Morgunblaðið - 23.09.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.09.2001, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt. f f f t r f i llt.  kvikmyndir.com  kvikmyndir.is Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! Sýnd kl. 1.50, 3.55, 5.50, 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251 Mánudag kl. 5.50, 8 og 10.10.  strik.is  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mánudag kl. 6.Ísl. tal. Vit 258. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mánudag kl. 8.Enskt. tal. Vit 265. Frábær unglingamynd með Kirsten Dunst (Bring it on) þar sem meðal annars máheyra lögin To Be Free eftir Emilíönu Torrini og Everytime með La Loy. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mánudag kl. 6. Ísl tal. Vit 245  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 256 Mánudag kl. 10. Frumsýning Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10. B. i. 12. Vit 270 Mánudag kl. 6, 8 og 10. Steven Spielberg leikstyrir hér Haley Joel Osment (Sixth Sense, Pay it Forward) og Jude Law (Enemy at the Gates) í einni stór- kostlegustu sögu og sjónarspili sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Í leikstjórn Steven Spielberg  Rás 2  Mbl Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John Travolta), er ráðin af banda- rísku leyniþjónustunni CIA til að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og stela milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd framleidd af Joel Sil- ver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir DJ Paul Oakenfold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki!  Radíó X HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Frábær grínmynd með fjölda stórleikara Sýnd kl. 2, 4 og 10.30. Mán. kl. 10.30. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Mánudagur kl. 6 og 8. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mánudag kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 5.15, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. Mánudagur kl. 5.15, 8 og 10.15. Himnasending i i Frá leikstjórum American Pie. Líf og dauði hef- ur sínar góðu og slæmu hliðar. Með „fyndn- asta manni“ í Ameríku, Chris Rock (Let- hal Weapon 4, Dogma), Mark Addy (The Full Monty), Eug- ene Levy (American Pie), Regina King (Jerry Maguire, Enemy of the State) og Chazz Palmenteri (Analyze This). 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 TILLSAMMANS Sýnd kl. 10. B.i.10. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Skriðdýrin eru mætt aftur til leiks Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal Mánudag kl. 6. Frumsýning Sýnd kl. 6 og 8. Kvikmyndir.com Hugleikur DV  strik.is Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur TOWN COUNTRY& Steven Spielberg leikstyrir hér Haley Joel Osment (Sixth Sense, Pay it Forward) og Jude Law (Enemy at the Gates) í einni stór- kostlegustu sögu og sjónarspili sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Í leikstjórn Steven Spielberg  X-ið YFIRMÖNNUM Thule hefur verið brigslað um að maka krókinn með þessari endurhljóð- blöndunarskífu. Þessu hvíslaði beygður og brotinn fugl að mér. Endurhljóðblandanir séu orðnar gamaldags og útgáfan í raun og veru tilgangslaus. Eða hvað? Mitt hlut- verk hér er nú blessunarlega ekki að garfa í þessum málum; aftur á móti er það skylda mín að dæma um hvernig til hefur tekist hér – þ.e. tón- listarlega, hinu skipti ég mér því ekki af. Alltént: á þessari plötu eru endur- hljóðblandanir (mikið geta þau nú verið löng þessi íslensku orð) á lögum sem múm flutti á breiðskífunni Yest- erday Was Dramatic, Today Is OK (1999) sem sló óforvarandis í gegn hérlendis, og hefur í rituðum orðum náð að vekja talsverða athygli er- lendis einnig. Platan er frábær. En er hægt að gera betur? Tilgangurinn með blöndunartækni er að varpa nýju ljósi á áður framleitt efni. Blöndurnar hér eru misjafnar eins og gengur og gerist en bæta sjaldnast nokkru við eða veita manni nýja sýn á annars ágætar grunnupp- spretturnar. Þetta eru nú allt fremur hefðbundnar brellur. Það er líka leið- inlegt að sjá að þetta er nánast alltaf sama lagið. Í níu sveiflum kemur „The ballad of the broken birdie re- cords“ t.d. fyrir sex sinnum. Það er hann Bix sem ríður á vaðið með lítt eftirminnilega, áreynslu- lausa og hálfgerða „klúbb“-blöndu af laginu „Smell Memory“. Ruxpin set- ur svo „TBOTBBR“ í hraðtakta- tæknóbúning. Hann