Morgunblaðið - 20.04.2003, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 20.04.2003, Qupperneq 64
FÓLK Í FRÉTTUM 64 SUNNUDAGUR 20. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ FYRIR skemmstu bárust hing-að til lands þrjár skífurólíkra listamanna / hljóm-sveita sem eru þó allar á sömu breiddargráðu í tónlistinni; all- ar byggja þær á traustum arfi sveita- tónlistar og sveitarokks en hver á sinn hátt. Plöturnar eru World Without Tears með Lucindu Will- iams, Rainy Day Music með Jay- hawks og Chinatown með kvenna- tríóinu Be Good Tanyas. Stendur fast á sínu Lucinda Williams hefur það orð á sér að vera erfið, stjórnsöm og frek, enda er sá karlabransi sem útgáfu- heimurinn er ekki vanur konum sem standa fast á sínu. Fyrsta plata hennar, Ramblin’, þar sem hún flutti húsganga og þjóðvísur, kom út 1979, en á næstu plötu, Happy Woman Blues, samdi hún öll lög. Hún fékk þó ekki að gera plötuna eins og henni sýndist réttast og næstu átta ár fóru meira og minna í glímu við útgef- endur og upptökustjóra. Mörg fyr- irtæki vildu gera við hana útgáfu- samning en alltaf strandaði á því að hún vildi halda um stjórnvölinn og ekkert annað. Á endanum samdi hún við Rough Trade og sendi frá sér Tónlist á sunnudegi Árni Matthíasson Sveitatónlist og sveitarokk Sveitatónlist og sveitarokk lifa góðu lífi vestan hafs eins og heyra má á nýjum plötum frá Lucindu Williams, Jayhawks og Be Good Tanyas. Alltaf á þriðjudögum Stóra svið ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Forsýning fi 24/4 kl 20 - Kr. 1.000 FRUMSÝNING su 27/4 - UPPSELT Mi 30/4 kl 20 - UPPSELT Fi 1/5 kl 20 - 1.maí tilboð kr. 1.800 Fö 2/5 klL 20, Lau 10/5 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Lau 26/4 kl 20, Su 4/5 kl 20, Su 11/5 kl 20 SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 25/4 kl 20, Lau 3/5 kl 20, Fö 9/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í vor DÚNDURFRÉTTIR - TÓNLEIKAR Dark side of the Moon Mi 23/4 kl 20, Mi 23/4 kl 22:30 Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau 3/5 kl 20 Su 11/5 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fö 25/4 kl 20, Lau 27/4 kl 20, Fö 2/5 kl 11 - UPPSELT, Fö 2/5 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 26/4 kl 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Fi 24/4 kl 20, Lau 3/5 kl 20 ATH: Síðustu sýningar 15:15 TÓNLEIKAR - BERGMÁL FINNLANDS Ferðalög - Poulenc-hópurinn, Lau 26/4 kl 15:15 GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Su 11/5 kl 20 Su 18/5 kl 20 Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Mi 23/4 kl 20, Lau 26/4 kl 20, Su 27/4 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 25/4 kl 20, Fi 1/5 kl 20 „Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn stórsnjall og drepfyndinn.“ Kolbrún Bergþórsdóttir DV föst 25/4 Örfá sæti lau 26/4 Nokkur sæti mið 30/4 Sellófon 1. árs Nokkur sæti föst 2/5 Nokkur sæti lau 3/5 Nokkur sæti Laugard. 26. apríl kl. 14 Örfá sæti Sunnud. 27. apríl kl. 14 Örfá sæti Laugard. 3. maí kl. 14 Sunnud. 4. maí kl. 14 Frumflutningur Guðbrandsmessa eftir Hildigunni Rúnarsdóttur í Langholtskirkju sunnud. 27. apríl kl. 20 Flytjendur: Kór Langholtskirkju Kammersveit Langholtskirkju Ólöf Kolbrún Harðard., sópran Marta Hrafnsdóttir, alt Björn Jónsson, tenór Eiríkur Hreinn Helgason, bassi Stjórnandi: Jón Stefánsson Pantanir í síma 520 1300 og klang@kirkjan.is Miðasala í Langholtskirkju og við innganginn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.