Vísir - 08.11.1923, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1923, Blaðsíða 1
13. ir. Fimtadaginn 8. nóvember 1923. 223. tbl. GAMLA BÍÓ Vðlnndarhús hjónahandsins Sjónleikur i 7 þáttum. Agnes Ayres Theodore Roberts ASalhlbtverkin leika Milton Sill Seramí Patrick. Allir góðkunnir og viðurkendir 1 Élokks leikarar # * B Hér með tilkynnist vinum og vajndamí'nnum, að konan mín elskuleg, Jóna Ágástína Ásmundsdóttir, andaðist á Landakots- spítala aðfaranótt 8. nóvember. — Jarðarförin ákveðin síðar. I ' Magnús Jónsson, öldugötu 4. Jarðarför Tómasar Jóhannssonar, bókbindara, fer fram 9. ]». m. og hefst með húskveðju á Hverfisgötu 69 kl. 1 e. h. Bræður og stjúpfaðir. OorTnanía^ keldur kveldskemtun laugardaginn 10. þ. m. kl. 9 stundvíslega í Mnó. — Leiknir verða tveir gamanleikir á þýsku af Þjóðverjum og íslendingum, suugnar gamanvísur á þýsku 0. fl. DANSLEIKUR Á EFTIR. Aðgöngumiðar fyrir félaga og gesti þeirra á föstudag og laug- ærdag í bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar. b;ín|ýja bíó 1 í jarðlífsfjötrum SJÓNLEIKUR í b pÁTTUM. Kvilanyjad þessi er tekin citir hinni frægu skáldsögu: BASIL KINGS „EAKTHBOUN D“ Þessa ,mynd ættu allir að sjá sem geta. Böxn fá ekki aðgang. — Sýning klukkan 9. I Jörð til sölu austanfjaíls, laus til ábúðar i næstu fardögum. Hæg beitarjörð, vel hýst, i fjjóðbraut. Fæst jafnvel í skiftum fyrir vandað steinhús i Reykjavík eða grasbýli i grend við bæinn, Tilfcoð nierkt J Ö R Ð sendist afgreiðlu Visis fyrir 15, þ. m. nning. Námsskeið í útsögun. ♦ Heimilisiðnaðarfélag íslands heíir ákvebið að koma á íót nánis- skeiði í útsögun fyrir pilta og stúlkur á aldrmuin 12—iú ára. Náms- skeiðið byrjar í næstu viku ug' stendur yfir 4- 5 vikur. — Á^kriftar- ligti fyrir þá, sem vilja sinna þessu liggur frammi í Bókaverslun ísafoldar og verða þar gefnar nánarí upplýsingar. — Kenslugjald er 4 kr. fyrir allan tímami. Reykjavík 5. nóvember 1943. Stjórn Heimilisíðnaðarfélagsins. Hlutavel tu afar stóra og fjölbreytta heldur Saníverjinn í Hafnaifirði næsíkoni- andi föstudag 9. þ. m. kl. 6 í Goodtemplarahúsinu. — Þar verða margir góðir og eigulegir rnunir,. svo sem: — Legubekkur, 85 kr. virði, frá húsgagnaversl. Ágústs Jónsonar, Reykjavík, raikið af kol- um, olíu og kjöti, 2 ágæt karfmanns alfataefni, enntrernur stólar, skótau, skósólningar, rafmagnslampar og margt fleira, og síðast en ekki síst EWGp N Ú L L. Enn er gjöfum veitt móttaka í K. F. U. M. í Hafnarfirði og í Reýkjavík á Bifreiðastöð H.F.,Lækjartorgi 2, sími 78. Virðingy rfylst STJÓRN SAMVERJANS í Hafnarfírði. Eg imdirritaður opnaði rákarastofu í dag, í Bankastræti 12. yirðuigarfylst Eyjólfur Jóhannsson. fiúð til leigu á góðum stað í aaiðfceaaum. Sanngjörn ieiga. Upplýsingar í síma 604. G.s. Island ter til útianda langardag 10. névember kl. 8 árdegls (kem- nr vi® í Halnarfirði). « Farþegar sæki farseðla á morgnn (föstudag). C. Zimsen. p A. V. Tuliains Vátryggingarskrifstofa g !©Emiskipafélagshúsinu 2. liæð.Ql m m Brunatryggmgar: jöj m NORDISK og BALTICA. Ö Líftryggingar : THULE. K. F. U. ffi A-D fundur i kvfiid kl. 8ljt. Ailir ungir menn velkömnir. Áreiðanleg félög.. Hvergi betri kjör. ^ ÍiBiKð í: næsta hefti IÐUNNAR skrifa ýmsir bestu rithöfundar vorir, t =4 | d. Sigurður Nordal, Á'gúst H. j Bjaniason og (ýuðm. Fiiiiibogason, ! Pantið hana í síma 877. Afgr. Bergstaðastr. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.