Vísir - 13.09.1930, Blaðsíða 2

Vísir - 13.09.1930, Blaðsíða 2
VÍSIR Mýttl Nýttl er nafnið á framtíðar þvottaefni ísienskra húsmæðra. Husmæður. Þegar þér hafið reynt þetta ágæta þvottaefni og sannfærst um gæði þess, biðjið þér kaupmann yðar aldrei um annað. Carr & Co» kex og kekur. | Umboðsmenn: M Þðrður Sveinsson & Co. 8 nnnnnnmnuuuMnnunuKUKMMMK London (UP). 12. sept FB. Costes á hringferð. New York: Flugmennirnir Costes og Bellonte leggja af staö á mánudaginn í flugferSalag um Bandaríkin. Ætla þeir aS hafa viSdvöl í öllum helstu borgum rikjanna. RáSgert er, að þeir verði 35 daga á flugferðalagi þessu. Frá alþjóðaþinginu. Genf: Þing Þjóðbandalagsins hefir samþykt ályktun þess efnis, a'ð kalla heim þrjú hundruð her- menn úr herjum Bandamanna, sem gegnt hafa varðskyldum við jám- brautirnar í Saardalnum. Er hér um að ræða seinasta herlið Banda- manna, er sent var til aS gegna varðskyldum í löndum andstæð- inganna í heimsstyrjöldinni. Von Blokland, utanríkismála- ráðherra Hollands, hefir haldið ræöu og tjáir sig hlyntan sambandi á me'Sal Evrópuríkjanna, aS því tilskildu aS samvinnan fari fram innan vébanda ÞjóSbandalagsins. London (UP), 13. sept. FB. Þingkosningar í Þýskalandi. Berlín : Kosningar til ríkisþings- ins fara fram á morgun (sunnu- dag). Sex hundruS listar eru fram komnir og eru á þeim nöfn 7000 karlmanna og á sjöunda hundraS kvenna. Áhugi er mikill fyrir kosningunni. Sumir, sem kunnir eru þýskum stjórnmálum, spá því, aS þátttakan í kosningunum verSi alt aS 90%. Kosningabaráttan hefir veriS háS af langtum meira kappi en vana- lega og sumstaSar hefir lent í skærum. Fimm menn hafa beSi'S bana í kosningaóeirSum, eitt hundraS og fimmtíu meiSst og ná- lega eitt þúsund veriS handteknir. ASaldeilumáliS í kosningunum eru tillögur stjórnarinnar til þess aS jafna tekjuhalla fjárlaganna en á þær neitaSi þingiS aS fallast meS þeim árangri aS þingiS var leyst upp og gengiS til nýrra kosninga. Frá Englandi. London: Nefnd manna, sem Shinwell, námumálaráSherra, er höfuS maSur fyrir, fer í heimsókn til skandinavisku landanna á laug- ardag. í nefndinni eru námaeig- endur og kolaútflytjendur. Fara þeir til Noregs, Danmerkur og SvíþjóSar í þeim tilgangi aS at- buga hvort hægt muni aS auka út- fiutninga frá Englandi til þessara landa. Skandinavisku löndin voru áSur fyrr meS bestu koIaviSskifta- löndum Bretlands, en kaupa nú meiri hluta kola í Póllandi og Þýskalandi. Nefndarmennirnir ráS- gera aS verSa tíu daga í ferSa- laginu. Drelfistefnan og hnignun Austfjarða. I. Mönnum er gjarnt til aS kenna þaS sérstökum ódugnaSi AustfirS- inga hvernig atvinnulífi þeirra er komiS. Hitt er sannara, aS niSur- níSslan stafar af hinni skaSlegu dreifingarstefnu, sem þar hefir herjaS, og á ríkisvaldiS þar stærst- an þáttinn. AuSvitaS hafa Aust- firSir veriS innbyrSis sundurþykk- ir, en nú eru þeir ekkert sjálf- stjórnandi ríki í ríkinu, svo aS þaS hlaut aS hvíla á ríkisvaldinu, þingi og stjórn aS koma í veg fyrir deil- urnar, sem lika mestmegnis stóSu um þau gæSi sem ríkiS úthlutar. Þegar ríkisvaldiS hafSi gert SeySisfjörS aS aSalkaupstaS eystra, þá var þaS látiS gott heita. En jafnskjótt og fariS var aS hringla cg breyta