Morgunblaðið - 23.09.2001, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.09.2001, Blaðsíða 38
FRÉTTIR 38 SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Kögursel - Reykjavík Bjart og notalegt 176,3 fm einbýli ásamt 22,9 fm bílskúr í rólegri götu. Rúmgóð stofa og borðstofa. Risastórt hjóna- herbergi. Parket og flísar á öllum gólfum. Mjög flottur ný- standsettur suðurgarður og ný stór verönd með fallegum skjólveggjum. Góður pottur. Sérbyggður bílskúr. Áhvílandi 1,5 millj. Verð 22,8 millj. Suðurlandsbraut 50  108 Reykjavík  Sími 533 4300  Fax 568 4094 Í þessu vandaða litla fjölbýli á frábærum útsýnisstað er til sýnis og sölu stórglæsil. 105 fm enda- íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Glæsilegar sérsmíðaðar innrétt- ingar og merbau-parket. Glæsil. útsýni til vesturs. Eign í algjörum sérflokki. Áhv. 7 m. V. 16,8 m. Opið hús í dag frá kl. 14-17 hjá Gunnlaugi og Erlu. Allir velkomnir. 5540 Ný glæsileg íb. á 1. hæð m. 20 fm herb. í kj. Glæsil. inn- rétt. Parket. Útgengið út á vandaða verönd í suður m. skjólgirðingu. Áhv. 6 m. hús- bréf. Í þessu húsi er séð um alla sameign. Stutt í góða þjónustu. Mjög vönduð eign. Opið hús hjá Jóni og Signýju í dag frá kl. 14-16. V. 14,5 m. 7487 Vorum að fá glæsilega ca 63 fm glæsil. íbúð á jarðhæð í glæsi- legu nýju litlu fjölbýli á þessum frábæra stað í Lindum. Íbúð í al- gjörum sérflokki, m.a. vandaðar mahóní-innréttingar, merbau- parket, flísalagt baðherb. Sérgarður í vestur. Eign í algjörum sér- flokki. Opið hús í dag hjá Guðnýju frá kl. 14-16. Áhv. 4,5 m. Arnarmýri 20 - íbúð 0302 Lautasmári 3 - íbúð 0102 bjalla 12 - 120 fm - laus Melalind 10 1. hæð - 2ja herbergja Fasteignasalan Valhöll, sími 588 4479 Opið í dag, sunnudag, frá kl. 11-13 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 OPIÐ HÚS Í DAG BÁSBRYGGJA 51 BOGGA SÝNIR Í DAG MILLI KL. 14 OG 16 einstaklega glæsilega 99 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð á besta stað í Bryggjuhverfinu. Svalirnar snúa út að bátalæginu. Glæsilegar kirsuberjainnréttingar. Mjög fallegt eikarparket og flísar. Þvottahús innaf eldhúsi. Lyfta. Gott útsýni. Fullbúinn bílskúr í lengju við húsið. Einstakt tækifæri. Myndir á netinu. www.midborg.is V. 18,7 m. 3112 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Glæsileg 132 fm efri sérhæð í nýlegu húsi auk sérstæðis í bílskýli. Íbúðin er sérlega vönduð og fallega innréttuð. Hæðin skiptist í forstofu, hol, stofu og glæsilegt eldhús, borðstofu með glæsilegu útsýni, baðherbergi og 3-4 svefnherbergi. Mikil lofthæð er í allri íbúðinni. Hiti í stéttum og tröppum fyrir framan hús. Falleg ræktuð lóð. Áhv. byggsj. 5,6 millj. Verð 18,3 millj. Íbúðin er laus nú þegar. Hlíðarhjalli - Kópavogi FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ Í DAG FRÁ KL. 13-15. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Nýkomið í sölu þetta reisulega 507 fm steinhús í hjarta borgarinnar. Húsið er í mjög góðu ásigkomulagi, allt endurnýjað fyrir nokkrum árum bæði að innan og utan. Lóð er öll nýlega fullfrágengin með malbikuðum bílastæðum og hellulögðum stígum. Hiti í innkeyrslu. 12 bílastæði fylgja eigninni á framlóð auk 3-4 bíla- stæða á baklóð. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Suðurgata Opið í dag frá kl. 13-15 Falleg 4ra herb. séreign á tveimur hæðum, 69,1 fm á jarðhæð og 36,5 fm á efri hæðinni, samtals 105,6 fm. Forstofa með flísum á gólfi og fataskápur úr mahóní frá Axis og hurð með gleri í forstofu. Baðherbergið með flísum í hólf og gólf. Þvottaherb. innan íbúðar. Eldhús með fallegum innrétting- um frá Axis, er u-laga með Blomberg-tækjum. Eftir er að klára bíla- geymslu fyrir þetta hús og á þessi íbúð eitt stæði þar. Þar verður einnig bílaþvottaðstaða og leiksvæði á þakinu. Hanna Mjöll og Brynjólfur taka vel á móti ykkur milli kl. 14 og 17 í