Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JUNÍ 1977 39 ÞAÐ BERGMAL MUNHUÓMAUM ALLA EVROPU Skozki landsliðs- þjálfarínn ísiglingum staddur hérá landi UM ÞESSAR mundir er stadd- ur hér á landi á vegum Sigl- ingasambands íslands skozki landsiiðsþjálfarinn I sigling- um, Alastair Mitchell. Ásamt því að þjálfa landsliðið kennir Mitchell þjálfurum og keppnis- stjórum hjá siglingaklúbbum um allt Skotland. Á meðan hann dvelur hér á landi mun hann kenna bæði keppnisstjórn, siglingatækni, leiðbeiná um möstur, reiða segl og útbúnað hinna ýmsu báta- tegunda, einnig mun hann stjórna siglingum og leiðbeina seglbátum á sjó. Þá mun Mitchell heimsækja Æskulýðs- ráðin í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi, og Hafnarfirði en þar eru siglingar mjög vinsæl og vaxandi íþróttagrein. Eftir dvöl sína hér á landi mun Mitchell snúa sér að fullum krafti að þjálfun skozka lands- liðsins fyrir næstu Ölympxu- leika. Það er von S.í. að koma Mitchells megi verða lyftistöng fyrir siglingaiþróttina hér á landi og væntir það mikils af dvöl hans. Þann 17. júní verður haldin siglingakeppni í Naut- hólsvík og mun Mitchell stjórna henni. BROKEY eignastbát SIGLINGAKLUBBURINN Brokey hóf nýlega sumarstarf- semi sína og í því tilefni var hleypt af stokkunum og gefið nafn nýjum báti, sem félagið hefur eignazt með aðstoð ÍBR. Fram til þessa hefur Brokey ekki átt neinn bát sjálft. Nýi báturinn er af Wayfarer-gerð og er vel fallinn til kennslu og æfinga fyrir byrjendur. Bátn- um var gefið nafnið Ólafur að ósk ÍBR, en hann er kenndur við Ólaf Sigurðsson, sem var formaður ÍBR, en lézt fyrir nokkrum árum. Siglingaklúbburinn Brokey starfar innan vébanda ÍBR og er opinn öllu áhugafólki sum siglingar, en áhugi á þessari íþrótt hefur aukizt mjög á sið- ústu árum. Formaður Brokeyj- ar er Sigurður Einarsson. Hef- ur klúbburinn aðsetur í Naut- hólsvík, þar sem öll aðstaða hef- ur verið stórlega bætt. Margt hefur vt-rið skrif- að og skrafað eftir leik úr- valsliðs KSÍ gegn stjörnu- liði Bobby Charltons á dög- unum. Allt hefur það verið jákvætt og ekkert ofsagt. Auðvitað eru slíkir leikir ekki sambærilegir við landsleiki í heims- meistarakeppni. og hafa verður í liuga. að snerpa og hraði er minni hjá leik- mönnum sem nálgast fer- tugsaldurinn. Kn það dregur ekki úr afreki okk- ar manna. Tvennt er það sem vert er að vekja sér- staka athygli á í sambandi við það lið. sem KSÍ tefldi fram. Annað er það. að í 1(> manna hðpi leikmanna var aðeins einn, C.isli Torfa- son, sem var nieð í liðinu sem gerði jafntefli við Austur-Þjöðverja í Magde- burg um haustið 1974. Ilitt er auðvitað það, að við skyldilm ná þessum úrslit- um án atvinnumanna okk- ar, sem hafa verið burðar- ásar íslenzkra úrvalsliöa undanfarin ár. Hvort tveggja þetta stað- festir þá staðreynd, að í íslenzkri knattspvrnu ásér staö mikil endurnýjun og breiddin er að aukast að miklum mun. Stundum cr þvi haldió fram, aó ckki cigi aó velja atvinnumenn i islcnzka landsliöió. Þctta rcvndu Danir um árabil. cn hafa algjör- lega horfiö frá þt-irri stefnu. Eg hef aldrci séó ncin rök. scm mæla mcö því að útiioka alvínnumenn i knattspyrnu