Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 71
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 2003 71                                                              ! "#$ %  #" & #'   ! " ) * ) #$ (  " !   (  " #$     ( " #%&'( # )'% *+,(( # (+& -&., (&$         ( * * ! "  ( ) ) ) ) ) ) * ) ) ) ) ) ) )  +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (   '/0 *,  !       "#$ %    & ' (       (   ) *+ !    /1 ,2"3,&.$ ( " 23""--.#" , !& #'( 45 +$& 45 +$& 45 +$& +6/!7 / 83&.,7 / /&+6 ,(($ /!&92! .:6+. ;&&/ ;((((&< =#()> -3"(> ?( &"..)   4 4 4    0' 5.  5.  5/  6!5 6!5 5.  5.  6!5 ##" 0' 5/  5.  3//)#"& @+(./ &9 (,3A 3.*3.  ( "(+*" ./ @"93 8+ . . ,7+        *  5.  15.  6!5 5.  5.  5/  5.  "##" 5.   # 6!5 15.  :, ("( 8B+3. :3B #" +.+6! C..+, :3.+ @D ;+A 5)B,3 .*3 * * *  4    6   # 5.  6!5  #  # 5/  5.  15.  5.  5.  5.  =$!&*,&E"$7/&*,&3,""&% *,&7 "!"$  5)#'/  ## #*!"  #(+/  "( >(&*,&83  #!  "  "##" 3''#!  # #')# 6 3 !"   (    .. '(/&"9!   ")/ *%!"5. 5)# '/ "##" 0'#!  #*!"  #(+ ") .   #( *,*-*,),   !"!## *,+. *,,/ *,*" $% &% '% "% (% )% '% "% (% (% "% ÚTVARP/SJÓNVARP LEITIN að Rajeev er um margt merkileg heimild- armynd sem þau Birta Fróðadóttir og Rúnar Rúnars- son unnu. Myndin fékk af- ar jákvæða dóma er hún var frum- sýnd en hún fjallar um leit Birtu að Rajeev, indversk- um æskuvini sín- um. Með Birtu til Indlands fór unn- usti hennar Rúnar. Myndin lýsir ferðalaginu en tvíeykið hafði lítið sem ekkert í höndum er lagt var af stað. Í Indlandi býr um milljarður manna og má segja að lík- ingin „nál í heystakki“ eigi vel við. Framvinda myndarinnar er þó um margt óvænt. Leitin að Rajeev í Sjónvarpinu Ævintýri í Indlandi Leitin að Rajeev er á dagskrá kl. 19.35 annan í páskum. Leitin að Rajeev þykir mjög spennandi. STÖÐ 2 ætlar á annan í páskum að sýna frá tónleikum Bubba Morthens á Hótel Borg. Þennan einstæða lista- mann er óþarfi að kynna en hins veg- ar er óhætt að staðhæfa að hann hef- ur sjaldan verið í betra formi. Því til sönnunar er hægt að benda á síðustu plötu hans, Sól að morgni, sem tekið var fagnandi af lærðum sem leikum um síðustu jól. EKKI missa af… … Bubba á borginni Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Bubbi á Borginni er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.00 á morgun. DANS- og söngvamyndin Rauða myllan (Moulin Rouge) er á dagskrá Stöðvar 2 að kvöldi páskadags. Þessi mynd ástralska leikstjórans Baz Luhrmanns frá árinu 2001 var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna en hreppti tvenn. Luhrmann tekst að endurskapa undirheima Rauðu myllunnar um aldamótin 1900 á ein- staklega litríkan hátt og ber mynd- in keim að því leyti af fyrri mynd hans, Rómeó og Júlíu, frá árinu 1996. Hann valdi Nicole Kidman og Ewan McGregor í aðalhlutverkin og þau sýna bæði á sér nýjar hlið, sem mjög frambærilegir söngvarar. Sögusviðið myndarinnar er Rauða myllan, franskur nætur- klúbbur þar sem dásemdir lífsins eru í hávegum hafðar. Skáldið Christian (McGregor) hrífst af Satine (Kidman), söng- og leikkonu sem er skærasta stjarnan í Rauðu myllunni. Hertogi nokkur (Richard Roxburgh) hrífst einnig af Satine, sem nú er á milli tveggja elda. Rauða myllan á Stöð 2 Litríkir undirheimar Nicole Kidman og Ewan McGregor leika í Rauðu myllunni. Rauða myllan er á dagskrá Stöðvar 2 ásunnudagskvöld, páskadag, kl. 20.55. alltaf á föstudögum Alltaf á þriðjudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.