dag. Verð 14,6 m. Hringbraut - Hafnarfirði - opið hús STJÓRN Samfylkingarinnar á Akur- eyri telur að afstaða Vinstri hreyfing- arinnar – græns framboðs um að bjóða fram í eigin nafni við næstu sveitarstjórnarkosningar á Akureyri sé áfall fyrir það fólk sem vill veg fé- lagshyggjuaflanna sem mestan. „Hér hefur verið varpað frá sér möguleikum, að óathuguðu máli, á sterku, sameiginlegu framboði fé- lagshyggjuafla á Akureyri, og það af ástæðum sem koma bæjarmálefnum á Akureyri ekkert við,“ segir í til- kynningu frá stjórn Samfylkingarinn- ar á Akureyri. Þar segir einnig að Samfylkingin hafi á vordögum sent Vinstri hreyf- ingunni á Akureyri bréf þar sem boð- ið var upp á viðræður með sameig- inlegt framboð til bæjarstjórnar í huga. Bent hafi verið á mikilvægi þess að félagshyggjuöflin næðu saman um framboð á málefnalegum grunni, enda Samfylkingin stofnuð til að sam- eina þau öfl. Um miðjan júní barst svar frá Vinstri hreyfingunni þar sem tilkynnt var að samþykkt hefði verið að fara í slíkar viðræður. Einn óformlegur fundur var haldinn þar sem málin voru lítillega rædd, en einkum fjallað um hvernig standa skyldi að viðræð- unum. „Nú loks um miðjan septem- ber berst okkur tilkynning um að við- ræðum sé slitið, viðræðum sem aldrei fóru fram,“ segir í tilkynningunni. Stjórn Samfylkingarinnar á Akur- eyri telur að engar viðræður um framboðsmál hafi farið fram, þrátt fyrir að viðræðunefnd Vinstri grænna hafi haft ótvírætt umboð til slíkra við- ræðna. Afstaða Vinstri grænna bygg- ist því á engan hátt á málefnalegri vinnu eða alvöru skoðun á möguleik- um sameiginlegs framboðs. Samfylkingin á Akureyri Áfall fyrir félags- hyggjufólk FULLTRÚARÁÐSÞING Félags leikskólakennara var haldið dagana 14. og 15. september sl. Aðalefni þingsins var innganga félagsins í Kennarasamband Íslands, en aðild þess að sambandinu miðast við 15. september 2001. Samþykkt voru ný lög fyrir félagið og kosið var í trúnaðarstörf fram til ársins 2005. Stjórn Félags leikskólakennara til ársins 2005 skipa Helga E. Jónsdótt- ir Kópavogi, Þröstur Brynjarsson varaformaður, Reykjavík, Björg Bjarnadóttir formaður, Reykjavík, Ingibjörg Kristleifsdóttir, Reykja- vík og Sigrún Jónsdóttir, Akureyri. Leikskólakenn- arar í Kenn- arasambandið Eldneytiskerfi ekki bensínmótor Í frétt sem birtist á viðskiptasíðu Morgunblaðsins í fyrradag var rangt farið með í fyrirsögn að um nýja teg- und af bensínmótor væri að ræða. Hið rétta er að um nýtt eldsneyt- iskerfi er að ræða. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum LEIÐRÉTT ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Ágætu Dalamenn! Við á Hóli kynnum stoltir umboðsmann okkar í Dalasýslu, Melkorku Benedikts- dóttur, sem jafnframt hefur verið umboðs- maður í fjölda ára fyrir VÍS í Dalasýslu. Okkur finnst sérstaklega spennandi að geta þjónustað Dalamenn með umboðs- skrifstofu í Búðardal þar sem nafn fast- eignasölunnar er dregið af sveitasetrinu Hóli sem er staðsett í Hörðudal í Dölum. • Allar eignir sem verða settar í sölu hjá Hóli Dalasýslu verða kynntar með fjölda mynda á heimasíðu Hóls (www.holl.is) sem yfir 50.000 manns skoða árlega. • Þeir sem áhuga hafa á að kaupa eða selja fasteignir í Dalasýslu eru hvattir til þess að hafa samband við Melkorku sem mun að sjálfsögðu aðstoða ykkur á all- an mögulegan hátt. • Melkorka aðstoðar með bros á vör alla þá Dalamenn sem vilja kaupa fasteignir hvar á landinu sem er. • Umboðsskrifstofan er beintengd söluskrá Hóls sem og öðrum umboðsskrif- stofum Hóls um allt land. „Dalirnir heilla!“ „Dalirnir heilla!“ Hóll fasteignasala - 595 9000 - Alltaf rífandi sala! ATH! Þú getur skoðað fjölda nýrra og spenn- andi eigna á heimasíðu okkar www.holl.is Melkorka Benediktsdóttir Miðbraut 11, Búðardal. vs. 434 1415 - hs. 434 1223 FASTEIGNIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.