Vísir - 05.06.1930, Blaðsíða 1

Vísir - 05.06.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON Sími: 1600. . Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 20. ár. Fimtudaginn 5. júní 1930 152. tbl. » BÍLLINN" bliastöð, - Sími 1954. Gamla Bió Stórkostlegur kvikmyndasjónleikur í 12 þáttum, Aðalldutverkin leika: Dolores del Rio, — Carl Dane — Ralph Forbes — Tully Marshall. Besta mytul, sem sfctí hefir veriS lengi. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín elsku- leg, Þorgerður Jónasdóttir, andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 71, þann 5. júní 1930. F. h. aðstandenda. Eiríkur Eiríkison. öllum þeim, er auðsýndu okkur hjálp og hluttekningu við andlát og jarðarför Jóns Guðmundssonar, óðinsgötu 17 R, þökkum við hjartanlega og biðjum guð að launa. Aðstandendur. Hér með tilkynnist, að amma okkar og móðursystir, ekkj- an Guðríður Pétursdóttir, andaðist 4. þ. m. á Hverfisgötu 83. Klara Vémundardóttir. Skarphéðinn Vémundarson. Sigrún Árnadóttir. Kápueffii ■ blá svört og mlslit. Sig. Guðmundsson, Þlngholtsstrœtl 1* Nankingsiot N t K 0 M -I Ð Overalls. Jakka« Vopuhúsið. Lækningastoia mín í Pósthússtræti 7 (4. hæð), er opin kl. 10—11 og 5V2—7. Kapl Jónsson, iæknir Sérgrein: Gigtlækningar (ljós, nudd, sjukraleikfimi, diathermi og annað rafmagn). — Sími: 1066 og heima 2020. VÍTASUNNDHATTAR entugustn kaupin gerið þér I attaverslnn Majn Olafsson. Barnahöfuðföt, mest úrval í bænum, sanngjarnt verð. — Kvenhattar frá 7.50. --- Tennisbúningur 24.00. Silkisokkar, þeir bestu sem til eru. Hattavefilun. Kolasundi 1. æ Skemtiskipið eign Anchor Line, Glasgow, fer frá Reykjavík 5. júlí n. k., beina leið til Glasgow, kemur þangað 7. júli. Nokkurir farþegar geta fengið far. Fargjaldið og matur kostar £10.10.0. — Farseðla selur Geir H. Zoéga Austurstræti 4. Sími: 1964. Skpifstoia mín er flutt í Austurstræti 14, beint á móti Landsbankanum. Jön Bjunason* Gamla Bíð mánudaffinn 9. iúní Kl. 3 e. h. Alþyðuhljömleikar GELLIN og BORGSTRÖM Hawaiiangítarleikarinn Umberto Romanoliy uðsloöar. . Aðgöngumiðar 2»0O og 2,60 í Hljóðfæra- húsinu og Bókaverslun ísafoldar. K. B.'hnsinu mánudaginn 9. júní Kl. 7,30 og 11 siðd. ásamt Mjomsveit Overgaard frá Hótel íslandi. — Öll sætl tölusett — 2,50 og 3.00 í Hljóðfæra- húsinu og Bókaverslun Isafoldar. Allar pantanir eru menn beðnir að sækja í dag; leyf- um okkur annars að selja öðrum. Nýja Bíó 5000 dala þðkann. BrátSskemtilegur Cowboy- sjónleikur í 7 þáttum, þar sem hinn óviðjafnanlegi Ken Maynard og undrahesturinn Tarzan eru „aöalpersónurn- ar. Aukamynd: FOX FRÉTTABLAÐ. (Ýms fróöleikur). Ódýrt I Strausykur, 25 au.y2 kg. Molasykur, 32 au. y2 kg. Hveiti (Alexandra) 25 au. y2 kg. Kartöflumjöl, 30 au. % kg. Haframjöl, 25 au. y2 kg. Sultutau, 85 au. glasið. Smjörlíki, 85 au. y2 kg. Kaffipakkinn á kr. 1.05. Kryddvörur allar seldar ódýrt, Ávextir nýir og niðursoðnir. - 1 kg. dós frá 1.65. Vi kg. dós frá 0.95. Athugið þetta lága yerð, sem gildir að eins við staðgreiðslu. Verslon Fr. Stelnssonar Sími 1295. Grettisgötu 57. Hótel Borg. Þeir, sem óska eftir að leigja út einstök lierbergi eða heilar íbúðir, meðan á hátíðaliöldun- um stendur í surnar, ættu að gefa sig fram við okkur sem fyrst. — Nánari upplýsingar á skrifstofunni. VlSlS'K&FFIB nerlr «lla glata. KT.B.S. bílar eru bestir. Nýir 5 og 7 manna drossíuvagnar á- valt til leigu, í lengri og skemmri ferðir. Lipur og sanngjörn viðskifti. Nýja lilfrelíastöíln Kolasundi. Sími 1216 (tvær línur). Aarbretti á Nýja Ford og Buick 1926. “ Tækifærisverð í nokkra daga. Haralðnr Svelnbjarnarson Hafnarstræti 19. Simi 1909.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.