Morgunblaðið - 20.04.2003, Page 18

Morgunblaðið - 20.04.2003, Page 18
Samfylkingin vill snúa af þessari braut með öflugu velferðarkerfi, Þjóðsagan um ríkisstjórnar Lægstu 10% Hæstu 10% Næst- lægstu 10% Næst- hæstu 10% 5 10 15 20 25 30 0 -5 -10 % Heimild: Fjármálaráðuneytið 2002 1995 2001 Skattbyrði flutt frá hæstu til lægri tekna Skattgreiðslur sem hlutfall tekna, eftir tíunduhlutum 1995 og 2001 Með breytingum á skattkerfinu á síðustu árum hefur ríkisstjórnin fært skattbyrði verulega til milli tekjuhópa, þannig að skattbyrði hátekjuhópa, fyrirtækja, stóreigna- fólks og þeirra sem hafa miklar fjármagnstekjur hefur lækkað verulega, en skattbyrði millihópa og lægri tekjuhópa hefur aukist. Þessi breyting hefur stuðlað að umtals- verðri aukningu ójafnaðar í tekju- og eignaskiptingunni í landinu. 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 100 80 60 40 57,3 65,9 82,9 96,2 51,9 50,7 50,2 20 0 % Heimild: Hagstofa Íslands-Landshagir 2002 Löng erlend lán sem hlutfall af vergri landsframleiðslu 1992–2001 Mikið umhugsunarefni er hve stór hlutur erlendrar skuldasöfnunar íslensks atvinnulífs og heimila er í hagvextinum hér á landi á síðustu árum. Það bendir til að hagvöxturinn hafi að stórum hluta verið neysludrifinn með lánum, en það er ótraust- ur grunnur fyrir framtíðina. 2000 20011994 1995 1996 1997 1998 1999 40 30 32,4 33,4 34,4 35,5 36,6 39,3 39,0 37,0 20 10 0 % Heimild: Fjármálaráðuneytið 2003 Heildarskatttekjur hins opinbera á Íslandi 1994–2001 Heildarskattbyrði jókst á Íslandi frá 1994, úr um 32% af vergri landsframleiðslu í 39% árið 2000. Það gerðist þrátt fyrir að álagningarhlutfall tekjuskatts einstaklinga hafi verið lækkað og að álagning á fyrirtæki hafi stórlækkað (úr 50% í 18%), sem og álagning á hátekjuhópa og þá sem hafa miklar fjármagnstekjur. Aukna skattbyrði lægrihópa og millitekjuhópa má einkum rekja til þess að persónufrádráttur og skatt- leysismörk fylgdu ekki verðlagsbreytingum. Skattstofninn stækkaði og kom það með meiri þunga niður á lægri- og millitekjuhópum. Heildartekjur hins opinbera eru held- ur hærri en skatttekjurnar (fóru í 41,7% árið 1999 og í 40,1% árið 2001). Þar gætir áhrifa af öðrum tekjum en sköttum, m.a. af gjaldtöku ýmiss konar og einkavæðingu. 1955–1960 1961–1970 1971–1980 1981–1990 1991–2002 1,9 5,2 5,7 2,2 1,6 4 5 6 3 2 1 0 % Heimildir: Sögulegar hagtölur Þjóðhagsstofnunar og fjármálaráðuneytið Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann Meðalbreytingar á ári í %, eftir áratugum Árleg aukning kaupmáttar ráðstöfunartekna á mann var að jafnaði minni á tímabilinu 1991–2002 en á næstu fjórum áratugum þar á undan. Fyrri hluta tíunda áratugarins var nokkur samdráttur ráðstöfunartekna en frá 1995 til 2002 hefur hann aukist, en þó minna á hverju ári en oft á fyrri árum. Kaupmáttur ráðstöfunartekna hækkaði almennt vegna kjarasamninga á vinnumarkaði, en aukin skattbyrði alls þorra launa- manna vegna skattkerfisbreytinga ríkisstjórnarinnar dró úr aukningu kaupmáttar ráðstöfunarteknanna eftir 1995. Engin met í aukningu voru slegin á síðasta áratug. Heimild: Hagstofa Íslands-Hagvísar 1951–1960 Árlegur hagvöxtur 1961–1970 1971–1980 1981–1990 1991–2002 5 4 3 2 1 0 % Vöxtur landsframleiðslu á mann 1991–2002 borinn saman við fjóra fyrri áratugi Meðaltalshagvöxtur á ári var svipaður á tímabilinu 1991–2002 og á áratugnum á undan (1981–90), en mun minni en á næstu þremur áratugum þar á undan. alsmenn ríkisstjórnarflokkanna segja að hagvöxtur hafi verið óvenjulega mikill á stjórnartíma þeirra. Það eru ýkjur. Talsmenn ríkisstjórnarflokkanna segja að kaupmáttur hafi aukist meira en nokkru sinni fyrr. Það er fjarri öllum veruleika. T Heimild: OECD 2003 Hagvöxtur á Íslandi og í OECD 1990–2000 7 6 5 4 3 2 1 0 % Verg þjóðarframleiðsla á mann, magnbreytingar Meðalhagvöxtur á ári Hagvöxtur tíunda áratugarins er á heildina litið lakur í samanburði við OECD löndin. Sv is s Þ ýs ka la nd Ja pa n Fr ak kl an d Ít al ía Sv íþ jó ð Ís la nd K an ad a A us tu rr ík i B el gí a Fi nn la nd Ty rk la nd G ri kk la nd B re tl an d D an m ör k H ol la nd N or eg ur B an da rí ki n P or tú ga l Sp án n Lú xe m bo rg Í rl an d

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.