Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Iþróttakennarar íþróttakennara vantar aö Alþýöuskólanum á Eiöum. Ódýrt húsnæöi til staðar. Uþþl. í síma 97-3820 eöa 97-3821. Skólastjóri. Kennarar Kennara vantar aö Alþýöuskólanum á Eiöum. Kennslugreinar: Danska, þýska og viðskiþta- greinar. Um er aö ræöa kennslu á framhaldsskóla- stigi. Ódýrt húsnæöi fyrir hendi. Uppl. í síma 97-3820 eöa 97-3821 milli kl. 12.00—13.00 næstu daga. Hárgreiöslusveinn óskast til starfa. Góö laun í boöi fyrir dugleg an aðila. Hárgreiöslustofan Guörún Hrönn, Skeggjagötu 2, Reykjavík, sími: 14647. Starfskraftur ósk- ast Lítiö iönfyrirtæki (hreinlegur iönaöur) sem staösett er í Noröurbæ Hafnarfjaröar óskar eftir aö ráöa starfskraft hálfan daginn til að annast ræstingar, tiltekt og pökkun. Til greina getur komiö að starfið veröi heilsdagsstarf innan nokkurra mánaöa. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Strax 2084“ fyrir 15. júní 1985. ^ Kennarar Nokkrar kennarastööur viö Garöaskóla eru lausar frá og meö næsta hausti. Aöalkennslugreinar eru: íslenska, raungreinar, danska og smíði. Skólinn starfar í nýju, rúm- góöu og velbúnu skólahúsi. Nánari uppl. um allt er varöar skólastarfiö gefa skólastjóri og yfirkennari í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. Heimilishjálp Aöstoö við eldri konu óskast. Herbergi meö aögangi aö eldhúsi fylgir. Vinsamlegast leggiö inn nafn og uppl. á augl.- deild Mbl. sem fyrst merkt: „H — 2080“. Tölvuritari Stofnun í Reykjavík óskar aö ráöa tölvuritara til starfa. Vinnutími eftir hádegi. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. júní nk. merktar: „Tölvuritari - 3332“. Húsvörður óskast Starf húsvarðar í stóru fjölbýlishúsi í Breiö- holti er laust til umsóknar. Um fullt starf er aö ræöa. íbúö fylgir starfinu auk annarra hlunn- inda. Viö leitum aö reglusömum og handlögn- um manni sem á gott meö aö umgangast fólk. Umsóknir sem tilgreini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „H - 2085“ fyrir 15. júnínk. Lögfræðingur Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa löglærð- an fulltrúa til innheimtu og almennra lög- fræðistarfa. Þarf aö hafa bifreiö til umráða. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Æskilegt er aö umsækjandi geti hafiö störf sem fyrst. Umsóknum, ásamt upplýsingum um náms- feril og fyrri störf, skal skilað á augl.deild Morgunblaösins fyrir föstudag 14. júní nk. merktum: „Lögfræði — innheimta — 2880“. Vélasalur Óskum eftir aö ráöa mann til afleysinga í vélasal. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 11390. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Þverholti20. 9 Kennarar Kennara vantar aö grunnskólum Kópavogs. Kennslugreinar: Samfélagsfræöi og almenn kennsla. Upplýsingar í síma 41863. Skólafulltrúi. ORKUBÚ VESTFJARÐA Óskum eftir aö ráða vélstjóra eöa raftækni til starfa viö Mjólkárvirkjun í Arnarfirði. Skriflegar umsóknir ásamt persónulegum upplýsingum sendist Orkubúi Vestfjarða rekstrardeild, fyrir 20. júní nk. Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1, ísafirði. Útkeyrsla Viö óskum eftir manni til útkeyrslustarfa. Yngri maöur en 20 ára kemur ekki til greina. Skriflegar umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist á augl.deild Mbl. merkt: „A - 2501“ fyrir 13. þ.m. liF Fulltrúi Búreikningastofa landbúnaöarins óskar aö ráöa fulltrúa til starfa á skrifstofunni í Reykja- vík. Nauðsynlegt aö viökomandi sé töluglögg- ur og kunnugur landbúnaði. Upplýsingar í síma 19200 - 235. Umsóknir sendist í pósthólf 7080,127 Reykja- vík, fyrir 20. júní. Búreikningastofa landbúnaðarins. Dvalarheimili aldraðra á Suðurnesjum Garðvangur Ráðskona óskast í eldhús nú þegar eöa 1. júlí. Ennfremur sjúkraliöar nú þegar eöa síöar. Upplýsingar hjá deildarstjóra hjúkrunardeildar. Dvalarheimili aldraðra, Suðurnesjum. Garðvangur, s. 92-7151. Tæknifræðingur Blönduóshreppur óskar eftir aö ráöa tækni- fræöing til starfa sem fyrst. Allar nánari uppl. gefur sveitastjóri í síma 95- 4181. Umsóknarfrestur er til 25. júní. Sveitastjóri Blönduóshrepps. Bakari óskast Bakari óskast strax. Upplýsingar í síma 666145 eöa á staönum. Mosfellsbakari. Innanhússarkitekt óskar eftir starfi. Tilboö sendist til augl.deildar Mbl. fyrir 15. júní merkt: „A - 3000“ Skólastjóri Staöa skólastjóra viö Tónlistarskólann í Vogum er laus til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjandi geti tekiö að sér organistastarf (hlutastarf) við Kálfatjarnarkirkju. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist formanni skóla- nefndar Jóhanni Sævari Símonarsyni, Voga- geröi 12, Vogum, fyrir 21. júní nk. Skólanefnd. Akkorðsvinna Hrausta og duglega starfskrafta vantar til starfa viö undirbyggingu og steypu á gang- stéttum í Reykjavík. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Akkorösvinna — 2974". Sturla Haraldsson, byggingarverktaki. Lager Heildsölufyrirtæki í Garðabæ óskar eftir aö ráða starfsmann á lager til framtíöarstarfa. Um hreinlega vinnu er aö ræöa og þarf við- komandi aö hafa bílpróf. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl,- deild Mbl. fyrir 15. júní nk. merktar: „Lager — 3331“. Sumarstarf Viljum ráöa duglegan og reglusaman mann til sumarafleysinga í pakkhúsi. Uppl. gefur Guömundur Árnason í síma 99-1000. Kaupfélag Árnesinga. Bílstjóri óskast Bílstjóri meö meirapróf óskast til sumaraf- leysinga viö útkeyrslu á grænmeti. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 13. júní merkt: „M - 11 53 05 00“. Söngstjóri Karlakórinn Þrestir í Hafnarfiröi óskar aö ráöa söngstjóra. Umsóknir óskast sendar fyrir 15. júní í póst- hólf 54, 220 Hafnarfirði. Stjórnin. Innflutnings- fyrirtæki í snyrtivöru óskar aö ráöa starfskraft til fjöl- breyttra starfa. Þarf aö hafa bíl. Nafn og símanúmer sendist augld. Mbl. fyrir 20. júní merkt:„D - 11 45 20 00“. Rafvirkjar Óskum aö ráöa rafvirkja í vinnu strax. Uppl. í síma 38434 e. kl. 17.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.