Morgunblaðið - 23.09.2001, Side 47

Morgunblaðið - 23.09.2001, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 2001 47             LÁRÉTT 3. Baunar sem búa í fjöllum reynast vera jötnar. (9) 8. Mikla helgi gaurinn finnur. (12) 9. Gabb í slag reynist vera viðbygg- ing. (5) 11. Ekki líkur lunda. (12) 12. Askur Ameríkana. (4) 14. Teinar úr beini sem fólk ber stundum á nefi. (11) 15. Fara sum svona á föt? (7) 16. Snjóhrafl óð hestur? Nei, ekki þessi. (10) 18. Drengur sem á að koma heim. (4) 19. Enn háleit markmið hefur það land. (7) 21. Dýr sem má sín ekki mikils og er síðan all oft hent. (15) 22. Góður fyrir herra sinn. (14) LÓÐRÉTT 1. Ruglast ekki auðveldlega á ártöl- um. (6) 2. Átt veðra von. (8) 3. Vindur sem ber þig á krá. (6) 4. Fræðigrein sem gerir ráð fyrir að dýr hafi sál. (12) 5. Að stela skynsemi. (4) 6. Með fína ull og gott hjartalag. (8) 7. Hó, já, reglur segja að illa útlít- andi finnist hér. (10) 10. Hárvöxtur úr þara er rauðþör- ungur. (10) 12. Bygging undir veika er notuð undir sælgæti. (9) 13. Rauð nál með sakramenti. (10) 14. Hæ allir! Nú er komin slæm tíð. (7) 15. Afhendi menntastofnun og fæ nemendaaðstöðu. (10) 17. Snúa við hárri byggingu. (7) 20. Einfaldlega H. Borg. (6) 21. Þú finnur tilhögun á Búðum. (5) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 27. sept- ember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Hrafnaklór. 7. Kleópatra. 8. Skor- steinn. 9. Eirblandinn. 10. Danalög. 11. Fram- kalla. 12. Betrekkja. 13. Heimdallur. 16. Mein- lætalifnaður. 20. Próförk. 21. Bónbjargir. 24. Dollaragrín. 25. Andartak. 26. Galdrabrenna. LÓÐRÉTT: 1. Hjólbarði. 2. Fítonskraftur. 3. Les- endabréf. 4. Titilörk. 5. Fantasía. 6. Drekatré. 7. Kreppa. 14. Moldfullur. 15. Arfaherra. 17. Irr. 18. Njósnarar. 19. Regngalli. 22. Benda. 23. Ægileg. 24. Dómari. Vinningshafi krossgátu 2. september Bergþóra Sölvadóttir, Grænhól 601, Akureyri. Hún hlýtur bókina Jamie Oliver: Kokkur án klæða frá PP-forlagi. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 16. september           VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvar var hið svokallaða Bryggjugrill haldið á dög- unum? 2. Hvað heitir nýjasta verk Bobs Dylan? 3. Hvaða tveir tónlistarmenn hafa verið í Mannakornum frá upphafi? 4. Hvað heitir leikstjóri heim- ildarmyndarinnar Bragga- búar? 5. Hvaðan er töframaðurinn Iiro? 6. Hvað heitir höfundur greina- flokksins Bíóöldin, sem hefur nú lokið göngu sinni í blaði þessu? 7. Hvað hefur Bandaríkja- maðurinn Joe Roth að lifi- brauði? 8. Hvar er Monatiraki- markaðurinn? 9. Hvaða leikfélag sýnir leik- ritið Englabörn? 10. Hver leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Enemy at the Gates? 11. Hver var valin drag- drottning Íslands árið 2001? 12. Í hvaða stjörnumerki er Sopranos-stjarnan James Gandolfini? 13. Hvað heitir lagið sem Michael Jackson hefur ánafnað fórnarlömbum hryðjuverkanna í Banda- ríkjunum? 14. Hvað heitir hljómsveitin hans/hennar Hedwig? 15. Hvaða maður er þetta? 1. Vestmannaeyjum. 2. Love and theft. 3. Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson. 4. Ólafur Sveinsson. 5. Frá Finnlandi. 6. Sæbjörn Valdimarsson. 7. Hann er framleiðandi og leikstjóri. 8. Í Grikklandi. 9. Hermóður og Háðvör. 10. Jude Law. 11. Ásgeir (Systir Maja Klarens). 12. Hann er meyja. 13. „What more can I give.“ 14. Reiða restin.15. David Gray, breskt söngvaskáld. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.