stefnu, þá reis togstreit- an upp í almætti sínu, og þá hófst dreifingin og upplausnin fyrir al- vöru. Dreifingarandinn stendur hér á landi á gömlum merg, og eru ís- lendingar þó ekki tiltakanlega ein- rænir og ófélagslyndir. — Þegar Reykjavik fór aS færast í aukana eftir aldamótin, heyrSust oft radd- ir um aS þaS bæri' aS dreifa opin- berum stofnunum sem mest út um landiS. Reykjavík ætti ekki aS sitja ein aS þeim öllum! — Menn héldu aS þaS væri eingöngu gert fyrir Reykjavík aS safna þar sam- an helstu stofnunumi ríkisins. En nú sjá menn, aS meS þessu móti hefír öll þjó'ðin margfalt meira gagn af þeim heldur en ef þær væru sín í hverri áttinni. Smátt og smátt eru menn aS læra aS skilja, aS sameining og samþétting þjóSarinnar og skipu- lögun allra hlunninda hennar er einkenni og nauSsyn hins nýja landnáms, eins vissulega eins og dreifingin var einkenni gamla landnámsins og nauSsynleg vegna þess aS leitaS var þá aS hinum dreifSu náttúrugæSum. Borgir og (bæir eru kjarni nýja landnámsins, eins vissulega eins og sveitirnar voru eitt og alt í hinu forna. ViS erum nú á mótum tveggja menningartíma. Hugsun flestra er bundin viS þaS gamla en hlutirnir gerast í hinu nýja. —- Samþétting þjóSarinnar hefir þó sín takmörk. Langsamlega ódýrast væri fyrir hana aS búa öll t. d. í Reykjavík og upplandi hennar. En viS viljum ekki gefa upp neinn af hinum landshlutunuml, viS viljum hafa landnám í þeim öllum, og kjarni þess landnáms verSur aS vera dálítil höfuSborg þar sem safnaS er saman helstu stofnunum og menningartækjurm landshlut- ans. Þetta er ófrávíkjanlegt skilyrSi, ef landnámiS á aS heppnast. Plöf- uSstaSarlaus landshluti er ekki annaS en útkjálki, sem verSur a'S búa viS gamla og útelta lifnaSar- hætti, sem áSur voru góSir og gildir, en standast nú hvergi sam- kepni viS hina nýrri. Alt hiS fjör- uga og framgjarna fólk flýr slika staSi, og atvinnulífiS smátrénast upi>. FjórSungaskiftingin hér á landi er gömul og hefir haldist af því aS hún er aS mörgu leyti eSlileg. ÞaS var þá heldur ekki nein til- viljun aS gömlu aSalkaupstaSirn- ir urSu fjórir, hver höfuSstaSur í sínum landsfjór'ðungi. Enginn efi cr á því ab' þessir lcaupstaSir hafa hver uni sig orSiS lyftistöng fyrir fjórðung sinn, ])ótt þess hafi minst orSiS vart á Austurlandi vegna þess aS SeySisfjörSur fékk ekki aS njóta sín nema skamma stund. Vegna þess aö Austurland hefir orSiS svo hrapallega dreifingar- stefnunni aS bráS, miun þess verSa getiS í hinni nýju menningarsögu vorri, sem dæmi um vítin sem ber aS varast. Þeir, sem álíta hina uppvaxandi bæi einskonar sjúkleg æxli á þjóSarlíkamanumi, eiga áuSvitaS erfitt meS aS átta sig á því aS þeir skuli vera kjarni hinnar uppvax- andi þjóSar. Er þetta er nú samt sannleikurinn. Og mikiS veltur á því hvaS fljótir menn verSa aS átta sig á því aS þjóSin á bókstaflega líí sitt undir þeim og verður því aS leggja aSalræktina viS þá og atvinnulíf þeirra ef alt á aS fara vel. Þar og einungis þar á út- þensla atvinnuveganna aS fara fram en ekki í sveitunum nú sem stendur. Kotbúskapurinn í dreif- býlinu er liöinn tími. Komandi landbúnaSur á aS grundvallast á þörfum heildarinnar, annars hang- ir hann í lausu lofti