Morgunblaðið - 09.06.1985, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 09.06.1985, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985 45 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | RÍKISSPÍTALARNIR lausac stöður Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö göngu- deild Kleppsspítala. Sérr lenntun í geöhjúkr- un æskileg. Umsóknir berist hjúkrunarforstjóra geö- deilda fyrir 28. júní nk. Hjúkrunarfræðingar óskast á geödeild Landspítalans 32C. Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir á geödeild Landspítalans. Starfsmenn óskast til ræstinga viö geödeild Landspítalans. Upplýsingar um ofangreind störf veita hjúkr- unarframkvæmdastjórar geðdeilda í síma 38160. Skrifstofumaður óskast til framtíöarstarfa viö Blóöbankann. Stúdentspróf eöa sam- bærileg menntun æskileg. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Blóöbank- ans í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast á Landspítalann, handlækningadeild 11G, bæklunarlækninga- deild og lyflækningadeild. Sjúkraliðar óskast á lyflækningadeildir Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Aðstoðarræstingastjóri óskast til sumaraf- leysinga viö Landspítalann. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Aðstoöarmaður iöjuþjálfa óskast viö endur- hæfingardeild Landspítalans. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Starfsfólk óskast til ræstinga á Kópavogs- hæli. Hlutavinna. Upplýsingar veitir ræstinga- stjóri Kópavogshælis í síma 41500. Reykjavík 9. júní 1985. Ritari Erlent sendiráö óskar eftir að ráða starfs- kraft nú þegar viö símavörslu. Þarf að vera ensku- og sænskumælandi og hafa góöa vélritunarkunnáttu. Vinnutími 08.30—12.00 og einn dag vikunnar 08—16.45 e.h Laun samkvæmt launaskrá ríkisstarfsmanna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar á auglýsingadeild Morgunblaösins merktar: „Ritari — 3460“. Fóstrur Forstööumann vantar viö leikskólann Kirkju- geröi í Vestmannaeyjum frá 1. ágúst nk. Fé- lagsmálaráö hefur milligöngu um útvegun húsnæöis. Nánari upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 98-1098. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Félagsmálaráö Vestmannaeyja. Tæknifræðingur/ verkfræðingur Bæjarstjóri Garöabæjar auglýsir laust til umsóknar starf á tæknideild bæjarskrifstofu. Viökomandi skal vera tæknifræöingur eöa verkfræöingur. Um er aö ræöa starf viö undir- búning og eftirlit meö verklegum framkvæmd- um. Umsóknir skulu sendar undirrituöum fyrir 20. júní nk. Bæjarstjórinn í Garöabæ. Húsgagna-og húsasmiðir Óskum aö ráða trésmiöi til starfa í trésmiöju okkar á Selfossi. Nám í húsgagnasmíði Getum tekiö nema í húsgagnasmíöi. Upplýs- ingar gefur Ágúst Magnússon sími 99-2000. Kaupfélag Árnesinga. Trésmiöja. Framtíöarstarf Fyrirtæki á rafeinda- og tölvusviöi óskar eftir aö ráöa áhugasaman mann í verslun sína. Menntun í rafeindafræöi eöa haldgóð þekk- ing á því sviði nauðsynleg. Öllum umsóknum svarað. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist til Mbl. auglýsingad. merkt: „S — 33“ Múrari — múrari Ef þú ert múrari, sama hvar þú býrö á landinu, og getur tekið aö þér múrverk strax eða byrj- aö í seinasta lagi 25. þ.m., þá er ég meö vinnu handa þér. Verkið sem um er aö ræöa er eitt stk. einbýlishús. Er viö í síma 51665 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Kennarar Lausar kennarastööur viö Hafnarskóla, Höfn í Hornafiröi. Kennslugreinar almenn kennsla í 1 .-6. bekk, einnig smíöi, íþróttir og tónmennt. Húsnæöi á staðnum. Nánari upplýsingar veita Hermann í síma 97-8181 og Svava í síma 97-8595. Droplaugarstaðir heimili aldraðra Snorrabraut 58 Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaöur í síma 25811. Trésmiðir Viljum ráöa nokkra vana trésmiöi. Upplýsingar í síma 81935 á skrifstofutíma. ístak, íþróttamiöstööinni. Heimilishjálpin í Kópavogi óskar eftir starfsfólki nú þegar. Möguleikar eru á hlutavinnu. Upplýsingar veitir forstööumaöur heimilis- hjálpar í síma 41570. Félagsmálastofnun. Starfskraftur óskast Heildverslun óskar aö ráða starfskraft til aö sjá um tollvörugeymslu, veröútreikninga og fleira. Æskilegt aö umsækjendur hafi mennt- un frá Verslunarskóla íslands eöa sambæri- lega menntun. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknum skal skilaö til augi.deildar Mbl. merktar: „S - 2086“ fyrir 18. júní. fæ Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Staöa hjúkrunarforstjóra viö Fjóröungs- sjúkrahúsiö á Akureyri er laus til umsóknar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra fyrir 15. júlí nk. Upplýsingar um starfiö veitir hjúkrunarfor- stjóri í sima 96-22100. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Viöskiptafræði- nemi sem lokiö hefur þriöja ári, óskar eftir sumar- starfi í tengslum við námiö. Upplýsingar í síma 42050. málninghlf Óskum að ráða kraftmikla starfsmenn til framtíðarstarfa viö verksmiðjustörf. Mikil vinna. Hafiö samband viö verkstjóra á staðnum milli kl. 13.30 og 15.00. Iðnaðarmenn Viö óskum eftir aö ráöa iönaðarmenn eöa menn vana málmsmíði/trésmíði viö smíði og uppsetningu á álgluggum og álhuröum. Góö vinnuaöstaöa og hreinleg vinna. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar hjá framleiðslustjóra í síma 50022. Rafha Hafnarfirði. Starf safnaðarprests viö Óháöa söfnuðinn er laust til umsóknar. Uppl. veitir formaöur safnaöarstjórnar, Hólmfríöur Guöjónsdóttir, í síma 34653 og núverandi prestur safnaöarins, sr. Baldur Kristjánsson, í síma 621052. Umsóknir skulu berast til formanns safnaö- arins fyrir 10. júlí 1985. Safnaöarstjórn. Veitingahúsið Rán óskar aö ráöa matreiðslumann. Góö laun í boöi fyrir hæfan mann. Upplýsingar gefur rekstrarstjóri í síma 10848. EXN Skólavörðustíg 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.