Morgunblaðið - 20.04.2003, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 20.04.2003, Qupperneq 60
DAGBÓK 60 SUNNUDAGUR 20. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍM- AR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, aug- lýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið. prufutími fyrir þá sem vilja. Uppl. á skrifstofu GÍ, s. 530 3600. Kattholt. Flóamark- aður í Kattholti, Stang- arhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14–17. Leið 10 og 110 ganga að Katt- holti. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Suðurlandi: Skóverslun Axels Ó. Lárussonar, Vest- mannabraut 23, Vest- mannaeyjum, s. 481 1826 Mosfell sf., Þrúð- vangi 6, Hellu, s. 487 5828, Sólveig Ólafs- dóttir, Verslunin Grund, Flúðum, s. 486 6633, Sjúkrahús Suður- lands og Heilsugæslu- stöð, Árvegi, Selfossi, s. 482 1300, Verslunin Íris, Austurvegi 4, Sel- fossi, s. 482 1468, Blómabúðin hjá Jó- hönnu, Unabakka 4, 815 Þorlákshöfn, s. 483 3794. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Reykjanesi. Bókabúð Grindavíkur, Víkurbraut 62, Grinda- vík, s. 426 8787 Penn- inn – Bókabúð Kefla- víkur, Sólvallagötu 2, Keflavík, s. 421 1102 Íslandspóstur hf., Hafnargötu 89, Kefla- vík, s. 421 5000 Íslands- póstur hf., c/o Krist- jana Vilhjálmsdóttir, Garðbraut 69, Garður, s. 422 7000 Dagmar Árnadóttir, Skiphóli, Skagabraut 64, Garð- ur, s. 422 7059. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást í Reykjavík, Hafnarfirði og Sel- tjarnarnesi á Skrif- stofu LHS, Síðumúla 6, Reykjavík, s. 552-5744, fax 562-5744, Hjá Hirti, Bónushúsinu, Suður- strönd 2, Seltjarn- arnesi, s. 561 4256, Bókabúð Böðvars, Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, s. 565 1630. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi: Penninn Bókabúð Andrésar, Kirkjubraut 54 Akranesi, s. 431 1855, Dalbrún ehf., Brákarbraut 3, Borg- arnesi, s. 437 1421, Hrannarbúðin, Hrann- arstíg 5, Grundarfirði, s. 438 6725, Verslunin Heimahornið, Borg- arbraut 1, Stykk- ishólmur, s. 438 1110. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Í dag er sunnudagur 20. apríl, 110. dagur ársins 2003, páskadag- ur. Orð dagsins: Og hann segir við hann: Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér munuð sjá himininn opinn og engla Guðs stíga upp og stíga niður yfir Mannssoninn.“ (Joh 1. 51.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Danica Violet og Brú- arfoss koma í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er lokuð vegna flutninga, hún verður opnuð aftur 6. maí í Fannborg 8, áður húsnæði Bókasafns Kópavogs, lesstofa á jarðhæð. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Skrif- stofa, s. 551 4349, opin miðvikud. kl. 14–17. Flóamarkaður, fataút- lutun og fatamóttaka opin annan og fjórða hvern miðvikud. í mán- uði kl. 14–17, s. 552 5277 Mannamót Aflagrandi 40. Leik- fimi hefst eftir páska kl. 9 miðvikudaginn 23. apríl. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Flatahrauni 3. Dans- leikur verður síðasta vetrardag, miðviku- daginn 23. apríl, kl 20.30. Caprí Tríó leikur fyrir dansi. Morg- ungangan hefst á laug- ardaginn, 26. apríl, kl. 10 frá Hraunseli. Gönguklúbbur Hana- nú. Morgunganga kl. 10 laugardagsmorgna frá Gjábakka. Krummakaffi kl. 9. Ásatrúarfélagið, Grandagarði 8. Opið hús alla laugardaga frá kl. 14. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyk- ingum í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjud. kl. 17.30. GA-fundir spilafíkla kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA Síðumúla 3–5 og í Kirkju Óháða safn- aðarins við Háteigsveg á laugardögum kl. 10.30. Samtök þolenda kyn- ferðislegs ofbeldis, fundir mánudaga kl. 20 að Sólvallagötu 12. Stuðst er við 12 spora kerfi AA-samtakanna. Oa samtökin. Átrösk- un / Matarfíkn / Ofát. Fundir alla daga. Upp- lýsingar á www.oa.is og síma 878 1178. Gigtarfélagið. Leik- fimi alla daga vikunnar. Létt leikfimi, bakleik- fimi karla, vefjagigt- arhópar, jóga, vatns- þjálfun. Einn ókeypis     Ekki er skafið utan afhlutunum í Morg- unpósti VG, sem birtist á kosningavef flokksins. Það fer t.d. ekki á milli mála að VG telur rík- isstjórn núverandi stjórn- arandstöðuflokka æski- legustu stjórnina eftir kosningar. Í pistlinum „Velferðarstjórn“ sem birtist í síðustu viku segir Morgunpósturinn:     Samkvæmt skoð-anakönnun Gallup, sem kynnt var í Rík- isútvarpinu í gær, er að- eins einn möguleiki á tveggja flokka stjórn eftir kosningarnar í vor: Sam- fylkingin og Sjálfstæð- isflokkurinn. Það er ekki velferðarstjórn, það er al- gjörlega á hreinu. Það er uppvakningur Viðeyj- arstjórnarinnar sálugu, stjórn sem innleiddi álög- ur á sjúklinga og hóf stór- sókn markaðsaflanna inn í íslensk stjórnmál. Stjórn sem sló tóninn fyrir nú- verandi ríkisstjórn. Þeirri sem harðast hefur gengið í því að rýra velferð- arkerfið og setja peninga ofar fólki.     Hins vegar þýða nið-urstöður skoð- anakönnunar Gallup að ríkisstjórnin er fallin. Það er meginatriðið. Markmið stjórnarandstöðu á hverj- um tíma er einmitt að fella sitjandi ríkisstjórn og taka við stjórnartaum- unum. Í kosningakastljósi sjónvarpsins í gærkvöldi ákvað formaður Frjáls- lyndra að taka tilboði Steingríms J. Sigfússon- ar, formanns Vinstri grænna, um að mynda ríkisstjórn eftir kosn- ingar en Ingibjörg Sólrún var aftur á móti ekki eins afgerandi í svörum sínum frekar en fyrri daginn. Það kemur ekki á óvart þar sem flokkurinn, eða í það minnsta stór hluti for- ystu hans, tók þátt í Við- eyjarævintýrinu fyrir 12 árum. Það kann að vera að Samfylkingin orni sér við þær minningar en sú stjórn skaðaði velferð- arkerfið og var svoköll- uðum jafnaðarmönnum til skammar.“     Afstaða VG til tillagnaum skattalækkun fer heldur ekki á milli mála þegar Morgunpósturinn er lesinn: „Skattafyllirí loforðaflokkanna þriggja, Samfylkingar, Sjálfstæð- isflokks og Framsókn- arflokks, gengur út á yf- irboð og hlægilegt kapphlaup um hylli kjós- enda. […] Fyrir Vinstri- hreyfingunni – grænu framboði er skattastefnan skýr. Spurningin er þessi: Hvort viljum við halla okkur meira að Banda- ríkjunum sem fyrirmynd eða Norðurlöndunum? Fyrir okkur er svarið ljóst; velferð er besta fjár- festingin og skipar Íslandi í hóp fyrirmyndarríkja. Við höfum efni á því. Nú er lag. Skilum pening- unum til þeirra sem helst þurfa á þeim að halda en ekki til þeirra sem eiga nóg af þeim fyrir.