Morgunblaðið - 09.06.1985, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 09.06.1985, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEHÐ8RÉFAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR S. HÆD KAUP 00 SALA VEOSKULDABRÉf A SIMATIMI KL. 10—12 OO 15—17 Dyresímar — Raflagnir Gestur ratvirkjam., s. 19637. Skerpingar Skerpi handsláttuvélar, skæri og önnur bitjárn. Vinnustofan Framnesvegi simi 21577. hnífa. 23, húsnæöi ; / boöi Hárgreiöslustofa Hárgreiöslustofa til leigu aö hluta eöa öllu. Uppl. í sima 685517. KROSSINN ÁLFHÖLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugardög- um kl. 20.30. Biblíulestur á þriöjudögum kl. 20.30. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 9. júní: Útivistardagur fjöl- skyldunnar: Afmælisferöir á Keili Kl. 10.30 Vigdiaarvellir — Selsvellir — Keilir. Verö 300 kr. Kl. 13.00 Keilir — Keilisbörn og ganga kringum Keíli. Þetta er aöal fjölskylduferöin. Verö 250 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Nú er tækifærlö aö kynnast hollri útivist og gönguferöum meö Utivist. AA lokinni göngu veröur boötö upp á kakó og kex og lagió tekió. Þátttakendur fá afmælisferöakort og merkl Úti- vistar til minningar um feröina. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, aö vestanveröu (í Hafnar- firöi v. kirkjug.). Ahnælíshálfð í Þórsmörk helg- ina 21,—23. júni. Fjölbreytt dagskrá. Tilvalin fjölskylduferö. Pantiö tímanlega. Sjáumst. KFUM OG KFUK Amtmannsstíg 2b. Aimenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Nýstúdentar stjörna og tala. Gunnar Asgeirssori, Jón Tómas Guömundsson og Ólafur Sverrisson. Söngur: Ingibjörg og Arild. Tekiö á móti gjöfum í byggingasjóó. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR11796 og 19533. Frá Feröafólagi íslands Hvaö á aö gera í sumarleyfinu? Er ykkur Ijóst aö vika í óbyggö- um er heilsubót sem ekki fæst annarsstaóar? Aöstaóan í sælu- húsum Fi í Þórsmörk og Land- mannalaugum er sú besta sem völ er á í óbyggöum. í sumar veröur feröum til og frá Þórs- mörk hagaö þannig: Til Þóra- merkur: Sunnudag kl. 08, miö- vikudag kl. 08 og föstudag kl. 20. Frá Þórsmörfc: Sunnudag kl. 15, miövikudag kl. 15 og föstu- dag kl. 19.1 Skagfjörösskála eru tvö eldhús meö sóló-vélum til eldunar, miöstöövarhitun, fjög- urra manna herbergi, setustofa, sturtur og rúmgóöar svalir til sólbaöa. Feröir til Landmanna- lauga: kl. 08, á miövikudögum og kl. 20 á föstudögum, geta far- þegar þannig valið um aö dvelja hálfa eöa heila viku á Laugum. Sæluhúsið er upphitaö, góö aö- staöa til eldunar. Heiti pollurlnn er alltaf vinsæll eftir gönguferöir dagsins. Enginn sér eftir kynnum viö sltt eigiö land. Feröafélagiö vill greiða fyrir aö slik kynni takist. Feröafélag islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaöarsamkoma kl. 14.00. Ræöumaöur: Einar J. Gíslason. Barnablessun. Almenn sam- koma kl. 20.00. Ræöumaöur: Daníel Jónasson. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferóir sunnudag 9. júní 1. Kl. 10.00. Svartagil-Leggja- brjótur-Brynjudalur. Ekiö til Þingvalla og gengiö þaðan. Verö kr. 500. Fararstjóri:Árni Björns- 2. Kl. 13.00. Brynjudalur — Þrengsll. Gengió frá Ingunnar- stööum, meöfram Brynjudalsá I Þrengsli. Verö kr. 400. Farar- stjóri: Þórunn Þóröardóttir. Miövikudag 12. júni kl. 20.00. er siöasta gróöurræktarferðin í Heiömörk. Ókeypis ferö. Brottför frá Umferöarmiöstöó- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Almenn samkoma kl. 14.00. Ræöumaöur: Hinrik Þorsteins- son. Hjálpræðis- herinn Kirfcjustræti 2 Hjálpræöissamkoma i kvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal prédikar. Söngur og vitnisburö- ur. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferöir 14.—17. júní: 1. Baröaströnd — Látrabjarg — Breiöavík. Gist á Bæ i Króksfiröi eina nótt og tvær í Breióuvík. Skoöunarferöir á Látrabjarg, Rauöasand og Baröaströnd. Verö fyrlr félagsmenn kr. 3.100 og utanfélags kr. 3.400. 2. Þórsmörk — Eyjafjallajökull. Gist í Skagfjörösskála. 3. Þórsmörk. Gönguferöir um Mörkina. Gist í Skagfjörösskála. Pantiö timanlega í feröirnar og leitiö upplýsinga á skrifstofu Ferðafélagsins Ferðafélag Islands. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld kl. 8. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Almenn samkoma kl. 16.30. Samkomustjóri: Hafliöi Kristins- son. Kristniboósfélag karla í Reykjavík Fundur veröur haldinn á Laufás- vegi 13 mánudag kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Nýtt líf Kristið samfélag Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Brautarholti 28. Veriö velkomin. Vegurinn Almenn samkoma i kvðld kl. 20.30 i Siöumúla 8. Allir vel- komnir. Trú og líf Viö erum meö samveru i Há- skólakapellunni í dag kl. 14.00. Þú ert velkominn. Trú og líf. KFH Fundur veröur í Laugarneskirkju 10. júní kl. 20.30. Efnisskráin er í hðndum gesta okkar frá Hol- landi, Dr. Chris Steyn og konu hans Elize. Allir velkomnir. Kaffi- veitingar. e ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 14.—17. júní 1. Skaftafell — öræfi. Göngu- feröir um þjóögaröinn. Snjóbíla- ferð á Vatnajökul. Tjöld. Farar- stjóri: Kristfán M. Baldursson. 2. Skaftafell — Öræfajökull. Gengiö á Hvannadalshnúk. Far- arstjórar: Egill og Reynir. 3. Höföabrekkuafréttur. Ný ferö. Hrikalegt svæöi innaf Mýr- dal. Tiöld. 4. Þórsmörk, bæöi 3 og 4 dag- ar. Góö gisting í Utivistarskálan- um Básum. Gönguferöir viö allra hæfi. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, simar: 14606 og 23732. (Opið virka daga kl. 10—18). Sjáumst! raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæöi i boöi | Atvinnuhúsnæði til leigu í nýja miðbænum Til leigu er í þjónusturými Gimlis hf., aö Miöleiti 5—7, aöstaöa fyrir eftirtaldar at- vinnugreinar: Hárgreiðslustofu, snyrtistofu, nuddstofu og fótaaögerðastofu. Stærö húsnæöis rúmir 100 m2 og leigist meö hita. Er tilbúiö til afhendingar strax. Leigist í einu lagi eöa eftir samkomulagi. Hér er um sérstakt tækifæri að ræða, því á þessum stað er að rísa hverfi með ótal við- skiptamöguleikum. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Gudni TÓNSSON RÁÐGJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Til leigu skrifstofuhúsnæði 2 X 250 fm á 2. og 3. hæð tilb. undir tréverk. Afh. eftir samkomulagi. Upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 1 • 108 Reykjavík • sími 68 77 33 Lögfræöingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl Jónína Bjartmarz hdl. Einbýlishús til leigu Einbýlishús í nágrenni miöbæjarins til leigu. Þeir sem áhuga kynnu aö hafa, vinsamlega leggi nöfn sín inn hjá auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þ — 2847“. Til leigu í Skeifunni lönaöarhúsnæöi 250 fm á götuhæö og 106 fm á efri hæð leigist saman eöa sitt í hvoru lagi. Laust strax. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn sitt og síma- númer til augl.deildar Mbl. fyrir 12. júní merkt: „C 2083“. Skrifstofuhúsnæði 145 fm í nýju húsi neðarlega viö Hverfisgötu er til leigu nú þegar. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 24321 eöa eftir kl. 19.00 í síma 23989. Stórt einbýlishús til leigu í Hafnarfiröi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Einbýlishús — 3975“. fundir — mannfagnaöir Garðbæingar Sjálfstæöisfélag Garöabæjar og Huginn, félag ungra sjálfstæöismanna í Garöabæ, boöa til almenns fundar um bæjarmál. Fundurinn veröur í safnaöarheimilinu við Kirkjulund í Garöabæ, fimmtudaginn 13.6. og hefst kl. 20.30. Frummælandi verður Jón Gauti Jónsson bæjarstjóri, bæjarfulltrúi sjálfstæö- ismanna svarar fyrirspurnum. Stjórnir félaganna. Niðjamót hjónanna Sigríöar Siguröardóttur og Jóns Jónssonar frá Engey, Vestmannaeyjum, verð- ur haldið í Vestmannaeyjum dagana 17.—21. júlí nk. Vinsamlega tilkynniö þátttöku sem fyrst. Upplýsingar gefa: Ragnar, s: 98-1440, Ómar, s: 666587, Guðlaug, s: 99-7221. Laugarvatnsstúdentar Aðalfundur og árshátíö Nemendasambands ML veröa haldin sunnudaginn 16. júní á Hótel Borg og hefjast kl. 19.30. Matur verður fram- reiddur kl. 20.30 (kalt borö) og dagskrá meö- an boröhald stendur. Þátttöku í boröhaldi og skemmtidagskrá þarf að ákveöa fyrir 12. júní. Aögöngumiðar eru til sölu í Félagsstofnun stúdenta (Atli) og í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar viö innganginn (Harpa). Miöa- pantanir á kvöldin í símum 26973, 39329 og 45737 svo og hjá bekkjarfulltrúum. Verö aðgöngumiða kr. 800 (allt innifaliö), en eftir borðhald og dagskrá um kl. 22.30 veröa miðar seldir á kr. 300 viö innganginn. Leiðsögumenn Áríðandi félagsfundur um samningana að Hótel Esju í kvöld kl. 20.00. Stjórnin. feröir — feröaiög Afsláttarferðir til Osló og Gautaborgar Norræna félaginu hefur tekist aö útvega fé- lagsmönnum sínum örfá sæti til Osló og Gautaborgar á sérstöku afsláttarveröi. Brottför: Osló: 25/6, 5/7 og 11/7. Gautaborg: 13/8 Verö frá kr. 12.746 fyrir far fram og til baka og bílaleigubíl í 3 daga. Nánari upplýsingar á skrifstofunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.