskapar og jar'Öabóta, sem nem- ur nær 600 þúsund krónum á ári. Sú upphæ'Ö nntn a'Ö miklu leyti tekin úr vasa Revkvíkinga, þvi þeir leggja langdrýgstan skerfinn i rikis- íéhirsluna. Með öörum orÖum : Reykviking- ar ver'Öa að leggja bændum til mörg hundruð þúsund króna styrk árlega, fyrir að fá hjá þeim mjólk og a'ðr- ar búsafurðir fyrir langtúm hærra ver'ð. cn þeir geta selt öðrum sömu vöru. Það litur þvi helst svo út, sem hinir óvopnuðu samvinnuhringmenn nútímans séu síst ófengsælli en hin- ir vopnuðu ræningjar fvrri tíma, en standi þeim það framar að hyggind- um og shmgni, að þeir neyða vesa- linga þá, sem ræna á, til þess að veita sér styrki háa og stór meðlög, fyrir að fá að féfletta þá sem geipi- legast. Og enn er hörmungasaga Reyk- víkinga í mjólkurkaupum ekki full- sögð með þessu. Ofan á þctta alt bætast ein ókjör- in enn, og þau hvað herfilegust. Það er ekki einu sinni svo, að þrátt fyrir þetta óskapa verð á mjólkinni, þrátt fyrir styrkina, sem telja má í hundruðum þúsunda, að mjólkin sé góð og óaðfinnanleg fyrsta flokks vara. Þvert á móti kvartar fjöldi hús- mæðra yfir þvi, að mjólkin sé stundum þunn og fitulítil. ef hún er látin standa, sest lítill rjónii of- an á hana. Eins þykir rjómi. sem seldur er hér. oft helst til þunnur. Auk þess er stundum jafnvel kvartað um að óhreinindi séu í tnjólkinni, dreggjar setjist á botn ílátanna og henni hætti við að súrna mjög fljótt. Með öðrum, þrátt fyrir geipiverð, þrátt fyrir háa styrki og verðlaun, er engin trygging fyrir því, að mjóíkin sé góð og hrein, og það opinbera er ekki einu sinni að ómaka sig á, þvi, að láta rannsáka þetta gaumgæfilega og að staðaldri. Þetta hörmungarástand Reykvík- inga um mjólkurverð og mjólkur- gæði tel eg óþolandi með öllu, og álit alveg óhjákvæmilegt, að fá því komið í betra horf. Skiíting mjólkurskattsins. Hvernig skiftist nú þessi voða- legi mjólkurskattur ? Er honum rétt- látlega skift niður, svo að þeir, sem besta hafa aðstöðuna, fái að bera _______VlSIR __________ Nýkomið: Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Rauðrófur, Purrur, Selleri, Græskur (lil sullu), Laukur, Kartöflur (Akraness), do. erlendar, kilói'ð 30 aura. Dilkakjöt, ódýrt, og llestar ’ aðrar vörur 10% undir almennu vcrði. Fíllinn, Laugaveg 70. Sími 1551. Nýkomið: Barinn riklingur kr. 1.10 Ví> kg. Skagakarlöflur, 15 aura x/<> kg. Gulrófur, 12 aura /2 kg. Jóhannes Jóhannsson, Spitalastig 2. Sími 1131. sinn hluta af byrðinni og hinutn. sem erfiðást eiga og minstan hafa máttinn, verði ekki ofþyngt? í stuttu rnáli sagt. getur varla ranglátari slcatt. Einhleypir menn og barnlaust fóllc slcppa að mestu, fjölskyldu- menn, sem eiga mörg börn og ung, verða lang harðast úti. Efnalaus f jölskyldumaður með konu og 6—7 börn, verður að greiða þennan skatt margfaldan. Það má því telja skatt þennan beinan barna- og ungbarnaskatt, því hann kemur langharðast niður á þeim mæðrum og feðrum, sem eru að leggja fram alla krafta sína til að ala upp hrausta og heilsugóða kynslóð Reykvíkinga fyrir framtíðina. En voöalegast tjón gerir ])essi hái mjólkurskattur fátækasta fólk- inu, þvi hann hindrar gersamlega að það geti keypt nokkra nýmjólk handa börnum sínum, hversu nauð- synlegt sem þeim er að fá hana. Þau verða því i uppvexti sinum að fara á mis við alla nýmjólkur- drykkju og þar með líka á mis við þá hreysti og heilbrigði. sem slikur drykkur má besta veita. Það g:etur vart þungbærari b.ugsun en þá, að móðirin geti ekki vegna fátæktar veitt barni sínu, sem hún ann sem lífinu í brjósti sér, þann drykk og þá nær- ingu, sem hún veit að |)ví og heilsu þess er íyrir bestu og sem læknar og allur almenningur telur því lifs- nauðsyn að íá. En svo lengi sem þessi voða- legi mjólkurskattur hvílir á Reyk- víkingum, verða það forlög fátæk- ústu mæðránna, aö horfa á börn síu fara á mis við þá nýmjólkur- neyslu, sem þeim er nauðsjnileg og þann þroska og heilbrigði, sem þær annars ættu að geta skapað ]>eim. Niöurl. Örn eineygði. Tilkynning. Frá og með deginum í dag höfum vi'ð lækkað verð á öll- um skófatnaði okkar i samræmi við nýjasta markaðsverð. — Afar mikið af nýjum sýnishornum og ýmsar eldri tegundir, seljast þessa clagana með mjög miklum afslætti. Nýjar birgð- ir af skóm koma nú mcð liverri ferð. Skóverslun B. Stefánssonar, Laugaveg' 22A. — Sími 628. Niðnrsaðntíminn er aö koma! Munið að WECK-niðursuðuglösin hafa reynst besl. — Fleiri stærðir en áður fyrirliggjandi í Demukápup, allra nýjasla og fínasta Parísar- og Wienartíska. Verðið mjög' lágt. Verslnn Rristínar Signrðardðttnr. Sími 571. — Laugaveg 20A. Die Flutninga- gelben Ullstein-Biieber iifqaló Töluvert af þessum ódýru lllaului og skemtilegu þýsku bók- um kom í gær. Verð kr. 15%—25% afsláttur af öllum .35 hver bók. — ti-MIRIEbi Austurstræli 1. Sími 906. tr-jsa KODAK & AGFA FILMUR. Alt sem þarf til framköll- unar og kopieriugar, svo sem dagsljóspappír, fram- kallari, fixerbað, kopi- rammar, skálar o.fl. fæst í Langavegs Apoteki. lömpum og ljósakrónum. Straujárn frá kr. 10.00. Vasaljós frá kr. 1.25. Raftækjaverslun Jón Úlafsson & Áberg, Hverfisgötu 61. Simi 1553. Þér gerið best kanp á útsölunni i Skógafoss á Langaveg 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.