Vísir - 05.09.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 05.09.1919, Blaðsíða 2
VÍSIR hafa fyrirliggjandi: Hjálpræðisberíun. W rV Fagnaðatsamitoma fyrir Major ,og frú Girauslund í kvöld kl, 8Va Hljóðfærasláttnr og söngnr. Rikling, Harðfisk. Allir velkomnij !! íiim ^ Regnkápor ^ OR Regnhlífar nýkomDar. Egill Jacobsen SCODSÖu yy/jmwx Simskeyti tri tréitarttarn Vlaia Khöfn 4. sept. Þýska stjórnin álítur breytingar þær, sem bandamenn krefjast aö gerðar veröi á stjomarskrá ríkis- jns algerlega ónauðsynlegar. Frá Berlin er simaö, aö Austur- T'kismenn áliti friöarskilmala þa. sem bandamenn hafi sett þeim al- gerlega eyðileggjandi fyrir landið. Þjóðþingiö hefir verið kvatt satnan á laugardaginn til þess að kjósa menn til aö undirskrifa samningana. Það hefir veriö stungið upp - þvi aö leggja alveg niöur sjóvígin viö Kaupmannahöfn. Verkfall hafnarmanna stendur ertn. Frá l’aris kemur sú fregn, aö Rúmenar ætli aö neita aö skrifa undir friöarsanmingana við Aust- urriki. Bandamenn kunna þessu illa og hafa í hyggju að slíta stjórnmála'sambandiö viö Rúmeníu. Tildur og sparaaður. „Tíminn“ er nú mjög farinn i,ö „teygja úr lopanum“ um tild- ui og sparnað j "dálkum sinum. Telur hann það „tildur eitt, aíS vera að flytja a?.ðsta dómstólinn inn i landið og að senda sendi- herra til Kaupmannahafnar, og óþarft bruðl, að ausa fé úr landssjóðnum til slíkra hluta. petta kemur nú væntaniega engum á (’tvari. „Tíminn“ mundi vafaláust haía talið það tildur cilt, að vera að krefjast viður- kenmngar á fullveldi landsins, sérstaks fána o. s. frv. eí' hanii liefði þorað að trcysta því, að meirihluti landsmanna mundi Kæin og Tólg. iallast á sþað. Fullveldisviður- kenningin hlaut vitanlega að j'-af’a töluverðan kostnað í för með sér, en þó horfði þjóðin ekki í það, og það vissi „Tím- 11 <n“, af því sem á undan var í’arið, að hún myndi ekki gera. F.n nú treyslir hann því, að þessi J’ormlega viðurkenning fiiUnægi liégómagirnd manna og að auð- v- lt muni að fá allan almenning til þess að snúast á móti því, að nokkuð verði gerf til þess að við- urkenning fullveldisins verði ncjkkurntíma annað en tildur! Sjálfstæð þ.jóð á að bera veg og vanda allan, sem sjálfstæðinu fvlgir. Sjálfstæði eða fullveldi i orði er helbert „tildur“ og verra en ekki, ef því fylgir ekki full- | komin ábyrgðartilfinning og í fullkomin ábyi-gð á allri stjórn landsins. Ábyrgðartilfinningin, svm á að vera fullveldinu sam- fara á að þroska þjóðna. Ef hún helddr áfram að „varpa allri sinni áhyggju upp á aðra“ þrátt i’yrir „fullveldið“, þá verður hún aldrei fær um að stjórna sér siálf. tslendingar kröfðust ekki við- urkenningar á fullveldi sínu af eintómum hégömaskap, heldur r egna þess, að þeir trúðu þvi, að þeir værn færari um að ráða fram úr málum sinum sjálfir og ,sjá hagsmunum sínum borgið. útávið og innávið. heldur en önnur þjóð í fjarlægu landi. Sambandsþjóðinni var fahn „stjórn utanríkismálanna", ekki vegna þess, að vér vildum ekki eða treystum oss tkki lil að ráða oss að öllu leyli sjálfir, líeldur til samkomulags; að öðrum kosti áttum vér þ,að und- ir högg að sækja að fá fullveld- ið viðurkent. En réttur vor ti! J-ess að hafa hönd í bagga með sljörn utanríkismálanna, var viðurkendur, og.