“ STAKSTEINAR Velferðarstjórn eða skattafyllirí Víkverji skrifar... VÍKVERJI er kominn í sum-arskap. Það er ekki annað hægt. Menn sjá fram á betri tíð með blóm í haga. Veð- urblíðan að undanförnu hefur verið einstök – menn hafa unn- ið vorverkin fyrr en áður, mörgum vikum fyrr en til dæmis síðastliðið ár, sem var verðursælt. Fólk er byrjað að spá í sumarið, enda sumardag- urinn fyrsti á næstu grösum. Er lengur hægt að tala um vet- ur, sumar, vor og haust hér á landi? Væri ekki rétt að ræða um tvö tímabil – vor og haust? Sumarið er yfirleitt vætusamt og snjór sést varla lengur á vetrum. Skíðalandsmót fóru yf- irleitt fram um páska á árum áður, en nú geta menn ekki rennt sér á skíðum um páska nema með því að fara upp á jökla. Á dögunum var leikinn knattspyrnuleikur á grasi í Mosfellssveit – í byrjun apríl. Það hefði þótt saga til næsta bæjar fyr- ir nokkrum árum. Já, það eru ekki mörg ár síðan enska knatt- spyrnuliðið Luton kom til Íslands um hávetur til að leika knatt- spyrnu í Laugardal, þegar ekki var hægt að leika knattspyrnu í Eng- landi vegna vetrarhörku. x x x ÞAÐ er ekki aðeins að breyt-ingar hafi orðið á veðurfari. Breytingar hafa orðið á lifnaðar- háttum fólksins hér á landi. Á ár- um áður borðuðu landsmenn fisk á föstudaginn langa og allt var lokað. Af fréttum að dæma bragðar æska landsins sjaldan á fiski og veit ekki nöfnin á helstu fisktegundum. Ótrúlegt, en satt. Það vakti athygli Víkverja á dögunum þegar ákveðið var í skólum að bjóða æsku landsins upp á fisk, til að kynna henni hvað veiddist í sjónum í kring- um landið. Rætt var við ung- dóminn, sem vissi ekki hvaða fisktegund var boðið upp á (ýsu/ þorsk), en viðmælendum fannst fiskurinn ágætur á bragðið. x x x ÞEGAR Víkverji horfði á„barnamessu“ í þættinum Viltu vinna vinna milljón? í sjón- varpinu á dögunum rann upp fyrir honum ljós að víða er pottur brot- inn. Aðeins rúmlega 30% ung- menna í sal svöruðu því að hangi- kjöt væri af kind komið. Rúmlega 20% nefndu svín, sami fjöldi naut og sumir nefndu hross. Á þessu sést að breytingar hafa orðið miklar hér á landi. Morgunblaðið/Ómar Ær með lamb. Stór hluti æsku landsins veit ekki að hangikjöt er unnið úr kindakjöti. 12. apríl sl. héldu Senjórítur Kvennakórs Reykjavíkur sína fyrstu sjálfstæðu tón- leika. Á efnisskránni voru ýmis lög allt frá kirkjuleg- um verkum til dægurlaga. Það var hrein unun á að hlusta á þessar ungu konur, en þær eru á aldrinum frá 60 ára til rúmlega 80 ára, syngja af þvílíkri innlifun að við sem yngri erum, megum læra mikið af framkomu þeirra. Sönggleðin geislaði af þeim og það var bæði auð- séð og auðheyrt að söngur- inn er þeirra líf og yndi. Ekki er verra að hafa kór- stjóra sem geislar af lífs- gleði og ánægju yfir því sem hún er að gera, en það er Sigrún Þorgeirsdóttir. Und- irleikarar á tónleikunum