Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 57
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 2003 57 Body Creator Aromatic grenningargel LEGGÐU LÍNURNAR Ný kynslóð grenningarkrema byrjar með ilmi. SHISEIDO hefur þróað BODY CREATOR fyrir þig, til að endurmóta útlínur líkamans. BODY CREATOR tímamótauppgötvun í snyrtivöruheiminum, töfrandi grenningar- meðferð, með ilmi, sem örvar fitubrennslu. BODY CREATOR gengur lengra en að brjóta niður fitu, það brennir hana burt. Útsölustaðir: Sigurboginn, Debenhams, Hygea Kringlan, Hygea Smáralind, Hygea Laugaveg, Bylgjan, Jara Akureyri www.shiseido.com Ný sending komin Þökkum frábærar móttökur Pantanir óskast sóttar þessa nemur rúmlega 6 milljónum króna. Í ár verður úthlutað um tveimur og hálfu tonni af málningu til fjöl- breyttra verkefna, en þeir sem óska eftir að njóta góðs af þessu framlagi Hörpu Sjafnar til menn- ingarmála þurfa að leggja inn um- sókn hjá fyrirtækinu fyrir 7. maí nk. Í umsókninni þarf að koma fram til hvers á að nota málning- arstyrkinn og um hvaða hús eða mannvirki er að ræða. Gott er að Á UNDANFÖRNUM árum hafa mörg sögufræg hús og mannvirki fengið nýtt og fallegt útlit eftir að hafa hlotið Málningarstyrk frá Hörpu Sjöfn. Fyrirtækið byrjaði fyrir fimm árum að úthluta árlega nokkrum málningarstyrkjum til veglegar verkefna. Á undanförunum 5 árum hafa alls um 80 aðilar um allt land hlotið 14 þúsund lítra af Hörpu Sjafnar- málningu. Heildarverðmæti styrkjanna til senda mynd af viðkomandi mann- virki með umsókninni. Málningarstyrkirnir eru ætlaðir til varðveislu sögufrægra húsa og mannvirkja, til menningarfélaga, góðgerðarmála, íþróttafélaga, ung- mennafélaga og annarra sem vilja leggja góðum málum lið. Dóm- nefnd skipa Vigfús Gíslason sölu- stjóri, Ómar Gunnarsson yfirverk- fræðingur og Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri Hörpu Sjafnar, segir í fréttatilkynningu. Málningarstyrkur Hörpu Sjafnar Opið hús hjá Jóa byssusmið Jó- hann Vilhjálmsson byssusmiður verður með kynningu á rifflum frá Sauer-verksmiðjunum og mið- unarsjónaukum frá Schmidt & Bender og Pecar í Þýskalandi á ann- an í páskum kl. 10–17 í Dunhaga 18 í Reykjavík. Jóhann Vilhjálmsson og Jóhann Halldórsson munu segja frá veiði- ferðum á erlendri grund, bæði í Pól- landi, Grænlandi og í Afríku. Heitt verður á könnunni og allir velkomn- ir. Á MORGUN Sumardagurinn fyrsti á Reykhól- um Fimmtudaginn 24. apríl (sum- ardaginn fyrsta) kl. 13.30 munu rit- höfundarnir Þórarinn Eldjárn og Kristján Þórður Hrafnsson lesa úr verkum sínum, og Sophie Schoonj- ans hörpuleikari og Gísli Helgason blokkflautuleikari flytja tónlist, í samkomuhúsinu á Reykhólum. Að- gangur verður ókeypis. Að dagskrá lokinni í samkomuhúsinu um kl. 14.30 munu íbúar og starfsmenn Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Barmahlíðar á Reykhólum taka á móti gestum í Barmahlíð. Þar verð- ur haldinn hinn árlegi Barmahlíð- ardagur með handavinnusýningu, tombólu og kaffisölu, segir í frétta- tilkynningu. Baldur Hafstað prófessor við KHÍ heldur fyrirlestur á vegum Rann- sóknarstofnunar KHÍ miðvikudag- inn 23. apríl kl. 16.15. Fyrirlest- urinn, sem ber heitið Úr manna minnum, verður haldinn í salnum Skriðu í Kennaraháskóla Íslands v/ Stakkahlíð og er öllum opinn. Í fyr- irlestri sínum mun Baldur ræða efni bókarinnar Úr manna minnum sem hann ritstýrði ásamt Haraldi Bessa- syni og kom út fyrir síðustu jól. Á NÆSTUNNI Spila- og skemmtikvöld í Reykjanesbæ Samfylkingin býður öllum sem eru fæddir árið 1943 eða fyrr til spila- og skemmtikvölds á Víkinni, Hafn- argötu 80, Reykjanesbæ, þriðju- daginn 22. apríl kl. 20. Verðlaun verða veitt. Jón Gunnarsson, frambjóðandi S-listans í Suður- kjördæmi, og Össur Skarphéð- insson formaður Samfylking- arinnar, flytja erindi og Sigríður Jóhannesdóttir alþingismaður flyt- ur gamanmál. Sveindís Valdimars- dóttir bæjarfulltrúi og Guðmundur Hermannsson flytja tónlist. Allir velkomnir. STJÓRNMÁL FULLTRÚAR íslenska- og danska blaksambandsins skrifuðu undir samning um þýðingarrétt á kennslu- efni í blaki 12. apríl sl. Þetta efni hef- ur danska blaksambandið unnið í samvinnu við hollenska blaksam- bandið og ber það heitið „KidsVoll- ey“ eða Krakkablak. Um er að ræða aðferð við að kenna blak í yngstu aldurshópunum en hingað til hefur verið talið von- lítið að byrja að kenna krökkum blak fyrr en við 10–12 ára aldurinn vegna þess hversu tæknilega erfið íþróttin er. Einnig hefur komið á markaðinn nýr bolti sem er bæði léttari og mýkri en venjulegur blakbolti og gerir ungum krökkum, allt niður í 6 ára, kleift að spila blak. Þetta tvennt, nýjar leikaðferðir með Krakkablakaðferðinni og nýr bolti, gerbreytir möguleikunum til kennslu blaks. Samningurinn felur í sér þýðing- arrétt á þremur kennslubókum um blak auk einnar bókar um það hvernig byggja eigi upp blakstarf- semi í félögum. Einnig er þýðing- arréttur á myndbandi, bæklingum og plaggötum sem ætluð eru til kynningar á Krakkablakhugmynd- inni. Samningurinn við danska blak- sambandið er til 3 ára og felur einnig í sér uppfærslu og þróun á efninu og námskeiðsrétt fyrir 2 fulltrúa BLÍ í Krakkablaki en námskeiðin eru haldin árlega í Danmörku. Blaksam- band Íslands hefur í hyggju að halda námskeið, í samvinnu við danska blaksambandið, fyrir íþróttakennara og kynna þetta nýja efni í skólakerf- inu hérlendis á næsta vetri „Krakkablak fer nú eins og eldur í sinu um Danmörku og fleiri lönd í vestur Evrópu. Í Danmörku hafa íþróttakennarar tekið þessum nýja leik fegins hendi og þar hafa 500 íþróttakennarar sótt námskeið í krakkablaki á síðustu þremur mán- uðum,“ segir í fréttatilkynningu. Frá undirskrift samningsins milli DVFB og BLÍ. F.h. Sigurður Arnar Ólafsson, formaður yngriflokkaráðs BLÍ, Peter Morell, fræðslufulltrúi DVFB, og Björn Guðbjörnsson, formaður BLÍ. Gefa út kennsluefni um krakkablak
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.