þá viðurkenn- iugu verðum vér að láta sam- bandsþjóðina halda i heiðri. pess vegna þurfum vér að hafa í úlltrúa í Kaupmannahiifn. pað ú-inn tiú að virðast svo, að einu >• :< gi gilda, hvað sá fulltrúi sé kiii’aður, un svo er þó ekki. Nafnið á að bera það með sér, : að hanii sé fuillrúi í’ullvalda rík- j is, trúnaðarmaður með fullri á- j byrgð og í’ullu umboði. Ef það cr ekkcrt annað en ,.!ildur“, að hafa sendiherra í Kaupmannahöí’n, ef það er ekki nauðsynlegt, að v ér höfum þannig hönd í bagga méð stjórn ntanrikismála vorra, þá öll sjálfstæðisbarátta vor, alt frá aögum Jóns Sigurðssonar, ver- ið lilgangslaus. pað eru líka vit- anlega margfr menn i landinu, sem álíta að svo sé, og að ís- lcndingum sé það fyrir bestu, ae vai-pa allri sinni áliyggju upp á Dani um tima og eilífð. þ’að er ekki von að þeim mönn- um geti skilist það, að sendi- Iterra í Kat 1 pmannahöfn geti verið annað en „tildur“. Frá þeirra sjónarmiði getur verk- efni hans aldrei orðið annað en að segja „já og amen“ við öllu, sem danska stjórnin gerir og á- kveður um islensk mái. En af því sauðahúsi er „Tíminn“. J?að er lika skiljanlegt, að þessir sömu menn amist við þvi, að æðsta dómsvaldið verði flutt inn í landið, þvi að auðvitað hafa þeir enga trú á því, að ís- lenskur dómstóll geti jafnast á við danskan dómstól. Hér skilur það sama. En eí’ vér get- lím ekki treysl því, að dómarar vorir dæmi réttlátari dóma eft- ir íslenskum lögum en danskir dtrmarar, á hverju byggjum vér pað þá, að vér eigum hæfari menn til að stjórna landinu vel? -- Og mundi það nii ekki tölu- vert vafasamara? Og svo er sparnaðurinn — þessi „eini sáluhjálplegi“ sparn- • aður, að spara aurana en ausa ul krónunum. Hefir það þá ver- ið athugað, livað það kostar, að liafa hæstarétl í Danmörku? Einn íslenskur dómari í hæsta- rétti Dana mundi líklega þurfa að fá eins mikil laun eins og tveir dómarar eiga að í’á hér. En þai- við bætist allur kostn- aður við málaferlin, þýðingar, hærri málfærslulaun o. s. í’rv. — Og licfir það verið athugaðv i’.ver g r o ð i það gæti orðið landinu, að hafa sendiherra i Kaupmannahöfn? Jkið er ekki æfinlega sparnað- ur, að íorðast útgjöld. Á þ\á Iiíifa íslenskir bændur fengið að kenna lilfiunanlega nú fvrir skemstu. Samkvæmt kenmng- um „Tímans“ ætlaði vor vísa sijéjrn að „spara“ bændum mik- ið fé, mcð þvi að láta selja hross lyrir þá „milliliða“-íaust. Og Iwernig fór? í stað þeirra fáu jjúsunda, ,'scm spara átti, og ef tii vill hefðu runnið til innlendra inanna, þá licfir stjórnin, að á- eggjan „Tímans“, gefið útlend- um hrossaprangara tækifæri til að hafa þúsund þúsunda af ís- ienskum bændum. J’að. er von, að „Tíminn“ tali um spam- ; að. Óstjórnin, sem hami liefir í lijálpað til að halda við í land- 10-151» gefum við af allri bómullarvöru til 10, þ. m. Notiö tækifærið- Versluniu Hverfisgötu 60: óska8t keypt nú þegar eða. 1. o k t. Þarf að vera laus íbúð 1. okt. Afgr. vísar á. Einilegnr piltor getur fengiff að læra gullsmíði hjá Baldvin Björnssyni verkstæðið dpítalastíg 9. iuu undaníarin ár, hefir orðið J’ví clýr. Vitanlega kemur engum td luigar, að kalla það „tildur“, að hafa þá stjórn við völdin, en tii sparnaðar horfir það ekki. 1 I H O. O. F. 101959. 1 Bnjarfrétlir, Flugið. í gaerkveldi fór Faber flugmaður tjórar ferðir upp i loftið í flugvél rinni. í þrem ferSum hafði hann íarþega með, fyrst aðstoðarmann sinn, þá. Ólaf V. Davíðsson frá. Hafnarfirði, og loks Garðar Gísla- ron heildsala. Aöra fcröina fór hann einn, og var þá lcngst uppi, flaug oft hátt í loft upp í fögrum sveiflum. Var það oft fögur sjón, er kvöldsólin skein á vélina hátt ! lofti. Guðm. Hlíðdal, verkfræðingur, er nýkominn úr eftirlitsferð vestan frá Straumnesi. Viti sá. sem þar hefir verið i smíð- t.m í sumár, er nú fullger.ður. Austur að Stórólfshvoli l fara þeir í dag, Guðmundur læknir Guðfinnsson og mágar hans cand. Sigurður og Ólafur læknir I árussynir og Einar Stefánssoii skipstjóri á Sterling Þrír hinit sí'ðasttöldu koma aftur á sunnu- daginn, og fer Ólafur læknir heim- leiíSis á Sterling í næstu viku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.