á tvær blöndur hér, sú síðari er hægari og mun betur heppnuð en sú fyrri. Persónulega finnst mér ILO best- ur, hér með áhugaverða og draum- kennda „dúb“-útgáfu af „TBOTBBR“. Frumgerðin nuddar sér svei mér þá sælleg upp við galdrakúnstir ILO. m-Ziq reynir tvisvar við fremur ládeyðulega sam- þættingu á „TBOTBBR“ og „There Is A Number Of Small Things“. Að lokum er vert að geta vel heppnaðs traktorstrukks í gegnum „Smell Memory“, sérstakt, svífandi og skemmtilega drungalegt. Og þannig er nú það. Gróðavon eða ekki, platan ætti a.m.k. að vera for- vitnileg áhugamönnum um tónlist múm og jafnvel líka almennum raf- tónlistarpælurum. Tónlist Vélað um múm, 1. hluti múm múm REMIXED TMT Entertainment múm remixed, endurhljóðblönd- unardiskur, unninn upp úr breiðskífu múm, Yesterday Was Dramatic, Today Is OK. Þeir sem umvéla eru Bix, Ruxpin, ILO, Traktor, m -Ziq, Biogen og El hombre trajedo. Lög eftir múm. 53,54 mínútur. Arnar Eggert Thoroddsen ÞESSI hljómdiskur er merkilegur fyrir margar sakir. Litli risinn frá Þýskalandi, Morr-Music, sem er um þessar mundir ein nafntogaðasta raftónlistarútgáfa heims fór þess á leit við íslensku sveitina múm að hún myndi gera eitthvað fyrir merkið, eftir að yfirmaður- inn og eigandinn, Thomas Morr, hafði heyrt glæsta plötu hennar, Yest- erday Was Drama- tic, But Today Is OK. Efalaust upphefð fyrir sveitina en Morr-menn og konur hafa verið múmkrökkunum mikill innblástur að undanförnu. Platan hlýtur líka að sýna hversu vel múm hefur fallið í kramið hjá áhugafólki um nýskap- andi tónlist, hvar svo sem það held- ur sig. Hér er múm nefnilega í góð- um og andans skyldum hópi, melódíuvæn og angurvær raftónlist ræður hér ríkjum. Sex skraddarar frá Morr prýða þetta verk og eru þeir búnir að fæða og klæða sköpunarverk múm eftir eigin smekk og innsæi. Þess má geta að ISAN og Phonem eru stærstu listamennirnir á Morr um þessar mundir og hafa verið að vekja heil- næma athygli í geira raftónlistarinn- ar að undanförnu. Fyrstu tvö lögin eru glænýjar múmsmíðar. Hið fyrsta, „On The Old Mountain Radio“, fylgir nokkuð fyrirsjáanlegum línum, þú veist að þetta er múm og ekkert annað en múm þegar um þrjár sekúndur eru liðnar af laginu. Undurfalleg og óróaleg laglínan er til staðar, svo og óvænt bauk og braml undir niðri. Lagið er brotið upp með einhvers konar tölvuleikjakafla, ekki ósvipað því sem Músíkvatur hefur verið að pæla. Það er öllu meiri vigt í síðara lag- inu. „Please Sing My Spring Re- verb“ er Ó-múmlegt að mörgu leyti, með heillandi og pínku hræðandi undirtón. Mjög álitleg smíð sem vex með hverri heimsókn. Um bæði lögin mætti segja að taktnotkun er nú orðin vissari og Warp-áhrifin, sem oft einkenndu hina tíðræddu YWDBTIO, eru greinilega að brá af sköpunarferl- inu. Jæja, kæru hanastélshristarar! Hvernig er með ykkur? Hvaða snún- inga, hvað snoppur á nú að setja á frumáætlun Íslendinganna ungu! Það kemur ekki á óvart að flestir hina erlendu blöndunga kjósa að að leika sér með síðara lagið. Styro- foam strípar lagið niður og einfaldar á meðan ISAN dekkja það, gefa því myrkan, surgandi slagkraft. Í kjöl- far þessa koma múm-liðar sjálfir með skemmtilegt millispil, tilbrigði við lagið „On The Old Mountain Ra- dio“. Aðeins einn listamaður, Christian Kleine, velur hér að leika sér að því lagi en sá leikur er nú svona heldur tilþrifalítill. Phonem setja „Please…“ svo í furðufatnað, Arovane breiða fremur litlaust klæði yfir sama lag á meðan Fleskmaðurinn afklæðir það með öllu og brákar. Og umslagið er einhvern veginn stórglæsilega ljótt. Erfitt að lýsa því. En flott er það í hryssingslegum einfaldleika sínum. Please Smile My Noise Bleed er áhugavert verk og þeytivindur Þjóð- verjanna margar athyglisverðar. Sigurvegarinn hér er þó aftur á móti múm sjálf og greinilegt að það hefur verið fallegt á Galtarvita í sumar. Vélað um múm, 2. hluti múm PLEASE SMILE MY NOISE BLEED Morr Music Please Smile My Noise Bleed, hljóm- diskur múm og fleiri. Múm á hér tvö ný lög en svo eru hér umvélanir eftir erlendu listamennina Styrofoam, ISAN, Phonem, Christian Kleine, Arovane og B. Fleisch- mann. 45,51 mínútur. Arnar Eggert Thoroddsen Hljómsveitin múm er viðfangið á tveimur endurhljóðblöndunarskífum sem út komu fyrir stuttu. BROSTE - HAUST 2001 Heildsölubirgðir: Bergis ehf., sími 587 8877 Veffang: www.bergis.is Huggulegt heima.... er heitast í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.