Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 27

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 27
Minnst 20 mínútna hvíld er nauðsynleg eftir baðið. Er þá hollt að drekka glas af vatni, gosdrykk eða te. Baðhitinn: Baðendur hafa sjálfir í hendi sér, hve heitt þeir baða, bæði með því, hve mikið og ört þeir gefa á, og eins með því, hve hátt þeir liggja í baðstofunni. Heitast er á efsta bekk uppi við loft. Baðhitinn miðast við þann, sem liggur á miðbekk, og er bestur, þegar mælirinn í sömu hæð sýnir -þi 45° til + 55°. Þessar einföldu reglur virðast ekki innihalda neina leyndardóma, sem örlagaríkt gæti orðið að brjóta, — en þó er það svo. Það er einkum eitt atriði, sem menn ef til vill koma ekki auga á af sjálfsdáðum. En það er þó megin- atriði, sem greinir finnsku baðstofuna frá öllum svipuð- um böðum, og gerir yfirburði hennar umfram þau, einkum í mildilegri meðferð á baðendunum, svo að hún þolist bet- ur en öll hin. Það er fólgið í því að stökkva heitu vatni á ofninn til þess að fá gufu. — Þegar komið er inn í hitaða baðstofu, „er þat hús ákafliga heitt“, eins og stendur í Eyrbyggju. Þar er þurr hiti. Rakamælir sýnir 40—50% raka, Hitinn er ef til viil það mikill, að menn svitna skjót- lega þar inni. Svitabað í þurrum lofthita er notað í svoköll- uðu rómversku baði, og er það talið reyna mjög á hjartað. Þurra loftið sogar beinlínis svitann út úr líkamanum. Heita vatnið, sem gefið er á baðofninn, eykur rakann á augabragði. Rakamælir sýnir skjótlega 80—90% raka. Þá er loftið vel rakt, og menn finna Ijetta, ósýnilega gufu, sem Finnar kalla Loyloy. Þessi raki hjálpar svitaholunum til að opnast, og þessi litli skortur á, að loftið sje fullmettað af gufu ýtir milt og þægilega undir svitamyndunina, en reyn- ir lítið á hjartað. Sé köldu vatni aftur á móti stökkt á ofn- inn, verður gufan grá og hrá og andardrátturinn verður þyngri. En sje loftið full-mettað af rakanum, hvort heldur er af köldu vatni eða köldum veggjum, verður gufan glóru- Heilbrigt líf 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.