voru Aðalheiður Þorsteins- dóttir á píanó og Hjörleifur Valsson á fiðlu. Meðan ungu konurnar fengu að hvíla lúin bein, spiluðu þau Aðalheiður og Hjörleifur tvö lög og upp- lýsti Hjörleifur okkur um að nú væri akkúrat liðinn ald- arfjórðungur síðan þau spiluðu síðast saman. En það var í Tónskólanum á Húsavík. Tónleikunum lauk með því að konurnar gengu syngjandi úr kirkju „Vertu til er vorið kallar á þig“. Ég held að allir viðstaddir hafi gengið út með gleði og fullir eftirvæntingu um hvað þær bjóða okkur upp á næsta vor. Kæru Senjórítur, kærar þakkir fyrir frábæra tón- leika. Áfram stelpur. Árný Albertsdóttir. Karlar eru konum verstir ÞEIR voru í meirihluta, karlarnir, eins og venjulega, í útsendingu á umræðum forystumanna stjórnmála- flokkanna í einu af Kosn- inga-Kastljósum Sjónvarps- ins. Þar var rætt um hvaða framkvæmdir þeir myndu ráðast í fyrir þjóðina á næsta kjörtímabili, ef þeir næðu völdum. Þeir kepptust við að bjóða okkur kjósend- um vasapening fyrir að kjósa sinn flokk. Nú eru all- ir svo ríkir á Íslandi, fyrir utan þá fátæku, að svona smáupphæðir breyta raun- verulega engu, miðað við alla þá milljarða sem sól- undað er í óþarfa, eins og heyra má í fréttum á hverj- um degi, til dæmis hið rán- dýra sendiráð í Berlín. Ég heyrði ekki betur en að eina konan sem þarna var, og talaði fyrir sinn flokk – Samfylkinguna, hafi valt- að yfir alla hina flokkana með einu orði: „Jafnrétti“. Aðalheiður Guðmunds- dóttir. Tapað/fundið Skartgripur í óskilum SKARTGRIPUR úr gleri fannst í Grasagarði Reykja- víkur með nafninu SARA. Þetta er hvítur og blár höfr- ungur. Upplýsingar í síma: 849 5227 Gleraugu týndust GLERAUGU í grænum umgjörðum týndust föstu- daginn 11. apríl. Skilvís finnandi hafi samband í síma 553 1422. Bíllykill týndist BÍLLYKILL á brúnni hringlaga fjarstýringu týndist líklega í miðbænum eða Kringlunni sl. föstudag. Skilvís finnandi hafi sam- band í síma 568-2249. Kveikjari og vasa- hnífur týndust ZIPPO kveikari, merktur Haraldur Torfason, týndist sl. þriðjudag á leiðinni frá Hátúni niður á Hlemm og inn á Gunnarsbraut. Eins týndist rauður vasahnífur fyrir 2 vikum. Skilvís finn- andi hafi samband í síma 552 5465. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15  Netfang velvakandi@mbl.is Tónlistar- veisla í Háteigskirkju Morgunblaðið/RAXGleðilega páska! LÁRÉTT 1 gerðarleg, 8 reikar, 9 pésa, 10 starf, 11 froða, 13 tómar, 15 lítils skips, 18 klöpp, 21 frost- skemmd, 22 pjatla, 23 ávinnur sér, 24 bundin eiði. LÓÐRÉTT 2 gretta, 3 skepnan, 4 rás, 5 kvenkynfruman, 6 farandkvilli, 7 hæðir, 12 ótta, 14 reyfi, 15 gleði, 16 gæsarsteggur, 17 virki, 18 ferma, 19 styrkti, 20 fæða. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hamra, 4 hamli, 7 lifur, 8 lokki, 9 sút, 11 aumt, 13 frán, 14 örlar, 15 hníf, 17 úrar, 20 smá, 22 létta, 23 metum, 24 róast, 25 nárar. Lóðrétt: 1 halla, 2 máfum, 3 aurs, 4 holt, 5 mokar, 6 ið- inn, 10 útlim, 12 töf, 13 frú, 15 halur, 16 ístra, 18 ritur, 19 rómar, 20 satt, 21 áman. Krossgáta 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.