Fréttablaðið - 12.05.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 12.05.2006, Blaðsíða 84
 12. maí 2006 FÖSTUDAGUR52 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 16.45 Leiðarljós 17.30 Listahátíð í Reykjavík 18.20 Táknmálsfréttir SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 3rd Rock From the Sun 13.55 Entourage 14.25 Blue Collar TV 14.45 Arrested Development 15.10 Makeovers 16.00 Barnatími 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons SJÓNVARPIÐ 21.45 KISS OF THE DRAGON � Hasar 20.05 SIMPSONS � Gaman 22.00 SUPERNATURAL � Spenna 20.00 ONE TREE HILL � Drama 21.10 48 HOURS � Fréttaskýringar 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah 10.20 My Wife and Kids 10.40 Alf 11.05 Það var lagið 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 20.05 Simpsons (16:21) Þrumuveður skek- ur Springfield með þeim afleiðingum að þakið byrjar að leka hjá Simpsons hjónunum. 20.30 Two and a Half Men (6:24) 20.55 Stelpurnar (16:24) Stelpurnar einu og sönnu hafa nú fært sig um set, yfir á föstudaga. 21.20 Beauty and the Geek (5:7) Í fyrsta skipti þurfa pörin að vinna saman sem hópur til að setja upp tjaldbúðir. 22.05 The Final Cut (Minnisklipparinn) Áhugaverð og spennandi vísindaskáld- saga sem gerist í framtíðinni. Bönnuð börnum. 23.40 Mystic River (Stranglega bönnuð börn- um) 1.55 The Guys 3.20 Grind (Bönnuð börnum) 5.00 Fréttir og Ísland í dag 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.20 Gildran (Kvikmyndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. e) 1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Ungar ofurhetjur (4:26) (Teen Titans II) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Beethoven fjórði (Beethoven’s 4th) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2001. Það kemur fjölskyldu hundsins Beet- hovens ánægjulega á óvart hvað hann er orðinn hlýðinn en það á sér eðli- legar skýringar. 21.45 Koss drekans (Kiss of The Dragon) Frönsk/bandarísk spennumynd frá 2001. Leikstjóri er Chris Nahon og meðal leikenda eru Jet Li, Bridget Fonda og Tchéky Karyo. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.30 X-Men (Bönnuð börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 20.00 Sirkus RVK (e) 20.30 Splash TV 2006 (e) 21.00 Bak við böndin (6:7) Ellen og Erna munu skyggnast „bak við böndin“. 21.30 Tívolí Skemmti- og fræðsluþátturinn Tívolí er stútfullur af fjöri og fróðleik. 22.00 Supernatural (13:22) (e) (Route 666) Bræðurnir Sam og Dean hafa frá barnæsku hjálpað föður þeirra að finna illu öflin sem myrtu móður þeirra. Einn daginn hverfur faðir þeirra og fara þeir bræður í mikið ferðalag til þess að finna föður sinn. Bönnuð börnum. 22.45 X-Files (e) (Ráðgátur) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.15 The Dead Zone (e) 0.00 C.S.I: Miami (e) 0.50 Rockface (e) 1.35 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.05 Óstöðvandi tónlist 19.00 Frasier 19.35 Everybody loves Raymond (e) 20.00 One Tree Hill Þættirnir gefa trúverð- uga mynd af lífi og samskiptum nokk- urra ungmenna í bænum One Tree Hill. 20.50 Stargate SG-1 Afar vandaðir þættir byggðir á samnefndi kvikmynd frá 1994. 21.40 Ripley’s Believe it or not! Í þáttunum er farið um heim allan, rætt við og fjall- að um óvenjulegar aðstæður, sér- kennilega einstaklinga og furðuleg fyr- irbæri. 22.30 Celebrities Uncensored – lokaþáttur Fræga fólkið er ekki alltaf prúð- mennskan uppmáluð. Sjáið hina hlið- ina á glansmyndinni. 15.20 Ripley’s Believe it or not! (e) 16.05 Game tíví (e) 16.35 Dr. 90210 (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Greenfingers 8.00 Wind in the Willows 10.00 Good Advice 12.00 Dodgeball: A True Underdog Story 14.00 Greenfingers 16.00 Wind in the Willows 18.00 Good Advice 20.00 Dodgeball: A True Underdog Story (Skot- bolti: Sönn daga um lítilmagna) Óborganleg gamanmynd með Ben Stiller og Vince Vaug- hn sem varð ein sú vinsælasta sem sýnd var í kvikmyndahúsum á síðasta ári. Í myndinni gera þeir stólpagrín að íþróttamyndum, allt frá Rocky til Karate Kid. 22.00 Gothika (Martröð) Ógnvekjandi hrollvekja með Halle Berry og Robert Downey jr. Berry leikur geð- lækni sem vaknar upp í sinni verstu martröð, sem sjúklingur á geðsjúkrahúsinu sem hún vann eitt sinn á. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 The 51st State (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Robocop 2 (Stranglega bönn- uð börnum) 4.00 Gothika (Stranglega bönn- uð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT Girls 12.00 E! News 12.30 Style Star 13.00 It’s So Over: 50 Biggest Celebrity Break-Ups 15.00 The E! True Hollywood Story 17.00 Hot Love Gone Bad 17.30 E! News Special 18.00 E! News 18.30 Number One Single 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Craziest TV Moments 21.00 Rich Kids: Cattle Drive 22.00 Wild On Tara 22.30 E! News Special 23.00 101 Craziest TV Moments 0.00 Wild On Tara 0.30 Pop Stars Gone Bad 1.00 The E! True Hollywood Story 2.00 Guilty AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. � � � � 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþrótta- fréttir/Veðurfréttir 13.00 Íþróttir/lífsstíll 13.10 Íþróttir – í umsjá Þorsteins Gunn- arssonar. 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 Fimmfréttir 18.00 Kvöldfréttir/Ís- land í dag/Íþróttir/Veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 11.40 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringa- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. Í hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna verður farið yfir víðan völl og verður þættinum ekkert óviðkom- andi. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Kompás (e) Kynnar eru þulir NFS, Sig- mundur Ernir Rúnarsson Logi Berg- mann Eiðsson, Edda Andrésdóttir o.fl. � 23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag/Íþróttir/Veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Kompás (e) 68-69 (52-53) 11.5.2006 15:50 Page 2 Ég vil halda því fram að gestrisni Íslendinga fari hrakandi. Þetta sést best á því að trekk í trekk kem ég í heimsókn til vina og vandamanna, bæði boðin eða óvænt, og í stað þess að vera boðið upp á kaffi og kleinur er manni vísað til sætis í stofu þar sem sjónvarpið er í fullum gangi. Sumir sýna þá kurteisi að lækka í tækinu en það er sjaldnast slökkt á því. Þetta gerir það að verkum að bæði ég og húsráðandinn rennum ósjálfrátt augunum á skjáinn og dettum jafnvel af og til út úr umræðunum, enda getur verið erfitt verk að halda uppi samræðum og spá um leið í hvað sé að gerast á skjá sem ekkert hljóð er á. Aðrir vinir mínir standa alltaf upp og skipta yfir á MTV þegar einhver kemur í heimsókn. Það er nefnilega notalegt að spjalla með góða tónlist í bakgrunninum. En MTV er lítið skárra en önnur sjónvarpsdagskrá þegar maður er staddur í annarra húsum. Það er sama hversu djúsí fréttir maður hefur fram að færa það er einfaldlega erfitt að keppa um athyglina við fáklæddar stelpur sem dilla bossanum eins og þær eigi lífið að leysa á skjánum. Af hverju slekkur fólk ekki bara alveg á sjónvarpinu og setur frekar einhvern góðan disk í spilarann (t.d. nýja diskinn með Jack Johnson)? Af hverju getur fólk ekki bara horft hvort á annað þegar það er að tala saman? Ef ég vil horfa á sjónvarpið þá get ég bara gert það heima hjá mér, ég þarf ekki að heimsækja aðra til þess. Ég er komin til þess að hitta húsráðandann ekki sjón- varpið hans! Margir barir eru líka með sjónvarpstæki og þá er gjarnan MTV látið rúlla á skjánum alla nóttina. Þá glápa bargestir saman á myndbönd sem allir hafa séð 100 sinnum áður og þurfa lítið að tala saman og geta þess í stað drukkið meira. Gaman, eða þannig. Ég hreinlega skil ekki þessa sjónvarps- áráttu. Sjónvarpið er kannski orðið slíkur órjúfanlegur partur af fjölskyldunni á mörgum heimilum að ekki er hægt að slökkva á því. Maður slekkur náttúru- lega ekki á fjölskyldumeðlimum þó að gestir komi í heimsókn. VIÐ TÆKIÐ SNÆFRÍÐUR INGADÓTTIR VILL EKKI HORFA Á MTV Í ANNARRA HÚSUM Léleg gestrisni MTV Sjónvarpið er kannski orðið órjúfanlegur hlutur af fjölskyldunni. Svar: Ethel úr On Golden Pond frá 1981. ,,You know, Norman, you really are the sweetest man in the world, but I‘m the only one who knows it.“ Happy Hour Friday & Saturday From 21:00 – 01:00 Hafnarstræti 17 / S: 820 2230 www.champagneclub.biz Opið öll kvöld frá 21:00Fyrstir koma,fyrstir fá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.