eSa verSur liyrSi á þjóöarbúinu. Bæirnir eru máttarstólpar komandi tima í einu og öSru og þaSan á landi'S aS nemast á ný. — Enginn flokkur í landinu virSist skilja þennan sannleika enn, og þó þvingar nauS- synin fram ýmsar framkvæmdir í réttum anda, svo sem síldarverk- smiSjurnar. ÞaS sem liggur fyrir er nú einmitt það aS fara aS hugsa fyrir hagkvæmari nýtingu á því, semj sjórinn gefur af sér. Til þess á nú aS beita öllum kröftum þjóS- arinnar. Á því græSir líka land- búnaðurinn mest óljeinlínis. H. „Skýrsla um störf Landssímans áriS 1929“ e> nýlega komin út. — „Á árinu voru lagSar landssímalínur 520.4 km. aS lengd, þar af nýjar staura- raöir 418.6 km. og sæsími 2.8 km. Lengd víra samtals 1008.7 km. Ennfremur 105 km. einkalínur. AIls hefir veriS variS til nýrra símalagninga, loftskeytastöSva og annara aukninga símakerfanna kr. .375.066.55, auk 135 þús. kr. (fyr- ir SuSurlandslínuna), sem færSar hafa veriö til gjalda 1930.“ — „26 sveitabæir fengu á árinu einkasíma út frá landssímastöövunum..“ — „í Grímsey, Flatey á Skjálfanda og Húsavík, voru settar upp þráö- lausar talstöSvar (ca. 20.000 kr.), en loftskeytastöövarnar á Kirkju- bæjarklaustri og Fagurhólsmýri lagöar niöur.“ — „í lok ársins 1929 var lengd símalínanna (stauraraöir) 3690.5 km., þar af sæsímar 108.7 km. og jarSsímar 25.87 km., en lengd víra alls 10747 km.“ — „Á árinu bættust viö 48 stöSvar, þar af 5 línueftirlitsstööv- ar °g 3 loftskeytastöövar.“ — í árslok 1929 voru opnar 308 lands- símastöSvar, þar af 5 loftskeyta- stöSvar, til afnota fyrir almenn- ing. Auk þess 33 línueftirlitsstöSv- ar. — Tekjur landssímans 1929 uröu alls kr. 1.786.688.44 (1928: 1.656.259.21), en gjöldin kr. 1.245.728.21 (1928: 1.170.361.63). Ilafa tekjurnar hækkaS um 7.9% og gjöldin um 6.4%. — Tekjur bæjarsímans í Reykjavík voru kr. 327.215.25, „en auk þess voru lagSar í endurnýjunarsjóS kr. 24.612.70.“ Kristin fræði. •—o— Bók handa fermingar- börnum. Eftir Friðrik Hall- grímsson. Reykjavík. Bóka- verslun Sigfúsar Eymunds- sonar. Félagsprentsmiðjan 1930. Titill bókarinnar segir til um efni hennar. Höfundurinn, sira FriSrik Hallgrímsson, hefir ritaS formála fyrir bókinni og birtist bann hér í heild sinni. Fer vel á því, aS vakin sé athygli á bókinni með oröum höfundarins sjálfs, en síSar veröur væntanlega tækifæri til aS meta, hversu honum hefir tekist verkiS: „Um 32 ára skeiö hefi eg (þ. e. sr. Fr. H.) fengist viS aS veita börnum og unglingum tilsögn x kristnum fræSum, og hefir þaS veriS mér hugljúft starf. Lengi hefir mig langaS til aS semja bók tii leiðbeiningar viS kristindóms- fræSslu unglinga; en fram aS þessu hefir mig brostið áræSi til j þess, vegna þess aS mér hefir altaf verið ljóst hvílíkt vandaverk þaS er; og þegar eg hefi nú loks ráS- ist i þaS, þá er þaS fyrir tilmæli allmargra embættisbræSra minna, bæöi hér á landi og i Vesturheimi. Bókin er samin meS það í huga, aS hún eigi aS vera leiSbeining fyrir kennara og nemendur til aS tala saman um sannindi kristinnar trúar. Utanbókar ætti að læra ritningargreinarnar allar,eða flest- ar þeirra, til þess að betur festist i minni dýrmæt trúarsannindi og hollar lífsreglur. En auk þess er víða vísaö til