frá landslcikjtim. Aö vísu cr þaö rétt að vió bvggjum okkar knattspyrnu ui>p á áhuga- mcnnsku. t>n i heimsmeístara- kcppni og míllírtkjalcikjum cr ckki spurt um slíkt. Og hvcrs vcgna skyldum við tslcndingar eínir þjóða ncita okkur um aó vdja þá pilta i Iandslið, st>m hafa gcrt knattspyrnu að atvinnu sinni um stundarsakir? Þeir cru jafn- góðir Islendingar eftir scm áður Eg gct upplýst hér. að cnginn islenzku atvinnumannanna hcfur lalið þaö cftir sér aö lcika fyrir Island, aldrci hcfur nokkur þcirra mtnnzt á grciðslur vcgna æfinga cða leíkja. Viö crum stolt- ir af frammistöðu þcirra crlendis og fögnum þcim i hvcrt skipti scnt þeim gcfst kostur á að lcika mcð okkur. Liðsskipan hefur cnn ekki vt rið ákveðin í lciknum gcgn Noröur- írum á laugardaginn. En mcð hæfiicgri blöndu atvinnu- og heimamanna, góðri samæfingu i þc.ssari viku. þá eigum vió aó gcta tcflt fram liöi. scnt cr til alls lík- icgt. Leikurinn gcgn Noröur-lrum er lióur x’ heimsmeistarakeppninni og hefur þvi nxun meiri þýöingu cn vcnjulcgur vináttuieikur. Fjöl- mcnni i Laugardalnum og skclcgg hvatning vrði gríóarlegur styrkur f.vrir islenzka landslidið — gæti riöió baggannminn. AFRAM IS- LAND þarf aö bergmála um Laugardalinn á laugardaginn, og ntcö stgrí í leiknum mundi það bergntál. nafn Islands. hljóma uni alla Evrópu. Kllcrt B. Schrant. ' # K' SJðNM Að beiðni Morgunblaðs- in« mun formaður Knalt- spyrnusambands íslands. Kllert B. Schram. skrifa reglulega í sumar í Morgunhlaðið þætti urn íþróttir á iíðandi stund. undir nafninu „Sjónar- horn.“ Mun KHert fjalla um það sem er að gerast í knattspyrnunni á hverjum tfma en einnig koma víðar við. Fei tyrsti þátturinn hér og fjallar Kllert þar um fslenzka landsiiðið í knattspyrnu og leikinn gegn Norður-írum á Laug- ardalsvelli á laugardag. --T „Eg ber viröingu fyrir fslenzkri knattspyrnu/# — Ég sá fyrst til Islenzka knattspyrnumanna íriS 1967. en þá vöktu þeir I rauninni enga sérstaka athygli hjá mér. í fyrra sá ág siðan (slenzka landsliðiö sigra það norska 1:0 i Noregi og svo sannarlega varð ég hrifinn af ýmsu I leik liSsins, jafnvel þó svo aS már sé sagt. a8 tslenzka landsliðiS hafi oft leikiS enn betur. Georg Aby Eriksson landsliSs- þjálfari og einvaldur Svla I knatt- spymu mælti þessi orS m.a. á fundi maS fréttamönnum i Eskil- stuna fyrir nokkru og var hann þá spurSur af fréttamanni Morgun- blaSsins um hvort hann þekkti til íslenzku knattspyrnumannanna. sem leika með sænskum liðum. — Ég hef séð nokkra þeirra leika, m.a. meS Halmia og Jönköping, og þar eru greinilega góSir leik- menn á ferðinni, sagði Aby. — Ég vildi gjarnan nota alla sænsku at- vinnumennina I landsleiknum gegn jslendingum f Reykjavik f næsta mánuSi. en get það þvi miður ekki. ViS höfum samkomu- lag um að nota sænsku atvinnu- mennina í 6 landsleikjum árlega og ég verð að nota þá I leikjunum i undankeppni HM og frekar t vin- áttuleikjum á heimavelli, heldur en á útivelli. Auk þess kostar þaS okkur drjúgan pening i tryggingar og slíkt ef viS eigum a8 nota þessa dýru leikmenn okkar. — Ég ber þó fulla virSingu fyrir islenzka landsliSinu, mér er kunn- ugt um árangur íslands f