Fréttablaðið - 12.05.2006, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 12.05.2006, Blaðsíða 78
FRÉTTIR AF FÓLKI Pete Doherty hefur verið kosinn mesta rokkstjarna allra tíma af lesendum vefsíðunnar www. nme.com. Kurt Cobain lenti í öðru sæti, Morrissey í því þriðja, Liam Gallagher í fjórða og Carl Barat í fimmta en tvö þúsund manns greiddu atkvæði í kosningunni. Talsmaður NME virtist ekki svo ánægður með úrslitin og sagði: „Hann er í raun bara útbrunninn eiturlyfjaneit- andi sem þarf mikla hjálp ætli hann að gera almennilega tónlist ein- hvern tíma aftur. Er hann virkilega ennþá hetja? Núna, þegar dómsalurinn er hans annað heimili?“ David og Victoria Beckham hafa beðið strippdrottninguna Ditu Von Teese um að koma fram í partíinu sem þau halda í tilefni af heimsmeistarakeppninni í fót- bolta. „Í partíinu verður pínulítið dónalegt þema og Victoria og David eru á því að Dita sé fullkomin fyrir þetta. Hún er þekkt fyrir sínar flottu sýningar og gestir geta jafnvel búist við því að sjá nokkrar svipur á lofti,“ sagði heimildarmaður tímaritsins The Mirror. Vince Vaughn, kærasti Jennifer Aniston, segist vilja giftast og eignast fjölskyldu fljótlega en fór hins vegar að hlæja þegar Oprah spurði hann hvort þau skötuhjúin hygðust gifta sig á næstunni. „Jennifer er frábær. Hún er klár, fyndin og tillitssöm og það er auðvelt að vera með henni. Ég held það sé stórt skref að eignast börn og þau þurfa mikla athygli og tíma. Mig langar að eignast börn en ekki strax og við Jennifer höfum ekkert rætt um slíka hluti. Fyrst þurfum við að hafa 8 milljóna dollara brúðkaup- ið!“ sagði Vince í viðtali við Opruh. SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu CRY WOLF kl. 8 og 10 SKROLLA & SKELFIR Á SALTKRÁKU kl. 6 INSIDE MAN kl. 8 B.I. 16 ÁRA RAUÐHETTA M/ÍSL. TALI kl. 6 ÍSÖLD 2 M/ÍSL. TALI kl. 6 LUCKY NUMBER SLEVIN kl. 10.20 B.I. 16 ÁRA BANDIDAS kl. 6, 8 og 10 CRY WOLF kl. 8 og 10 RAUÐHETTA M/ENSKU TALI kl. 6, 8 og 10 RAUÐHETTA M/ÍSLENSKU TALI kl. 6 PRIME kl. 5.45 og 8 THE HILLS HAVE EYES kl. 10.10 B.I. 16 ÁRA MISSION IMPOSSIBLE 3 kl. 6, 9 og 11.40 B.I. 14 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 6, 9 og 11.40 CRY WOLF kl. 8 og 10 RAUÐHETTA M/ENSKU TALI kl. 4, 6, 8 og 10 RAUÐHETTA M/ÍSLENSKU TALI kl. 4 og 6 PRIME kl. 8 THE HILLS HAVE EYES kl. 10.10 B.I. 16 ÁRA ICE AGE 2 M/ENSKU TALI kl. 4 ÍSÖLD 2 M/ÍSLENSKU TALI kl. 4 og 6 EIN FYNDNASTA MYND ÁRSINS SÝND MEÐ ÍSLEN SKU O G ENSK U TAL I Birgitta Haukdal fer á kostum sem Rauðhetta í íslensku talsetningunni - SV, MBL - LIB, Topp5.isSÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI STÆRSTA MYND ÁRSINS - VJV, Topp5.is - HJ MBL - JÞP Blaðið - Ó.Ö.H. - DV - SV - MBL - LIB. - TOPP5.IS STRANGLEGA BÖNN UÐ INNAN 16 ÁRA DYRAVERÐIR VIÐ SALINN! „Mission: Impossible III byrjar sumarið með pomp og prakt og inniheldur allt sem góður sumarsmellur hefur uppá að bjóða, þrælgóðan hasar og fantagóða skemmtun.“ - VJV topp5.is FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN! EFTIRSÓTTUSTU BANKARÆNINGJAR VILLTA VESTURSINS ERU MÆTTIR FORSALA AÐGÖNGUMIÐA ER HAFIN HEIMSFRUMSÝND 19. MAÍ · NÁNAR Á BIO.IS FRÁBÆR GRÍNSPENNUMYND FRÁ SNILLINGNUM LUC BESSON ÚLFUR... ÚLFUR... ENGIN TRÚIR LYGARA - ÞÓTT HANN SEGI SATT! ÞAU BJUGGU TIL MORÐINGJA SEM SNERIST GEGN ÞEIM...! MAGNAÐUR SPENNUTYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.