frásagna í nýja testamentinu, og ættu því nemend- ur aS hafa það hjá sér og fletta upp í því; fyrir þaS kynnást þeir nýja testamentinu betur og læra aö nota það sér til fræöslu og uppbyggingar. Auk þess er allvíða í hornklofum vísaS til ritningar- staöa, sem unglingar geta tæplega haft not án leiSbeiningar; þá staSi getur kennarinn, ef honum sýnist, lesiS og útskýrt fyrir nemendun- urrt. VíSa hefi eg bent á vers eöa sálma í því skyni, að kennarinn lesi þá meS nemendunum, leiSbeini þeim til aS skilja þá, og láti læra utanbókar eitthvaS af þeim, eftir þvi sem ástæöur leyfa; fyrir það ættu unglingar aS kynnast betur sálmabókinni og njóta betur þeirra andlegix fjársjóSa, sem hún hefir aS geyma. Hjá guSfræSilegum orðum og orStækjum hefi eg sneitt eftir megni, og yfir höfuð aS tala gert mér far um aö haga efnisvali og meðferS efnisins þannig, aS þaö sé sem best viö hæfi unglinga, og hvetji jafnframt til sjálfstæðrar Ódýpi Basapinn (bak við Klöpp). Nýkoniið mikið af kexi og kökum, tvíbökur, hollenskar í pökkum o. m. fl. umhugsunar urn þau efni, sem um ræSir. Nokkrum vinum mínum, sem bafa fariS yfir handritiS og gefiö mér margar góðar bendingar, karm eg bestu þakkir fyrir góövild þeirra og hjálp. Ekki dylst mér það, aS þessi litla bók er ófullkomin; en eg hefi vandaS til hennar eins og eg haföi best vit á. Og eg læt hana frá mér fara meS þeirri bæn til guös, aS hún megi stuSla aS því, aS gera íslenskum börnum ljúfara og hjartfólgnara þýSingarmesta nám- iS, og glæöa hjá þeirn einlæga trú og kærleika til fööurins himneska og frelsarans Jesú Krists." Frá EllibeimilinD. —o--- Eftir helgina veröur fariS aS flytja gamla fólkiS frá Grund í nýja Elliheimilið og jafnframt taka viS öðru gömlu fólki, sem hefir beöiS um aS komast þangaS fyrir mánaSamótin. Margar umsóknir eru komnar, en enn fleiri ráSagerðir og fyrir- spurnir lxæöi frá ungum og görnl- um urn húsnæSi. BæSi vegna fjárhags heimilis- ins og húsnæSiseklunnar í bænum veröa engin herbergi nýja hússins látin standa auö fram á vetur. Er því áríðandi aS gamalt fólk, sem er aS hugsa um aS flytjast þangaö í haust, fari nú tafarlaust aS af- ráSa þaö viS aSstandendur sína, hvort sem þeir aöstandendur eru einstaklingar eSa bæjarfélag Reykjavíkur, Hafnarfjarðar eða önnur. Umsóknirnar þurfa aS koma í næstu viku til ráðsmanns heimilis- ins, Haralds SigurSssonar, sem er mestallan daginn í nýja heimilinu. UmsóknareySublöS má fá þar eSa hjá einhverjum úr stjórnarnefnd heimilisins. Eftir þann 20. þ. m. verSur fariS aS gefa þeim öörum fullnaðarsvör, sem pantaö hafa herbergi til leigu í húsinu, og úr því er alveg óvíst um hvaS unt veröur aS bæta viS mörgu gömlu fólki, því aS enda þótt eigi sé unt aS leigja fjölskyld- um, sem eldhús þurfa, húsnæSi, eru hinir nógu margir til aS fyllá húsiS, sem vilja leigja herbergi og kaupa fæöi. Gömhx fólki og aðstandendum þess er velkomiS aS skoSa húsiS á morgun fi*á kl. 1—5 síðd. og geta þá fengiS umsóknareyðublöö um leiS, ef óskaS er. En sem sagt: LátiS ekki drag- ast úr þessu aS senda umsóknir, þér sem eruS aS hugsa um aS sækja uni dvalarvist á Elliheim- ilinu í haust. S. Á. Gíslason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.