lands- leikjum undanfarin ár. Til dæmis fóru úrslit leikjanna gegn Hollend- ingum og Belgum á slðasta ári ekki framhjá mér. Það er greini- legt að vel er staðið að knatt- spyrnumálum á fslandi, sagði Georg Aby Eriksson. Sænski landsliðseinvaldurinn er maður gifurlega vinsæll f heima- landi sinu og þar er borin mikil virðing fyrir þessum þægitega sl- vinnandi knattspyrnuhugsuði. Árangur sænska landsliðsins undir hans stjórn hefur líka verið glæsi- legur, t.d. komust Svlar í úrslit í HM bæði í V-Þýzkalandi og Mexikó og allt virðist benda til að svo verði einnig næsta haust í Argentínu. Hafi Sviar sigrað lið Sviss í Stokkhólmi i gærkvöldi má segja að farseðillinn til Argentlnu sá tryggður. Enska knattspyrnan ekki knattspyrna Aby var spurður álits á knatt- spyrnunni í heiminum og birtum við hér punkta úr því sem hann sagði um knattspymuna f Eng- landi, V-Þýzkalandi, Danmörku og Sviþjóð. — Enska knattspyrnan er í minum augum alls engin knatt- spyrna. Knettinum er spyrnt 70—80 metra frá marki og siðan er hlaupið. Það er ekki það sama að spila knettinum og sparka hon- um. Því miður hafa margar þjóðir tekið upp þessa ensku knatt- spyrnu, en ég kaus heldur að snúa mér i átt að þýzku knattspyrnunni. Mór finnst það bezta knattspyrn- an, sem leikin er I heiminum, þar er ekki aðeins leikið með fótun- um, heldur einnig höfðinu. __ Þó svo að Liverpool hafi sigrað Borussia Mönchengladbach i úrslitaleik Evrópukeppninnar á dögunum, þá setti v-þýzk knatt- spyrna alls ekki niður við það. Liverpool leikur einfaldlega ekki knattspyrnu eins og tfðkast í Eng- landi. Auk þess vantaði f raun heilan mann I lið Borussia. þvl Heynckes var hálfmeiddur og að- eins hálfur miðað við það sem hann er vanur. — Styrkur sænska landsliðsins er sá. að allir 16 leikmennirnir í landsliðshópnum telja sig bezta Allir eru þeir óðir og uppvægir að fá að sýna getu sina. en gera sér grein fyrir þvi að það gera þeir ekki upp á eigin spýtur, heldur I samvinnu við hina 10 mennina á vellinum. Ég segist miða sænska landsliðið við það v-þýzka en geri mér fyllilega grein fyrir þvi að þeir eru alltaf skrefi á undan okkur I skipulagningu. Enda eru þeir f mfnum augum langbeztir, við að- eins mjög góðir. — Mér finnast danskir knatt- spyrnumenn á margan hátt betri en sænskir, en ástæðan fyrir því að dönsk knattspyrna stendur ekki hærra en raun ber vitni er sú að engin alvara er í sambandi við landsliðið. Þeir kalla heim nokkra stórgóða knattspyrnumenn eins og Jensen og Simonsen og svo á bara að spila. Mér finnst eins og Danir séu að hugsa um það alfan leikinn að nú séu þeir komnir i landsliðið og fái góða veizlu og gott að borða að leiknum loknum, segir hinn geðþekki Georg Aby Eriksson, goðið i Sviþjóð, að lok- um og brosir breitt til danskra fréttamanna. —áij Georg Aby Eriksson (t.h.) ásamt sænska landsliðsmanninum Kent Karlsson, sem lék á sinum tíma með stórliðinu Atvida- berg, en hefur nú söðlað um og leikur með Eskilstuna í 2. deildinni í Sviþjóð. Kent Karlsson mun örugglega leika landsleikinn hér á landi í næsta mánuði, 100. knattspyrnu- landsleik íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.