Vísir - 19.10.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 19.10.1919, Blaðsíða 4
V I S I R Hranst og vönduð stúlka óskast til inniverka og að gæta 8 mánaðar gamals barns. Agæt kjör. Jókanna Olafsson. Hellusundi 3. Saitpétur tæst hjá HristínuJ. Hagbarð. Yeski tapaðist. A. v. á. Léreft blegað og óblegað stórt úrval. Verð frá kr. 1,20 pr. mtr. MarteinnEinarsson & CO. ,,Botnia“ fór héSan í morgun kl. io, áleiö- is til Khafnar. Meöal farþegavoru: Th. Thorsteinsson kaupm., Jón Jóhannsson, skipstjóri, Þorkell Þorkelsson, forstööum. löggilding- arskrifstofunnar og kona hans, Geir verkfr. Zoega og kona hans, Irigvar kaupm. Ólafsson og ung- frú Ásta Zoega, unnusta hans, Sig- uröur Flygenring trésmiöur, Hall- dór Einarsson, bifreiöarstjóri, Ax- el kaupm. Ketilsson og kona hans, Þorvaldur Árnason, stúdent frá ísafirði, og nokkrir dönsku kvik- myridaleikendurnir, — alls um 50 manns. Botnia fór lilaöin af ull, lýsi o. fl. Háskólafyrirlestrar fyrir almenning, fara nú að byrja. Prófessor Ágúst H. Bjarna- son heldur áfram fyrirlestrum sín- um um persónuleik, persónuskifti og skapgerð manrisins, — á mið- vikudögum kl. 6—7. — Prófessor Guðm. Finnbogason flytur fyrir- lestra fyrir almenning á þriðju- dögum kl. 7—8, um skipulag vinn- unnar. Hjúskapur. 17. þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Hansína Á. Jó- hannsdóttir og Jón Stefánsson á Eyrarbakka. Gjafir til konunnar, sem brendi sig, frá N. N. kr. 15,00 og frá N. N. kr. 7,00. Gnðmondar Asbjörnsion Langav. 1. Sími 665. Laudsins besta árval af rammalistum. Myndir innrammaðar fiiótt 0« vel.^Hvergi eins ódýrt.^ Biðií eitir pianoum Irét A. Obenhaupt. Plush í kvenkapur _ _ Jolis. Hansens Enke. ) Stúlka vön húsverkum óskast, Laura Nielsen. Upplýsingar í báðinni Austurstræti lj F orsætisráðherrann haföi ætlað sér utan á Botníu í dag, en hvarf þó — eða hallað- ist — frá því. Skjöldur kom úr Borgarnesi síðdegis í gær, með póst að norðan og vest- an. Gísli Sveinsson, sýslumaður, var kjörinn gagn- sóknarlaust. Það er flugufregn, sem hér barst um bæinn í gær- morgun, að Lárus Helgason byði sig fram á móti honum. ólafur V. Davíðsson, kaupm. í Hafnarfirði, býður sig fram í Gullbringu- og Kjósarsýslu, og enrifremur Þórður Thoroddsen læknir, en Þorsteinn Gíslason frá Meiðastöðum, verður ekki í kjöri. íslensk ástaljóð fást nú í chagrin-bandi og kosta kr. 8,50. Fáar bækur seljafet nú betur en þetta kvæðasafn. Tapaðar kiodnr. L a m b, mark: heilrifað hægra og biti a., sneitt framan vinstra og biti a. L a m b, hvitkollóttur gelding- ur kalineyrður, mark líkast heilr. h., háltaf af aptan vinstra. Bæði lömbin tjörguð gí brúsk og hnakka. Finnandi beðinn að afhenda sláturhúsinu lömbin gegn ómaks- launum. I"™ 'f Veski, merkt Gísli Hansson, tap- aðist 13. þ. m. Skilist gegn fundar- launum á afgr. Vísis. (499 Bátur fundinn. Uppl. á Bakka- stíg 7- (500 r LBIQA 1 Píanó óskast til leigu frá þess- um tíma til vors. Uppl. í síma 465. * (490 Stúlka, laghent og greinagöð, getur fengið vist nú þegar. Fram- tíðarstarfi. A. v. á. (4^3 Stúlku vantar mig nú þegar. Á- gústa Andersen, Aðalstræti 16. (433 Duglegur og vanur sjómaður óskar eftir skiprúmi á millilanda- skipi. A. v. á. (491 Stúlka óskast til Reyðarfjarðar. Verður að fara með ,,Sterling“ næst. Hátt kaup. A. v. á. (492 Góð stúlka óskast á fáment heimili. Uppl. í Bröttugötu 6. (493 Stúlka óskast til inniverka fram að nýári. Ólafía Einarsdóttir, Hofi. (494 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Laugaveg 82. (495 Stúlka óskast í vetrarvist til Keflavíkur. Uppl. Nýlendugötu 9B (niðri). (496 S;túlka óskást í vetrarvist á barnlaust heimili nálægt Reykja- vík. Mætti vera með 3—4 ára barn. Uppl. Laugaveg 17 (uppi), kl. 4 —6. (497 uot nreinsuð og pressuð a Bald- Lítið notuð eldavél óskast til kaups. Steingrimur Guðmundsson, Amtmannsstig 4. (479 Svefnherbergishúsgögn úr satíni til sölu. Til sýnis milli 5 og 6. A. v. á. (481 Landafræði Bjarna Sæmunds- sonar óskast til kaups á Lauga- veg 54 B. (501 Hengilampi, olíuvél o g yfir- frakki til sölu mjög ódýrt á Grett- isgötu 2 (niðri). (502 Til sölu:' Nýleg og ódýr karl- mannsföt á Skólavörðustíg 17 A (uppi). (503 Til sölu stofuborð. Ingólfsstr. 21. (504 Ágætt rúmstæði til sölu. A. v. á- (5°S Kaffi og kökur fást keyptar a Vesturgötu 17 (uppi). (5°^ Barnakerra i ágætu standi sölu á Baldursgötu 1 (uppi). (5°7_ Óskað er eftir 150 kg. af lairiha_ hey. A. v. á. (5°^ 50 kr. fær sá, sem getur útvegaÖ sæmilega gott herbergi, með sj‘'' inngangi, helst í Austurbænuni- A. v.jl________________________ F élagsprentsmið j an

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.