Morgunblaðið - 20.04.2003, Síða 52

Morgunblaðið - 20.04.2003, Síða 52
52 SUNNUDAGUR 20. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Tónlistarkennarar Tónlistarskóli Rangæinga óskar eftir að ráða til starfa söng- og gítarkennara. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Uppl. fást í síma 897 7876; senda má fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti til tonrang@li.is . Tónlistarskóli Rangæinga starfar á 7 kennslu- stöðum í sýslunni, fjöldi nemanda er 247 og starfa 12 kennarar við skólann. Skólastjóri. Árbæjarskóli Skólaárið 2003-2004 Árbæjarskóli er einn stærsti grunnskóli lands- ins en nemendur eru um 800. Skólinn er safn- skóli á unglingastigi þar sem til náms í ungl- ingadeild koma nemendur frá Ártúns- og Sel- ásskóla. Nemendur á unglingastigi eru 400 í 5 til 6 bekkjardeildum í árgangi. Á yngra stigi eru einnig um 400 nemendur í 2 til 3 bekkjar- deildum í árgangi. Við skólann starfa 65 kenn- arar og aðrir starfsmenn eru 35. Helsti áhersluþáttur skólans er að þeir, sem þar stunda nám sitt, og þeir kennarar og annað starfsfólk, sem þar starfar, nái hámarksárangri hver á sínu sviði. Við skólann starfar metnaðar- fullt og framsækið starfsfólk og samvinna ein- staklinga og starfsandi er góður. Skólaárið 2003-2004 vantar okkur eftirtalda kennara í fullar stöður:  Tónmenntakennari.  Heimilisfræðikennari. Upplýsingar gefa skólastjórnendur í síma 567 2555 og 899 0915. Skólastjóri er Þorsteinn Sæberg. Aðstoðarskólastjórar eru Ingvar Einarsson og Una Björg Bjarnadóttir. Umsóknarfrestur er til 28. apríl. Umsóknir sendist til Árbæjarskóla, Rofabæ 34, 110 Reykjavík. Laun eru skv. kjarasamningum LN og KÍ.                                                                         ! !                            "             #     !$ $   $   %  &     '  !(()*)*)+,       -   "   !     !(()*)*)./ 0         '  !(()*),))1 2  $     2  $   3 3 !(()*),))* 4 $    $   2 -  5 -$ 5   !(()*),))+ 6      6      5  '  !(()*),)). 7 -$     89 8     9  !(()*),):/ 3  $   %  &     '  !(()*),):1 !    ; "  $  5  9  !(()*)*)// !   !  '   2    !(()*),):) %;  -     ($    5  '  !(()*),).1 9   $  !   5  '  !(()*),)., 6  ;  $   8     <   !(()*),).* 2  $ ;   2 -   ! ! !(()*),)** 9-  (   '  '  !(()*),):= !      %  &     '  !(()*),).> (    !       '  !(()*),)1* 0   !       '  !(()*),)1, % $   !        '  !(()*),)*1 !      5-    '  !(()*),)11 ?     "   '  !(()*),)1> '     "   '  !(()*),)1/      8   7   7   !(()*),)1. 7     0     9   !(()*),)1= 2      2  $ <- ;2 ;6  2    !(()*),)*= 6    -   -    @  '  !(()*),)*. !        A 2  $ <- ; 2 ;6  2    !(()*),)*, 6    1))*&1)),     2 2 !(()*),)*> <   %     '  '  !(()*),)*+ ! A  2 -  !    !     !(()*),)*/ !     %!2 %  &     '  !(()*),),+ 4 $     2 - %  &     '  !(()*),),= 2         B %  &     '  !(()*),),. 4 $      %  &     '  !(()*),),,      8     2  '  !(()*),),* 2    &;  2   9  9  A       !(()*),),> !      '& '  !(()*),),/   AA  !      '&  6   !(()*),),1 %      0    9     - !(()*),),) '   ;  $  (     6   !(()*),),: 2  $  2  $  '  '  !(()*),)=1 2  $   2  $ !    !    !(()*),)=) 2       2  $  6  6   !(()*),)=: 2    % -    2  @  !(()*),).) %          %  %  '&  !(()*),).: 3      &;    (   '  '  !(()*),)=/ %      8   5  5   !(()*),)=+ %     ($    5  '  !(()*),)=> %    !    !   !    !(()*),)=. "  $   % $    2 !(()*),)=, 0  ;     !    @  @  !(()*),)== 2  0  % $    @  !(()*),)=* 2      2   9  9  !(()*),)./ ?    8    '  '  !(()*),).+ 6   8    '  '  !(()*),)..      8    '  '  !(()*),).= 6     -   !     '  -$ !(()*),)+: 2  $  2 -   !    !     !(()*),)+) Störf í grunnskólum Reykjavíkur Laust störf nú þegar: Langholtsskóli, sími 553 3188 Skólaliði óskast nú þegar til starfa. Skólaárið 2003—2004 Borgaskóli, sími 577 2900 Almenn kennsla á yngsta stigi og miðstigi. Stærðfræði og tungumál á unglingastigi. Melaskóli, sími 535 7500 Almenn kennsla á yngsta stigi. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamning- um Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.