Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 18
Samfylkingin vill snúa af þessari braut með öflugu velferðarkerfi, Þjóðsagan um ríkisstjórnar Lægstu 10% Hæstu 10% Næst- lægstu 10% Næst- hæstu 10% 5 10 15 20 25 30 0 -5 -10 % Heimild: Fjármálaráðuneytið 2002 1995 2001 Skattbyrði flutt frá hæstu til lægri tekna Skattgreiðslur sem hlutfall tekna, eftir tíunduhlutum 1995 og 2001 Með breytingum á skattkerfinu á síðustu árum hefur ríkisstjórnin fært skattbyrði verulega til milli tekjuhópa, þannig að skattbyrði hátekjuhópa, fyrirtækja, stóreigna- fólks og þeirra sem hafa miklar fjármagnstekjur hefur lækkað verulega, en skattbyrði millihópa og lægri tekjuhópa hefur aukist. Þessi breyting hefur stuðlað að umtals- verðri aukningu ójafnaðar í tekju- og eignaskiptingunni í landinu. 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 100 80 60 40 57,3 65,9 82,9 96,2 51,9 50,7 50,2 20 0 % Heimild: Hagstofa Íslands-Landshagir 2002 Löng erlend lán sem hlutfall af vergri landsframleiðslu 1992–2001 Mikið umhugsunarefni er hve stór hlutur erlendrar skuldasöfnunar íslensks atvinnulífs og heimila er í hagvextinum hér á landi á síðustu árum. Það bendir til að hagvöxturinn hafi að stórum hluta verið neysludrifinn með lánum, en það er ótraust- ur grunnur fyrir framtíðina. 2000 20011994 1995 1996 1997 1998 1999 40 30 32,4 33,4 34,4 35,5 36,6 39,3 39,0 37,0 20 10 0 % Heimild: Fjármálaráðuneytið 2003 Heildarskatttekjur hins opinbera á Íslandi 1994–2001 Heildarskattbyrði jókst á Íslandi frá 1994, úr um 32% af vergri landsframleiðslu í 39% árið 2000. Það gerðist þrátt fyrir að álagningarhlutfall tekjuskatts einstaklinga hafi verið lækkað og að álagning á fyrirtæki hafi stórlækkað (úr 50% í 18%), sem og álagning á hátekjuhópa og þá sem hafa miklar fjármagnstekjur. Aukna skattbyrði lægrihópa og millitekjuhópa má einkum rekja til þess að persónufrádráttur og skatt- leysismörk fylgdu ekki verðlagsbreytingum. Skattstofninn stækkaði og kom það með meiri þunga niður á lægri- og millitekjuhópum. Heildartekjur hins opinbera eru held- ur hærri en skatttekjurnar (fóru í 41,7% árið 1999 og í 40,1% árið 2001). Þar gætir áhrifa af öðrum tekjum en sköttum, m.a. af gjaldtöku ýmiss konar og einkavæðingu. 1955–1960 1961–1970 1971–1980 1981–1990 1991–2002 1,9 5,2 5,7 2,2 1,6 4 5 6 3 2 1 0 % Heimildir: Sögulegar hagtölur Þjóðhagsstofnunar og fjármálaráðuneytið Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann Meðalbreytingar á ári í %, eftir áratugum Árleg aukning kaupmáttar ráðstöfunartekna á mann var að jafnaði minni á tímabilinu 1991–2002 en á næstu fjórum áratugum þar á undan. Fyrri hluta tíunda áratugarins var nokkur samdráttur ráðstöfunartekna en frá 1995 til 2002 hefur hann aukist, en þó minna á hverju ári en oft á fyrri árum. Kaupmáttur ráðstöfunartekna hækkaði almennt vegna kjarasamninga á vinnumarkaði, en aukin skattbyrði alls þorra launa- manna vegna skattkerfisbreytinga ríkisstjórnarinnar dró úr aukningu kaupmáttar ráðstöfunarteknanna eftir 1995. Engin met í aukningu voru slegin á síðasta áratug. Heimild: Hagstofa Íslands-Hagvísar 1951–1960 Árlegur hagvöxtur 1961–1970 1971–1980 1981–1990 1991–2002 5 4 3 2 1 0 % Vöxtur landsframleiðslu á mann 1991–2002 borinn saman við fjóra fyrri áratugi Meðaltalshagvöxtur á ári var svipaður á tímabilinu 1991–2002 og á áratugnum á undan (1981–90), en mun minni en á næstu þremur áratugum þar á undan. alsmenn ríkisstjórnarflokkanna segja að hagvöxtur hafi verið óvenjulega mikill á stjórnartíma þeirra. Það eru ýkjur. Talsmenn ríkisstjórnarflokkanna segja að kaupmáttur hafi aukist meira en nokkru sinni fyrr. Það er fjarri öllum veruleika. T Heimild: OECD 2003 Hagvöxtur á Íslandi og í OECD 1990–2000 7 6 5 4 3 2 1 0 % Verg þjóðarframleiðsla á mann, magnbreytingar Meðalhagvöxtur á ári Hagvöxtur tíunda áratugarins er á heildina litið lakur í samanburði við OECD löndin. Sv is s Þ ýs ka la nd Ja pa n Fr ak kl an d Ít al ía Sv íþ jó ð Ís la nd K an ad a A us tu rr ík i B el gí a Fi nn la nd Ty rk la nd G ri kk la nd B re tl an d D an m ör k H ol la nd N or eg ur B an da rí ki n P or tú ga l Sp án n Lú xe m bo rg Í rl an d
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.